Jfn tekju'dreifing' er slm

Tekjur slendinga dreifust jafnar ri 2011 en r hafa gert san mlingar hfust me lfskjararannskn Hagstofunnar ri 2004. Bili milli tekjuhpa hefur minnka verulega fr rinu 2009 og er tekjuhsti fimmtungurinn n me 3,3 sinnum hrri tekjur en s lgsti. Til samanburar var hlutfalli 4,2 ri 2009, segir frtt vef Hagstofu slands.

etta eru slmar frttir. N er a svo a flestir skapa ekki mikil vermti me vinnu sinni. Flestir eru v me "lgar" tekjur ea "milungs har". krnum og aurum vri sennilega hgt a mia vi milljnina - langflestir eru me minna ea miklu minna en milljn mnui laun.

slandi hefur eim sennilega ekki fkka miki sem hafa minna en milljn mnui laun og sennilega hefur eim fjlga sem hafa dotti undir milljnina, bi sem hlutfall af vinnandi flki, og fjldi einstaklinga slandi llu. etta ir a strfum sem skapa mikil vermti og borga mjg vel hefur fkka. Vermtaskpunin hefur v anna hvort dotti niur, ea hn komin r landi. Bi er slmt. (Hrna er g ekki a tala um strf fjrmlablustrfum, ar sem starfsmenn taka vi nprentuum peningum og eya allskyns varning og enja upp verlag me v a lta sfellt fleiri peninga elta svipa magn vermta.)

Margir vilja meina a flk me meira ea miklu meira en milljn mnui s ekki launa sinna "viri". Fyrir slku hugarfari eru margar stur. Ein stan er misskilningur og ffri. eir sem na miki gera a af v eir sinna mrgum viskiptavinum. Forstjri kexframleianda sem selur 500 milljn kexkkur mnui nar meira en forstjri samskonar fyrirtkis sem selur 1 milljn kexkkur mnui.

A laun su a jafnast t slandi eru slm tindi fyrir hi slenska hagkerfi. Jfn laun a jfn rbirg allra. jfn laun a a hagkerfinu starfa nokkrir einstaklingar sem sinna miklum fjlda viskiptavina. essir viskiptavinir sj stu til a greia fyrir jnustu ea varning essara einstaklinga. eir eru v hverrar krnu viri.

Loks vil g vara frttamenn vi a tala um a laun "dreifist". a er oranotkun sem villir mrgum sn.


mbl.is Kaupmttur svipaur og 2004
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

fr ekki ha einkun hj mr fyrir ennan pistil Geir."Jump toconclusions" er etta kalla ensku.n meginlyktun er essi; .....strfum sem skapa mikil vermti og borga mjg vel hltur a hafafkka. En er etta rtt hj r? au strf sem skapa mest vermti eru sjvartvegi, lyfjainai, feramannainai,"software" hnnun og framleislu mlmum. Hefur eim fkka? Nei.Megin stan fyrir essum breytingum hltur a veragjaldrot fjrmlageirans, ar sem borgu vorudtisk hlaun fyrir nll vermtaskpun, frekar fyrir sukk og svnar. Skoau etta betur. er varasamt a draga lyktanir af stuttri grein r dagblai.

Og a jfnun launa i rbirg allra, er heimskuleg fullyring stuttbuxnastrka Valhll.

Haukur Kristinsson (IP-tala skr) 26.3.2012 kl. 11:15

2 Smmynd: Geir gstsson

Haukur,

Takk fyrir innlegg itt.

g er ekki endilega viss um a strf feramannainai su srstaklega hlaunu. Einhverjir hafa einmitt tala um slk strf sem lgt launu jnustustrf (gengilbeinur, rif, eldhsstrf).

Hefur strfum sjvartvegi fjlga slandi? Ekki veit g til ess a lyfjainaurinn s binn a enjast miki t slandi tt eitthva s bi a bta vi flki hj einu fyrirtki ea tveimur eim bransa.

Og j auvita leiir trming oflauna-bnus-peningaprentunarneytenda-starfa til lkkunar launa, tek raunar fram a g telji a vera jkva run.

En almennt s er jfnun launa ekki jkv run fyrir hagkerfi. Og j ef jfnun launa a ganga alla lei, eins og sumir virast vilja, gerist a bara me v a allir lendi botninum.

Geir gstsson, 26.3.2012 kl. 11:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband