Bloggfrslur mnaarins, febrar 2014

2,5% verblgumarkmi?

Selabanki slands hefur a yfirlsta markmi a rra kaupmtt hinnar slensku krnu um kringum 2,5% ri (en mistekst a nstum v alltaf og rrnunin verur raun miklu meiri). etta er bara hgt me v a leyfa stanslausa fjlgun krnum umfer. a er bara hgt ef a er leyfilegt ea til ess hvatt.

Yfirlst markmi Selabanka slands er sem sagt a vihalda um 2,5% verblgu ri.

a ir a yfirlst markmi Selabanka slands er a helminga kaupmtt krnunnar um einnar kynslar fresti.

Ltum tlurnar mia vi 2,5% verblgu:

r nr.Kaupmttur mia vi r 0
0100
197.5
295.1
392.7
490.4
588.1
685.9
783.8
881.7
979.6
1077.6
1175.7
1273.8
1372.0
1470.2
1568.4
1666.7
1765.0
1863.4
1961.8
2060.3
2158.8
2257.3
2355.9
2454.5
2553.1
2651.8
2750.5
2849.2

litlum 28 rum er kaupmtturinn helmingaur.

Er etta stjrn peningamla ea stjrn?

Hvernig vri a leyfa almenningi n a njta verhjnunar? Hn sr sta ef kaupmttur peninga er fastur mean frambo af varningi og jnustu eykst. Til a koma verhjnun er ng a hgja mjg og jafnvel stva aukningu magni peninga umfer.

Selabanka slands m leggja niur n ess a a skai miklu fleiri en yfirborguu jakkafataspekinga sem ar vinna.


mbl.is „Reyna a festa etta sessi“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Samtkin 'sland ESB, sama hva'

Undirskriftasfnun er n hafin hj samtkum flks sem vill a sland gangi Evrpusambandi sama hvers konar samningur verur gerur og sama hversu langan algunartma sland fr til a uppfylla allar krfur og ll skilyri sambandsins og hverja einustu regluger sem a sendir fr sr. a er gott og vel.

Vefjviljinn tskrir gtlegaaf hverju slensk stjrnvld eigi a slta algunarvirum vi ESB nna egar. aan kemur eftirfarandi ljmandi ga samlking:

S sem biur sr konu, ea manns, gerir a af v a hann er binn a gera a upp vi sig a hann vilji giftast eirri persnu. Bnori er ekki sett fram til ess eins a f a sj kaupmlann.

En sem sagt, undirskriftasfnun er hafin hj samtkum flks sem vill samykkja allt sem ESB vill lta ganga yfir sland, hvort sem a er Icesave-samningur ea algunarfrestur a tugsund blasna umsemjanlegu regluverki sambandsins.

Gott hj eim.


mbl.is Vilja framhaldi dm jarinnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um frverslun og frverslunarsamninga

Sitt er hva, frverslun (frjls viskipti) og frverslunarsamningar.

Oftar en ekki eru frverslunarsamningar lti anna en yfirlit yfir tolla og viskiptahindranir sem ltt er . gn rkir um alla tollana og viskiptahindranirnar sem enn er haldi (Knverskir klbndur urfa ekki a keppa vi slendinga). Oft er lauma inn frverslunarsamninga allskyns krfum sem a nafninu til sna a ryggi, umhverfi, vinnuskilyrum og merkingum, en eru raun duldar viskiptahindranir.

annig geta mis Afrkurki flutt hnetur inn Evrpusambandi alveg tollfrjlst, ef au gtu bara uppfyllt allar krfur sambandsins um hitt og etta, sem au geta svo ekki, og v komast hneturnar ekki af sta.

Oft fylgir frverslunarsamningum einhvers konar eftirlitsbatter sem tvegar fullt af flki vinnu vi a troa nefinu ofan hvers manns kopp. v eru varla til neinar undantekningar (nema e.t.v.essi hrsem einnig er fjalla umhr).

g segi v a sitt er hva, frverslun og frverslunarsamningar.

Rothbard orai ann setning a vilja frjlsa verslun stuttan og laggan htt (hr):

If the establishment truly wants free trade, all it has to do is to repeal our numerous tariffs, import quotas, anti-“dumping” laws, and other American-imposed restrictions on trade. No foreign policy or foreign maneuvering is needed.

Og hanan!


mbl.is Aldrei a vita hvar tkifrin koma upp framtinni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um stjrnmlamenn og peningaprentvlar

Umran um peningastefnu slandi minnir mig oftar en ekki rifrildi um a hvort s betra, pulsa ea pylsa.

Deilt er um a hvort afskipti af selabanka rkisvaldsins eigi a vera plitsk ea ekki. Er ekki lagi? Selabanki slands er banki rkisvaldsins, sem er stjrna af stjrnmlamnnum. Eitt afyfirlstum markmiumSelabanka slands er raunar "a stula a framgangi meginmarkmia efnahagsstefnu rkisstjrnarinnar a svo miklu leyti sem hann telur a ekki ganga gegn meginmarkmii hans um verstugleika", og skal engum detta hug a markmii um verstugleika s bankanum mikilvgt. Eftir stendur a Selabanki slands er verkfri rkisvaldsins og valdhafandi stjrnmlamanna til a n plitskum markmium.

Hi slenska rkisvald a koma sr algjrlega af markai peningaframleislu og hleypa einkaailum a. Mun a leia til ess a teljandi tegundir peninga spretti fram og fari kapphlaup rrnun kaupmttar? ru nr. Til a flk byrji a nota eitthva sem peninga arf annahvort vingun lggjafans ea tr a vikomandi peningar haldi kaupmtti snum. Til a last tr arf eitthva meira en innantm loforgamalla kommnista.

dag er markmi Selabanka slands a helminga kaupmtt slensku krnunnar um einnar kynslar fresti (oft kalla 2,5% verblgumarkmi). a er slmt markmi. sama tma og hinn frjlsi markaur keppist vi a dla meira og meira af sfellt drari og/ea fullkomnari varningi marka, sem a llu jfnu tti a valda lkkun verlags, keppist rkisvaldi til a hira vinninginn af okkur gegnum verblgu, sem spekingar flabeinsturni kalla "nausynlega" og jafnvel "ga".

Rkisvaldi gerir sjaldan meiri skaa og egar a hefur einokunarastu markai peningaframleislu.

A leggja niur Selabanka slands, skiptum fyrir ekkert ntt ea anna en afnm vieigandi lagablka, er eitt mikilvgasta verkefni stjrnmlamanna dag. Fyrst urfa eir a f flugu hfui a vilja lgmarka skaann af sjlfum sr.


mbl.is Ummlin skapa vissu um verblgu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skrslur sta kvarana

Hvernig er auveldast a forast mistk?

Svar: Me v a forast a taka kvrun.

Ein vinslasta lei stjrnmlamanna til a forast a taka kvrun er a panta skrslur og skipa nefndir og ra mlin t hi endanlega.

etta er svo algeng afer a hn gti jafnvel kallast vitekin. A taka kvrun n ess a hafa skipa nefnd ea panta stra skrslu er oftar en ekki gagnrnt. Hvar er "heildsta mati"? Hvar er "samrmda stefnan"? Hvar er "yfirgripsmikla tlunin"? Hvar er "verfaglega samri?"

etta er heppilegt fyrir stjrnmlamenn sem vilja forast a taka kvaranir og eiga annig httu a hljta gagnrni.

v miur.

Maur spyr sig stundum hva a er sem hvetur flk til a taka tt stjrnmlum. Ekki virist a vera til a berjast fyrir hugsjnum ea einhvers konar sn samflagi. Stjrnmlamenn forast a taka byrg, kvaranir og stjrn nokkrum skpuum hlut. eir fljta bara me fjlmilastraumnum, og stikla milli skrslna.

Mtti g frekar bija um stjrnmlamenn sem rfast um a hvort skatturinn eigi a nlgast 0% ea 100% en stjrnmlamenn sem eru sammla um a vera sammla um a hvort skatturinn er 49% ea 51%.


mbl.is Evrpuskrslan lg fram morgun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Enn er sp

eir sem vinna vi a framleia tlur gera a auvita trauir tt treka komi ljs a r tlur tengist raunveruleikanum skp lti.

Nna er v enn og aftur sp a hagvxtur veri mikill slandi. Engum skal koma vart a s sp veri leirtt niur vi eftir nokkra mnui.

Lti hefur breyst til batnaar fyrir sem skapa vermti slandi, nema sur s. Skattar eru enn himinhir. Rkisvaldi hefur ekki fari strkostlegan megrunarkr. a tur enn alltof miki. tt feitur matur htti a auka vi sig skammtastrina er ekki ar me sagt a nverandi skammtastr s honum holl. dag er hn beinlnis banvn.

Heilbrigiskerfi heldur fram a vera tifandi tmasprengja fyrir rkissj, og hi sama m segja um lfeyrisskuldbindingar vegna opinberra starfsmanna. Gjaldeyrishft eru enn vi li. Enn er stt a tgerinni. Enn eru gng grafin fyrir f sem er ekki til. slenskum krnum umfer fjlgar enn (n slkrar fjlgunar vri ekki hgt a horfa upp allt verlag stga jafnt og tt upp vi). Skattar einstaklinga, fyrirtki, fjrmagn og innflutning eru hstu hum. Og svona mtti lengi telja.

Hva fr nokkurn mann til a hugsa sem svo a astur til vermtaskpunar su a batna og a skilyri til hagvaxtar su a vera til?

g tri ekki augnablik essa spdma talnaspekinganna. A essir spdmar su enn a koma t er til merkis um a enn s flk a strfum vi a sa f skattgreienda vi a framleia tlur, og a a sjlfu sr mun valda neikvum hrifum ofurbjartsna spdma ess.


mbl.is Hagvxtur meiri en sustu 30 r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jfnur, jafnrtti og strt rkisvald

Kerfi eins og a er kallar flk sem hefur unun af valdi og rir a beita vldum, en hefur ekki a sama skapi huga skynsamlegri umru ...

... segir Pll Sklason, heimspekingur og fyrrverandi rektor Hskla slands bk sinni, Rki og rkvsi stjrnmlanna, sem kom t rtt fyrir jlin, skv.frttDV.

Einnig:

N dgum beinist athyglin langmest a jfnuinum, sem er a mrgu leyti mjg skiljanlegt, en ar me er ekki teki ngilegt tillit til jafnrttisins og jafnrisins. a er ekki miki jafnri stjrnmlum slandi. a er rtt eins og stjrnmlunum hafi veri stoli fr almenningi og ger a leikvelli rfrra einstaklinga.

etta eru skynsemisor a mnu mati. Ekki er hgt a beita rkisvaldinu til a koma jfnui nema leyfa v um lei a brjta jafnrtti og jafnri, srstaklega gagnvart lgum. Gilda nnur lg um mann sem nar milljn mnui og 300 s. mnui? J, ef s sem nar meira arf a borga meira skatt en s sarnefndi. a er brot jafnri og er misrtti og mismunun, en stular a jfnui.

Hinn punkturinn, um a valdamiki opinbert kerfi lai a sr sem vilja vld og vilja stjrna, er svo eldgamall boskapur stjrnmlaheimspekinga. Um etta skrifai t.d. 20. aldar hagfringurinn og stjrnmlaheimspekingurinn F.A. Hayek miki. rtgfu af boskap hans um etta m t.d. lesahrna.

Fyrir sem vilja beita rkisvaldinu til a n kvenum markmium, t.d. efnahagslegum jfnui, frekar en a tryggja lg og reglu og jafnrtti gagnvart lgum og hinu opinbera eru eftirfarandi or (han) e.t.v. umhugsunarver:

The state, for the fascist, is the instrument by which the people’s common destiny is realized, and in which the potential for greatness is to be found. Individual rights, and the individual himself, are strictly subordinate to the state’s great and glorious goals for the nation. In foreign affairs, the fascist attitude is reflected in a belligerent chauvinism, a contempt for other peoples, and a society-wide reverence for soldiers and the martial virtues.

Eru markmi um jfnu ekki markmi tlu rkisvaldinu? er jafnvel hgt a kalla sem vilja n eim markmium me notkun rkisvaldsins fasista.


Hva me mjlk og lambakjt?

IFS greining spir v a peningastefnunefnd Selabanka slands (S) haldi strivxtum bankans breyttum nsta vaxtakvrunardegi, ann 12. febrar nstkomandi.

..segir frtt. Mjg gott. Rk eru fr fram. stur eru gefnar upp. Niurstaan verur kannski ann veg sem sp var fyrir, en kannski aeins ruvsi.

IFS tti leiinni a sp fyrir um ver mjlk og lambakjti nstu viku. Ver essu er lka kvara a einhverju ea tluveru leyti af ltilli nefnd sprenglrra srfringa sem via a sr tlfri og reyna a stilla saman frambo og eftirspurn vi eigin vntingar og vonir, n ess a valda algjrri ringulrei me rttkum breytingum.

grunninn er ll svona handstring verlagi eins og a reyna halda einu tannhjli kyrru mean ll hin snast sama hraa, n ess a vlin brotni niur. Markasver llu er h markasveri llu, og vntingum og vonum kaupenda og seljenda llu. Hver ltur sig dreyma um a geta haldi einu veri fstu ea hkka ea lkka a r takti vi ll nnur ver llu ru og um lei forast a valda ringulrei?

Brjlingar, kannski?

g get alveg skili ssalista sem kalla hinn frjlsan marka "ringulrei". eir skilja ekki ringulrei, og a gerir enginn, enda er hn bygg samstillingu vntingum og vonum og krfum og tlunum allra hagkerfi alls heimsins. Skrtnara finnst mr samt rtta eirra a vilja stjrna eirri ringulrei - a vilja skipta vntingum og vonum og tlunum og krfum allra heiminum fyrir eigin smekk einhverju einu tannhjli hinnar grarstru masknu sem kallast mannkyn og hagkerfi heimsins.

Sumir sem muna eftir fyrrum Sovtrkjunum kannast vi litla sgu sem tti a hafa gerst einhverri verlagsskrifstofunni: Vodki var slmur og tti a vera dr, en barnamatur var gur og tti a vera dr. Niurstaan var s var a hvergi var hgt a f barnamat, en vodka var hgt a nlgast hvar sem er.

Svo hva tli veri mjlk tti a vera nstu viku, a mati verlagsnefndar?


mbl.is IFS spir breyttum strivxtum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Allir munu f rng launge

Nna er reynt a semja fyrir hnd (flest)allra framhaldssklakennara einu, vi sameiginlega samninganefnd allra launagreienda framhaldssklakennara.

Sem sagt, einn aili semur vi annan, en bir samt fyrir hnd fjlmargra.

a eina sem kemur t r slku eru rng laun fyrir alla. eir llegustu f hrri laun en eir gtu bist vi einstaklingslaunavitali, og eir bestu f llegri laun en ella.

Eina leiin til a ra hjrina er a stilla launin af eftir einhverju "hlutlausu", t.d. r starfi, lfaldur ea einhverjar byrgarstur vi hli kennaranmsins, t.d. "svisstjri" ea "nmsstjri" einhverju fagi.

En eir bestu munu samt na minna en ella, og eir llegustu betur en ella.

Hvers vegna stta metnaarfullir kennarar vi slkt? Menntun er eftirstt jnusta og fjarveru skattheimtu til a fjrmagna hina rndru og oft llegu rkismenntun vri slandi lflegur markaur fyrir menntun af msu tagi.

Hafa metnaarfullir kennarar kannski misst vonina auknu svigrmi fyrir lngu? Eru eir sem vilja kenna alltaf bnir a kvea a lta drauminn um svigrm starfi og faglegan sveigjanleika eiga sig? Eru eir sem vilja kenna yfirleitt eir smu og meta starfsryggis meira en httuna a missa starf ea tekjur vegna njungagirni og httuskni frjlsum markai?

Hva um a. g vona a allir veri endanum sttir vi launahkkanir krnum tali sem nema verblgunni nstu 3-5 rin.


mbl.is rangurslaus samningafundur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dmiger hrif skattahkkana?

Skattahkkanir hafa marga kosti fr me sr, t.d. a fra vermti r hndum eirra sem fluu eirra og til annarra sem vilja eya eim, sjga orku og hvata r einkaframtakinu og leggja dauar hendur hins opinbera, valda ringulrei llu reikningshaldi hj einstaklingum og fyrirtkjum, skapa vissu, draga r framtakssemi og stula a sun.

ltilli frtt er nna bent a skattahkkanir ( essu tilviki sem veia fisk sj) leii til samjppunar markai.

Mr finnst a vera rkrtt. Strri fyrirtki geta dreift httu milli mismunandi tegunda rekstrar ar sem sumt er skattlagt grarlega og anna skattlagt hflegar. au hafa mannskap til a ra regluverki og papprsfli fr hinu opinbera og finna undangurnar og nta r. Strri fyrirtki geta miklu frekar bjarga sr umhverfi rgandi skatta en ltil fyrirtki. Er ekki rkrtt a ltil fyrirtki sjvartvegi veri nna gleypt upp af strri fyrirtkjum ar til allt verur komi nokku far hendur?

a vri yndisleg flenging fyrir stjrnmlamenn sem tala oft eins og eir vilji hla a litlum fyrirtkjum og tryggja lf ltilla tgera - fyrirtkja "litla mannsins". Sennilega bta eir stainn byggakvta og anna sem eykur vld stjrnmlamanna yfir lfum okkar og lifibraui, kostna hins frjlsa framtaks.

Og er a ekki markmi flestra stjrnmlamanna?


mbl.is Veiigjldin fru me reksturinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband