Bloggfrslur mnaarins, ma 2013

J... og nei

Miki er hressandi a sj greiningardeildir bankanna (ea forstumenn eirra) tala skrt.

a sem gamla sklasystir mn verkfrinni, sds Kristjnsdttir, forstumaur greiningardeildar Arion banka, er rtt, en samt ekki.

Spurt er: Hva stkkar hagkerfi? a gerir aukin vermtaskpun. Hvernig fer hn fram? Hn fer fram me fjrfestingum sem gera hvern og einn starfsmann vermtari, .e. vermti vinnu hans eykst me agangi a betri tkjum og tlum, tkni og jlfun.

essi fjrfesting getur komi r tveimur ttum: Sparnai (innlendum ea erlendum) ea peningaprentun. Seinni aferin rrir kaupmtt peninga og sparna allan og er a llu leyti slm hugmynd.

Hvernig eykst sparnaur sem verur agengilegur til fjrfestinga? Hann eykst ef t.d. skuldir einstaklinga og fyrirtkja lkka n ess a neysla aukist. F verur afgangs til fjrfestinga. Hann eykst lka ef tilhneiging flks til a eya neyslu minnkar. Ef rki httir a hira stra hluta af launum flks verur meira eftir launaumslgunum til a leggja til hliar og/ea greia niur skuldir.

Neysla er ekki drifkraftur hagvaxtar, heldur m fjrmagna aukna neyslu me auknum hagvexti, .e. ef hagkerfi er a stkka; meira er framleitt ea innflutt og er hgt a kaupa fyrir annahvort hkkandi laun ea bttan kaupmtt peninga ("verhjnun" tungutaki hagfrinnar).

N er s kennsla sem Hskli slands bur upp hagfri meira og minna vla. Hin vitekna hagfri er s sem er a keyra hagkerfi rara rkja um koll og hefur veri a v um 100 r ea svo. A geta skili einfld vensl orsaka og afleiinga er vermtari eiginleiki en formleg kennsla vitekinni hagfri. Sem betur fer virist slka jartengingu vera a finna lka, meira a segja bnkunum.


mbl.is Skattalkkanir ti undir neyslu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Alltof miki! Ea lti? Hver veit!

Rkisvaldi er eins og eyja ringulreiar annars frjlsum markai. Rkisvaldi getur mgulega reikna t skynsemi rekstrarkvarana sinna v a getur ekki bori rekstrarkostna saman vi tekjur og reikna t hagna ea tap. Afleiingin er v blind sun f og fjrmunum og handahfskennd forgangsrun rekstri, sem yfirleitt leiir til ess a einhver afkiminn er "fjrvana" mean annar getur vaxi og vaxi.

Um etta vandaml rkisreksturins og ssalisma almennt m lesa va, t.d.hr.

Af essu leiir a allir samningar um kaup og kjr vi opinbera starfsmenn, kvaranir um fjlda eirra og verkefni, byrg og rangur eru fullkomin ringulrei.

Hugsanlega eru laun opinberra starfsmanna a jafnai of lg og eir of margir. Kannski eru eir of fir og kannski er hgt a fjlga eim n ess a hkka laun eirra og samt n smu rekstrarlegu markmium. Kannski eru of margir skrifstofustarfsmenn hj hinu opinbera en ekki ngu margir heilbrigisstofnunum. Kannski vinnur flk heilbrigisstofnunum of mikla skrifstofuvinnu.

Er hgt a spurja sig smu spurninga um fyrirtki einkaeigu? J auvita. Svrin er samt auveldara a finna ar. Ef fyrirtki skilar minni hagnai en keppinautar ea fyrirtki skyldum rekstri er eitthva sem arf a laga. Ef fyrirtki skilar tapi er eitthva sem arf a laga. tilviki hins opinbera er ekki hgt a finna svrin. ar rkir ringulreiin ein.


mbl.is F 4,8% launahkkun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Danskari en Daninn

urfa slendingar alltaf a vera kalskari en pfinn? Ea essu tilviki: Danskari en Danir.

Jarefnaeldsneyti er ekki fullkomi, en a er enn sem komi er a besta sem mannkyni hefur til a knja fram btt lfskjr og tvega sr orku n ess a spa llu skglendi ofan brennsluofna (sj t.d.essar slandi myndirfr landamrum Hatii og Dminska lveldisins, ogennan texta).

Danir hafa noti gs af olulindum snum, tt litlar su samanburi vi ngranna eirra Norursj. annig verur a umeinhver r vibt.

N hefur hi slenska rki gefi t leitar- og vinnsluleyfi fyrir ltinn blett efnahagslgsgu slands. Nna arf rkisvaldi ekki a gera meira vi a svi. A taka plitska kvrun um a stva leit og hugsanlega vinnslu af v sland a vera "kolefnisfrtt" er bara dekstur vi hugaml.


mbl.is slendingar htti vi oluleit
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Takmarkanir fylgja rksafskiptum (og rkisgjaldmilum)

sland kann a urfa takmarkanir vi kvenum tegundum fjrmagnshreyfinga til frambar, segir nr fjrmlarherra, Bjarni Benediktsson. Aljagjaldeyrissjurinn tekur undir or Bjarna Benediktssonar, samkvmt frtt Bloomberg.

Auvita er a svo a rkisafskiptum fylgja haftir, takmarkanir, reglur, hliranir og ess httar. S a tlun slenskra stjrnvalda a halda fram a einoka peningatgfu slandi og skylda landsmenn til a nota kvena mynt til kveinna viskipta eru hft auvita umfljanleg.

Auvita er hgt a losa ll hft af notkun hinnar slensku krnu, en slkt hefur fr me sr mikil plitsk gindi vegna ginda sem margir vera fyrir ef og egar hftunum sleppir. Rkisvaldi missir lka mikil vld. Trega stjrnvalda til a gefa fr sr vld er alltaf mikil.

v miur er grarlegur og nnast einrma stuningur vi rkisrekinn selabanka og rkiseinokun peningatgfu slandi.


mbl.is fram takmarkanir gjaldeyrisviskiptum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mikil og erfi tiltekt framundan

Grarleg tiltekt er framundan hj komandi rkisstjrn. Frfarandi rkisstjrn skilur eftir sig marga og risastra gjalddaga risavxnum lntkum snum essu kjrtmabili. Selabanki slands er a fara hamfrum og hann arf a temja og san leggja niur. Gjaldeyrishftin urfa a fara sem fyrst og a verur srsaukafullt fyrir marga, en afleiingar hafta vera verri og verri eftir v sem eim er lengur haldi vi og v brnt a skera au sem fyrst.

Rkisstjrnin arf a setjast vi samningabor samt lnadrottnum snum og semja um afskriftir. Hn arf a segja a strax hvernig hn tlar a minnka str rkissjs nstu 4 rum, hvaa skatta a lkka og hversu miki, hversu hratt hi opinbera tlar a greia niur skuldir, hvaa skattar vera lagir af nstu misserum og hvaa afkima rkisrekstrarins a einkava ea hreinlega leggja niur. Stugleiki er eitthva sem slenska hagkerfi og samflagi arf a halda eftir ringulrei seinustu fjgurra ra.

Umskn um algun og aild a ESB a draga til baka hi fyrsta.

Rkisstjrnin arf a muna a langt er nstu kosningar og v ekki a hafa hyggjur af eim. Hn hefur ll vld fjgur r. Hn a nta au vld vel til a draga sem mest r eigin vldum og skila v af skttum og svigrmi sem var teki af almenningi seinustu rin.

Takist etta, og takist a vinna vel og skipulega og af einur a v a draga sem mest r vexti hins opinbera slandi, verur uppskeran rkuleg fyrir alla slendinga. Til skamms tma verur a taka erfiar kvaranir sem munu valda mrgum erfileikum. Sterka leitoga arf til a taka erfiar og vinslar kvaranir. Nna reynir . Tiltektinni verur ekki slegi frest miki lengur.


mbl.is N stjrn tekur sig mynd
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skattar letja, svfa og deyfa

Skattahkkanir letja, deyfa, svfa og fla fr. etta vita allir. Af essum stum leggur rki ofurskatta fengi tbak. Tilgangurinn er beinlnis a draga r neyslu. Hir skattar tekjur af hverju tagi hafa smu hrif. Viljinn til a na lglega er minni en ella.

etta er vita. Stjrnlyndir stjrnmlamenn vilja beinlnis a einkaframtaki s minna og a hi opinbera spili strra hlutverk. eim er alveg sama tt lfskjr batni hgar fyrir viki. egar batnandi lfskjr eru vegin upp mti auknum rkisafskiptum velur s stjrnlyndi hi sarnefnda. Jfnuur er honum mikilvgari en hraur bati lfskjara allra ar sem lfskjr sumra batna hraar en annarra.

Samtk atvinnulfsins eru ekki a ylja upp nein n sannindi. Mistk eirra eru e.t.v. au a tra v a stjrnlyndir stjrnmlamenn vilji "frumkvi atvinnulfinu og nskpun". S er ekki raunin. Stjrnlyndir stjrnmlamenn vilja frumkvi rkisvaldsins. eir vita alveg hvaa hrif ofurskattar tbak og fengi hafa fr me sr, og smuleiis ofurskattar tekjur. Og eim lkar vel vi au hrif.


mbl.is Versnandi afkoma afleiing „ofurskattastefnu“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Leggjum niur Selabanka slands

g legg til a Selabanki slands veri lagur niur og ll lg um skyldur og verkefni rkisins peningamlum numin r gildi.

Rekstur selabanka jnar eingngu v hlutverki a gefa rkisvaldinu verkfri til a stunda hallarekstur, skipta sr af einstaklingum og fyrirtkjum eirra, rra kaupmtt og sparna til a fjrmagna skuldsettan rkisrekstur og flengja sem haga sr ekki eins og hi opinbera tlast til.

Rekstur selabanka hjlpar ekki hagkerfinu a vaxa, fyrirtkjum a skipuleggja rekstur fram tmann, einstaklingum a spara ea kaupmtti peninga okkar a halda sr.

Rekstur selabanka er uppfinning stjrnmlamanna og skjlstinga eirra bankakerfinu til a auka eigin vld.

Frhfnin Leifsst Keflavk getur teki vi greislu mrgum gjaldmilum. Hi slenska rki tti v a geta a sama.

Fyrirtki geta vali milli fjlmargra gjaldmila til a gera upp og jafnvel greia t laun . A fjldi mismunandi tegundir peninga (selar, gmlmar, inneignarntur) og gjaldmila (evrur, dollarar, pund, jen) su umfer er ekkert srstakt vandaml.

Vilji einhver gefa t sela me mynd af Jni Sigurssyni og Hallgrmi Pturssyni og kalla "krnur" er honum a velkomi. Vikomandi arf bara a ba til traustari peninga en eir sem fyrir eru (t.d. me v a bakka me gmlmum) til a eir ni tbreislu.

Me v a leggja niur Selabanka slands fkkar tkifrum stjrnmlamanna til a senda skattgreiendum, sparifjreigendum og launegum reikninginn egar eim tekst illa a hafa stjrn tgjldum hins opinbera.

Rkin fyrir rekstri selabankaeru veik og hafa ekki reynst halda vatni. a sr vonandi hver maur.


mbl.is Hagvaxtarhorfur hafa versna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eru laun rherra of h mia vi almennra ingmanna?

Endalaus slagur um rherraembtti er furulegur a mnu mati og bendir til a laun rherra su of h mia vi laun almennra ingmanna. Til rherra veljast oft hryggleysingjar sem ora ekki a taka kvaranir og skilja eftir sig meiri ringulrei en hefi veri til staar ef eir hefu hreinlega ekki mtt vinnuna. essir hryggleysingjar hafa ekki upp neitt a bja og vldust embtti rherra og sama htt og ryk sgst inn ryksugu: Holrmi undirrsing saug til sn a nsta sem var fyrir framan a.

Einnig ykir mjg eftirstt a vera formaur einhverri af alltof mrgum ingnefndum.

ll essi aukastrf tti a leggja niur. Rherrum mtti fkka niur fjra ea fimm. Allt sem flokkast sem of miki lag r greyi slir tti a einkava t r rkisvaldinu ea hreinlega leggja niur.

A slendingar me bafjlda vi lti thverfi mealstrri borg Evrpu urfi a halda uppi llum essum rherrafjlda er til marks um algjran skort jartengingu.

Me "skiptingu rherraembtta" r sgunni gtu ingmenn fari a einbeita sr a mlefnavinnu. Enginn srstakur fjrhagslegur vinningur flist aukaembttum ea formannstitlum. ingmenn ttu hreinlega httu a n a lesa yfir eitthva af eim lagafrumvrpum sem eir kjsa yfir okkur almenning.

Sem betur fer fum vi ekki allt a rkisvald sem vi borgum fyrir, en a mtti engu a sur vera miklu, miklu minna. Skref tt vri a lkka laun rherra nstum v niur laun ingmanna, tnefna bara fjra ea fimm rherra, gefa hverjum og einum eirra fullt af runeytum, og byrja svo a skera au niur ea afnema ar til essir fjrir ea fimm rherrar eru ornir sttir vi vinnulagi vi stjrnun okkur hinum.


mbl.is Formenn funda fram dag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mealnemandinn me hstu einkunnina

a er til marks um afskaplega slappa frammistu opinberra eininga slandi a Seltjarnarnesbr s talinn til fyrirmyndar. Brinn sgur 13,66% af launum bjarba sji sna og hirir a auki enn meira af eim gegnum allskyns "gjld" og ara skatta. Brinn hefur til umra marga milljara. Fyrir tlast lggjafinn til ess a brinn reki skla og leikskla, leggi og vihaldi vegum og fleira. A auki er brinn me teljandi nnur verkefni sinni knnu sem enginn ba hann um a taka a sr ea finna upp og engin lg skylda hann til.

Niurstaan er "jkv afkoma" (skattheimta umfram brennslu skattfjr) upp tpar 300 milljnir. Brinn skuldar a auki einhverjar upphir sem hann er ekki enn binn a mjlka bjarba upp .

a skal jtast a mia vi flest nnur sveitarflg landsins er etta glsileg frammistaa! Hana m engu a sur mia vi a a hsta einkunn prfi s 5,0 af 10,0 mgulegum - a hsta einkunnin hafi hlotnast mealnemanda. a segir mrg um a hva rekstur opinberra eininga slandi eru hrikalega slmum mlum.


mbl.is Jkv afkoma Seltjarnarnesbjar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kapphlaupi botninn

Bandarkin og Japan eru komin einhvers konar kapphlaup um a hvor hraar rrnandi gjaldmiil. Japanir bouu nlega mjg hraa og markvissa rrnun snum gjaldmili, sennilega a einhverju leyti vegna plitskrar pressu fr Bandarkjunum sem hafa veri a rra gjaldmiil sinn fjlda ra.

Grarlegar breytingar gjaldmilaskipan heimsins eru vibnar ninni framt. Bandarski dollarinn er loksins og verskulda a missa sinn sess sem "foramynt" heimsins. skaland, svo dmi s teki, er a draga gullfora sinn r geymslum bandarska selabankans (sem reynir allt sem hann getur til atefja ferli). Arabarkin eru a tala um a setja laggirnar eigin gjaldmiil og koma oluviskiptum r bandarska dollaranum. BRIK-lndin svoklluu eru lka a reynakljfa sigfr skkvandi skipum bandarska dollarans og evrunnar.

Spennandi tmar eru framundan. Ekki treysta a geta lifa af lfeyri num. Ekki treysta sparna neinni rkismynt ea hlutabrfum. Reyndu a skulda sem minnst. Reyndu a eiga sem mest af einhverju sem nr rugglega er hgt a skipta neysluvarning hvenr sem er, t.d. gmlma. Reyndu a afla r og vihalda sem mest af vermtaskapandi ekkingu og reynslu. Ekki gera r fyrir a geta lagst helgan stein snemma. Vonau svo a gjaldmilastr ntmans endi ekki eins og svo mrg nnur: Me stri.


mbl.is Hressileg lkkun olumarkai
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband