Bloggfrslur mnaarins, mars 2013

Sjlfstisflokkurinn a drukkna mijunni

Sem frjlshyggjumanni finnst mr erfitt a horfa upp standi slenskum stjrnmlum. Enginn flokkur er til hgri. annig er a. Sjlfstisflokknum og framboslistum flokksins finnast vissulega frjlshyggjumenn, en eir virast vera miklum minnihluta. Flokkurinn er kominn slaginn um "mijuna", ar sem yfirbo ra rkjum. Framsknarflokkurinn ntur ess. Hann getur alltaf boi meira en allir arir og uppsker oftar en ekki v, sbr. 90% leiina svoklluu sem kynti undir hsnisbluna snum tma.

Sjlfstisflokkurinn ntur ess ekki einu sinni a rkisstjrnin er s vinslasta manna minnum og kannski fr sjlfsti landsins. Hn er vinslli en George W. Bush eftir hruni hausti 2008 og geri arir betur!

Sjlfstisflokkurinn yfirgaf hgri slenskum stjrnmlum, ar sem hann st ur einn palli, og fr inn mijuna, og ar drukknar hann ef hann dvelur ar lengur.

Leitogar Sjlfstisflokksins ttu a huga ahenda essu plaggiog taka ess sta upp gamalt og gott "lofor" Sjlfstisflokksins, sem hann gaf t fyrir kosningar til Alingis ri 1995 (sj t.d.hrog vihengda skr): "Betra sland." eir sem ekktu til formanns flokksins eim tma vissu a a ddi bara eitt: A hi opinbera yri fram reki af byrg og festu og ekki sogi inn allskyns loforaflaum, ar sem hver lofar ofan annan.

a er gott a Sjlfstisflokkurinn tli a lkka skatta. Hann arf a lofa v a lkka hratt, og lofa v a skera rkistgjldin (og regluverki) enn hraar niur svo afgangur veri til a greia niur skuldir.

g fullyri a a.m.k. 50% slendinga gtu hugsa sr a kjsa Sjlfstisflokkinn ef hann vri hreinni hugsjn sinni og fastari snu. 25% fylgi er v um 5,0 einkunn af 10 fyrir etta kjrtmabil.


mbl.is Framsknarflokkurinn strstur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

v fyrr, v betra

v fyrr sem ingi lkur, v betra. Mrg slm ml ba afgreislu og ef g ekki stjrnarandstuna rtt er hn me veik hn sem gefa oftar en ekki upp endasprettum. ingi m v ljka sem fyrst svo sem fst ml ni a atkvagreislu.

Hitt m samt ekki gleymast a komandi kosningabarttu munu rkisstjrnarflokkarnir segja eitthva essa lei:

Kru landsmenn. Vi lgum fram mrg frumvrp ingi (a vsu lokadgum ess en samt) sem nu v miur ekki fram a ganga vegna stjrnarandstunnar. Hefu au hins vegar n fram a ganga er ljst a smjr drypi n af hverju stri. etta kom stjrnarandstaan samt veg fyrir. a er v henni a kenna a landi er enn klm gjaldeyrishafta, skattahlekkja og skuldasfnunar, tt tp 5 r su n liin fr hruni nokkurra banka, bi slandi og um allan heim.

Tali af essu tagi a bast vi og a a tkla af hrku. byrgina standinu dag ber rkisstjrn dagsins dag og seinustu fjgurra ra.

A ingi ljki sem fyrst er a besta sem kemur fyrir slendinga dag.


mbl.is Reynt a semja um inglok
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ingmenn veiti ingmnnum ahald

„Er engin lei til a fyrir ingi a verja gesti sna fyrir rgburi og haugalygi ingmanna,“ spuri Bjrn Valur Gslason, ingmaur Vinstri grnna, Alingi dag ...

Svari er j. a er hans eigin verkahring sem ingmanns a veita rum ingmnnum ahald og leirtta a sem hann telur a urfi a leirtta mlflutningi eirra.

Kannski gerir Bjrn Valur sr ekki grein fyrir essu v mean hann hefur haft sti Alingi hefur stjrnarandstaan lti haft fyrir v a leirtta vitleysuna sem vellur oft r munni stjrnaringmanna. Bjrn Valur hefur vonandi lrt eitthva ntt dag.

Hitt er anna a ingmenn eiga a vanda sig endursgnum. a sem Gulaugur sagi a arir hafi sagt getur veri hans tlkun ea oralagsbreytingar en hva sem v lur hann og arir a vanda sig. Endursagnir eiga a vera rttar.

Enn anna ml er svo skattkerfi slandi. A mnu mati er gott a a s flki v a eykur lkurnar v a einhverjum takist a fora vermtum snum fr klm hins opinbera. mti kemur a venjulegt flk getur flkst kerfinu og hloti dm fyrir skattaundanskot og skattsvik sem a tlai sr bara alls ekki a stunda.

Vandamli er samt alltaf fjrorsti hins opinbera. Hann er of mikill. Auvita a einfalda skattkerfi til a lgmarka fjlda frisamra borgara sem lenda fangelsi vegna flknanna skattkerfinu.

Skatta samt fyrst og fremst a afnema, helst alla me tlu, en til vara a afnema flesta og strkostlega lkka sem eftir eru. Annars er htt vi a slenskir skattgreiendur urfi treka a svara a htti skattgreiandans (vnframleianda) sgu 19. aldar hagfringsins Frederic Bastiat, sem sagi vi skattheimtumanninn:

mtt alveg hlgja a mr, herra skattheimtumaur, v g a svo sannarlega skili. En sndu sanngirni. Leyfu mr a minnsta kosti a halda eftir sjttu vntunnunni. hefur n egar tryggt r f til greislu skulda, og s fyrir landvrnum og almannajnustu, fyrir utan a fjrmagna str Afrku. Hva gtir vilja meira?

ess m geta a sjtta vntunnan essari dmisgu fr a niurgreia rekstur klaframleiandans sem var a vera undir samkeppni vi erlendan fataina.


mbl.is „Rgburur og haugalygi“ ingmanns
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rkiseinokun er sk margra

Lgbundin rkiseinokun er af mrgum talin besta rekstrarformi. A eitthva s fullkomlega vari fyrir samkeppni er af mrgum tali vera skilegt stand. A stjrnmlamenn megi einir taka afstu til hinna msu njunga og tilrauna er draumaastaa margra. A enginn greii beint fyrir notkun ea jnustu, heldur beint gegnum skattkerfi og rkistryggingar, er af mrgum tali vera hi besta kerfi af llum mgulegum.

N arf ekki a lesa margar og ykkar bkur hagfri til a sj a lgbundin rkiseinokun er hagkvm. a m sj nnast me tilfinninguna eina a vopni.

N arf heldur ekki a lesa margar og ykkar sgubkur til a sj afleiingar lgbundinnar rkiseinokunar, t.d. fyrir ftka og sem lenda undir lfsins lgusj. Afleiingarnar eru iulega skammtanir, bilistar og "flokkanir" sjklingum sem a bjarga og sem eiga a deyja. Hagfrin segir okkur a grarleg sun muni eiga sr sta umhverfi lgbundinnar rkiseinokunar, og stjrnmlamenn eiga engra kosta vl en a skammta sfellt minnkandi jnustuna til frri og frri.

rki a selja kokkteilssu og kex? Nei. Ng er samt til af bu, llum verflokkum, hvar sem er.

rki a sj um innflutning, slu og vigerir blum? Nei. Ng er samt til af blum af llum strum og gerum og llum verflokkum.

rki a skylda alla til a skja alla sna heilbrigisjnustu til sprenglrra lkna sem urfa milljnir laun til ess eins a geta greitt af nmslnum snum? Nei. annig er a n samt. a er tali rttltisml a rkisvaldi traki frjlsu framtaki heilbrigisjnustu. Greyi frnarlmb ess fyrirkomulags: Vi ll.


mbl.is Einkavingardans Bjartrar framtar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heitt loft?

Eignir lfeyrissjanna jukustu um 40 milljara janar, ea sem nemur um 1,3 milljari hverjum degi. G vxtun innlendum sem erlendum hlutabrfamrkuum samt lkkun neikvri afleiustu eru helstu skringar essarar aukningar. etta kemur fram morgunkorni greiningardeildar slandsbanka, en hrein eign sjanna nam lok mnaarins um 2434 milljrum.

greiningunni segir a innlend hlutabrfaeign hafi aukist um 12,4 milljara og eign innlendum hlutabrfasjum um 5,2 milljara. Ver hlutabrfa hefur hkka miki hr landi, en OMXI6 hlutabrfavsitalan hrlendis hkkai um 11% mnuinum.
Athyglisvert. Ef g tti miki f slenska lfeyrissjakerfinu og tlai mr a treysta a til framfrslu ellinni vri g smeykur nna.
Hlutabrfaver slandi er afsprengi gjaldeyrishaftanna. Lfeyrissjirnir geta vali um a fjrmagna hallarekstur rkisins ea kaupa hlutabrf innanlands, hver kapp vi annan.
slensk fyrirtki eru smtt og smtt a drepast. Hagkerfinu hefur veri haldi lflnu skuldsetningar og rkisafskipta san a hrundi hausti 2008. Stjrnvld hafa ekki ora a leyfa markainum a taka til. Nsta rkisstjrn hefur vonandi plitskt hugrekki til a leyfa umfljanlegri algun hagkerfisins a eiga sr sta. leiinni urrkast meint aukning vermti eigna lfeyrissjanna t og mun ekki n sr strik fyrr en a nokkrum rum linum, ef hagkerfinu verur leyft a vaxa elilegum forsendum.
g vil hvetja sem starfa slenska fjrmlakerfinu til a vera varbergi gagnvart heitu lofti sem streymir r gtttri blrunni sem stjrnmlamennirnir hafa bi til.

mbl.is Sjirnir stkkuu um 1,3 milljar dag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ef einhver bannar banna slendingar

Heilbrigisstefna hins opinbera hj slandi er einfld: Ef eitthva er banna einhvers staar, er a banna slandi.

Norurlndin eru alveg srstk fyrirmynd slendinga hva etta varar. Svj er banna a selja fengi matvruverslunum, og slandi er a banna. Hvorki Noregur n Danmrk ba vi slkt bann. Danmrku er eitthva lauslegt bann vi munntbaki a htti Sva. slendingar ba vi svipa bann, nema miklu harara. Noregi og Svj er hgt a troa tugum tegunda af tbaki vrina, sem fst t um allt.

Dmin eru miklu fleiri en almenna reglan er stuttu mli essi: Ef einhver bannar eitthva, banna slendingar a lka.

Niurstaan er forrishyggja a htti heittrara mslma (sem leyfa sr samt a reykja vatnsppur innandyra) frekar en norrnt umburarlyndi me undantekningum.


mbl.is Innkalla munnpa me koffni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband