J... og nei

Miki er hressandi a sj greiningardeildir bankanna (ea forstumenn eirra) tala skrt.

a sem gamla sklasystir mn verkfrinni, sds Kristjnsdttir, forstumaur greiningardeildar Arion banka, er rtt, en samt ekki.

Spurt er: Hva stkkar hagkerfi? a gerir aukin vermtaskpun. Hvernig fer hn fram? Hn fer fram me fjrfestingum sem gera hvern og einn starfsmann vermtari, .e. vermti vinnu hans eykst me agangi a betri tkjum og tlum, tkni og jlfun.

essi fjrfesting getur komi r tveimur ttum: Sparnai (innlendum ea erlendum) ea peningaprentun. Seinni aferin rrir kaupmtt peninga og sparna allan og er a llu leyti slm hugmynd.

Hvernig eykst sparnaur sem verur agengilegur til fjrfestinga? Hann eykst ef t.d. skuldir einstaklinga og fyrirtkja lkka n ess a neysla aukist. F verur afgangs til fjrfestinga. Hann eykst lka ef tilhneiging flks til a eya neyslu minnkar. Ef rki httir a hira stra hluta af launum flks verur meira eftir launaumslgunum til a leggja til hliar og/ea greia niur skuldir.

Neysla er ekki drifkraftur hagvaxtar, heldur m fjrmagna aukna neyslu me auknum hagvexti, .e. ef hagkerfi er a stkka; meira er framleitt ea innflutt og er hgt a kaupa fyrir annahvort hkkandi laun ea bttan kaupmtt peninga ("verhjnun" tungutaki hagfrinnar).

N er s kennsla sem Hskli slands bur upp hagfri meira og minna vla. Hin vitekna hagfri er s sem er a keyra hagkerfi rara rkja um koll og hefur veri a v um 100 r ea svo. A geta skili einfld vensl orsaka og afleiinga er vermtari eiginleiki en formleg kennsla vitekinni hagfri. Sem betur fer virist slka jartengingu vera a finna lka, meira a segja bnkunum.


mbl.is Skattalkkanir ti undir neyslu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sgrmur Hartmannsson

Sju - reynzla slendinga af sparnai er s a etta eru tapair peningar. v var og er troi hausinn flki me ofbeldi hvort sem me arf ea ekki.

Fyrst var a averblgan, n er skattur innistur og stug yfirvofandi htta hruni.

etta arf a laga sem fyrst. En... g er ekki mjg bjartsnn a.

sgrmur Hartmannsson, 31.5.2013 kl. 13:13

2 Smmynd: Geir gstsson

v miur margt til essu.

Geir gstsson, 1.6.2013 kl. 07:09

3 Smmynd: Samstaa jar

Haft er eftir sdisi Kristjnsdttur:

Efnahagsumhverfi getur breyst mjg hratt komandi misserum. Heilt yfir gtu gefin lofor haft jkv hrif hagvaxtarhorfur. Skattalkkanir og skuldaleirtting bta fjrhagsstu heimila og ar me svigrm eirra til aukinnar neyslu.

Vi nverandi astur er aukin neysla a versta sem gti ske. sland arf aukinni fjrfestingu a halda, srstaklega fjrfestingu sem skilar auknum tflutningi og betri virskiptajfnui. Ef menn vilja ekki koma sjlfstrum utanrkisviskiptum me fastgengi, verur mistringin a ra fram fr.

Hagvxtur sem byggir aukinni neyslu er ekki skilegur hj smu hagkerfi sem ekki neinn fora af alvru gjaldmili. Hagstjrn smum hagkerfum eins og slandi er miklu vandasamari en strum hagkerfum, ar sem gjaldmiillinn er ekki a vlast fyrir. Steingrmur Hermannsson var ekki a bulla, eins og flestir hldu, egar hann sagi a nnur efnahagslgml giltu slandi en rum rkjum.

Loftur Altice orsteinsson.

Samstaa jar, 3.6.2013 kl. 15:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband