Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Niurstaa: Meginforsendurnar hafa ekkert breyst

Kristjn L. Mller er sennilega duglegur maur, en skynsamur er hann ekki, og eitthva virist hann lesa lti af greinum eftir menn me hsklagrur skipulagsmlum. Viringarleysi Kristjns gagnvart skattgreiendum er einnig tluvert, en a kemur sosem ekki vart.

Dmi: Deiglunni birtist, ann 23. mars sl., grein vefritinu Deiglunni eftir gtan kunningja minn og mikinn heiursmann, Samel T. Ptursson (hann er einmitt me MS gru verkfri frDanmarks Tekniske Universitet me herslu borgarskipulag, borgarendurnjun og samgngur).

ar segir meal annars:

"Hugsunin um lestir Reykjavk, eins og velflestum borgum, er kaflega falleg. Og vera m a einhvern tmann veri astur annig a sjlfbrt form eirra, .e. me bi flugu jnustustigi og flugri markashlutdeild, veri a veruleika. a m einnig vel vera a astur dag su eilti betri me eim ha bensnkostnai sem n er orinn a veruleika. En grunninn hafa kvenar meginforsendurnar ekkert breyst."

Samel rekur san tarlegu mli stur ess a lestarsamgngur munu ekki rfast Reykjavk (eins og hn er bygg upp dag).

Kristjn L. Mller: Lesa!


mbl.is Samgnguruneyti tekur vel a skoa lttlestakerfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Almenn vanekking almennings markaslgmlum slr n gegn

Andrs Magnsson er hugrakkur maur. Hann reynir a tskra afleiingar ess a innkaupsver fyrir kaupmenn muni endurspeglast innkaupsveri viskiptavina matvruverslana. Hann hrs skili fyrir hugrekki sitt ljsi ess a slenskur almenningur skilur ekki hagfri.

Matvlaver slandi er htt, raunar me v hsta sem ekkist heiminum. essu tta margir slendingar sig og vilja ra bt mlinu. Spjtunum er samt ekki beint a rkisvaldinu sem leggur lagningu allar vrur formi virisaukaskatts, vrugjalda, tolla, skatta tekjur starfsmanna matvruverslana, skatta hagna matvruverslana, skatta bifreiar sem keyra me matvlin fr hfn til lagers, skatta rekstur flutningsfyrirtkja sem flytja matvli til og fr slandi, skatta eldsneyti sem knr tki og tl sem koma vrunni nlg neytandans, skatta tki og tl sem koma vrunni nlg neytandans, og svona mtti lengi telja.

Nei, blrabggullinn er eigandi matvraverslunarinnar sem kveur endanlega upph vermians. Lausnin sem oftast er nefnd er s a rast gegn hinum meintu okrurum me tkjum og tlum rkisvaldsins.

v er einnig gleymt a tt evran s dr er dollarinn dr. Ef ekki vri fyrir viskiptahindranir og tollamra vri leikur einn a skipta um birgja og heildslur og beina viskiptum snum til Bandarkjanna sta Evrpu.

Skilningsleysi markaslgmlunum og skalegum hrifum rkisvaldsins er miki, og slenskir kaupmenn f a kenna v. v miur.


mbl.is Hkkar matarver allt a 30%?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvernig almenningur a verja sig?

Afvopnun almennings hefur kosti og galla. Einn kosturinn er s, a mati eirra sem styja afvopnun almennings, a ef allir eru vopnlausir eru mguleikar lgreglunnar til a stva glpi og framfylgja lgum mun meira. a er lti ml a nota lgreglukylfur og vopnaa srsveit til a handsama vopnlausa glpamenn og raseggi. Ef byssueign vri almenn er htt vi a mtstaa vi yfirvaldi vri strri og ofbeldisfyllri.

kostir vi a halda almenningi vopnuum eru hins vegar lka til staar. Einn er s a almenningur getur ekki me neinu mti vari sig gegn einu n neinu. Sprautunlar, garklippur og fleira slkt eru agengileg "vopn" til a gna varnarlausum almenningi. Stundum, lndum vopnas almennings, er meira a segja refsa fyrir a verja sig gegn glpamnnum.

Lgin banna almenningi a eiga vopn til a verja sig. Glpamenn kra sig kolltta um slk lg. egar lgreglan er ekki lkamlega stanum er almenningur v me llu varnarlaus gagnvart nnast hvaa htun og vopnbeitingu sem er.

Eitthva til a hugleia kannski?


mbl.is Rndu b me garklippum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

slendingar eiga a leggja niur alla tolla, einhlia

slenska rki gerir sr alveg rosalega erfitt fyrir me llu essi ping-pongi vi Evrpusambandi ("vi lkkum etta ef lkkar hitt"). a er engin sta fyrir slendinga a ba eftir a tollalkkanir veri "gagnkvmar" - slendingar geta me einu pennastriki hent llum snum tollum t hafsauga og ttu a sjlfsgu a gera a hvelli. Vi getum htt a grta hfnina okkar tt Evrpusambandi haldi fram a grta sna.

g er lka viss um a Evrpusambandi veri viljugra til a lkka tolla strum stl ef ekki er um neitt a "semja" og tregan ll vallarhelmingi ess.


mbl.is Gagnkvmar lkkanir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

llu m n nafn gefa - og peninga!

N veit g ekki hvort essi vitleysa um (rkisstyrkt) "r kartflunnar" var bara auveld lei til a beina athygli frjlshyggjumanna fr tenslu rkisins rum svium ea hva, en hva er mli! Hvar liggja mrkin hj rkisbeljunni egar kartaflan (slenska) er nna komin spena? Hva nst? r lopapeysunnar? r hins slenska bankamanns?

Rkisvaldi hefur e.t.v. ekki alveg lti framhj sr fara a a hefur tvfalda innheimtu sna ( verblguleirttum krnum tali) r vsum slenskra skattgreienda seinasta ratug ea svo, en svo mtti samt halda.

g lsi hr me eftir ri skattgreiandans, ar sem allir skattar af launum vera lagir niur eitt r (n ess a arir skattar hkki). Sjum svo hvernig gengur a koma skttunum aftur. Sennilega yri a ekki lttara en a koma kartflubndum af rkisspenanum egar r kartflunnar er lii og ar me uppskriftabka me kartflurttum.


mbl.is Kartflunni kippt inn 21. ldina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heimur klnandi fer

dag snjai Danmrku, enn einu sinni. slandi virist vera hgt a ska n og byggja snjhs eins og au sem g byggi sku. Eilfar hita- og kuldasveiflur andrmslofti Jarar virast halda snu striki, sama hva vi mennirnir dlum miklu CO2 t a.

Myndin hr a nean er tekin han. Heimildin er ein af essum sem IPCC notar til a framleia dmsdagsspr snar, en vntanlega ekki nstu v allt einu er heimurinn ekki lengur a stikna inni CO2-ski heldur klna slblettafkkun.

hadcrut-jan08-520

Sem rkir Vesturlandabar (sem)frjlsu markaashagkerfi algumst vi hvelli me dekkja- og yfirhafnarkaupum og -skiptum. Hva tlar ftka flki bak vi tollamra vinstrimanna og annarra sem boa kaup "innlendu til a minnka CO2-tblstur flutningaskipa" a gera? Ba eftir nsta neyarastoargmi fr Raua krossinum?


Rma arf sti fyrir einkaflugvl Al Gore Reykjavkurflugvelli

Al Gore, sem hefur greinilega misst af seinustu hitastigsmlingum sem sna a hitastig Jarar er mist stai sta ea byrja a falla ( n, eilfri sveiflu sinni upp niur), fyllir n eldsneyti einkaflugvl sna til a fljga til slands og segja slendingum a htta a fljga svona miki (og keyra, og kaupa varning sem krafist orku til a ba til, og svo framvegis).

Vonandi talar hann fyrir tmum sal.

A sjlfsgu hef g ekkert mti v a Al Gore heimski hvern sem vill taka mti honum, tali um hva arir eiga a hafa a sktt (srstaklega orkugrannir bar runarlandanna) til a ta undir slu bka sinna og kvikmynda, og telji san aurinn egar heim er komi. g vona bara a hann ni ekki svo miki sem einni krnu r vsum slenskra skattgreienda. Ng gerir lafur Ragnar af v n astoar.


mbl.is Al Gore flytur fyrirlestur hr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Femnismi og umhverfisvernd: Tveir vinir hins frjlsa fyrirkomulags

"Hi frjlsa fyrirkomulag er eitthva sem margir taka sem sjlfsgum hlut. Eignarrttur okkar er (a mestu) virtur og verndaur af yfirvldum okkar, tjningarfrelsi er (nnast) takmarka, skilningur okkar gti frverslunar er nokkur og yfirvld hafa smtt og smtt minnka afskipti sn af flutningum fjrmagns og varnings til og fr landinu.

Hi frjlsa fyrirkomulag er samt ekki laust vi alla vini sna tt hugmyndafrisystkinin kommnismi og fasismi su a mestu komin ruslahauga sgunnar. Sameignarsinnar og vinstrimenn finna jafnharan upp njar umbir utan um setning sinn egar almenningur byrjar a sj gegnum r gmlu.

dag heita tvr essara umba femnismi og umhverfisvernd."

Greinin heild sinni er snilegu hndinni.


Heitu lofti blsi Japan

Hvernig stendur v a stjrnmlamenn sem eru ekki (lengur) vi vld eru eir sem eru hva duglegast vi a blsa heitu lofti? Al Gore og Tony Blair hafa bir veri valdamiklir stjrnmlamenn snu landi. Bir hafa, mean eir voru vi vld, tala hgvrum ntum og stai fyrir hfstilltum "agerum" mean eir voru vi vld (Al Gore skrifai ekki undir Kyoto-sttmlann og Tony Blair fylgdist me tblstri aukast Bretlandi n ess a gera neitt rttkt v). En um lei og eir vkja fr vldum hefja eir flakk um heiminn einkaotum snum og skamma sitjandi stjrnmlamenn fyrir a vera ekki ngu rttkir.

Ein lei til a f flk til a keyra og kynda minna er a snarhkka bensnver og kyndingarkostnaalmennings me ofurskttum. Og hver er a sem stendur me bensndluna hendinni og vonast til ess a veri bensntankfyllingunni snarhkki? Enginn sem g ekki ea heyrt um.

nnur lei er a gera alla (orkunotandi) framleislu varningi dra me ofurskttum. Hver vill a ft, tannburstar og uppvottalgur margfaldist veri nafni dmsdagsspdma? Enginn sem g ekki ea heyrt um.

rija leiin er svo a ofurskattleggja alla (vlknna) flutninga til a minnka . Allur innflutningur verur drari, allur tflutningur verur sluhfur. Hver skar eftir v? Enginn sem g ekki ea heyrt um.

En a lofa a minnka og skera niur losun og ba til ykkar skrslur sem fjalla um nausyn ess? iju stunda margir.

ess vegna eru a stjrnmlamenn sem eru ekki vi vld sem blsa heitasta loftinu. eir urfa ekki lengur a mta kjsendum kosningum - kjsendum sem vilja ekki, rtt fyrir allt, a allt verlag margfaldist nafni loftslagsbreytinganna eilfu og sveiflukenndu.

ess m geta a mislegt bendir til a Jrin s ekki a hitna lengur, heldur klna.


mbl.is Blair kallar eftir „loftslagsbyltingu"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Femnista skortir umburarlyndi gagnvart helvtis, heimsku hrunum

Femnistar ( rauum skilningi hugtaksins) sna a og sanna trekk trekk a eir hafa ekki vott af umburarlyndi sr. eim ngir ekki a hafa kvena hugmyndafri og fylgja henni eftir ori og verki eigin lfi. Nei, eir vilja a rkisvaldi framfylgi hugmyndafri sinni og vingi hana ofan koki llum me lgregluvaldi og skyldari slfrimefer, sama hva tautar og raular.

Kastljsi grkvldi tkust tveir kvenmenn umrum um vndi og lggjf; frjlshyggjukonan Heirn Lind Marteinsdttir og rauliinn Drfa Sndal. Heirn talai vitaskuld fyrir v a kvenflk eigi sjlft a f a ra v hva a gerir me lkama sinn, sama hva lur smekk og siferisvitund okkar hinna, og a ekki megi rugla saman ofbeldi annars vegar (mansal, misyrmingar) og v a taka mevitaa kvrun um a selja kynlf me notkun eigin lkama.

Heimsmynd Drfu er nnur. Heimsmynd hennar er s a setja samasemmerki milli alls milli himins og jarar og draga lyktanir t fr v. stuttu mli:

  • Vndi er stunda af sumum konum.
  • Sumar konur eru beittar ofbeldi.
  • Sumar konur vilja htta a stunda vndi en gera a samt ekki af einhverjum stum.
  • Sumar konur eru beittar ofbeldi.

Niurstaa: Vndi er jafngildi mansals og ofbeldis, og ber v a banna til jafns vi mansal og ofbeldi.

Hva svo ef einhver er annarri skoun og bendir a mansal finnist lka byggingainainum og landbnai og ofbeldi finnist var en forminu "karlmaur lemur konu"?

Svari vi slkri bendingu er, a v er virist undantekningalaust: "Vndi er jafngildi mansals og ofbeldis, og ber v a banna til jafns vi mansal og ofbeldi."

Hva ef einhver bendir a sumar konur, hvort sem a er vegna fjrskorts ea greddu ea einhvers annars, tekur mevitaa og sjlfviljuga kvrun um a stunda vndi, rtt eins og arir kjsa a rfa klsett ea standa vi barkassa ea skrifa flagsfriskrslur fyrir rkisvaldi?

Svari vi slkri bendingu er, a v er virist undantekningalaust: "Vndi er jafngildi mansals og ofbeldis, og ber v a banna til jafns vi mansal og ofbeldi."

Hva n ef a er bent a reynsla missa landa sni a konur sem stunda vndi ar sem slkt er banna (annahvort kaup ea sala ess) starfa vi mun erfiari skilyri, minna ryggi, urfi a sinna gefelldari (og lgregluhrddum) knnum, og iggja fyrir a verri laun en ar sem vndi er umbori af lgreglu ea hreinlega lglegt?

Svari vi slkri bendingu er, a v er virist undantekningalaust: "Vndi er jafngildi mansals og ofbeldis, og ber v a banna til jafns vi mansal og ofbeldi."

Hva n ef a er bent a hver einstaklingur sinn eigin lkama og m rstafa honum hvernig sem er, mean arir eru ekki beittir ofbeldi?

Svari vi slkri bendingu er, a v er virist undantekningalaust: "Vndi er jafngildi mansals og ofbeldis, og ber v a banna til jafns vi mansal og ofbeldi." Stundum er svo btt vi: "r vita ekki sjlfar hva r eru a gera essar helvtis heimsku hrur - samkvmt ykku skrslunni sem g hef hendi minni veit g a r eru vitar og ge sem eiga a htta vndi hi fyrsta ella siga g lgreglunni og flagsragjafahernum mnum r!"

Umburarlyndi finnst ekki bli ea beinum femnista. Femnistar eru boberar forsjrhyggju og vingarar sivingar hpi sem r lta sem lgkru samflagsins, sem og knna eirra.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband