Bloggfrslur mnaarins, jn 2023

Heimurinn a klofna

Vesturlnd hafa haft a frekar nugt seinustu ratugina. au eru rkust allra, frislust allra og hreinust allra. au f til sn mat og varning fr llum heimshornum og borga fyrir a me smpeningum sem eru prentair Vesturlndum og allir samykkja a taka vi. Ef Vesturlndum vantar orku bora au holur jrina ar sem eim snist og lta senda sr alla orkuna mean heimamenn halda fram a brenna strum og urrkari mykju til a f orku. Ef Vesturlndum vantar strigask henda au verksmiju einhverju runarrki til a framleia og borga berfttum heimamnnum smpeninga fyrir greiann.

rfum rkjum hefur tekist a nta sr etta fyrirkomulag heimsverslunar. Suur-Kreu, Tavan, Singapore og nna Kna hefur tttaka heimsversluninni lyft heimamnnum upp svipu lfskjr og ekkjast Vesturlndum. Frjls verslun og vel varin eignarttindi hafa stula a slkri run. En va Afrku lta menn enn ssalismann plaga sig og heimamenn gra ekkert (ef einrisherrar eirra, sem iggja argreislur r oluvinnslu og hjlparf r ggerarstarfi, eru undanskildir).

Nna er mgulega eitthva a breytast.

Fyrir einhverjum rum komu fulltrar Brasilumanna, Rssa, Indverja og Kna saman og mynduu me sr samstarfsvettvang sem fkk gluheitiBRIC ogsem Suur-Afrka bttist sar vi og r var BRICS. Lti er fjalla um ennan samstarfsvettvang slenskum milum sem m teljast furulegt v etta er aeins meira en kaffispjall nokkurraleitoga. ar b er samstaa um a bja upp valkosti vi vestrnar lausnir og vestrn vihorf. Til a myndabeita engin rki BRICS Rssum neinum efnahagsagerum vegna innrsar eirra kranu. ar er tala um a ba til gjaldmiil sem valkost vi bandarska dollarann. Ogumskjendur fla inn a v marki a a fer a vera berandi heimskortinu.

klofinn_heimur

En hva ir etta? A heimurinn s a klofna? A a s a myndast mtvgi vi vestrn hrif? A einhver spenna s a myndast? Mgulega allt etta. Ef dollarinn missir stu sna sem hinn eini sanni gjaldmiill aljaviskiptum verur erfiara fyrir Vesturlnd a halda sr uppi tfluttri verblgu (ar sem er hgt a kaupa raunveruleg vermti fyrir peninga sem sfellu eru a tapa vergildi snu vegna peningaprentunar). Mgulega eruvaxandi viskipti a eiga sr sta me olu n akomu dollarans, sem vru nmli. egar Bandarkinbeita dollarnum eins og vopni er sjlfsagt fyrir ann sem er laminn me v vopni a einfaldlega halda sig fjarri v.

Vi teljum okkur tr um avestrn rki marki enn stefnuna heimssviinu. A a sem au telja a s rtt a gera s a sem allir telji a s rtt a gera. A allir klappi egar leitogar vestrnna rkja tala. annig eru j svokallaar frttir matreiddar ofan okkur Vesturlndum.En kannski er etta rangt og a hi rtta s a Vesturlnd eru a mla sig t horn og heimurinn a klofna me njum bandalgum.

Verum vi ng?


Verktakar rkisvaldsins

Tknifyrirtkin sem loka frslur samflagsmilum og ritskoa skoanir eru einkafyrirtki sem eiga vitaskuld a f a ra v hva au umbera og hva ekki, og ekkert vi v a segja.

Ea svo er okkur sagt.

Og gott og vel: Ef g f gest heimili mitt vil g ekki a hann s me tsspenna sem hann notar til a skrifa veggina mna. g banna honum a koma inn. g hendi honum t ef hann skrifar veggina mna.

En etta er ekki alveg svona einfalt. Ea eins og segir skrslu slenskra yfirvalda (kafla 9):

Evrpusambandi tti frumkvi a v a skrifa var undir starfsreglur (e. Code of Practice on Disinformation) milli Evrpusambandsins og aljlegra tknifyrirtkja (Facebook, Google, Twitter, Mozilla, Microsoft og TikTok), auk auglsenda og auglsingastofa, ar sem ailar viurkenna mikilvgt hlutverk sitt til ess a takast vi r samflagslegu skoranir sem fylgja upplsingareiu og skuldbinda sig til ess a sporna gegn henni. Er a fyrsta sinn sem aljleg tknifyrirtki skuldbinda sig til a setja sr starfsreglur til a koma veg fyrir tbreislu rangra ea villandi upplsinga og falsfrtta rkjum Evrpu.

J, lest rtt. Samflagsmilarnir gerust handgengnir yfirvldum og tku a sr verktakavinnu a kfa skoanir og skoanaskipti.

Enginn hur. Engir notendaskilmlar. Ekkert gegnsi.

Vi tlum um a a s ekkert a marka fjlmila Kna, Rsslandi, kranu og ran v rkisvaldi skiptir sr af og hefur hrif a sem fjalla er um og kveur hvaa skoanir eru heimilar og hverjar ekki.

Kannski vi ttum a lta okkur nr a sumu leyti. En a minnsta kosti a skola blekkingarhjp yfirvalda og samflagsmila holrsi. Atlagan a mlfrelsi okkar er stanslaus og fer vaxandi. Yfirvld eru a giftast fjlmilum og samflagsmilum og mynda bandalag gegn skoanaskiptum venjulegs flks.

Hvaa skldsgur er veri a segja okkur nna? Hvaa skldsgur eru handan vi horni? Hvaa fyrirsagnir eru eins llum milum? Hvaa fyrirsagnir eru merktar llum milum sem falsfrttir og upplsingareia?

a er kannski kominn tmi til finna bkabir sem ola fjlbreytt rval.


Orkuskiptin og allt a

g ver a viurkenna a eftir a hafa lesi bkinaFossil Future: Why Global Human Flourishing Requires More Oil, Coal, and Natural Gas—Not LesseftirAlex Epstein hefur ori enn erfiara fyrir mig en ur a lesa frttir af meintum orkuskiptum sem mteitri vi svokallari loftslagsv. Bkin er g og vel rkstudd og jafnvel hrustu andstingar hagkvms jarefnaeldsneytis gtu lrt miki af henni, ekki nema til a kynna sr almennilega r skoranir sem mannkyni stendur frammi fyrir a afla sr orku og hva er miki hfi a a takist.

sland er orkueyja. eyjunni eru fallvtn og jarhiti sem veita agang a stugri og hagkvmri orku - ekki bara sveiflukenndu rafmagni heldur stugu streymi af bi hita og rafmagni.Svoltil vibt formi jarefnaeldsneytis tryggir svo samgngur, siglingar og varaafl. slandi er hgt a reka lverksmijur sem losa tluvert minna af koltvsringi enr sem eru stasettar va annars staar, og li svo ntt til a skipta t stli blum og flugvlum, ltta essi tki og minnka eldsneytisnotkun eirra. Koltvsringurinn stular svo a rvun plntuvexti og gerir slendingum kleift a rkta korn og byggja upp skglendi. etta er dsamleg blanda.

En a vantar meiri orku. Stuga og hagkvma orku. Orku eins og sem vatnsfallsvirkjanir framleia. En r m helst ekki reisa. r breyta j snd landslagsins, raska fiskigngum og rra vatnabskap, ekki satt?

Hver er lausnin?eag

A taka spjaldtlvurnar og rafmagnsblana af flki? A hkka rafmagnsver kvenum tmum slarhrings, helst egar barnafjlskyldur urfa a sja vatn til a elda mat (a htti Dana)?

Nei, reisa vindmyllur!

erallt lagi a breyta snd landslagsins.Fuglar gtu ori fyrirrskun (eins og eirri a missa hfu ea vng) en gleymum v. Rafmagn m allt einu fara r v a vera stugt, drt og reianlegt stugt, drt og reianlegt ogkrefjast varaafls formi rafstva og annars konar virkjana - tvfalt kerfi sta einfalds.

Vindmyllur eru rugglega sniugar kvenum tilvikum, t.d. egar valkostir eru fir, plssi miki, vasarnir djpir og neytendur rkir. En r eru sjn- og hljmengun, raska nttrunni, stug uppspretta orku, kosta miki vihaldi og mun sri valkostur en margt anna sem er raunverulega boi slandi.

Bara svo v s haldi til haga.


mbl.is Vill reisa vindorkugara ngrenni Hellisheiar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ga flki og fjlbreytileikinn

a eru til margar leiir til a sna umburarlyndi.

Ein er s a umgangasteinstaklinga af viringu og kurteisi og f stainn eitthva svipa. er allt svo einfalt. slku umhverfi er meira a segja hgt a rfast n ess a a s anna en heilbrig skoanaskipti.

nnur er s a setja einstaklinga hlf sem byggjast lkamlegum eiginleikum og blbrigum skounum og lan, og ba svo til srstakar reglur um umgengni og talsmta sem taka til hvers hlfs. eir sem fylgja ekki reglunum eru fordmafullir. er allt svo flki.

v miur er flkna leiin dag vinslli en s einfalda, a.m.k. ef marka m fjlmila og tungutak stjrnmlamanna. Sem persnugerving hinnar flknu leiar er forstisrherra Kanada, eins og sst essari mynd:

signal-2023-06-27-21-32-08-070

essi maur, sem fangelsar heiarlegaborgara og sviptir eigum snum ef eir tala gegn stefnu hans, er binn a hlfa einstaklinga og beitir san mismunandi reglum hvert hlf.

Hann er fyrir viki auvita afskaplega vinsll. Mr finnst a hann tti a vera vinsll. Hann er hroka- og fordmafullur en talinn vera umburalyndur og vsnn. a er berandi hva hann fyrirltur venjulegt, vinnandi flk sem vill eiga bla og bora kjt en er af einhverjum stum talinn vera mikill mannvinur sem talar fyrir sem eiga undir hgg a skja.

Hin flkna lei a hlfa flk niur og setja svo mismunandi reglur fyrir hvert hlf er mjg tsku. En n ykist g finna fyrir v a hin flkna lei endist ekki miki lengur. g fagna v.


Samhengi

a er erfitt a fylgjast me frttum fr tkum Rssa og kranumanna. ar stangast allt . En a arf ekki a vita allar stareyndir mlsins til a sj a frtt um endurheimt kranumanna einu orpi er ekki frtt heldur tilraun til a rttlta mgnun taka kranu.

g merkti a gamni inn svi sem er um a bil tvfalt strra a flatarmli og meintir landvinningar kranumanna san eir hfu upphafi jn a dla ungum mnnum og vestrnum strstlum hakkavlina sem rssnesku varnarlnurnar eru.

130 km2

etta flatarml landvinninga er auvita ekki samjappa einum sta. a dreifist yfir sundir klmetra af varnarlnum. raun hefur ekki tekist a n neinum rangri. Ef menn vilja Rssa t r kranu urfa menn a setjast niur og sannfra um a rssneski minnihlutinn kranu fi a tala rssnesku, stunda trarbrg sn og ra snum mlum meira (Krm-skaga sleppa eir samt ekki, svo a s hreinu). Rssar samykktu tvo samninga sem kvu um eitthva svona. eir voru auvita sviknir en til forast meira blba, meiri eyileggingu og fleiri frnir er etta eina leiin.

En mean menn afneita halda ungir menn fram a deyja rssnesku hakkavlinni, og vi Vesturlndum klppum fyrir v a eitt orp hafi skipt um hendur, tmabundi.


mbl.is kranumenn endurheimta anna orp
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stjrnsslan sem llu rur

Miki hltur a vera reytandi a standa einhvers konar rekstri slandi. Inngangan vlundarhs stjrnsslunnar getur teki endanlega langan tma, kosta grarlegt f og jafnvel lagt fyrirtki a velli - drepi au fingu.ll leyfi sem a lokum tekst a f arf svo a endurnja reglulega me rnum tilkostnai n snilegs vinnings og samkvmt lggjf sem breytist dag fr degi, a frumkvi Evrpusambandsins.

Srstaklega er etta takanlegt tilviki Landsvirkjunar sem vinnur af kappi a v a afla slendingum rafmagns en fr ekki a hefjast handa ogfr enga tmaramma til a vinna t fr.

Landsvirkjun hefur veri a endurskoa tlanir snar vegna fyrirhugarar Hvammsvirkjunar kjlfar ess a rskurarnefnd umhverfis- og aulindamla felldi r gildi virkjanaleyfi sem Orkustofnun hafi gefi t. Fram kom hj orkumlastjra egar rskururinn l fyrir a mgulegt vri a segja til um hversu langan tma myndi urfa til a leysa r mlinu.

Hj Landsvirkjun starfa engir vitleysingar. ar er flk sem hefur komi a undirbningi, smi og rekstri fjlmargra virkjana og ekkir r t og inn, ar me tali nrumhverfi eirra. ar eru lgfringar sem ekkja slenska lggjf og vita hva arf a gera og skrifa til a f leyfi fyrir hinu og essu.

ar til dag.

Komi hefur ljs a einhver Evrpusambandslggjf standi nna framar slenskri lggjf, ea eins og segir rskuri:

gildi s meginregla a lg um mat umhverfishrifum skuli tlka rmt og me hlisjn af markmium umhverfismatslggjafarinnar, sbr. dm Evrpudmstlsins fr 24. oktber 1996 mli C-72/95, ar sem dmurinn hafi vsa til rms gildissvis og vtks tilgangs tilskipunar 85/337/EBE.

Tilvsanir tilskipanir Evrpusambandsins eru kryddaar yfir allan rskurinn. Vissulega hafi veri unni a byggingu Hvammsvirkjunar rarair en mean hefur lagaverksmijan meginlandinu framleitt tilskipanir sem hafa veri innleiddar slensk lg. etta er kapphlaup: Menn undirba eitthva samkvmt lgum, bkni svfir mli skffum snum svo rum skiptir, lggjfin er mean uppfr og ll upphaflega vinnan n ekki lengur samkvmt lgum.

Btum vi etta a innviir slandi eru sprungnir loft upp. Gur vinur minn urfti a fara til tlanda til a komast til gelknis og f vieigandi rri vi standi snu. Heilu fjlblishsin eru rmd af slendingum til a koma ar fyrir svoklluum hlisleitendum. Rkissji blir allskyns fyrir alla nema skattgreiendur.

Og nna m ekki lengur veia stra hvali - nokku sem hefur fylgt bsetu norurhjara veraldar r og aldir. Og a arf a taka mark v egar einhver skilgreinir sig sem kisu. Jahrna.

Mikil er byrg eirra stjrnmlamanna sem leyfa essu standi a halda fram, bi svii rkisvalds og sveitastjrna. Mikil er byrg kjsenda egar eir kjsa auglsingar og slagor en ekki innihald og hugsjnir.

Gu blessi sland. A undanskildri stjrnsslunni.


a borgar sig a vera raunsr, bkstaflega

Normenn hafa ratugi kunna a gra vel v a selja olu og gas. a er ekkert a breytast nema mgulega a v leyti a eir eru a vera enn betri v. Orka er mikilvg, jarefnaeldsneyti er orkuuppspretta mannkyns, eir sem eru n ess eru ftkir og deyja snemma r vel ekktum veirum, og Normenn vita etta. Eftir a Evrpa, ein heimslfa, kva a htta kaupa orku fr Rsslandi hafa Normenn seti me plmann hndunum og grtt meira en nokkru sinni slu jarefnaeldsneyti, og Evrpa kaupir, jafnvel yfirveri.

etta blasir vi, og hva er vandamli?

J, a a er bi a telja mrgum tr um a valkostir vi jarefnaeldsneyti su handan vi horni. a eru eir ekki. Kjarnorka hefur kvena mguleika en hefur ratugi veri tknilega s bnnu - krfurnar eru slkar a framkvmdiner mguleg. arft a vera moldrkur og olinmur til a hafa efni a framleia dra kjarnorku, og a er slm blanda.

Normenn brosa t eitt egar Evrpa velur a trma keppinautum eirra slu hagkvmri orku. En er vi a sakast? J, a einhverju leyti egar eirleggja sn l vogarsklarnartil a eyileggja innvii Evrpu til a sitja einir a markainum. En skin er ekki bara eirra.

Hn er okkar. v vi fllum gildru. Og henni sitjum vi n vileitni til a komast r henni.


mbl.is „Er a vera skthll Evrpu“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

essir traustu og reianlegu fjlmilar

Blaamenn eru reianlegir kranar fyrir vluna sem vellur r eim sem eir telja mikilvgt a jna.

Ea hva?

Eru eir kannski heiarlegir fagmenn sem vinna af einlgni a v a mila frttum og upplsingum sem blaamannafulltrar hins opinbera og strfyrirtkja gleyma a nefna?

Kannski er bi rtt, og jafnvel a flestir blaamenn su arna einhvers staar mijunni: Vilja ekki lta neinn uppnefna sig, en hafa samt varann egar eim er sagt a skrifa eitthva.

Alex Berenson er blaamaur. Ekki endilegafrgur fyrir a hafa unni fyrirNew York Times, en veirutmum binn a vera reytandi a benda htturnar vi sprauturnar og veiruagerirnar. g er alls ekki sammla honum llu en viri drifkraft hans og kafa a segja sannleikann eins og hann sr hann, og hann vandar sig heimildavinnunni.

(a er til ltils a leita a nafni hans helstu leitarvlum. a er bi a dauhreinsaa og setja hann rkilega hp klikkhausa og ngir ar a nefna hrurspistilinn wki-pda sem dmi.)

Honum var snum tma varpa t af tvitternumfyrir a segja hi augljsa: Veirusprauturnar eru besta falli lyf, frekar en bluefni, me margar aukaverkanir, sem arft a taka rtt ur en veiran kemur og veitir sfellt verri vrn eftir v sem lengur lur, og arf v a taka treka.

Hva um a.

Berenson essi fann sr anna athvarf til a deila rannsknum snum og skounum: Substack(hrursinnlegg wki-pda um ann vettvang hrna). ar skrifar hann enn dag.Njasta innlegg hans er mjg hugavert. Hann bendir hvernig (arflega) virtur fjlmiill, New York Times, snr t r stareyndum sem henta ekki ritstjrnarstefnu hans. Sktt me innihaldi. Sktt me upplsingagildi.

g er binn a sj eitt og anna um stur ess a blaamenn hinna svoklluu meginstraumsfjlmila eru nothfir. Ekki er alltaf um a ra illan setning, metna til a yfirgefa illa borga blaamannastarfi til a gerast blaamannafulltri hins opinbera ea strra fyrirtkis, getu- og viljaleysi til a sinna starfi snu ea st strum lyfjafyrirtkjum. Blaamenn eru undir rstingi, hafa stolt, ttast uppnefni og urfa a kaupa matinn eins og arir. Allt ettaarf a setja samhengi vi rstinginna ofan um a rugga ekki btnum, hver sem hann er.

Veirutmar hafa auvita afhjpa essa veikleika fjlmila sem reia sig gmul viskiptalkn, me stra yfirbyggingu og minnkandi tekjur. Fyrir viki hafa sprotti upp sveigjanlegri milar sem nta sr tknina betur ea draga a sr hugsjnaflk sem arf ekki a ykjast vera strstjrnur eins og sumir frttaulir hafa vani sig a vera.

Fyrir okkur, neytendur frtta, ir etta auvita meiri vinna. a er ekki lengur hgt a heimskja strri mila eins og BBC og CNN ea dvergamyndir eirra eins og RV slandi og DR Danmrku. A neyta frtta er ori flki ml. Valkosturinn er samt verri: A sitja ttasleginn sfanum yfir kvldfrttatma sjnvarpsstvar og f mynd af heiminum a grmur virki og a brn su httulegir smitberar.

Besta ri er auvita a htta meira og minna a fylgjast me frttum essara svoklluu traustu og reianlegu mila, nema mgulega veurfrttum. Nstbesta ri er a horfa frttatma eins og kvikmyndir og brosa aeins egar vi erum vru vi heimsendi, enn einu sinni.


Hver eru valdmrk rkisvaldsins?

Rherra bannai nlega veiar langreyum slandi. Var a bann rttltt me vsun kvalarfullan daua hvala vi veiar mannsins. Rherra hefur ekki gert athugasemdir vi arar orsakir hvaladaua, eins og langvinn dauastr vi rndr ti hafi, en ltum a eiga sig bili.

Vitaskuld hafa msir ailar brugist vi essu enda veri a taka lifibraui af flki. En veigamesta athugasemdin hltur a vera s er snr a lagagrundvellinum. M rherra bara banna hvalveiar? hvaa forsendum? hvaa lagagrunni? gegnum hvaa ferli? Me hvaa fyrirvara?

a m vel vera a rherra geti n fyrirvara banna hvalveiar, ea fiskveiar, ea hva sem er. Kannski stenst etta allt saman lg og stjrnarskr og hvaeina.

En a er eins og llum s alveg sama. Eins og a a skipti mestu mli a mynda sr skoun og a afgangurinn s bara einhver lagatknileg flkja sem skipti engu mli.

N bora g ekki hvalkjt nema vi srstk tilefni og er ekki rekinn hrna fram af einhverri hugsjn um a hvalveiar veri ea veri ekki a eiga sr sta. a er fyrir mr aukaatrii. Mr finnst aalatrii vera a kvein starfsemi var stundu, lglega og af flki sem geri tlanir byggar henni, og s n bi a kippa r sambandi, og a v er virist vafasmum forsendum t fr sjnarhli laganna.

Nverandi rherra hvalveia var rherra veirutma snum tma. essi rherra komst upp me a haga sr starfi eins og a engin stjrnarskr vri gildi slandi og komst upp me a og fr enn a starfa smu forsendum. essi rherra er mgulega binn a ra me sr mikilmennskubrjli og einristilburi. Hva gerir kerfi vi v? Vntanlega ekkert. Hva verur um sem mtmla og mta jafnvel fyrir dmstla til ess? Vntanlega hunsair. egar rki rskurar mli gegn rkinu er sigurvon annarra ltil.

Og llum er eiginlega bara nkvmlega sama, v hvalirnir eiga a deyja r sjkdmum, hhyrninga- og hkarlarsum og eftir a hafa stranda og kafna til daua, en ekki vegna skutulsins.

Lengra nr rttarrki ekki.

Velkomin til mialda.


mbl.is „Verulega slmt“ fyrir htt 200 fjlskyldur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Brjlair samsriskenningasmiir gerir t af fgamnnum

Mikil er bitur eirra sem ltu blekkja sig veirutmum og neita a sj a sr. eir rghalda lygarnar og tt a s ori alveg brilega erfitt m ekki sleppa v srist stolti.

essu eru auvita undantekningar. Um daginn lsti einn sem lt blekkjast veirutmum v yfir a hann hefi veri einfeldningur. a er str pilla a kyngja en um lei er viringarvert a stga fram og jta mistk sn. Sjlfur geri g a gjarnan, eins og tilfelli innrsar Bandarkjanna auk leppa inn rak snum tma. A jta mistk sn er hreinsandi fyrir slina.

eir sem rghalda lygina urfa oft a f trs og hvaa trs er betri en a spinna einhverjar sgur um brjla samsriskenningasmii sem eru gerir t af srvitrum aumnnum? Og nei, g er ekki a tala um rursher Bill Gates og hans lka sem eiga hluti strum fjlmilum og stilla saman strengi eirra til a tryggja eigin hagsmuni. Brjlaa flki er venjulegt flk sem hlustar hlavarp Joe Rogan og lestst Elon Musk.

͠frtt sem mtti kannski frekar kalla skldsgu segir fyrirsgn:

Stu um vsindamann eftir „skorun“ Rogan og Musk

Bddu n vi, voru Rogan og Musk a skora flk a sitja um heimili vsindamanns? En s svfni!

Nei, auvita var a ekki svo.

Stutta tgfan er s a vsindamaur nokkur og barnalknir a auki, Dr.Peter Hotez, sem varai einu sinni vi tilraunasprautum brn enfr n borga fyrir a boa r, var rlegheitum a tha Rogan og kalla hann fasista samflagsmilum egar Rogan hefur samband og bur honum upp a koma rkrur hlavarpi hans. Hotez segist vilja mta vital, ekki rkrur. Yfir 2 milljnir dollara safnast sem greiast ggerarml ef Hotez mtir rkrur, en hann gefur sig ekki.

Margir reiast essu og essum vsindamanni, sem kallai Rogan fasista, en Hotezvill samt koma vital til Rogan, en bara ekki rkrur.Tveir menn kvea, n nokkurrarskorunar fr Rogan ea Musk, a reyna sannfra Hotez eigin persnu og frisaman htt enda ekki a sj a neinn glpur hafi veri framinn. Hotez essi verur skelkaur og ttast a mennirnir su vopnair og drfur sig samflagsmila a segja fr essum hrilega viburi.

g hef lent v a flk sem g ekki lti ea ekkert komi a mr og kalli mig jafnvel nfnum ea hafi fr einhverju a segja sem g hef ekki bei um a heyra. a er kannski bara afleiing ess a gera skoanir snar kunnar. En egar kallar flk ti b fasista samflagsmilum er kannski htta v a a veki vibrg og a flk vilji f a bregast vi.

A ru leyti er frttin lka vla. Menn eru kallair samsriskenningasmiir og boberar kenninga sem er bi a hrekja og mislegt anna gott. Ekki vottur af sanngirni ea v a benda ykkar bkur lhattanna, rkilega studdar heimildum. Ekki dropi af hrsi til hlavarpsstjrnanda sem er raun og veru og af miklum heilindum a reyna fra opinbera umru til flks me v a f hugsandi menn til a mtast rkrum. Ekkert. Bara uppnefni og reyfarakenndfrsgn um httulega bobera umsturs um heimili barnalkna.

Kannski blaamaur tti frekar a lta Rogan sem fyrirmynd og reyna a lra eitthva af honum. a er a.m.k. ekki a sj svigrm til a vera enn verr starfi snu vaxinn.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband