Bloggfrslur mnaarins, mars 2012

Excel-hagvxtur er ekki raunverulegur hagvxtur

Hagstofa slands hefur enn n keyrt Excel-skjlin sn og komist a v a "hagvxtur" s spkortunum. essi Excel-skjl sna plstlur egar flk tmir sparireikninga sna og skuldsetur sig blakaf og eyir fnu flatskji og nja bla. Excel-skjlin sna lka "hagvxt" egar rkisvaldi skuldsetur sig og eyir laun opinberra embttismanna, glerhsi vi hafnir og ingar regluverki ESB.

Ekkert af essu btir samt heilsu hagkerfisins. Vermtaskpun er ekki mld. a sem er mlt eru peningalegar strir, og r segja bara hluta sgunnar, og oft villandi. Peningaprentun mlist sem hagvxtur, en hn hkkar verlag, rrir sparna, ruglar viskiptatlanir og flytur vermti r fjrfestingu og yfir neyslu.

Hagstofa slands er dugleg a halda utan um miskonar ggn, en spdmar hennar eru rusl bygg drasli.


mbl.is Hkkar hagvaxtarsp sna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vertrygging: Trygging gegn skattahkkunum?

Gefum okkur a verlag hkki a jafnai um 10% a mealtali (skv. einhverri vsitlu einhverrar opinberrar stofnunar slandi) llum varningi slandi vegna veikningar kaupmtti krnunnar (fjlgun krnum umfer). etta getur tlnandi vitaskuld teki inn sinn reikning me hrri vaxtakrfu ea notkun hinnar svoklluu vertryggingar. Kaupmttur tlninu er annig varveittur.

En tlnandi slandi getur ekki bara beitt vertryggingu til a verja kaupmtt eirra peninga sem hann lnar t gegn rrnun vegna peningaprentunar/tgfu. Hann getur lka vari tlni sitt fyrir skattahkkunum. Skattahkkanir reiknast nefninlega me "vertryggingunni".

annig a ef rkisstjrnin hkkar skatta hitt etta, annig a 10% verhkkanir veri a mealtali a 15% verhkkunum, getur tlnandi na vel. Ekki kaupir hann allt etta sem var skattlagt upp rjfur, engu a sur fr hann "verbtur" vegna skattahkkananna.

tli a s ekki a sem Landsbankinn er a hagnast ?


mbl.is Landsbanki hagnast miki verblgu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jfn tekju'dreifing' er slm

Tekjur slendinga dreifust jafnar ri 2011 en r hafa gert san mlingar hfust me lfskjararannskn Hagstofunnar ri 2004. Bili milli tekjuhpa hefur minnka verulega fr rinu 2009 og er tekjuhsti fimmtungurinn n me 3,3 sinnum hrri tekjur en s lgsti. Til samanburar var hlutfalli 4,2 ri 2009, segir frtt vef Hagstofu slands.

etta eru slmar frttir. N er a svo a flestir skapa ekki mikil vermti me vinnu sinni. Flestir eru v me "lgar" tekjur ea "milungs har". krnum og aurum vri sennilega hgt a mia vi milljnina - langflestir eru me minna ea miklu minna en milljn mnui laun.

slandi hefur eim sennilega ekki fkka miki sem hafa minna en milljn mnui laun og sennilega hefur eim fjlga sem hafa dotti undir milljnina, bi sem hlutfall af vinnandi flki, og fjldi einstaklinga slandi llu. etta ir a strfum sem skapa mikil vermti og borga mjg vel hefur fkka. Vermtaskpunin hefur v anna hvort dotti niur, ea hn komin r landi. Bi er slmt. (Hrna er g ekki a tala um strf fjrmlablustrfum, ar sem starfsmenn taka vi nprentuum peningum og eya allskyns varning og enja upp verlag me v a lta sfellt fleiri peninga elta svipa magn vermta.)

Margir vilja meina a flk me meira ea miklu meira en milljn mnui s ekki launa sinna "viri". Fyrir slku hugarfari eru margar stur. Ein stan er misskilningur og ffri. eir sem na miki gera a af v eir sinna mrgum viskiptavinum. Forstjri kexframleianda sem selur 500 milljn kexkkur mnui nar meira en forstjri samskonar fyrirtkis sem selur 1 milljn kexkkur mnui.

A laun su a jafnast t slandi eru slm tindi fyrir hi slenska hagkerfi. Jfn laun a jfn rbirg allra. jfn laun a a hagkerfinu starfa nokkrir einstaklingar sem sinna miklum fjlda viskiptavina. essir viskiptavinir sj stu til a greia fyrir jnustu ea varning essara einstaklinga. eir eru v hverrar krnu viri.

Loks vil g vara frttamenn vi a tala um a laun "dreifist". a er oranotkun sem villir mrgum sn.


mbl.is Kaupmttur svipaur og 2004
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ssalismi gervi vsinda

Ssalistar nota margar aferir til a boa hugmyndafri sna. Ein er s a kla ssalismann bning allskyns vsinda, til dmis flagsvsinda. Hsklaflk og nnur "gfumenni" er rauara en flest anna flk af msum stum. etta flk hleur sig hsklagrum og boar svo ssalismann r stlum hinna hlutlausu frimanna.

a sem Steindr J. Erlingsson, lf- og vsindasagnfringur, segir um einstaklingshyggju og "bandarska hugmyndafri" stenst enga skoun. Bandarsk hugmyndafri lkist sfellt meira eirri evrpsku, sem boar a rkisvaldi eigi a vera allt llu; lggsla, dmsvald, velferarkerfi, lknir, barnauppalandi, kennari, orkuframleiandi, reglusetjari, peningaprentari, umhverfisverndari og svona mtti lengi telja.

egar Steindr J. Erlingsson, lf- og vsindasagnfringur, segir a "[f]r 1990 hefur tni geraskana nstum v tvfaldast hr landi", passar a gtlega vi hugarfarsbreytingu flks, bi slandi og Bandarkjunum, a rkisvaldi eigi a vera hin alvitra og fluga barnapa allra, sem sr um a enginn fari sr a voa, en passar lka a enginn leggi of miki sig.

Ef unglyndi og nnur slarmein eru a vera algengari vri miklu nr a telja skringu ess vera , a eir sem passa ekki vsitlu- og kjarnafjlskylduramma rkisvaldins finnist eir vera fastir neti kerfisins og geta ekki leita hamingjunnar eigin forsendum.


mbl.is Verum a draga r givaldi lyfjainaarins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rtt sp rngum forsendum

Greining slandsbanka spir v a fasteignaver eigi eftir a hkka tluvert nstu 2 rum. a er sennilega rtt sp, en er bygg kolrngum forsendum.

einum sta segir um sp slandsbanka:

Greining slandsbanka segir sp sinni um run bavers a sem helst ti undir verhkkunina s m.a. bati efnahagslfinu, vaxandi kaupmttur og rflegar launahkkanir samhlia v sem draga muni fram r atvinnuleysi. bendir Greiningin a strivextir su lgir og a draga r vissu um skuldastu heimilanna.

Teki er fram a spin hvli v a hagvxtur veri bilinu 2 til 2,5% essu og nsta ri og a hratt vindi ofan af eim slaka og jafnvgi sem n s til staar hagkerfinu.

g bi lesendur a afsaka orbragi um lei og g spyr: Hvernig er hgt a halda annarri eins vitleysu fram?

Fasteignaver slandi er a taka flugi en eir sem vilja vita af hverju er bent essi skrif. Greining slandsbanka er greinilega of jku af hinni viteknu hagfri sem hefur leitt okkur hinar grarmiklu efnahagslegu gngur dagsins dag. Henni ber a hafna, v fyrr v betra.


mbl.is Sp 16% hkkun fasteignavers
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Plitsk afskipti af tknilegum vifangsefnum

Stjrnarflokkarnir hafa komist a samkomulagi um a lagt veri til vntanlegri ingslyktun um virkjunarkosti a hugmyndir um rjr virkjanir jrs veri settar biflokk, a sgn traustra heimildarmanna flokkunum tveim.

Nr vst s a samkomulagi veri stafest rkisstjrn og kynnt nstu dgum. Jafnframt kemur fram a ekki veri hrfla vi eim tillgum um virkjanir Reykjanesskaga sem verkefnisstjrn um rammatlun lagi fram fyrra en hugmyndir um jarvarmavirkjun vi Hgnguln og vatnsaflsvirkjun vi Skrokkldu fari biflokk.

Mr snist stjrnmlamenn vera a ta virkjunaraila a virkja meira gufu og jarvarma en minna vatnsafli. Allar vatnsaflsvirkjanir eru stvaar me plitskum afskiptum ("settar biflokk") mean hindranir eru ekki lagar veg fyrir gufuaflsvirkjanir.

Hafa menn ekki veri a deila um mislegt tengslum vi Hellisheiarvirkjun undanfarna mnui? Vsindin kringum hrif ess a ltta rstingi heitavatnsbla jrinni, og hella dla heita vatninu svo aftur ofan jrina, eru a mr snist ekki alveg hreinu. Uppistuln eru einfaldari. En au eru gilegt tsni a mati stjrnmlamannanna. ess vegna a n rafmagn me gufu.

Kannski er g a lesa of miki yfirlsingar rherra. Kannski eru eir bara a reyna a stva ll virkjunarform, en geta a ekki, t.d. af v eir lpuust til a lofa kjsendum snum einhverju (strfum, fjrfestingu).


mbl.is Engar virkjanir neri jrs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband