Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Hri httur er vinur skattgreiandans

Hri httur hefur lngum veri d persna hugum flks. Litlum brnum er kennt a hann "steli fr eim rku og fri eim ftku" og etta sagt slkum adunartn a engin lei er fyrir litla krakka a tta sig afleiingum agera hans. Enginn bendir litlum brnum a Lenn, Staln, Ma og Hugo Chavez hafa allir veri einskonar holdgervingar Hra hattar, og milljnir manna hafa di r hungri, vosb og jningum sem afleiing ess. Hversu margir tli snist snemma til vinstrimennsku og ssalisma eftir innblstur fr sgum um Hra htt?

Hins vegar er hgt a finna ntmalega nlgun iju Hra hattar sem mr er mjg a skapi.

Fyrst skal rifja upp a tmum Hra hattar voru grfum drttum bara tvr stttir - rkur aall sem lifi skattf, og ftkir bndur sem greiddu skattana. Nnast mgulegt var a komast nmunda vi au aalsins me heiarlegri vinnu. Eingngu eir sem innheimtu skatt gtu efnast. a voru essir ailar sem Hri httur rndi. Hann rndi skattneytendur og fri skattveitendum f sitt aftur. Me etta huga kann g vel a meta Hra htt sem vintrapersnu.

Hver er svo Hri httur dagsins dag? Allir sem svindla undan skatti, vinna svart, smygla, telja fram skattaparadsum, berjast gegn skattahkkunum og berjast fyrir samdrtti rkisvaldsins. g er einn af Hrum ntmans.


stur hinnar slensku fjrmlakreppu

Vefjviljinn segir satt og rtt fr (lkt mrgum rum) um stur hinnar slensku fjrmlakreppu:

"Hvernig stendur v a slendingar uru svo hart ti? Ekki var lnsf tslu hrlendis? Nei, strivextir Selabanka slands voru vert mti svimandi hir undanfarin r. En slendingar hfu agang a dru erlendu lnsf og hinn mikli vaxtamunur vi tlnd geri innflutning lnsfjr afar girnilegan. Selabanki slands verlagi krnuna t af markanum og inn streymdi lnsf r erlendum selabnkum niursettum vxtum. v miur bitu margir agni og eins og Sigrur segir tk vi tmabil tlnaenslu og offjrfestingar nr llum svium jflagsins. Vi etta bttist svo taumleysi fjrmlum rkis og sveitarflaga."


Kreppa kaptalismans?

Grein r vetrarhefti jmla, 2008 (eftir mig)

Kreppa kaptalismans?

slandi og vast hvar hinum vestrna heimi rkir n djp og mikil fjrmlakreppa. Ln eru varla veitt, fyrirgreislur eru hverfandi hveli og ver hlutabrfa hefur gufa upp. essari fjrmlakreppu vilja margir blanda saman vi hinn frjlsa marka. Sagt er a kreppan s ekki bara kreppa fjrmlafyrirtkja og almennings heldur lka kreppa frelsis og frjlshyggju - kreppa kaptalismans. Ekkert er fjr sanni. Til a tskra a er ekki ng a stinga hausnum ofan sand af tlfri og asendum greinum Morgunblainu. Skilningur fst eingngu me rttri undirstu, sem n verur veitt.

Hva eru peningar?

Peninga m skilgreina mjg stuttu mli sem millili viskiptum. egar bakarinn selur brau tekur hann vi peningum sem hann getur svo nota til a kaupa sr sk, nja hrrivl ea agang a fyrirlestri hagfri. Sksalinn og hagfringurinn taka vi greislu peningum og nota til a kaupa sr brau ea egg ea hva sem eir vilja.

Peningum arf samt ekki alltaf a eya kaup jnustu og varningi. m lka geyma ea lna til annarra. Ef bakarinn bakar 10 brauhleifa en eyir eingngu andviri tveggja eirra hefur hann spara a sem nemur andviri tta brauhleifa. Hann getur kvei a sitja eim sparnai ea lna hann til einhvers gegn kvenu gjaldi (vxtum). sta ess a eya neyslu dag hefur bakarinn me essum htti auki frambo lnsf (kaptali) sem arir nota til fjrfestinga eirri von a r borgi sig og skili ari sem m nota til a endurgreia lni. Vextirnir essu lnsf fara eftir framboi og eftirspurn eftir lnsf. Ef margir vilja lna geta lnegar sami um lga vexti vi lnardrottna sna. Ef lti er um lnsf krefjast lnardrottnar hrra vaxta.

Taki eftir a hr a ofan er gert r fyrir v a magn peninga s fast tt frambo lnsf breytist. Frambo lnsf og vextir v stjrnast af v hversu margir eru viljugir til a fresta eyslu peningum snum og lna ess sta t, og vextirnir v lnsf stjrnast af framboi lnsfjr og eftirspurn eftir v. Vextir slku hagkerfi eru, ef svo m segja, nttrulegir - kvarair af heftum samskiptum og viskiptum allra einstaklinga tilteknum markai, og breytast takt vi breytingar vilja einstaklinga til a eya og leggja ess sta fyrir.

Taki einnig eftir v a hr skiptir ekki mli hva peningarnir heita (hvaltennur, gull ea dkatar) ea hver gefur t (hver banki fyrir sig, rkisvaldi ea hpur geimvera sem br tunglinu). a eina sem skiptir mli er a magn eirra s nokkurn veginn fast ea hgbreytilegt annig a markasailar geti treyst v a fyrir kvena upph dag fengist lka miki af vrum og jnustu morgun. Einnig er mikilvgt a gera sr grein fyrir a af traust tiltekinni tegund peninga minnkar (t.d. vegna skyndilegrar breytingar peningamagni) hafi einstaklingar frelsi til a draga r viskiptum me og leita a traustari peningum sem halda enn betur vergildi snu, n ea hkka og lkka ver annig a jafnvgi nist. annig er vondum peningum trmt en gir peningar verlaunair me mikilli notkun. A lokum m benda a ef peningamagn eykst skyndilega ir a ekki a fleiri vermti hafi veri skpu ea a rval jnustu hafi aukist. Ef eitthvert almtti ea yfirvaldi kvi a morgun ttu allir tvfalt fleiri peninga en dag mun tvfldun peningamagnsins einfaldlega valda v a tvfalt fleiri peningar elta einfalt frambo varnings og jnustu, sem mun kjlfari nokkurn veginn tvfaldast veri ar til jafnvgi kemst n.

Fikta vi peningamagni

myndum okkur n a inn markainn komi aili (t.d. selabanki rkisins) sem vingi alla til a nota eina tegund peninga - sna tegund - sem enginn m keppa vi tgfu ea me rum ea annars konar peningum (t.d. gullmyntum). A auki vri skylt a greia skatta og skuldir vi hi opinbera me einokunarpeningunum.

essi aili fylgist me vxtum frjlsum markai stga og falla, frambo lnsf sveiflast sfellu og sr suma lenda skorti lnsf og ara sitja uppi me miki lnsf sem enginn vill lna (tt slkt s lklegt stand mean frelsi til viskipta og vaxtabreytinga er skert).

skjli einokunarstu sinnar kveur essi aili n a auka peningamagni (t.d. me skuldabrfakaupum af bnkunum, fjrmgnuum me ntgefnum peningum) og me hinu aukna framboi peninga tekst honum a lkka vexti. Fleiri geta n teki ln og gera a, fjrfestingar aukast, eftirspurn eftir vinnuafli eykst, laun hkka og mikil uppsveifla virist eiga sr sta hagkerfinu. Brum er byrja a tala um enslu og hvert er rtta meali vi henni? Einokunaraili peningatgfu grpur til ess rs a minnka peningamagn og hkka vexti. Ln vera drari og eir sem ur eyddu og skuldsettu sig draga n saman seglin og byrja a leggja fyrir. Hir vextir draga f inn bankakerfi og hi meinta gri breytist n stnun og jafnvel niursveiflu. Hefst hringrsin upp ntt - vextir eru lkkair og hi nja gri tekur vi. Einfalt, samkvmt bkinni, allt undir stjrn og engin vandaml, ea hva?

Upp- og niursveiflur

Hi eilfa fikt vi peningamagni er ekki til ess falli a auvelda lf markasaila egar til lengri tma er liti. Sbreytilegt peningamagn, handstrt af rkisvaldi ea selabanka, sendir rng skilabo t markainn. Ef magn peninga er skyndilega auki og vextir v vingair niur fyrir hi nttrulega ea elilega vaxtastig markaarins blekkir a fjrfesta. eir lta auknum mli til arbrra fjrfestinga sem, skjli hins lga vaxtastigs, virast n vera arbrar. Langtmafjrfestingar hrvruvinnslu og framleislutkjum sem ekki ntast til neyslu (verksmija, bygginga og ess httar) aukast. Langtmafjrfestingar strum verkefnum taka flugi.

Neytendur sama tma sj laun sn hkka kjlfar aukinnar samkeppni um vinnuafl sitt sem veldur auknum kaupum neysluvrum. Fjrfestar hafa hins vegar einbeitt sr a fjrfestingum framleislutkjum sem lenda sjaldan bori neytenda og frambo neysluvarnings minnkar v hgar en eftirspurnin vex. Neytendur hafa ekki breytt um smekk hva varar vilja sinn til a spara og kaupa drar framleisluvrur sem fjrfestar hafa eytt miklu a fjrfesta . endanum kemur skellurinn - fjrfestar langtmafjrfestingum losna ekki vi varning sinn og lenda fjrhagsvandrum. Neytendur hfu rtt fyrir allt ekki meiri huga a fjrfesta en ur en peningamagni var skyndilega auki.

Kreppa siglir n kjlfari. arbrar fjrfestingar eru leystar upp, fyrirtki fara hausinn og laun lkka. etta veldur stjrnmlamnnum gindum og eir krefjast ess a peningamagni s enn auki til a bjarga fyrirtkjum fr gjaldroti og neytendum fr launalkkun. Fjrfestingar strra fjrfesta drum langtmafjrfestingum aukast n. Neytendur hefja eyslu n. Jafnvgi eyslu, sparnaar og fjrfestinga er raska n. Snjboltanum er haldi vi egar hann tti helst af llu a brna.

sland og fjrmlakreppan

Ofangreind lsing upp- og niursveiflum frjlsum markai var fyrst sett fram 2. ratug 20. aldar af hagfringnum Ludwig von Mises [sj t.d. hr], og rttist skmmu sar me kreppunni miklu sem hfst ri 1929 og varai um ratug. Lsing Mises hefur staist tmans tnn me endurteknum upp- og niursveiflum og fjrmlakreppum alla t san. sland er engin undantekning tt smatrii mlsins su tknilega gn frbrugin. slandi hefur vxtum veri haldi hum af rkisvaldinu mrg r. Erlendir ailar hfu v a flytja f til slands til a f ga vxtun. etta f leitar inn bankana sem leggja a inn reikning sinn hj Selabanka slands. Me 10% bindiskyldu ir etta a ef slenskur banki leggur inn slenskar krnur a andviri 100 evrur reikning sinn hj Selabanka slands getur hann lna slenskar krnur a andviri 90 evrur fram til viskiptavina sinna, t.d. til kaupa hlutabrfum ea hsni. Grarleg aukning peningamagns hefur v komi fram sem sprenging meal annars hlutabrfa- og hsnisveri, og skyndilega eiga allir greian agang a dru lnsf sem margir eya langtmafjrfestingar, enda virast r hkka veri undraverum hraa. Fyrirtki hafa fengi dr ln til uppkaupa og tenslu, og innflutningur teki flugi.

Hin rngu skilabo sem hi aukna peningamagn sendi t markainn hafa ekki valdi v a auskpun hefur vaxi ea sparnaur og markasahald fengi nga athygli. Skyndilega er a neysla almennings en ekki sparnaur fjrfesta sem knr hagkerfi fram. Rkisvaldi reynir a skrfa fyrir eyslu me hum vxtum einum sta ( gegnum Selabanka slands) en hvetja til hsniskaupa me elilega lgum vxtum rum sta (me notkun balnasjs og margfldunar rstfunarf bankanna). a kom mrgum vart a bullandi gri hefi ori a einhverjum versta skelli slandssgunnar. Rkisvaldi, stofnanir ess og bankarnir skilja ekkert stunni og binda n bjrgunarhringa hvert utan um anna kostna skattgreienda. Slmum fjrfestingum a halda lfi af llum rum en eim sem grddu eim mean veislan st sem hst. Snjboltanum a halda lfi tt slin hafi brotist gegnum reykmkkinn sem var yrla upp mrg r.

Krnan og kaptalisminn

Fjrmlakreppa hins vestrna heims er ekki markasgalli. Hn er afleiing formgalla peningatgfu flestum rkjum heims - svokallaur rkisgalli! Rkisvaldi og selabnkum er treyst fyrir tgfu peninga og handstringu hinna svoklluu strivaxta. Rng merki eru send t markainn og flk og fyrirtki bregast vi eim, en egar allt kemur til alls er ekki hgt a bla markaslgmlin til lengri tma. Hin rngu merki leia til rangra fjrfestinga og sta ess a jna neytendum byrjar kerfi a jna sjlfu sr. Grinn er einkavddur en tapi jntt.

N eru liin htt 100 r san Ludwig von Mises skri stur hinna endurteknu og fgakenndu upp- og niursveiflna sem fylgja eilfu fikti rkisins me peninga okkar, magn eirra umfer, og vaxtastigs eirra bankakerfinu. Kenningar hans hafa sar veri tskrar og eim beitt hverja niur- og uppsveifluna ftur annarri. Ef slendingar tla a lra af reynslu seinustu missera og koma veg fyrir a eitthva lka endurtaki sig framtinni vri eim hollast a spa rngum kenningum hagfrinnar til hliar, lta tlfrina eiga sig smstund og byrja a hugleia grundvallaratriin au sem tskra markaslgmlin t fr sjnarhli einstaklinga sta ess a lta einstaklinga sem stk mengi einhverrar tlfribreytunnar.

Grein birtist ur vetrarhefti jmla, 2008, sem er fanlegt hr. Tenglum btt vi hr.


Peningamagn, einhver?

Morgunblai fjallar lttum dr um standi Zimbabwe eins og land undantekninga. Raunin er samt sm a standi Zimbabwe er hi sama og framkallar hina svoklluu "fjrmlakreppu"Vesturlanda - ofurframleisla peningum sem raskar r frambos og eftirspurnar. slendingar, Bandarkjamenn og Evrpusambandi keppast n um a auka peningamagn til a "koma hjlum hagkerfisins af sta". Lei Zimbabwe rur rkjum.

Hvenr vera nllin klipp af evrunum? Tminn einn um leia a ljs. Mia vi "agerir" dagsins dag er a bara spurning um hvenr, en ekki hvort a gerist.


mbl.is Nr seill: 500.000.000 dollarar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kreppubk dagsins: The Politically Incorrect Guide to Capitalism

gri eru eir margir sem rleggja um hvernig a skulda og kaupa meira n ess a spara ea auka tekjur snar. hallri fast hagfringar hverju gtuhorni og vilja gefa "r" til yfirvalda um hvernig eigi n a stra flki og f inn nja og betri tma.

Fstir skilja a gri eins og nr allur heimurinn hefur upplifa undanfarin r hefur veri keyrt fram af nkvmlega smu stum og kreppan sem n siglir kjlfari. Hfusta (auk annarra) bi grisins og kreppunnar er s sama: Fikt rkisvaldsins vi peninga okkar. eir hafa veri fjldaframleiddir af flestum selabnkum heims undanfarin ra og runni til framkvmda sem virtust vera arbrar rkis-niurvinguum vxtunum. egar markaslgmlin loks koma til leiks og benda a hsnisver s r llu samhengi vi frambo og eftirspurn (og kni af yfirboum me notkun nrra peninga), og hlutabrfaver lngu htt a tengjast vermtaskpun fyrirtkja (heldur eltingaleik eigenda nrra peninga vi hrri og hrri vxtun kostna allra annarra), j hva gerist ? Margfalt peningamagni afhjpast sem verlausir papprsmiar, og heimurinn lendir "fjrmlakreppu".

Gott og vel, segja hinir ntklktu hagfringar, er mli ekki bara a auka rkistgjld og framleia enn fleiri peninga me nllun strivaxta? a var j sta seinasta gris ekki satt? Ntt gri hltur a geta fst me smu afer!

a er sem g segi vi flk: Lestu hi gta, auskiljanlega og tiltlulega blasufa kynningarrit um hagfri, frjlsan marka og kaptalisma sem heitir The Politically Incorrect Guide to Capitalism, og hugleiddu texta ess t fr nverandi standi hins aljlega og innlenda fjrmlakerfis (meal annarra hluta). sr ekki eftir v!

Og veistu hva! ar sem g b, vinn og na landi sem bur enn sns tma fjrmlakreppu heimsins (Danmrku) skal g meira a segja senda r eintak r a kostnaarlausu ef ert einn/ein af eim fyrstu remur sem sannfrir mig um nausyn na a eignast riti (sem, ef marka m frttir fr mtmlum slandi um essar mundir, tti ekki a vera kja erfitt).


Af hverju er (fjrmla)kreppa slandi?

Strsti kostur mevitarar fjarveru hagfrikennslu slensku sklakerfi er s a fir skilja hva er gangi egar fjrmlaheimurinn fer upp- og niursveiflur. uppsveiflum er llum alveg sama. a er ekki fyrr en a herir a a flk byrjar a leita a svrum. stur upp- og niursveiflna eru samt r hinar smu. Hvernig vri a fjalla um undirliggjandi stur ess?

nsta hefti jmla birtist grein eftir mig. Nsta hefti jmla m kaupa hr egar a kemur t. Njti!


Jn og sra Jn - hver sr muninn?

"Sdegis dag hafa Linda Blndal og flagar hennar Rs tv og frttastofu Rkistvarpsins sagt mjg skilmerkilega fr einhverjum samblstri nokkurra manna fyrir utan Selabanka slands. tvarpsflki lagi miki kapp kynna samkomuna sem „frisamlega“ en hpurinn hafi rust inn bankann og sumir hpnum huldu andlit sitt til a undirstrika gan vilja og friarst. Lgreglan mat standi annig a betra vri a hafa fulltra r eiralgreglunni en umferarsklanum vistadda.

a sem var mest nlunda frttaflutningi Lindu og flaga var a tvarpsmennirnir hldu v statt og stugt fram a „engin skemmdarverk“ hefu veri unnin stanum heldur bara „slett rauri mlningu“ um allt og „eggjum kasta“ hsi. Hva?

Ekki er vst a dmstlar telji a a sletta mlningu opinberar byggingar eitthva anna en skemmdarverk. sama tma og hinir frisamlegu mtmlendur voru og hnta sig grmur og kaupa raua mlningu ur en haldi vri niur friinn Selabanka kva hrasdmur Reykjavkur upp dm yfir manni sem hafi a mlningu veggi undirganganna vi Miklubraut og Lnguhl.

rtt fyrir a Linda Blndal hafi veitt llum sem sletta mlningu frihelgi me trekuum yfirlsingum Rkistvarpinu dag var maurinn dmdur til a greia eiganda undirganganna skaabtur og greia sekt rkissj en sitja fangelsi ella."

Vefjviljinn dag.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband