Bloggfrslur mnaarins, mars 2023

Seinfeld eldist eins og vn

rsirnar halda fram. Einhvers staar afkimum netsins situr flk sem hefur ekkert betra a gera og rir sig gegnum gamalt og ntt efni - tti, leikrit, kvikmyndir - og finnur v allt til forttu. Allt er mgandi, fordmafullt og r takt vi hina nju og drepleiinlegu tma.

Hvenr tliSeinfeld-ttirnar komist skotskfuna hj essu lii? Of seint. Vlandi hrundsra kynslin er bin a fella sinn dm.

Now Seinfeld falls foul of Millennials: Online commenters criticize the groudbreaking 90s comedy for its jokes on the 'Soup Nazi', same-sex relationships and most everything George Costanza says

Gott ef essi fyrirsgn grpur ekki flesta afvinslustu Seinfeld-ttunum nokku vel.

En hverjum er ekki nkvmlega sama? a er nkvmlega ekkert hrna til a bijast afskunar . ttirnar eldast mjg vel og hfa til allra sem kunna a horfa leiki efni. Nema sem elska Vini. etta tvennt fer illa saman, a mnu mati.

Streymisjnustan Netflix hefursnt og sanna a hn ltur ekki woke-lii stjrna sr. Ef hn bugast sprettur upp nnur. Fortin verur ekki urrku t, og engin sta er til a afsaka gott grn.


mbl.is Friends ekki lengur fyndnir heldur mgandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rkisstjrn til fyrirmyndar

Framkvmdastjri Samtaka atvinnulfsins segir nja fjrmlatlun sna skort vilja hj yfirvldum til ess a taka raunverulegar kvaranir um ahald og niurskur. Boaar skattahkkanir su ltt grundaar og rkisfjrlgin veri ekki lgu me v a einblna einungis tekjuhliina.

Hvaa vitleysa!

Rkisstjrnin er vert mti a setja mjg gott fordmi. Ef tekjur duga ekki fyrir tgjldum er einfalt a laga a: F sr launahkkun! Auka tekjurnar!

Ekki svo einfalt? J, auvita. Bara a bija um launahkkun. Yfirmaurinn skilur asturnar. arft meiri pening og til a f hann arftu launahkkun.

essi skilabo yfirvalda eru lesin htt og skrt, og srstaklega af verkalsflgum, hvers melimir urfa meiri peninga.Verkalsflgin bija um launahkkun. Af hverju ttu au ekki a f hana eins og rkisvaldi fr sna?

Ef hi opinbera getur hkka laun sn til a bra bil tekna og tgjalda ttu launegar a geta gert hi sama.

Skilabo: Mttekin.

Takk, rkisstjrn.


mbl.is Agerirnar dugi skammt vi nverandi vanda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einfalt a minnka verblgu

a er enginn vandi a takast vi verblgu. Selabanki slands veit a egar hann hkkar vexti og hgir framleislu nrra peninga bankakerfinu, bi me v a draga r eftirspurn eftir lnum og me v a gera sparna meira alaandi. En rkisstjrnin er rvillt. Hva er til ra?

Til a byrja me mtti lkka til muna alla skatta varning og jnustu. annig lkkar ver. etta tti meira a segja reyndur rherra a vita rtt fyrir a hafa bi spuklunni sinni mrg r.

Einnig mtti grisja reglugerafrumskginn. Allskyns kvair merkingar varnings, endurmenntun fagmanna, eyubl og leyfisumsknir hkka ver llu mgulegu sem rkur auvita beint t verlagi.

Tollamtti afnema - lka sem kallast eitthva anna en tollar, svo sem vrugjld og allskyns papprsvinnukostna tengslum vi innflutning.

En hva me alla essa mikilvgu jnustu sem hi opinbera sinnir? arf a skera niur ar? Nei. Hins vegar mtti hreinsa aeins t skrifstofunum ar sem situr flk sem engum sinnir nema manninum nsta skrifbori. Til dmis mtti htta vi ara hsklamenntaa skrsluframleiendur Utanrkisruneyti, enda tilgangslaus vinna. eir 65 -sextu og fimm! - starfsmenn sem eru ar n egar ttu a ra vi utanrkisvinnu slendinga.

Einu sinni sat vinstrisinnaur maur stl fjrmlarherra og hleypti af stokkunum taksverkefni, Allir vinna, ar sem inaarmenn og kaupendur a jnustu eirra sluppu tmabundi fr svandi skattlagningu. essi vinstrisinnai rherra s askattheimtan hans jkst vi essa rstfun og var himinlifandi. Getur hinn svokallai hgrisinnai fjrmlarherra ekki lrt eitthva af eim vinstrisinnaa?


mbl.is Fjrmlatlun frestast til morguns
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vsindin, ea ekki-vsindin

g veit! Tucker Carlson er hgrisinnaur samsriskenningasmiur! Hann er vitleysingur! Hann er mti vsindum, heilbrigri skynsemi og almennri vitneskju!

En miki er hann hressandi. Algjrlega olandi fyrir stupresta okkar, og er a mgulega stan fyrir v hvers vegna hann er svona vinsll. g kveikti 15 mn upptku me honum og geri ekki r fyrir a sitja lmdur vi hana, en endai a vera a. Straumur upplsinga sem kom mr vart var mtstilegur.

g mli me essu. smellir ea ekki, en g vil deila.

g lsi eftir slenskum Tucker Carlson, og er tilbinn a balengi.


mean, raunveruleikanum

Hvernig tla slendingar a koma orkuskiptum (lesist: Bola t jarefnaeldsneyti) n ess a framleia miklu meira rafmagn?

a geta eir auvita ekki.

etta hltur a vera flkin raut huga eirra sem tra bi loftslagsbreytingar af mannavldum og vilja vernda hverja einustu lkjarsprnu fyrir mannvirkjum. eirra besta hugmynd a lausn er s a leggja niur orkufrekan ina slandi og forast a ra afleiingar ess fyrir hagkerfi, raforkuver til neytenda og lfskjr almennings.

Va ra menn um essi orkuskipti. Stundum m hafa sam fyrir stunni: Ef rki getur framleitt meira af orku sinni en ur minnkar rfin a flytja hana inn og senda gjaldeyri til spilltra prinsa. Orkuryggi er mjg mikilvgt og ekki vantar dmi um a v s gna af msum stum. En allt eru etta frekar hagnt rk fyrir orkuskiptum og koma annig s and jarefnaeldsneyti lti sem ekkert vi.

Nlegagaf brasilska rkisoluflagi Petrobras t a eir tli a halda fram a einbeita sr a oluframleislu - jafnvel ar til eir veri seinasti oluframleiandi heims. eir sj fltta annarra fr oluframleislu sem myndun svigrms markainum fyrir sjlfa. Hyggilegt, finnst mr. Olan er ekkert frum og eir sem spila rtt r snum spilum geta hagnast vel eirri innsn.

Nema auvita a mannkyni tti sig gti kjarnorku og byrji a henda kjarnorkuver strum stlen sennilega er a ekkert a fara gerast. ess sta eru Evrpubar a sna aftur til mialda ogbrenna sprek og greinar til a ba til orku og halda sr hita.

a er auvita gaman a tala um heimsenda og lausnir vi honum en raunveruleikinn a til a banka upp . Og hann er hreint ekki jafnslmur og skrslurnar gefa til kynna.


Er sannleikurinn bara fyrir suma?

Manneskja var stain a r endurtekinna lyga sem hfu ann tilgang a enja t orspor vikomandi, afla vikomandi vinslda og samar, spa fylgjendum a hlavarpi og samflagsmilum vikomandi og gefa vikomandi ruplt sem var nota til a svipta menn mannori, starfsframa, tekjum, mguleikum til a tj sig og getu til a framfleyta sr.

Hverjir hafa hag af v a afhjpa lygar essarar manneskju? Hverjir vilja a sannleikurinn s uppi borum? essu sem og ru? Allir, ekki satt?

A essu var ritstjri fjlmiils, sem r essa manneskju starf ur en upp komst um lygavefinn, spurur, og svari vgast sagt athyglisvert:

„a er etta menningarstr. eir sem eru andstir MeToo,eir sem hafa hagsmuna a gta ea hafa ori undir me einhverjum htti essari umru, vegna ess a eir hafa gert eitthva sem hefur veri afhjpa og opinbera– a hlakkar svolti eim nna vegna ess a httan er s a etta veri nota til a draga r trverugleika brotaola.“

hfum vi a. eir sem vilja a flk segi satt og rtt fr fyrri reynslu og strfum og auvita upplifunum, auglsi sig rttum forsendum og s ekki a ljgaum fort sna til a draga a sr vinsldir og tekjur - eir eru bara a hefna sn! eir vilja ekki a flk tri brotaolum! Raunverulegum brotaolum auvita. etta er menningarstr!

vitum vi a.

Me etta farteskinu er v vntanlega ftt v til fyrirstu a g segist hafa veri geimfari, skoppa um tunglinu og stt sni til frekari rannskna. A g selji agang a fyrirlestrum um essa lfsreynslu mna. Ef upp kemst um lygavefinn get g bila til almennings um a lta ekki mnar fableringar bitna trverugleika annarra geimfara. Arir hafa j fari til tunglsins! g, sem verkfringur, hef j komist tri vi eitra andrmsloft vinnustum tknisinnas flks og get v tj mig eins og g s raunverulega geimfari!

au mega eiga a, essi sem standa vr um tskfunarmenninguna, dmstl gtunnar og hugsun a skun urfi bara a ora vel til a vera hafin ofar llum vafa, a au kunna a sna t r.

En a dugir ekki til. Ekki lengur. Vi skuldum raunverulegum brotaolum a halda sannleikanum uppi sem gfugu markmii en ekki tki sem m sveigja og beygja einhverju svoklluu menningarstri rfrra hvrra einstaklinga me greian agang a fjlmilum og styrktarf r vsum skattgreienda.


mbl.is Mikilvgt a flk geri hreint fyrir snum dyrum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Endalausar afsakanbeinir - en gaman!

kjlfar ess akomi var upp um langa runu endurtekinna lyga starfsferli ar sem vikomandi einstaklingur var reittur starfi sem hann hafi aldrei unni hefur fari a af sta nokkurs konar bylgja afskunarbeina sem nr til allskyns fortarsynda, ogfjlmilargleypa glair. A vsu er enginn a jta a ganga um me falsaa starfsferilskr (semkallast dag a lsa ekki me rttum htti stu sinni gangvart kvenum fyrirtkjum), en sniugt samt a hreinsa aeins t beinagrindurnar skpnum og um a gera a taka tt v.

g hef v miur aldrei falsa starfsferilskr mna en einni atvinnuumskn sagist g kunna aeins fyrir mr forritun PHP. g hafi fikta aeins vi PHP-ka tengslum vi vefsu sem g tti og ekki fundist neitt srstaklega flki vi a og var v kokhraustur. Sem betur fer fkk g samt ekki starfi.

g hef stundum lofa upp ermina mr msu samhengi, meal annars og mgulega fyrst og fremst vinnunni. Mr finnst erfitt a segja nei vi spennandi verkefnum og a bitnar bi mr og rum.

g hef stoli msum smmunum, kveikt sinu, keyrt eftir einn, bi til heimagera sprengju r flugeldum, versla fengi n ess a hafa aldur til, reykt jnu, svindla skatti, nota lglega leigubla, afrita kvikmyndir og tti n heimildar, broti mgulega allar tegundir sttvarnaragera, logi v hvar g var staddur, kt tmaskrslur og mgulega veri of gengur samskiptum vi flk msu samhengi n ess samt a gera r slir vikomandi, ea a tla g rtt a vona.

Fleira dettur mr ekki hug fljtu bragi, og g sem hlt a g gti skrifa frekar safarka frslu.

Atrii sem munu aldrei fara listann yfir drauga fortar hj mr eru a reyna agga niur flki sem g er sammla, svindla starfsferilsumskn, lofa eyslu peningum annarra, siga lgreglunni ungmenni a skemmta sr frislan htt, brjta trna og mla mig sem einhvern drling sem m labba um og krossfesta ara fyrir breyskleika eirra.

v miur, v etta takmarkar allt mguleika mnatil a stofna vinslt hlavarp slandi og f jafnvel rkisstyrki og plss RV til a tala t r rassgatinu mr. g arf bara a stta mig vi a.


sland fyrir slendinga, ea hva?

Um daginn komst frttirvermska Reykjavkurborgar skipulagsmlum egarborgin neitai a leyfa breytingar galtmum jarhum nokkurrahsaannig a sta atvinnuhsnis sem enginn krir sig um yri hgt a skipuleggja bir. Eitthva hefur baskortur veri rddur, hsni byggt, verktakar tilbnir og bara spurning um a breyta skilgreiningu tlvukerfi til a hefjast handa.

En nei, etta mtti ekki. Tlvan sagi nei.

En nna vantar hsni fyrir flttaflk. skal hugsa lausnum, og gera breytingu tlvunum a staatvinnuhsnis sem enginn krir sig um er hgt a skipuleggja bir.

a skal allskonar gert fyrir tlendinga kostna skattgreienda sem er ekki hgt a gera fyrir skattgreiendur. ar meal a gera einfaldar breytingar tlvunni sem fjarlgja hindranir sem yfirvld leggja fyrir framan egna sna.

Auvita er allt gott og blessa vi a gera vel vi flttaflk og hlisleitendur a v marki sem menn eru yfirleitt me laust rm og hafa efni v. En kannski eru gestarmin nna ll full og ekki sniugt a fleygja mmu t gtu til a ba til plss fyrir unga karlmenn sem tndu skilrkjunum snum eftir ryggisleitina flugvellinum.


Hin ntmalega Bibla - vonandi ekki of ntmaleg

Biblan er mgnu bk sem fylgdi mr lengi vel lfinu. Hn er ekki bara trarrit heldur einskonar heimspekirit sem mtai og mtar jafnvel enn mjg vestrna menningu og verur etta tvennt ekki askili. Meira a segja eir sem tra engu (nema mgulega ssalisma og ru slku) lifa og hrrast samflagi kristni og kristinna gilda. Ea ar til vestrn yfirvld kvea a nnur gildi eigi n a leysa af au vestrnu.

g hafi hug v um daginn a kaupa mr nja Biblu slenskri ingu, bara svona til a eiga hana og blaa eins og g geri svo oft mnum yngri rum. Biblur eru fallegar bkur og hgt a lesa af msum stum fyrir utan trarlegu.

En hva s g?N slensk ing! Vi lesum:

Bibla 21. aldar – 2007
BIBLAN. HEILG RITNING. GAMLA TESTAMENTI SAMT APKRFU BKUNUM. NJA TESTAMENTI. HI SLENSKA BIBLUFLAG. JPV TGFA.

etta er 11. biblutgfan slensku. Um ningu er a ra, sjttu fr upphafi, og nna r frummlunum, eins og tgfunni 1912/1914.

tt var eftir frummlunum en vi yfirfer studdust ingarnefndir Gamla og Nja testamentisins — sem kvruu a lokum hver textinn skyldi vera — vi eldri tgfur slenskar, sem og njar ingar fr Danmrku, Noregi og Svj, og svo skar Biblur, breskar og bandarskar.

tt eftir frummlum? Mjg gott. a hltur a vera texti sem kemst nst hinum upprunalega.

En bddu n vi, hva er hr seyi?

fyrsta sinn er reynt a koma hr mlfari beggja kynja. Oftast var t.d. fornafninu „eir“ Gamla testamentinu breytt hvorugkyn, ef fullljst var a um blandaan hp var a ra, annars ekki. Svipa var upp teningnum me Nja testamenti, ar m n va lesa „systkin“ ar sem ur hefur stai „brur“.

Hva ir a„koma mlfari“? Er a eitthva anna en ing eftir frummlunum? Ea er veri a n til blbriga upprunalegum texta sem voru ur ekki til staar? Oralagi„koma “ ir oft breytingar ea innleiing einhverju nju sta einhvers gamals. Er Gamla testamenti ori hi Nja, og hi Nja ori a hinu Plitskt rtttraa?

S um a ra afskrmingu eins og reynt var a koma um daginn verkum Roald Dahls (en sar htt vi) leita g frekar eldri ingu ea tek virta enska ingu, en s um a ra nkvmara oralag (t.d. a segja„au“ en ekki„eir“ um hpa me bum kynjum) er g opinn.

Kannski lesendur geti frtt mig aeins.


mbl.is Fermingargjafir sem Kolbrn Bergrs mlir me
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva erum vi a gera rangt loftslagsmlum? Prumpa of miki?

sennilega fertugasta eafimmtugasta ri r kemur rsvrt skrsla sem segir a vi, mannkyni (ekki eldfjllin, geimgeislarnir, segulsvii og anna slk), urfum a gera eitthva nna til a afstra meirihttar loftslagshamfrum brum.

sfellu dynja okkur allskyns yngjandi og kostnaarsamar rleggingar og vinganir, og vi reynum og reynum a koma til mts vi r.

Minnka notkun jarefnaeldsneyti.

Minnka orkunotkun.

Endurvinna meira.

Flokka umbir og rusl.

Keyra og fljga minna. tmabili ferast innandyra, en a var a vsu kalla veiruvrn.

Borga losunarskatta.

Plastrrin eru farin og plastpokarnir lei t lka.

Hagkvmir bensnblar ltnir niurgreia rndra rafmagnsbla og sliti sem eir valda vegunum.

Listinn er endalaus.

Almenningur tekur allar essar svrtu skrslur alvarlega. Frttatmar eru mettair af eim. Skattkerfi bregst vi eim. Allir eru me! eir sem andmla eru fmennir og mist hunsair ea thrpair sem samsriskenningasmiir (.e. hafna eirri kenningu a mannkyni stjrni verinu me gjrum snum).

Og hver er niurstaan?

Enn ein svarta skrslan! Enn eitt kalli um a ekki s ng gert!

Hvenr er ng komi?

Svari er: Aldrei, v allar essar skeringar og allur essi missir nothfum og hagntum hlutum skila engu og breyta engu meintri krossfer gegn umfljanlegum og sfellum breytingum loftslagi Jarar. Plastrr breyta ekki loftslaginu og raunar engu. au eru tekin af r til a f ig til a irast. Til a jst mtulega miki. Um a snst leikurinn. etta veit (einka)otulii. etta vita stjrnmlamenn sem nrast rvntingunni. etta vita hagsmunasamtk leit a tilgangi lfinu.

g sakna plastrrsins eins ogur hefur komi fram essari su. A a hafi veri teki af mr er tknmynd vitleysunnar.

Hvernig tli stjrnmlamenn bregist vi njustu skrslunni? Hva tla eir a taka af r nst? Borga fyrir? Missa hreinlega r lfi nu? Kemur ljs, en er vntanlega til tuski. ert j a valda hamfrum me v einu a reka vi.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband