Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Björgvin viđskiptaráđherra

"Ćtli einhver fjölmiđill geti spurt ráđherrann ađ ţví? Eđa er hann skyndilega hćttur ađ skrúfa bílrúđuna niđur í hvert sinn sem hann sér hljóđnema?" (#)

Hver veit! 


Ófyrirsjáanleg kreppa?

Mér ţykir ţađ vera verr og miđur ađ Hannes Hólmsteinn Gissurarson (HHG) sé talinn vera "frjálshyggjumađur Íslands" á núverandi tímum peningakerfis heimsins. Rétt er ađ hann er duglegur og ódrepandi málssvari hins frjálsa framtaks, en hann hallar sér einfaldlega ađ vitlausum lćrimeisturum (Milton Friedman ţá helst) ţegar kemur ađ peningamálum. Hvađ allt annađ varđar ţá er hann tvímćlalaust meira og minna á réttri bylgjulengd.

Hannes segir t.d. ranglega (rétt eins og Paul Krugman, átrúnađargođ sósíalista í dag):

En nú er vitađ, hvađan heimskreppan á fjórđa áratug kom. Rannsóknir Miltons Friedmans sýndu, ađ hún stafađi ekki síst af mistökum í stjórn peningamála í Bandaríkjunum. Í stađ ţess ađ auka frambođ peninga í miđjum samdrćtti minnkuđu peningamálayfirvöld ţađ og breyttu ţannig niđursveiflu í kreppu.

Einnig:

Nei, ég tel ekki ađ ţađ hefđi veriđ hćgt ađ sjá [núverandi kreppu] fyrir nema ađ ţví leyti ađ rćtur hennar liggja í húsnćđismálasjóđunum tveimur bandarísku sem veittu undirmálslán.

Virđing mín fyrir HHG sem frjálshyggjumanni er mikil - mjög mikil! Hann hallar sér hins vegar ađ röngum spámönnum ţegar kemur ađ peningamálum. Í stađ ţess ađ tileinka sér sögulega og rökfrćđilega rangar kenningar Milton Friendman og John Maynard Keynes ţá ćtti HHG, eins og ađrir, ađ leita til ađeins forsjálli og yfirvegađri spámanna - ţeirra sem hafa haft rétt fyrir sér og munu halda áfram ađ hafa rétt fyrir sér.

Hverjir eru ţađ svo? Svariđ er: Ţeir sem hafa tileinkađ sér kenningar hins austurríska skóla hagfrćđinnar. Mises.org, dömur mínar og herrar. Lesiđ og lćriđ! 


Krugman skilur ekki grundvallaratriđin

Ađ Paul Krugman hafi fengiđ nóbelinn í hagfrćđi hlýtur ađ sýna ađ nú sé nóbellinn ekki veittur fyrir afrek, heldur blađsíđufjölda.

"Hann víkur síđan ađ eđli kreppunnar. Smáatriđin séu fáránlega flókin, en grundvallaratriđin tiltölulega einföld. Húsnćđisbólan hafi sprungiđ og leitt til mikil taps hjá öllum ţeim sem keyptu eignir tryggđar međ fasteignaveđum. Ţessi töp hafi aftur orđiđ til ţess ađ margar fjármálastofnanir hafi setiđ uppi međ miklar skuldir og of lítiđ fjármagn til ađ mćta lánsţörf kerfisins. Fjármálastofnanir í vanda hafi reynt ađ mćta skuldum sínum og auka fé sitt međ sölu eigna en ţannig keyrt niđur eignaverđiđ um leiđ og skert fjármagn sitt jafnvel enn frekar."

Af hverju segir Krugman ekkert um af hverju ţađ varđ til "húsnćđisbóla" eđa "verđbréfabóla"? Ţađ er vegna ţess ađ veit ekki af hverju. Hann heldur ađ fólk hafi bara fundiđ brunn hins ódýra fjármagns og byrjađ ađ bađa sig í honum, og svo allt í einu varđ hann ţurr og ţá hafi allt fariđ til fjárans.

Krugman neitar ađ sjá veruleikann í öđru ljósi. Af hverju? Jú, af ţví hann er einn af stuđningsmönnum ţess kerfis sem nú riđar til falls - kerfi ríkiseinokunar á peningaútgáfu, og mikillar framleiđslu ódýrra peninga sem bankar losuđu sig viđ á markađinn međ ţví ađ lána til allra sem réttu upp hönd.  

Krugman er einn af hörđustu ađdáendum og stuđningsmönnum ţessa kerfis. Hann neitar ţví vitaskuld núna og bendir fingrinum á alla ađra en sjálfa sig, en ţađ er ekkert nýtt. 


mbl.is Nóbelsverđlaunahafi telur Breta vísa veginn út úr kreppunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband