Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Vinstrimenn og 'hallalaus fjárlög'

Ţegar íslenskir vinstrimenn "stefna" ađ ţví ađ reka ríkissjóđ án stjórnlausrar skuldsetningar ţá meina ţeir ekki orđ af ţví sem ţeir segja.

Ţeir sem muna ekki langt aftur í tímann eđa vilja hressa upp á minniđ eđa hreinlega frumlesa frásagnir um seinustu vinstristjórn Íslendinga hafa úr nćgu ađ mođa.

Seinasti vinstri-fjármálaráđherra Íslendinga var "skattmann" Ólafur Ragnar Grímsson. Hann lagđi ítrekađ fram fjárlagafrumvarp ţar sem skattar voru hćkkađir og ţjónusta ríkisins skorin niđur, um leiđ og ţví var lofađ ađ "hallalaus fjárlög" vćru á nćsta leiti, ţó ađeins seinna en fyrri spár gerđu ráđ fyrir. Og hverjum voru skattahćkkanirnar ađ kenna? Jú, fráfarandi ríkisstjórn, auđvitađ!

Hljómar kunnuglega, ekki satt?

Sjá til dćmis ţessa frétt Morgunblađsins frá árinu 1988 (viđhengi viđ ţessa fćrslu). Ég mćli eindregiđ međ ţví ađ allir lesi hana. Hún minnir á andrúmsloftiđ í tíđ seinustu ríkisstjórnar, sem minnir svo á andrúmsloftiđ í tíđ ţeirrar ríkisstjórnar sem nú situr.

  • "Ekki mér ađ kenna!"
  • "Viđ hćkkum skatta og skerum niđur til ađ ná fram hallalausum fjárlögum, ţó ekki fyrr en seinna!"
  • "Ríkisstjórnin er ekki ađ springa, hún getur bara ekki veriđ samstíga um nokkur skapađan hlut!" 
  • "Ég hlusta ekki á ţetta hagfrćđiţvađur, ađalmáliđ er ađ halda völdum!"
  • "Viđ erum sammála ţví í ríkisstjórninni ađ vilja halda Sjálfstćđisflokknum utan viđ ríkisstjórn. Um annađ deilum viđ."

Ţar hafiđi ţađ.


mbl.is Á móti skattahćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Hvernig á ađ komast hratt úr kreppu?

Sagan er trođfull af vel heppnuđum leiđum til ađ koma hagkerfi (og ţar međ ríkissjóđi) út úr kreppu. Ég dreg hér fram eitt mjög róttćkt dćmi, sem breytti mjög djúpri niđursveiflu í mjög hrađa uppsveiflu. Dćmisagan er frá Bandaríkjunum, en ţar í landi fékk hagkerfiđ mikinn skell ţegar peningaprentun á tímum fyrri heimstyrjaldar kom eins og skellur um leiđ og hćgt var á peningaprentvélunum ađ lokinni heimstyrjöld, og allt stefndi í óefni:

The economic situation in 1920 was grim. By that year unemployment had jumped from 4 percent to nearly 12 percent, and GNP declined 17 percent. No wonder, then, that Secretary of Commerce Herbert Hoover — falsely characterized as a supporter of laissez-faire economics — urged President Harding to consider an array of interventions to turn the economy around. Hoover was ignored.

Instead of "fiscal stimulus," Harding cut the government's budget nearly in half between 1920 and 1922. The rest of Harding's approach was equally laissez-faire. Tax rates were slashed for all income groups. The national debt was reduced by one-third.

The Federal Reserve's activity, moreover, was hardly noticeable. As one economic historian puts it, "Despite the severity of the contraction, the Fed did not move to use its powers to turn the money supply around and fight the contraction."[2] By the late summer of 1921, signs of recovery were already visible. The following year, unemployment was back down to 6.7 percent and it was only 2.4 percent by 1923. (The Forgotten Depression of 1920)

Í stuttu máli: Ţegar ríkiđ er vel ţaniđ og vel fóđrađ á nýprentuđum peningum í "uppsveiflu", en ţarf svo ađ ađlagast nýjum veruleika, ţá er besta ráđiđ ađ skera ríkisútgjöld niđur um marga tugi prósenta, greiđa niđur opinberar skuldir á miklum hrađa, skera alla skatta hratt og mikiđ niđur, stöđva peningaprentvélarnar, og bíđa!

Nćsta ríkisstjórn sér vonandi ljósiđ. Sú ríkisstjórn sem nú situr hefur ţann pólitíska ásetning ađ sópa sem mestu af íslensku hagkerfi og samfélagi undir ríkisvaldiđ. Hún mun aldrei sjá ljósiđ.


mbl.is Hćrri skattar skila sér lítiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Olíudraumurinn fjarlćgi

Ţađ vantar ekki áhugann á hugsanlegri olíuvinnslu á hinu íslenska frímerki ţess svćđis sem kallast "Drekasvćđiđ". Íslenska ríkiđ er međ marga menn í vinnu viđ ađ laga til hinn íslenska lagaramma og finna leiđir til ađ skattleggja "hagnađ" sem er ekki ennţá til stađar. Og ekki vantar bjartsýnina!

Menn ţurfa samt ađ hafa báđar fćtur á jörđinni. Íslenska ríkiđ getur ekki vćnst ţess ađ gera olíuvinnslu á hinu íslenska landgrunni ađ neinni tekjulind strax. Ţađ er langt í nćstu olíuhreinsunarstöđ, og ţađ er langt í mannskapinn sem kann ađ bora eftir og vinna olíu úti á sjó. Á Íslandi er engin ađstađa til stađar. Og síđast en ekki síst: Ţađ er ekkert sem heitir "öruggt" í heimi olíuvinnslu!

Sem áminningu um ţađ síđastnefnda má benda á ţessa frétt frá hinu norska landgrunni, ţar sem olíuvinnsla hefur veriđ stunduđ í áratugi:

 Drilling on the 31/8-1 exploration well near the Troll field offshore Norway has concluded with a dry hole.

E.O Ruhgras operated the well, 16 kilometres (10 miles) south-west of Troll, targeting an Upper Jurassic Songnefjord formation which was dry, and a secondary target, a Middle to Lower Jurassic group comprising Fensfjord, Krossfjord and Johansen formations, was also dry, said the Norwegian Petroleum Directorate.

Hérna sigla menn međ borpall ađ bletti sem hefur veriđ segulómađur og rannsakađur í bak og fyrir, á tiltölulega litlu dýpi, og á svćđi ţar sem olíuvinnsla er í fullum gangi allt í kring. Engu ađ síđur tókst mönnum ađ giska vitlaust og bora í "ţurrt", ţ.e. engin olía kom upp viđ borunina. Og milljónir fuđruđu upp viđ ađgerđina.

Norđmenn eru ađ upplifa mikinn og aukinn áhuga á landgrunni sínu eftir ađ breska ríkisstjórnin hćkkađi skatta á olíuvinnslu í sínu landgrunni.

Ef mönnum er alvara međ olíuvinnslu á hinu íslenska landgrunni og vilja setja sér ţađ pólitíska markmiđ ađ slík vinnsla verđi ađ alvöru ţá ţarf eftirfarandi ađ eiga sér stađ:

  • Skattar á vinnsluna ţurfa ađ vera mjög lágir miđađ viđ svćđi ţar sem olíuvinnsla fer fram í dag og öll ađstađa til hennar liggur nćr.
  • Skattar á vinnsluna ţurfa ađ vera mjög lágir miđađ viđ svćđi ţar sem olíuvinnsla fer fram á miklu minna dýpi og viđ miklu mildari veđurfarsađstćđur (dýpi og vond veđur ţýđa einfaldlega gríđarlega aukinn kostnađ viđ ađ vinnsluskip og ţjónustu viđ ţau).
  • Íslenska ríkiđ ţarf ađ ábyrgjast mjög mikinn vinnufriđ fyrir sjálfu sér, t.d. í skattheimtu og setningu reglugerđa, t.d. lofa ađ hreyfa ekki viđ skattprósentum í 20 ár.
  • Og síđast en ekki síst: Íslendingar ţurfa ađ sýna mikla ţolinmćđi. Ţađ er enginn ađ fara sigla vinnsluskipi norđur í sjó og byrja ađ dćla upp olíu. Tími frá uppgötvun til vinnslu getur veriđ mjög langur. Tími frá leitarleyfi til fyrstu borunar getur líka veriđ langur. Olíufélög hafa allan varann á, ţví olíuleit er mjög dýr, og "ţurr" hola er hrein peningasóun.

Í mínum huga er ekkert áţreifanlegt ađ fara gerast á hinu íslenska Drekasvćđi í langan tíma. Menn eiga eftir ađ kanna svćđiđ og fyrsta borun mun ekki fara fram fyrr en slík könnun gefur mjög góđar vísbendingar um ađ ţađ sé eitthvađ ađ hafa. Og jafnvel ţá er ekkert öruggt. Og ef olía finnst, ţá er heldur ekkert öruggt ađ neinn nenni ađ sćkja hana, t.d. ef skattar á vinnsluna eru of háir eđa rekstrarskilyrđi gerđ erfiđ međ ţungu reglugerđarfargani og eilífri opinberri afskiptasemi.


mbl.is Vilja fund um útbođ á Drekasvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lausn: Afnema ríkisábyrgđir

Ein ágćt lausn á vandamálum skuldsetningar er ađ afnema međ öllu ríkisábyrgđ á skuldum. Ríkisábyrgđ gefur oftar en ekki tilefni til góđs "lánstrausts" og ţeir sem njóta góđs lánstrausts eiga auđvelt međ ađ safna skuldum. Ţetta átti t.d. viđ um hina íslensku banka.

Samhliđa afnámi ríkisábyrgđa á ađ koma peningaframleiđslu úr höndum ríkisvaldsins, hvar sem ţađ er ađ finna. Frjáls peningaútgáfa án ríkisábyrgđar og skattheimtuvalds er miklu hófsamari og traustari en sú ríkisrekna. Fólk sem er neytt til ađ taka viđ vondum peningum ríkisins er dćmt til ađ búa viđ rýrnandi kaupmátt sparnađar síns og getur ekki flúiđ í betri mynt međ viđskipti sín. Fólk sem býr viđ frjálsa peninga getur veitt útgefendum peninga sama markađsađhald og t.d. grćnmetissalanum sem selur myglađ kál. 

Sósíalistar vilja auđvitađ meina ađ lćkning á meinum ríkisafskipta sé aukning á ríkisafskiptum. En sú leiđ er ţrautreynd. Ţeir sem neita ađ sćtta sig viđ hrun hins blandađa hagkerfis eiga bara í vćndum enn frekari vonbrigđi. 


mbl.is Vilja sérstaka stofnun evru-ríkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Velferđarríki andskotans

Í dag birtist grein eftir mig í Morgunblađinu. Greinin ber hiđ geđţekka heiti „Velferđarríki andskotans”. Ţar segi ég međal annars:

Íslendingar hafa nú vonandi lćrt sína lexíu og greiđa vonandi aldrei aftur fyrir ađgengi vinstriflokkanna ađ ríkisstjórn. Flokkar jafnađarmanna og sósíalista í Skandinavíu hafa fyrir löngu hafnađ ţeirri ofurtrú á ríkiđ sem var viđ lýđi fyrir um ţrjátíu til fjörutíu árum. Íslenskir „skođanabrćđur” ţeirra stefna í ţveröfuga átt. Ţeir vilja skattpína almenning í drep, en láta hjá líđa ađ veita almenningi ţjónustu í stađinn. Ţetta ţjóđskipulag er réttnefnt velferđarríki andskotans.

Greinina er hćgt ađ lesa á vef Morgunblađsins (ef menn eru áskrifendur ađ vefútgáfu Morgunblađsins, en einnig á bloggsíđu Frjálshyggjufélagsins.

Njótiđ vel!

Ég vil einnig taka fram ađ ţótt ég sé enginn sérstakur ađdáandi Sjálfstćđisflokksins hin seinustu ár, ţá fullyrđi ég ađ engin ríkisstjórn geti veriđ verri en sú sem núna situr (ţ.e. ríkisstjórnarsamstarf Samfylkingar og Vinstri-grćnna). Engin!


Línur ađ skerpast í íslenskum stjórnmálum?

Mér sýnist hrun fjármálakerfis heimsins hafa gert ţađ ađ verkum ađ línur eru ađ skerpast og skýrast í íslenskum stjórnmálum.

Dćmi um ţađ er ţessi grein (og raunar fleiri) á vef ungs samfylkingarfólks á pólitík.is. Um ţessa grein sagđi einn ágćtur mađur:

[Ţađ er] umhugsunarefni hvert ungir "jafnađarmenn" eru ađ stefna. Svona grein hefđi aldrei fengist birt á vef ţeirra fyrir svona tíu árum, ţegar hreyfing ţeirra var stundum hćgramegin viđ ungliđahreyfingu Sjá[lf]stćđisflokksins. Í nágrannalöndunum er svona tal um andóf gegn markađnum bara eitthvađ sem heyrist á jađri stjórnmálanna.

En ţetta er hinn nýi tónn "jafnađarmanna" á Íslandi í dag. Ţeir eru óđum ađ fá á sig lit blóđsúthellinga kommúnismans, eldrauđan. 

En á međan ungliđar Samfylkingarinnar eru ađ draga flokkinn í átt ađ stefnu ríkisalrćđis, ţá eru ungliđar Sjálfstćđisflokksins ađ toga í hina áttina og berjast gegn vinstrivćđingu sinna ţingmanna og flokksforystu. Og um ţađ er allt gott ađ segja, eđa eins og ég segi sjálfur í einni grein sem ég skrifađi fyrir SUS.is

Á Sjálfstćđisflokkurinn framtíđina fyrir sér? Kannski, en ekki ef hann lćtur svćfa sig međ miđjumođi og vinstrimennsku. Ef hann reisir frelsisfánann upp á ný, ţá er von. Ţá verđur á ný til skýr valkostur til hćgri í íslenskum stjórnmálum – nokkuđ sem vantar sárlega í dag.

Línur í íslenskum stjórnmálum eru sennilega ađ skýrast, sérstaklega á međal ungliđahreyfinga stjórnmálaflokkanna. Ég vona ađ sú ţróun haldi áfram. Ef eitthvađ hefur ruglađ íslenska kjósendur í ríminu seinustu ár ţá er ţađ flótti allra stjórnmálaflokka inn á "miđjuna" (sem er vel á minnst töluvert lengra til vinstri á Íslandi en t.d. hinum Norđurlöndunum). Kjósendur fá vonandi skýrara val í komandi kosningum. 


Kommúnistinn í Seđlabanka Íslands

Ţađ komi á óvart ađ sjá verđbólgu aukast svona snemma í endurreisnarferlinu en hugsanlega hafi íslenskt stjórnvöld ofmetiđ umfang samdráttarins. 

Már Guđmundsson, seđlabankastjóri, er vćgast sagt ringlađur. Hann skilur ekkert hvađ er í gangi í hinu íslenska hagkerfi. Sennilega er ţađ ţjálfun hans í hagfrćđingabúđum einhvers háskólans ađ kenna. Og sennilega rugla pólitískar skođanir hans hann í ríminu, en Már Guđmundsson seđlabankastjóri er kommúnisti og hefur oftrú á miđstjórn ríkisins á öllu. 

Ţađ kemur Már á óvart ađ verđlagi fari hćkkandi "svona snemma" í endurreisnarferlinu. Viđ hverju bjóst hann? Íslenska krónan var stórkostlega ofmetin miđađ viđ flesta ađra gjaldmiđla og tók dýfu. Innflutningur ćtti ţví eđlilega ađ hćkka í verđi mćldu í íslenskum krónum. Ef stjórnvöld hefđu ekki bundiđ krónuna inn í gjaldeyrishöft hefđi krónan tekiđ út sína dýfu mun skarpar og fariđ upp úr henni mun fyrr. Í stađ ţess konar leiđréttingar fengu Íslendingar gjaldeyrishöft, svo leiđrétting krónunnar hefur ekki ennţá átt sér stađ ađ fullu.

Ţađ verđur athyglisvert ađ sjá stjórnmálamenn rökstyđja áframhaldandi gjaldeyrishöft ţegar seđlabankastjóri hefur tilkynnt umheiminum ađ "viđ glímum ekki lengur viđ gjaldeyrisskort". En á móti kemur ađ ţađ ćtti vonandi ađ vera runniđ upp fyrir flestum ađ gjaldeyrishöftin eru ekki hagstjórnartćki, heldur pólitískt vopn til ađ kvelja íslenskan almenning inn í ESB og evruna.


mbl.is Ísland snýr aftur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ein höndin vinnur á móti hinni

Í evru-landi vinnur ein höndin á móti annarri. Annars vegar eru vextir hćkkađir ţví verđbólga "mćlist" há og hćkkandi. Hins vegar eru peningaprentvélarnar settar á full afköst til ađ "bjarga" Grikkjum og öđrum sem hafa kaffćrt sér í skuldum, sama hvađ tautar og raular.

Gera menn sér ekki grein fyrir ţví ađ nýprentuđu peningarnir fara í umferđ og byrja ađ elta sömu vörur og ţjónustu og peningarnir sem voru áđur í hagkerfinu? Og ađ slíkt veldur hćkkun verđlags? Og ađ ţađ sé í raun "verđbólgan" (bólga á magni peninga í umferđ, sem veldur bólgu á verđlagi), en ekki hćkkunin sjálf?

Í evru-landi og raunar í flestum seđlabönkum heims eru viđ vinnu hagfrćđingar sem hafa látiđ rćkta úr sér alla heilbrigđa skynsemi og rökhugsun, og í stađinn fyrir ţessi verkfćri mannshugans eru komin líkön og Excel-skjöl sem lýsa veruleikanum lítiđ sem ekkert.


mbl.is Vextir hćkka á evrusvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hagkerfiđ sofnar

Ef svo heppilega vill til ađ ríkisútgjöld á árinu verđi eitthvađ nálćgt ţví sem var "áćtlađ" haustiđ 2010 ţá má kalla ţađ hreina heppni. Hinir ýmsu liđir fjárlaganna eru á fleygiferđ, sumir upp og sumir niđur, og ekki allir á einu máli um ţađ hvar ţeir enda samanlagt.

Áćtlunarbúskapur og miđstýring eru hagstjórnartćki sem virka ekki. Stjórnvöld eru ekki drifin áfram af gríđarlegri hagfrćđiţekkingu, heldur pólitískum ásetningi um ađ vefja samfélagiđ inn í hiđ alvitra ríkisvald.


mbl.is Óvíst međ markmiđ um jöfnuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vilja eyđa fé skattgreiđenda

Bćjarstjórnin hvetur velferđarráđuneytiđ og samninganefnd Sjúkratrygginga Íslands til ađ bregđast viđ og hefja nú ţegar viđrćđur viđ stjórnendur HNLFÍ um gerđ nýs ţjónustusamnings til lengri tíma

Svona orđa stjórnmálamenn hlutina ţegar ţeir vilja lofa kjósendum sínum öllu fögru (t.d. störfum í ađhlynningu) en hafa ekki hugmynd um ţađ hvernig markađurinn virkar.

Í stađ ţess ađ biđja um vćgari skattheimtu á launum og atvinnurekstri er brugđiđ á ţađ ráđ ađ biđja um aukin framlög úr vösum skattgreiđenda. 

Í stađ ţess ađ Pétur geti keypt sér ţjónustu eđa varning kemur ríkiđ krumlum sínum í vasa hans og sendir peningana til Hveragerđis svo einhverjir í leit ađ leirböđum og sundleikfimi ţurfi ekki ađ greiđa eins mikiđ úr sínum vasa. Ríkiđ tekur svo auđvitađ sinn toll í formi virđisaukaskatts og tekjuskatts á öllu sem ţarf til ađ gera leirbađiđ ađ veruleika.

Skattgreiđendur ţurfa greinilega ađ láta margt yfir sig ganga ţótt ţađ sé búiđ ađ ţjarma mjög verulega ađ ţeim nú ţegar til ađ bjarga gjaldţrota fjármálakerfi ríkisvaldsins og skjólstćđinga ţess í bönkunum. 


mbl.is Vilja eyđa óvissu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband