Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Ţađ finnast jákvćđir punktar í ţessu öllu

Ţótt illa unniđ, hrađsuđumeđhöndlađ og svo gott sem órćtt og ólesiđ frumvarp sé nú orđiđ ađ lögum (eđa verđur ţađ bráđum), ţá er alveg hćgt ađ finna jákvćđa punkta í samţykkt ţess.

  • Lögreglan getur byrjađ ađ stunda löggćslu í stađ ţess ađ passa upp á skemmdarvarga sem kalla sig "mótmćlendur".
  • Sprengjur hćtta vonandi og vćntanlega ađ springa í ţeirri götu sem Davíđ Oddsson býr í.
  • Ríkisstjórnin missir seinasta blóraböggulinn sinn og mun ţví sitja ein eftir sem ábyrg fyrir klúđrinu sem hún mun nú kalla yfir landsmenn (einhver órćđ og óskilgreind "efnahagsstefna" sem hékk víst á samţykkst frumvarpsins, án ţess ađ ţađ hafi veriđ útskýrt).
  • Nú verđur skipuđ bankastjórn til bráđabirgđa, og síđan enn önnur ţegar umsćkjendur enn óauglýstra stöđugilda verđa ráđnir. Atvinnuskapandi svo ekki sé meira sagt.
  • Skipt verđur um nafn í persónuárásum ríkisstjórnarinnar. Davíđ fćr ţá friđ, og nú er bara ađ vona ađ nćsta skotmark hafi líka bein í nefinu og taki ekki ţvćtting of nćrri sér.

Jákvćđni rćđur nú ríkjum hjá mér. Ţađ má nú segja.

Ţingmenn Sjálfstćđisflokksins ćttu ađ nýta tímann núna og halla sér aftur í sćtum sínum og endurtaka viđ fjölmiđla reglulega ađ ţeir séu í minnihluta og séu ţví ekki ábyrgir fyrir hćkkandi sköttum, auknum ríkisútgjöldum, útvíkkun hins opinbera, hćgum dauđa einkaframtaksins, og svona má lengi telja.

Ţeir ćttu svo í leiđinni ađ endurskođa afstöđu sína til ríkisrekinnar einokunarútgáfu á peningum.

Obamanomics says to Iceland: Here I come!


mbl.is Seđlabankafrumvarpiđ samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jóhanna 'rök'rćđir viđ sjálfa sig

Úr Vefţjóđvilja gćrdagsins (feitletrun mín):

Talađ var viđ Jóhönnu Sigurđardóttur á forsíđu Fréttablađsins í dag og ţar útskýrđi hún af hverju ţađ er alveg svakalega hrćđilegt ađ seđlabankastjórafrumvarp Samfylkingar og Vinstrigrćnna, sem ţeir telja sig hafa heimtingu á ađ framsóknarmenn stimpli, tefjist um tvo daga:

Viđ erum ađ fá hingađ til lands fulltrúa Alţjóđagjaldeyrissjóđsins, vćntanlega á fimmtudaginn. Ţađ verđur ađ vera komin festa í starf bankans til ađ fulltrúar AGS geti rćtt viđ bankastjóra sem ekki eru á förum úr bankanum, samkvćmt frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Endurnýjun ţar er nauđsynleg til ađ endurreisa trúverđugleika Seđlabankans innanlands og utan,

Já, ţeir mega ekki hitta seđlabankastjóra sem eru á förum úr bankanum sko, segir Jóhanna Sigurđardóttir viđ landsmenn. En svo vill nú til ađ í hennar eigin lífsnauđsynlega frumvarpi stendur orđrétt:

Viđ gildistöku laga ţessara er bankastjórn Seđlabanka Íslands lögđ niđur og ţar međ embćtti ţriggja bankastjóra sem sćti eiga í stjórninni, ţ.m.t. embćtti formanns bankastjórnar. Forsćtisráđherra skal svo fljótt sem viđ verđur komiđ auglýsa nýtt embćtti seđlabankastjóra og nýtt embćtti ađstođarseđlabankastjóra laus til umsóknar samkvćmt ákvćđum laga ţessara.
Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. 23. gr. laganna skal forsćtisráđherra viđ gildistöku laga ţessara setja tímabundiđ menn sem uppfylla skilyrđi laga ţessara í embćtti seđlabankastjóra og ađstođarseđlabankastjóra. Um ţessa tímabundnu setningu gilda ekki ákvćđi 4. tölul. 1. mgr. 6. gr. eđa 1. mgr. 7. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Settur seđlabankastjóri og settur ađstođarseđlabankastjóri skulu gegna embćtti ţar til skipađ hefur veriđ í stöđurnar á grundvelli auglýsinga samkvćmt ákvćđum laganna.

Af hverju 'forsenda'?

Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra (og flugfreyja - nú til dags er víst "inn" ađ taka fram menntun ráđherra), segir ađ samţykkt á hrađsuđufrumvarpi um aukiđ hređjatak ríkisins á Seđlabanka Íslands sé "forsenda" efnahagsađgerđa núverandi ríkisstjórnar.

Ţetta útskýrir hún ekki, en ég sé nokkrar mögulegar túlkanir á orđum hennar (sem ég ber hér međ undir lesendur ţessarar fćrslur):

  • Seđlabanka verđi gert ađ lćkka vexti umtalsvert: Ţetta mundi gera lántökur ódýrari, ţ.á.m. lántökur bankanna í nýprentuđum peningum (hvađ heitir ţađ nú aftur? Skuldabréf?). Keynes-hagfrćđin segir ađ fjöldaframleiđsla á peningum komi "hjólum hagkerfisins" aftur af stađ. Jóhanna virđist hafa lesiđ um Keynes samhliđa flugfreyjunámi sínu og ćtti ţví ađ ţekkja vel til.
  • Seđlabanka verđi gert ađ skipta um stjórnendur sínar samkvćmt forskrift Jóhönnu: Jóhanna vill ađ bankastjórar séu tilnefndir, af henni, "faglega", samkvćmt međmćlum ţeirra sem nú ţegar stjórna Seđlabanka Íslands (eđa starfssystkinum ţeirra). Ćtli hún taki Ingu-sollu á ţetta og ráđi vinkonur sínar í allar lausar stöđur sem ţá myndast?
  • Jóhanna ćtlar sér ađ nota allskyns frumvörp eins og ţetta til ađ slá á frest nauđsynlegum og mjög sársaukafullum niđurskurđi í rekstri hins opinbera (sem hún kryddar sennilega međ hressilegum skattahćkkunum): Ađ mínu mati mjög líkleg ástćđa ţess ađ Jóhanna einblínir á skipurit einnar ríkisstofnunar af ótalmörgum, ţar sem fyrir tilviljun situr fyrrverandi forsćtisráđherra hinna hrćđilegu Sjálfstćđismanna. Eđa hvers vegna ekki ađ stokka upp Fjármálaeftirlitiđ? Nú eđa Samkeppnisstofnun? Ekki vantar íslenskar ríkisstofnanir sem hafa engu minni völd til afskipta af viđskiptalífinu en Seđlabanki Íslands (sem er meira ađ segja tiltölulega vanmáttugur, sérstaklega nú ţegar IMF hefur veriđ bođiđ í heimsókn ţangađ).

Sennilega hafa trúfastir stuđningsmenn Samfylkingar (t.d. ţeir sem kjósa allt nema Sjálfstćđisflokkinn, sama hvađ er í bođi) einhverjar ađrar og betri útskýringar á ţví hvers vegna lagafrumvörp á nú ađ samţykkja innan ákveđinna, mjög ţröngra tímamarka, og ađ engin umfjöllun, skýrsla, ígrundun eđa nánari skođun má seinka. Ég hlakka til ađ heyra ţćr, en held mig viđ mínar tilgátur í bili.

Annars verđ ég nú ađ vera góđur ţegn og segja eitthvađ slćmt um Sjálfstćđisflokkinn líka. Ţar á bć láđist ađ einkavćđa bankana ađ fullu. Ţeir voru seldir en samtímis var ţeim og viđskiptavinum ţeirra taliđ í trú um ađ ríkiđ gćti og ćtlađi sér ađ ábyrgjast skuldbindingar ţeirra ţegar bólusprengjan óumflýjanlega fćri af stađ. Skamm, Sjálfstćđismenn, ađ hafa ekki lagt Keynes og Marx á hilluna fyrir löngu!


mbl.is Framsókn skekur ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ segja 'raddir fólksins' ţá?

Hin nýja hrađsuđuađferđ Alţingis - ađ setja fram og keyra í gegn frumvörp á örfáum dögum, löngu fyrir frí ţingmanna - virđist virka vel. Jóhanna ćtlar sér ađ "ná" ađ reka Davíđ Oddsson og hendir heilu lagabálkunum, ađ ekki sé minnst á margumrćtt "sjálfstćđi Seđlabanka Íslands", út um gluggann á mettíma. Verđi henni ađ góđu. Til ţess er fulltrúalýđrćđiđ - meirihlutinn (á Alţingi) rćđur.

Ţađ gćti samt veriđ góđ hugmynd ađ setja spurningamerki eđa tvö viđ hina nýja hrađsuđumeđferđ. Oft hefur veriđ talađ um ađ lagabreytingar fái ekki "málefnalega umrćđu" eđa ađ almenningur hafi ekki náđ ađ "mynda sér skođun". Nú er ekkert slíkt rćtt. Gott og vel. Til ţess er fulltrúalýđrćđiđ - meirihlutinn (á Alţingi) rćđur. Ţađ skyldi nú samt ekki vera ađ ţeir ţingmenn sem núna mynda stjórn hafi gleymt fyrri orđum? 

En gott og vel. Til ţess er fulltrúalýđrćđiđ - meirihlutinn (á Alţingi) rćđur.


mbl.is Stefnt ađ lokaumrćđu á mánudag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Atvinnusköpun eđa auđseyđilegging

Sú hagfrćđi er vinsćl sem telur ađ eyđsla eyđslunnar vegna sé góđ fyrir hagkerfiđ. Ţetta er vond hagfrćđi, byggđ međal annars á ofurtrausti á gallađri hagfrćđibreytu - GDP.

Eins og segir á einum stađ (og gćti alveg eins átt viđ um tónlistarhúsageđveiki Katrínar Jakobsdóttur):

"For instance, if a government embarks on the building of a pyramid, which adds absolutely nothing to the well-being of individuals, the GDP framework will regard this as economic growth. In reality, however, the building of the pyramid will divert real funding from wealth-generating activities, thereby stifling the production of wealth. "

Nánar hér.

Katrín, ţú ert á villigötum. 


mbl.is Tónlistarhúsiđ verđi klárađ áriđ 2011
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yfirborđskennd lýsing

Jón Daníelsson og Gylfi Zoega hafa sjálfsagt rétt fyrir sér ţegar ţeir međ yfirborđskenndum rćđa um hinn svokallađa vítahring hárra vaxta, mikillar skuldsetningar almennings og innflćđis erlends gjaldeyris til Íslands. Yfirborđskennd er lýsingin samt.

Spurningin sem enginn spyr sig ađ er sú: Hvađ veldur ţví ađ kaupmáttur peningaeiningar (t.d. íslensku krónunnar) minnkar? 

Svariđ er: Aukning á magni hennar í umferđ.

Seđlabanki Íslands, samkvćmt lögum, gaf út íslenskar krónur í stórum stíl í skiptum fyrir erlendan gjaldeyri (tćknilega hvernig ţađ gerist er önnur og flóknari saga, sem ég treysti mér ekki til ađ endursegja).

"Verđbólga" er ekki hćkkun verđlags, heldur minnkandi kaupmáttur peningaeininga vegna aukins magns á henni í umferđ. Ţessu gleyma flestir hagfrćđingar (jafnvel viljandi), og almenningur ţá sérstaklega.

Hvernig á ađ stöđva verđbólgu? Svariđ er einfalt: Međ ţví ađ stöđva aukningu á magni peningaeiningar í umferđ. Hinn frjálsi markađur hefur leyst ţetta međ ţví ađ binda peningaeiningar viđ eitthvađ sem verđur ekki fjöldaframleitt jafnauđveldlega og pappírsmiđar međ myndum af Jóni Sigurđssyni, til dćmis gull eđa silfur. 

Ef  yfirvöld vilja stöđva verđbólgu ţá er ţeim í lófa lagt ađ skilgreina allar íslenskar krónur í umferđ sem ákveđiđ hlutfall af t.d. gullbirgđum Seđlabanka Íslands. Ţetta fjarlćgir hins vegar stórt peningaöflunartćki úr höndum hins opinbera, sem á Íslandi ţýđir lántökur í erlendum gjaldmiđlum sem umbreytast yfir í íslenskar krónur til ađ eyđa í hin ýmsu verkefni ríkisvaldsins.

Verđbólgan er pólitískt međvitađ tekjuöflunartćki hins opinbera. Jón Daníelsson og Gylfi Zoega mćttu huga ađ ţví ef ţeir ákveđa ađ setja saman ađra skýrslu.


mbl.is Vítahringur í peningamálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband