Hvernig á almenningur ađ verja sig?

Afvopnun almennings hefur kosti og galla. Einn kosturinn er sá, ađ mati ţeirra sem styđja afvopnun almennings, ađ ef allir eru vopnlausir ţá eru möguleikar lögreglunnar til ađ stöđva glćpi og framfylgja lögum mun meira. Ţađ er lítiđ mál ađ nota lögreglukylfur og vopnađa sérsveit til ađ handsama vopnlausa glćpamenn og óróaseggi. Ef byssueign vćri almenn ţá er hćtt viđ ađ mótstađa viđ yfirvaldiđ vćri stćrri og ofbeldisfyllri.

Ókostir viđ ađ halda almenningi óvopnuđum eru hins vegar líka til stađar. Einn er sá ađ almenningur getur ekki međ neinu móti variđ sig gegn einu né neinu. Sprautunálar, garđklippur og fleira slíkt eru ađgengileg "vopn" til ađ ógna varnarlausum almenningi. Stundum, í löndum óvopnađs almennings, er meira ađ segja refsađ fyrir ađ verja sig gegn glćpamönnum.

Lögin banna almenningi ađ eiga vopn til ađ verja sig. Glćpamenn kćra sig kollótta um slík lög. Ţegar lögreglan er ekki líkamlega á stađnum er almenningur ţví međ öllu varnarlaus gagnvart nánast hvađa hótun og vopnbeitingu sem er.

Eitthvađ til ađ hugleiđa kannski? 


mbl.is Rćndu búđ međ garđklippum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir...kćri Sundhallar-félagi..gaman ađ sjá ţig á lífi, bloggandi og hress og kátur ;)
Stay cool. Erla

Erla Stefánsd (IP-tala skráđ) 29.3.2008 kl. 19:27

2 identicon

En nú er ţađ bara máliđ ađ ofbeldi og glćpir í ţjóđfélaginu, er hugsanlega allt blásiđ upp af fjölmiđlum sem básúna og beina augum ţínum ađ ţví, vegna ţess ađ slíkt selur.

Reyndar ţegar ég bjó í skuggahverfinu sem námsmađur og fór í 11/11 um miđjar nćtur ţá fór ég ekki úr húsi öđruvísi en ađ hafa vasahníf međ mér, en ţví kenni ég líka um eigin paranoju. 

Gísli Friđrik Ágústsson (IP-tala skráđ) 29.3.2008 kl. 20:55

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Gísli,

Eftir ađ ungur drengur var myrtur í götu í ca 300 metra fjarlćgđ frá heimili mínu í Köben hef ég alvarlega hugsađ um ađ ganga međ eitthvađ á mér til ađ verja líf mitt og limi, "just in case". Paranóju ţína skil ég ţví ágćtlega í umhverfi getulausrar lögreglu (sem ţó kostar drjúgan skilding). 

Slembinn,

Uppsetning mín var einföld og óháđ tíma og er eftirfarandi:

  • Almenningur hefur veriđ afvopnađur
  • Glćpamenn eru vopnađir
  • Almenningi er jafnvel refsađ fyrir ađ verja sig og eigur sínar gegn vopnuđum glćpamönnum međ notkun vopna

Ţín athugasemd snertir ekki á neinum ţessara punkta.

Vinsamlegast hjálpađu mér ađ skilja ágćti afvopnunar almennings í samfélagi vopnađra glćpamanna (byssur, sprautunálagar, garđklippur - gildir einu) ţar sem lögreglan eyđir meiri tíma í "faglega" pappírsvinnu og barnapössun á óróaseggjum og verkalýđsfélögum í mótmćlagöngum en almenna götugćslu.

Geir Ágústsson, 29.3.2008 kl. 23:11

4 Smámynd: Viđar Freyr Guđmundsson

..á ekki bara ađ leyfa handsprengjur líka ?

Ekki rugla saman morđvopnum og sjálfsvarnartólum. Til hvers ađ leyfa fólki ađ bera tól sem eru eingöngu hönnuđ til ađ myrđa fólk?

 skammbyssa = morđvopn

piparúđi = sjálfsvörn

AK-47 = fjöldamorđvopn

tazer byssa = sjálfsvörn

.. ţú hlýtur ađ sjá muninn. Ég er 100% međ ţví ađ fólk fái ađ verja sig, međ tólum sem ekki eru hönnuđ til manndráps.

Viđar Freyr Guđmundsson, 30.3.2008 kl. 03:06

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Viđar,

Handsprengjur eru afskaplega óhentugt sjálfsvarnartćki, og notkun ţeirra getur auđveldlega leitt til dauđa og slysa á miklu fleira fólki en ţeim sem rćđst ađ ţér, fyrir utan eignatjóniđ sem ţú ţyrftir ađ réttlćta. Ţar međ ert ţú orđinn árásarađilinn og skemmdarvargurinn og ţarft ađ bćta upp fyrir bćđi.

Eitthvađ svipađ má segja um AK-47 ţegar um er ađ rćđa árás eins manns eđa fárra - eignatjóniđ og hćttan á slysum á saklausum vegfarendum mundi setja ţig í stóra klípu ţví núna ertu sjálfur orđinn árásarađili og opinn fyrir gagnrárás!

Hugarćfingin er samt skemmtileg. 

Geir Ágústsson, 30.3.2008 kl. 13:32

6 identicon

Íslendingar eru alltof varnarlausir yfir höfuđ. Eitt stykki annar hundadagakóngur gćti valdiđ slíkum skađa og hryllingi í Reykjavík ađ ţađ myndi aldrei gleymast. Ţađ er hryđjuverkaógn sem er raunveruleg og ćtti síst ađ gera lítiđ úr.

Hvađ byssueign varđar er hún alltof lítil á Íslandi. Ég er á ţví ađ viđ ćttum ađ taka upp stefnu sem er lík stefnu Svisslendinga í ţessum málum.

Úlfur (IP-tala skráđ) 30.3.2008 kl. 15:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband