Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Enn ein ástćđan til ađ ráđa ekki barnafólk

Barnafólk eru erfiđur hópur. Ekki endilega í sjálfu sér samt. Kerfiđ gerir hópinn einfaldlega erfiđan ađ hafa í vinnu. Lögin kveđa á um fćđingarorlof og alveg haug af lögbundnum frídögum, barnafólki ţarf ađ borga fyrir ađ sitja heima ef börnin veikjast, og verkefni barnafólks verđa ađ rađast inn á opnunartíma ríkisrekinna dagheimila og grunnskóla sem búa viđ lögvarđa einokunarstöđu í mótun ungra heila. Ónefndir eru svo "starfsdagar" leik- og grunnskóla sem felast helst í ţví ađ ekkert er starfađ.

Vetrarfrí í grunnskólum eru enn ein ástćđan til ađ ráđa ekki barnafólk, og ástćđa fyrir fólk til ađ hugsa sig tvisvar um áđur en barneignir eru byrjađar (gefiđ ađ báđir foreldrar ţurfa ađ vinna úti).

Núna ţarf barnlaust fólk á Íslandi ađ taka á sig fleiri verkefni, umturna sínum áćtlunum og sitja lengur viđ vinnu af ţví barnafólkiđ ţarf ađ vera heima og passa börn sín. Fyrir ţetta aukaálag fćr barnlaust fólk hvorki hrós né verđlaun en ef ţađ neitar ađ beygja sig fyrir fjölskyldulífi annarra koma skammir og fordćmingar. 

Ónefndur félagi minn rekur eigiđ fyrirtćki sem gengur mjög vel ţrátt fyrir ungan aldur. Sá forđast ađ ráđa barnafólk. Ţađ er einfaldlega of dýrt á međan fyrirtćkiđ hefur ekki ţeim mun fleiri barnlausa til ađ axla ábyrgđina ţegar ríkisrekiđ barnapössunarkerfiđ lokar dyrum sínum og sendir foreldrana í óumbeđiđ frí.


mbl.is Vetrarfrí ađ hefjast hjá ţúsundum barna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ međ baráttuna gegn fátćkt, vatnsskorti, sjúkdómum og vannćringu?

Núna hlýtur Bjřrn Lomborg ađ vera leiđur yfir ţví ađ hafa haft rétt. Hann hlýtur ađ vera leiđur yfir ţví ađ sjá nú athygli stjórnmálamanna hverfa frá baráttunni gegn fátćkt, vatnsskorti, sjúkdómum og vannćringu á heimsvísu, og í átt ađ baráttunni viđ ósýnilegan og ímyndađan óvin - "loftslagsbreytingar", sem ađ ţessu sinni í jarđsögunni eru af mannavöldum!

Í stađ ţess ađ beina orku, athygli, fjármunum, tíma og mannafli í átt ađ tiltölulega ódýrum ađgerđum sem bjarga mjög mörgum lífum mjög fljótt (og bćta enn fleiri) ţá eru núlifandi kynslóđir gerđar ađ athlćgi í sögubókum framtíđar međ afbakađri forgangsröđun á verkefnum (og ímynduđum verkefnum).

Ég mćli međ ţví ađ allir sem hafa áhuga á heimsendaspádómum og alheimssósíalisma í nafni koldíoxíđs lesi nýja og stórgóđa grein Hannesar Hólmsteins um efniđ. Tilvitnun: 

"Sjálfur hallast ég helst ađ ţví, ađ eitthvađ sé ađ hlýna á jörđinni og ţađ geti ađ einhverju leyti veriđ af mannavöldum, en ađ allt of mikiđ hafi veriđ gert úr ţví, auk ţess sem vart borgi sig ađ gera neitt viđ ţví. Fráleitt er ađ hlaupa til og torvelda og jafnvel stöđva vöxt atvinnulífs um heim allan vegna framreikninga úr hermilíkani í tölvu, jafnvel ţótt á ţeim séu viđurkenningarstimplar Sameinuđu ţjóđanna, norsku Nóbelsnefndarinnar og Guđna Elíssonar."

Hannes lýsir ákaft eftir efnislegri gagnrýni frá andmćlendum sínum um ţetta huggulega og sígilda, aldagamla kaffihúsaumrćđuefni (heimsendi vegna mannaverka). Hver vill svara ţví kalli?


mbl.is Norđurlöndin ţurfa ađ vera í fararbroddi í loftslagsmálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tilvitnun dagsins

"[É]g kaupi ekki ríkisstyrktar landbúnađarvörum af prinsipástćđum"

Ef ţađ er eitthvađ sem ég dáist ađ ţá eru ţađ hugsjónir sem felast í ţví ađ forđast ađ beita ađra ofbeldi. Ónefndur félagi minn er innblástur sem ég skjalfesti hér međ.


Verđ á matvćlum á rjúkandi uppleiđ

Mikiđ er gott ađ sjá mann sem fjölmiđlar hlusta á fordćma hina nýju tísku ríkra snobbađra Vesturlandabúa - ađ brenna matvćli í bílvélum sínum. Verđ á allskyns kornmeti er nú ţegar byrjađ ađ stíga sem afleiđing vaxandi matvćlabrennslu í bílvélum og á hverjum bitnar ţađ fyrst? Ţeim fátćku, vitaskuld.

Nú ţegar hefur OECD varađ viđ tískubylgjunni,  og sérfrćđingur á vegum Sameinuđu ţjóđanna tekur nú í sama streng. Vonandi verđur "lífrćnt eldsneyti" fljótlega slegiđ út af borđinu sem tilgangslaus sóun á matvćlum. Ţá getur fólk haldiđ áfram ađ borđa matinn og brenna olíunni.


mbl.is Eldsneytisframleiđsla úr matvćlum „glćpur gegn mannkyninu"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđ byrjun

Björgvin G. Sigurđsson er ađ koma mér skemmtilega á óvart núna međ skýrum ummćlum sínum og fćr mörg prik frá mér fyrir ţau. Klári hann máliđ verđa prikin enn fleiri. Ţetta er svo sannarlega góđ byrjun á ţví sem vonandi verđur algjört afnám allra skatta á varning, innflutning, smásölu og heildsölu. Tollar ćttu einnig ađ heyra sögunni til sem fyrst. Af hverju fá ferđalangar einir ađ njóta tollfrelsis? Ţađ er svipađ og ađ leyfa eingöngu Reykvíkingum ađ aka um á malbiki á međan ađrir ţurfa ađ gera holótta malarvegi ađ góđu.

Vonandi drukkna ađgerđir ekki í "stefnumótun" og "athugunum", eđa ţynnast út í allskyns sérákvćđum og undanţágum. Ef Samfylkingin útvegar atkvćđi á Alţingi til stuđnings ţessu máli ţá er ég viss um ađ ţađ standi ekki á Sjálfstćđismönnum. Eftir ţađ skiptir engu máli hvađ ađrir segja um ţetta ágćta mál.


mbl.is Vörugjöld, stimpilgjöld og uppgreiđslugjöld afnumin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samband forrćđishyggju og hrokafulls yfirlćtis enn ekki afsannađ

Ţá er Reykjavík komin í betlileiđangur í nafni forrćđishyggju og dómsdagsspádóma (og Mogginn tekur fullan ţátt í fjörinu):

"Ţá hefur ekki veriđ talađ um hvort ríkiđ muni styđja sveitarfélög fjárhagslega til ađ sinna umrćddu eftirliti..."

...međ ferđamönnum og venjulegu fólki býst ég viđ, ţví rónarnir eru ekki ađ fara njóta reykvískrar veđurblíđu í ríkari mćli en nú er ţótt ađgengi ţeirra ađ áfengi batni. Sennilega verđa ţeir meira heima viđ og njóta víns og bjórs ţar í stađ ţess ađ ţurfa treysta á götusala á kardimommudropum.

Jafnvel er hćgt ađ ímynda sér ađ ţegar efnalitli alkinn er orđinn blankur ţá sé áfengi orđiđ ţađ ódýrt ađ hann ţarf ekki ađ selja matinn úr munni barna sinna eđa ţakiđ yfir höfđi sér til ađ eiga fyrir nćsta sopa? Hafi ţá jafnvel meiri hvati til ađ leita sér ađstođar á međan fjölskyldan hangir enn saman og hafi ţak yfir höfuđiđ? Hver veit!

Eitt er víst: Hátt áfengisverđ og skert ađgengi er ekki sú töfralausn áfengisvanda margra sem yfirlćtisfullir og stjórnlyndir siđapredikarar ríkisvaldsins ímynda sér. 

Einnig ţótti snobbelítu Reykjavíkur ástćđa til ađ benda á ađ ákveđnar...

"...rannsóknir hafi ekki veriđ hraktar og ekki hafi veriđ hafnađ tengslum áfengis og félagslegs vanda."

Ţetta er vissulega ţörf ábending. Rauđvínsdrekkandi borgarstarfsmennirnir mega vissulega vara sig á ţví ađ margir missa stjórn á áfengisdrykkju sinni og hví ţá ekki ţeir sjálfir líka? Nei bíddu, ţađ er veriđ ađ tala um efnalítiđ fólk sem drekkur of mikiđ af sterku víni ekki satt? Spurningin er hvort lélegt eđa gott ađgengi, hátt eđa lágt verđlag, sé á einhvern hátt áhrifavaldur ţegar alkinn ćtlar ađ fá sér í glas. Ţađ efast ég um. Vonandi tekur rauđvínsdrekkandi snobbelíta Reykjavíkur ţađ međ í reikninginn sinn.

Ţađ eru til margar leiđir fyrir opinbera embćttismenn ađ segja, "ţú ert heimskur lúsugur almúgi sem getur ekki annađ en falliđ í freistni ef viđ leyfum ţađ af okkar mikilli náđ ađ freistnin (sem viđ ráđum vitaskuld alveg viđ) sé til stađar fyrir ţig", og held ég ađ Velferđarráđ Reykjavíkur hafi notađ margar ţeirra ađ ţessu sinni. Jafnvel óvenjumargar miđađ viđ stuttan texta.


mbl.is Velferđarráđ leggst gegn frumvarpi um aukiđ frelsi í áfengissölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sama ţróun og á hinum Norđurlöndunum

Ţađ ađ munntóbaksneysla sé nú á uppleiđ á Íslandi kemur mér ekkert á óvart. Sjálfur bý ég í Danmörku ţar sem svipuđ ţróun á sér stađ. Yfirvöld eru meira ađ segja hćtt ađ skipta sér af sölu hins sćnska snus (ţó bara á lausu formi í dönskum verslunum en fćst í pokum á öllum flugvöllum í Skandinavíu). Er samt ekki viss hvort snus varđ löglegt í Danmörku eđa hvort lögreglan hćtti einfaldlega ađ amast út í sölu ţess í verslunum (t.d. 7-Eleven).

Anti-tóbakselítunni tókst ađ setja reykingar í húsnćđi í einkaeigu á verkefnaskrá hinnar uppteknu lögreglu. Elítunni tókst samt ekki ađ rćkta nikótínfíknina úr öllum svo auđveldlega (enda verđur hún seint afnumin međ lögbanni sjálfumglađra forrćđishyggjumanna á Alţingi). Hinn svarti markađur malar nú gull á sölu hins sćnska munntóbaks. Stjórnmálamenn ćttu ađ sýna sóma sinn í ađ afnema bann viđ ţví og gefa löghlýđnum borgurum kost á ađ kaupa reyklausan nikótínvarning sinn í verslunum og sjoppum í stađ ţess ađ veita enn meira fé í annars blómlegan svartan markađ á Íslandi (sem núna býđur upp á sterkt áfengi, bjór, sígarettur, munntóbak, stera, eiturlyf og vitaskuld ađgang ađ spilavítum og vćndiskonum gegn gjaldi).

Einhver sagđi mér ađ dós af sćnsku snus kostađi um 1500 kr á svörtum markađi á Íslandi. Út í búđ í Danmörku er verđiđ í kringum 25-30 danskar krónur (rúmar 300 kr íslenskar). Salan er á uppleiđ. Frambođ virđist vera nóg og eftirspurnin er tvímćlalaust til stađar. Hvađ ćtlar hin íslenska snobb-bann-elíta ađ segja viđ ţessu?


mbl.is 3700 Íslendingar taka daglega í vörina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gamalt bandalag frjálshyggjumanna og sósíalista

Núna hrinti ég sjálfum mér á hálan ís sem ég veit ekki hvert mun leiđa mig. Á Ósýnilegu höndina skrifađi ég litla hugleiđingu sem endar á eftirfarandi pćlingu:

"Er eitthvađ í vegi fyrir ţví ađ stofna til bandalags sósíalista og frjálshyggjumanna líkt ţví sem var svo lifandi í upphafi 20. aldar í Bandaríkjunum?"

Hvađa bandalag er ţađ? Bandalagiđ er bandalag frjálshyggjumanna og sósíalista gegn öllu stríđsbrölti á erlendri grund!

Meira hér.

Ţess má geta ađ ekki er um ađ rćđa neitt sérstakt bandalag fyrir heimsfriđi eđa stöđvun ţjóđarmorđa. Bandalagiđ er skýrt og skorinort og felst nákvćmlega í ţví orđalagi sem ég nota. 

Nú er ađ sjá hvort einhver verđi viđbrögđin.


Leifar íslensks áćtlunarbúskapar

Ég fagna hvorki né syrgi fćkkun íslenskra refabúa. Ţau eru fyrirtćkjarekstur eins og hver annar. Hins vegar er nauđsynlegt ađ hafa tímabiliđ "ţegar best lét" í refarćktinni í huga sem áminningu um misheppnađan áćtlunarbúskap a la Sovétríkin. Stjórnmálamenn ákváđu í fundarherbergjum sínum ađ Ísland ćtti ađ verđa stórveldi í lođdýrarćkt. Stórfé var ausiđ úr vösum launţegar í refa- og minkabú og allt gert til ađ koma á einhvers konar veldi sem tćki heiminn međ trompi. Ţetta gekk vitaskuld ekki eftir og tilrauninni var hćtt.

Einhverjum árum seinna ákvađ ríkiđ ađ selja sig út úr fjármálageiranum, ţó án ţess ađ neinn hafi gert sér vonir um ađ Íslandi yrđi ađ stórveldi í honum. Engar sértćkar áćtlanir um Ísland sem fjármálamiđstöđ voru skrifađar á skrifstofum hins opinbera. Engu skattfé var veitt í tilraunastarfsemi í Lúxemborg og Litháen. Viti menn - í umhverfi hóflegrar skattheimtu og fjarveru stjórnmálamanna fćddist eitt af furđuverkum hins íslenska hagkerfis; gróskumikill fjármálageiri sem skapar núna 1000 störf á ári og virđist ekki vera hćgja á sér.

Um ţessar mundir reyna stjórnmálamenn ađ ota ríkisfyrirtćkjum út í orkuframleiđslu út um allan heim, íslenskt lambakjöt nýtur útflutningsstyrkja, íslenski hesturinn hefur umbođsmann á launum frá skattgreiđendum og söfnum og byggđastofnunum er plantađ í hvert ţorp til ađ reyna lađa ađ ferđamenn sem standa undir láglaunastörfum í afgreiđslu- og ţjónustustörfum. Höfum viđ lćrt eitthvađ af misheppnuđum ćvintýrum? Sennilega eitthvađ mundi ég halda, en klárlega ekki nóg. 


mbl.is Ađeins eitt refabú eftir í landinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Magn CO2 í sjónum stjórnast af hitastigi en ekki öfugt

Vísindamenn Journal of Geophysical Research sem BBC talar um í hafa greinilega ekki séđ hina frćđandi heimildamynd The Great Global Warming Swindle (sjá einnig GreatGlobalWarmingSwindle.co.uk).

Ţar kemur međal annars fram ađ hitastig lofthjúpsins hćkkar á undan aukningu á magni CO2 í lofthjúpnum - hćkkun hitastigs hafsins veldur ţví ađ hafiđ getur ekki bundiđ eins mikiđ CO2 og ţess vegna losnar ţađ út í lofthjúpinn. Sambandiđ er ekki öfugt, ţ.e. aukning á CO2 veldur ekki hćkkun hitastigs lofthjúpsins. 

"But the ice-core data does not show that CO2 drives climate. It shows, very clearly, that variations in temperature precede rises in atmospheric CO2 – not the other way round. The two phenomena are divided by a time lag of several hundred years."

Mikiđ af ítarefni um nákvćmlega ţetta má finna hér

Ţessu hefur enginn reynt ađ afneita. Ţví er eingöngu haldiđ fram ađ núna sé eitthvađ annađ ađ gerast. Ađ núna séu önnur lögmál byrjuđ ađ ríkja í breytingum á hitastigi lofthjúpsins. Svo virđist samt ekki vera. Viđ hefđum enda engann möguleika á ađ vita ţađ. Loftslagiđ tekur engum mćlanlegum breytingum á örfáum árum heldur á áratugum og öldum. Loftslagsbreytingar á milli örfárra ára kallast á góđri íslensku "suđ" í mćlingum, og er yfirleitt síađ út til ađ sjá hver hegđun gagnapunktanna er.

Kćru lesendur, flýtiđ ykkur hćgt ađ skerđa eigin lífskjör í nafni loftslagsvísinda. Flýtiđ ykkur enn hćgar ađ ţvinga ađra til ađ skerđa sín lífskjör í nafni hinna nýju trúarbragđa (sem af mörgum kallast sósíalismi 21. aldarinnar vegna mikillar áherslu á ofurstyrkingu ríkisvaldsins).


mbl.is Úthöfin drekka í sig minna af koltvísýringi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband