Bloggfrslur mnaarins, jn 2013

Sumarhefti jmla komi t

946234_602230336475095_1121341034_nSumarhefti jmla er komi t. a eru gar frttir. etta er eina slenska tmariti sem g nenni a lesa (og skrifa fyrir) og g er auvita skrifandi. slendingar mega kalla sig heppna a geta gengi a nju hefti essa tmarits fjrum sinnum ri. Margir hafa reynt a gefa t jmlatmarit slandi en hafa yfirleitt urft a gefast upp.

g hvet alla til akaupa sr skrift ea n sr njasta hefti nstu bkab (t.d. Eymundsson).


Knverjar a sj fram hi umfljanlega?

Gar frttir koma n fr Kna. ar a hgja peningaprentvlunum og leyfa vxtum a hkka. a er gott. htta fjrfestingar a vera knnar af dru og nprentuu f. Sparnaur eykst. Fjrfestingar geta stt ann sj. annig flyst f fr neyslu sparna og fjrfestingar, og vextir fara n a endurspegla frambo og eftirspurn eftir lnsf. etta er gott.

mean essu standi er komi er ltil "kreppa" nausynleg og umfljanleg til a skola burtu llum eim fjrfestingum sem ola ekki hrri vexti. etta hefur fr me sr einhverja gjaldrotahrinu. Gjaldmiillinn einnig eftir a styrkjast, valda einhverri verhjnun og senda sem tku mikil ln hausinn, v tekjur eirra lkka mean skuldirnar standa sta. Almenningur mun njta vaxandi kaupmttar gjaldmiils sns sta ess a vinna baki brotnu til a senda Vesturlndum hluti og f til baka papprsmia sem kallast dollarar og evrur og er hvorki hgt a bora n klast.

N er auvita ekkert vst a Knverjar tli sr a taka tiltektina hagkerfi snu alla lei. Kannski vera eir hrddir vi hrslurur eirra sem vilja a Knverjar eyi lnsf glrulausar fjrfestingar og pumpi nprentuu f fram aninn hsnismarka sinn. Knverjar tla n samt ekki a fara grsku ea spnsku ea rsku leiina snist mr. Til lengri tma liti er a gott fyrir alla sem f nringu r hinu knverska hagkerfi.


mbl.is Tmi drs fjrmagns Kna er liinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lknin eru vandamli

Markmii er a bta hefbundin lkn hagfrinnar sem margir telja ekki ngu g til a hjlpa til glmunni vi fjrmlakreppur.

egar g les svona texta er mr skapi nst a vsa margra ratuga gamlar tilvitnanir menn (hagfringa og ara) sem su fyrir run hagfrinnar r yfirvegari rkhugsun tt a lkanager og strfrileikfimi.

Hva er a nkvmlega sem er a meintum lknum? urfa au a taka inn fleiri breytur? arf a ra au gervigreind af einhverju tagi? arf a eiga vi forsendurnar? Eru strfrilsingarnar af hegun og atferli fjrfesta rangar?

Heimurinn hefur breyst hratt undanfarna ratugi. Nna eru allir gjaldmilar heims undir stjrn selabanka sem prenta peninga eins og ir og hafa gert lengi. Til a reyna temja hina nju peninga eru settar reglur papprstonnatali. Selabankar vilja prenta til a fresta timburmnnum fyrri peningaprentunar svo stjrnmlamenn geti n endurkjri og geti endurkjri yfirmenn selabankanna. Vtahringurinn er fljgandi fer og versnar me hverjum deginum. sta ess a greina gerendur og olendur essu hrilega kerfi eru smu lkn. au eiga a astoa stjrnmlamenn og ara spekinga afskiptasemi eirra af hagkerfinu og fiktinu me peningana. Lknin eru sklaskjl eirra sem lifa v a rsta kerfinu.

Lkanager komst tsku hj hagfringum snemma 20. ld og hefur aldrei gefist vel. Lkanalii hefur ekki s neitt fyrir sem mli skiptir. Lknin eru vandamli.


mbl.is „Erfitt a gera lkan af httu“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rki selji landi

sta ess a setja land "flokka", af hverju selur rkisvaldi ekki bara allt land sem a situr ? Hvar segir stjrnarskrin a a s hlutverk rkisins a flokka land flokka? Hvar eru fyrirmli stjrnarskrr um a rki eigi a ra yfir llu hlendi slands og fjrmagna stur landvara til a passa upp a?

Rkisvaldi tti a selja allt land sinni eigu, helst morgun. S eitthva land vel falli til ferajnustu uppgtva landeigendur a. S eitthva land vermtast sem uppistuln a hluta og gsavarp a hluta uppgtva landeigendur a.

Vermti lands ekki a rast af huglgu mati einhverra einstaklinga sem sttu sr frama stjrnmlum og vilja vera me nefi ofan hvers manns koppi. Slkt er vsun spillingu, sun, skrifri og handahfskenndar kvaranatkur fr einstaklingum sem hafa engra persnulegra hagsmuna a gta. eir fara heim til sn rherrablum og bora fnar steikur fyrir laun r vsum skattgreienda, sama hva eir hringla miki me landsvi rkisvaldsins.

Loks m beina eim orum til stjrnarandstunnar a nverandi rkisstjrn er ekki bundin af kvrunum frfarandi rkisstjrnar. annig virkar rtt fyrir allt lri.


mbl.is Segir vinnubrgin „fsk“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vd-hagfri ea Excel-hagfri?

Ori "vd-hagfri" hefur n skoti upp kollinum yfir hagfri sem boar aukna vermtaskpun me lkkun og fkkun skatta. Hin aukna vermtaskpun , a sgn vd-hagfringa, a leia til "breiari" og "strri" skattstofna, sem endanum skila rkisvaldinu aukinni skattheimtu af hinum lgri skatthlutfllum. etta kalla sumir "vd" og spyrja: Hvaa trygging er fyrir v a lkkun skatta muni skila sr aukinni vermtaskpun? Gefi a aukin vermtaskpun eigi sr sta, hvaa trygging er fyrir v a hn muni skila af sr aukinni skattheimtu? Gefi a engar tryggingar eru til staar, er lkkun skatta ekki byrg lei til a reka rkissj, og nnast rugg lei til a auka skuldir hins opinbera?

Spurningar af essu tagi eru elilegar. Engar tryggingar er heldur hgt a gefa fyrir v a lkkun skatta skili rkisvaldinu endanum auknum fjrmunum. Segjum a skattur starfsemi A s lkkaur en haldist breyttur starfsemi B. Flytjast umsvif ekki bara fr starfsemi B yfir starfsemi A og svipta ar me rkisvaldinu "skattstofni" sem ur mjlkai mjg vel? Kannski.

Rkin fyrir v a lkkandi skattar skili rkisvaldinu a lokum auknum skatttekjum eru sterk - mjg sterk. Hinn svokallai "Laffer-bogi" virist oft birtast egar ggn eru skou yfir tmabil ar sem skattar eru a breytast: Lkkandi skattar veita hagkerfinu svigrm til a vaxa og lgri skatthlutfll af stkkandi kku leia endanum til aukinnar skattheimtu.

Hva sem v lur er ekki hgt a gefa t neinar tryggingar.

Hva bja gangrnendur "vd-hagfri" upp stainn? eir boa a sem g vil kalla Excel-hagfri: Gera r fyrir a allar strir su breyttar og a hkkandi skatthlutfll af hinum breyttu strum skili sr aukinni skattheimtu. Excel-hagfringar gera ekki r fyrir breytingum hegun. eir sj ekki vermtin sem uru ekki til vegna hinnar auknu skattheimtu (t.d. vegna frestun framkvmda). Ef Excel-hagfringar eru spurir hvers vegna hkkandi skattar hafi ekki skila sr eins mikilli aukningu skatttekna og lkani spi fyrir um hafa eir engin svr. eir skilja ekki a bak vi allar tlurnar eru einstaklingar sem eru a reka heimili, fyrirtki, bl og svo framvegis, og a essir einstaklingar bregast vi egar skattheimta er aukin (ea minnku).

Bi vd-hagfrin og Excel-hagfrin eru svo, egar allt kemur til alls, ekki anna en leikur a tlum, ea fikt tilraunastofu. Rkin fyrir skattalkkunum eiga a vera rttltisrk. Rkin fyrir lkkun og afnmi skatta eiga a grundvallast eirri stareynd a rkisvaldi er blsuga og a orsta hennar eigi a temja. Auvita meiri vermtaskpun sr sta egar rkisvaldi er minnka, en a er bara bnus.


Allar skattalkkanir eru gar

Mrgum finnst skrti a rkisstjrnin s a lkka msa skatta ea tli sr a gera a. Er ekki halli rkissji? arf ekki a "bra bili" me v a halda skatttekjum a.m.k. jafnhum og rkistgjldum?

Svari er: Nei.

Allar skattalkkanir eru gar. r leia til ess a rlti minna af vermtum rkisins renna vasa stjrnmlamanna ea sji sem eir ra yfir.

Hallarekstur rkissji er engu a sur slmur. Opinberar skuldir arf a greia niur (nema rki gangi til nauasamninga). Gegn hallarekstrinum samt ekki a sporna me v a mtmla skattalkkunum heldur me v a krefjast strkostlegrar lkkunar rkistgjldum (helst niur nll).

Rothbard gaf frjlshyggjumnnum snum tma leibeiningar fyrir umru af essu tagi (feitletrun mn):

Should we agree to a tax cut, even though it may well result in an increased government deficit? ..[S]ince taxation is an illegitimate act of aggression, any failure to welcome a tax cut — any tax cut — with alacrity undercuts and contradicts the libertarian goal. The time to oppose government expenditures is when the budget is being considered or voted upon; then the libertarian should call for drastic slashes in expenditures as well. In short, government activity must be reduced whenever it can: any opposition to a particular cut in taxes or expenditures is impermissible, for it contradicts libertarian principles and the libertarian goal.

(r kafla 15 For aNew Liberty: The Libertarian Manifesto)

Frjlshyggjumaurinn stuttu mli a berjast fyrir skattalkkunum og fagna hvert skipti sem r nst fram (a v gefnu a einhverjir arir skattar hkki ekki bara " stainn"). Hann lka a berjast fyrir grarlegri minnkun rkistgjalda.

Rkistgjldin lkka ekki ef skatttekjur "duga" fyrir eim. Skattalkkanir eru eins og megrunarkr fyrir rkisvaldi sem fjarlgja matinn af hlaborinu og gera hinu opinbera erfiara fyrir a taka neysluln til a fjrmagna meira t.


Vibi

Svo virist sem einhverjir stjrnmlamenn, sem nna mynda meirihluta Alingi, hafi lti slma stu rkissjs koma sr vart. Smu stjrnmlamenn tta sig e.t.v. v dag a kosningalofor eirra eru me llu innistulaus. eir ltu "spr" hinna sprenglru srfringa blekkja sig.

Vibi er a eftir v sem dpra er kafa rekstur rkisins, eim mun meiri reiu s a finna. Beinar skuldbindingar eru bara hluti vandans. Undir niri liggja yfirvofandi gjaldrot missa eininga rkisins sem munu kalla milljara r vsum skattgreienda ef eim a halda lfi. Lfeyrisskuldbindingar rkisins eru lka grarlegur vandi. Slkar skuldbindingar eru upphaldstgjaldaliur stjrnmlamanna v r koma ekki fram sem bein tgjld fyrr en mrgum rum linum, egar smu stjrnmlamenn eru jafnvel lagstir helgan stein.

g hef ekki heyrt neinn rherra lofa v a hnfnum veri n spart beitt til a skera rkisbkni upp og einkava ea leggja niur strum stl. Rherrar tla v a freista ess a fleyta vandanum undan sr enn frekar. Nsta rkisstjrn arf lka a lta slma stu rkisrekstursins koma sr vart.

Stjrnmlamnnum m treysta fyrir einu og bara einu: A eir standi vr um sna eigin stu.


mbl.is Srstakar umrur um rkisfjrml dag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kenning: eir hafa fylgst me kosningabarttunni

Vogunarsjurinn Burlington Loan Management, rskt skffufyrirtki sem er strt af bandarska sjsstringarfyrirtkinu Davidson Kempner, eignaist krfur hendur rotabi Glitnis fyrir um 100 milljara krna mars.

Sjurinn er strsti einstaki krfuhafi Glitnis – samtals nema almennar krfur hans n um 240 milljrum – og hann um 10% allra samykktra krafna bi.
... umfjllun um etta ml viskiptablai Morgunblasins, sem t kom morgun, segir, a a veki neitanlega athygli a sjurinn s a auka stu sna Glitni um jafnmikla fjrh – ekki sst egar haft er huga a skammt er san Burlington seldi 56 milljara samykktar krfur Glitni.
g er me kenningu: Stjrnendur essa sjs hafa fylgst me kosningabarttunni slandi og lesi stefnuyfirlsingu nrrar rkisstjrnar. henni stendur:
ljsi ess a vertryggar skuldir hkkuu og eignaver lkkai, m.a. vegna hrifa af gjaldroti fjrmlafyrirtkja og httuskni eirra adraganda hrunsins, er rtt a nta svigrm, sem a llum lkindum myndast samhlia uppgjri rotabanna, til a koma til mts vi lntakendur og sem lgu sparna heimili sn, rtt eins og neyarlgin tryggu a eignir rotabanna nttust til a verja peningalegar eignir og endurreisa innlenda bankastarfsemi. Rkisstjrnin heldur eim mguleika opnum a stofna srstakan leirttingarsj til a n markmium snum.
Me rum orum: Rkisstjrnin er n egar bin a lofa v a eya f sem kemur r rotabum bankanna. etta setur neitanlega pressu slensk yfirvld og rrir samningsstu eirra gagnvart krfuhfum. Krfuhafar sj v tkifri a auka krfur snar enn frekar og bast vi a gra vel v.

mbl.is Eykur stu sna Glitni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband