Bloggfrslur mnaarins, mars 2017

ESB grtir sna eigin hfn

Evrpusambandi tlar ekki a hefja virur um viskiptasamband ess vi Breta fyrr en Bretar eru bnir a rfa sig aeins lausari fr sambandinu. Bretar vilja hefja slkar virur strax. etta kemur ekki vart.

Evrpusambandi er me eindmum llegt og svifaseint og svo trofullt af mtsagnarkenndum hagsmunum a a m lkja v vi syndan mann a reyna synda yfir sundlaug. Allt busli og hamagangurinn dugir kannski til a halda v floti en v verur lti gengt, og lokaniurstaan er fyrirsjanleg: A skkva til botns og drukkna.

Bretar taka mean vi beinum um frverslunarsamninga vi rki um va verld. Heimurinn er loksins a opnast fyrir Bretum n. eir voru heimsmeistarar verslun snum tma og kunna v leikinn. Efnahagslegur styrkur er mikilvgari en bein yfirr og a hafa Bretar lka lrt. Dyr eru v a opnast fyrir eim mean Evrpusambandi heldur snum lstum.

a sem mun gerast er eftirfarandi:

- Bretar og Evrpusambandi fara hgfara, varfrnar og markvissar virur um viskiptasamband sitt

- Bretar gera frverslunarsamninga vi fjlda rkja, ar meal stralu, Bandarkin og EES-rkin

- Evrpusambandi heldur fram a molna a innan. ess er ekki lengi a ba ar til Hollendingar, Frakkar og jafnvel rar fara snar eigin jaratkvagreislur um mgulega rsgn. Rssar byrja lka a kroppa hrif fr austustu hlutum Evrpusambandsins

- Bretland heldur fram a styrkjast efnahagslega, og tt einhver bankastrf og nnur papprsvinna fari r landi mun a litlu breyta fyrir

Evrpusambandi var tilraun me gan setning sem fkk ga byrjun en hlturhrmulegan endi.


mbl.is ESB verur ekki vi kalli May
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Str til a verjast stri

standi Srlandi er skelfilegt. ar berjast vgahpar, hermenn og jafnvel breyttir borgarar hvern vi annan. Vopnin sem barist er me koma r llum heimshornum. Sum koma fr Rssum, nnur fr Bandarkjamnnum, og sum eru keypt svrtum markai. Trarbrg, menningarheimar og rkisstjrnir eru brdd einum strum suupotti og allir vilja eitthva.

Hvernig skpunum a vinda ofan af essu?

Sumir telja a rtta lausnin s a senda vopn ea hermenn ea bi svi til a taka afstu me sumum og gegn rum. Sumir vilja stjrnarskipti. Sumir vilja sjlfsti. Sumir vilja n trarbrg. Sumir vilja bara f a ra.

a er v ljst hva er hgt a gera.

Vi vitum samt mislegt um a sem virkar ekki.

a sem virkar ekki er a rngva mismunandi hpum saman innan smu landamra. Krdar vilja hvorki tilheyra Tyrklandi, Srlandi, ran ea rak. eir vilja sn eigin landamri. Margir bar Srlands vilja ekki tilheyra Srlandi. eir vilja sn eigin sjlfsstjrnarsvi. a vri v r a byrja setjast niur me vieigandi rkisstjrnum og f au til a gefa eftir eitthva af yfirrasvum snum sem r virast ekki hafa nein yfirr yfir samt sem ur.

a sem virkar ekki er a gefa aila A ungavopn til a berja aila B, sem fr sn eigin ungavopn annars staar fr. Asend vopn r llum ttum knja bara stri fram. Miklu frekar tti umheimurinn a vera sammla um a a sem vantar ekki til a stva tkin eru fleiri vopn.

Flttamenn urfa lka athvarf, og v nr heimaslunum v betra. sta ess a einblna abjarga siglandi flttamnnum a gefa eim ann valkost a flja nlgari slir ar sem abnaur er smasamlegur. F til flttamannahjlpar a veita til a byggja upp athvarf sem nst tkunum sem fli er fr sem er um lei ruggu og vernduu svi.

standi Srlandi er skelfilegt og flki. tt vi vitum kannski ekki hvernig a laga a strax vitum vi mislegt um a sem virkar ekki. Hvernig vri a htta v og einbeita sr a v sem virkar?


mbl.is Fimm milljna mrinn rofinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Enn of langur dagur hj skattinum

frtt segir:

Fr og me mnudeginum 3. aprl verur afgreislutma Rkisskattstjra breytt og lokar skrifstofan klukkan tv fstudgum og hlffjgur ara virka daga.

etta er ekki ngu mikil stytting. g legg til a afgreislutminn veri styttur niur 2 klst fyrir hdegi mnudgum.

En ba ekki margar fyrirspurnir eftir afgreislu og mrgum spurningum skattgreienda er svara? Kannski, en arf a einfalda skattkerfi og lkka skatta ar til 2 klst afgreislutmi fyrir hdegi mnudgum er ng fyrir alla.

Allir starfsmennirnir mega halda fullum launum mn vegna. a er drara fyrir almenning a hafa einfalt og hfsamt skattkerfi en flki og heimtufrekt skattkerfi, nnast sama hva starfsmenn Rkisskattstjra eru margir.

N er bara a hefjast handa!


mbl.is Styttri vinnuvika hj skattinum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tengdasonurinn sem vann Hvta hsi

Donald Trump Bandarkjaforseti hefur boi tengdasyni snum Jared Kushner a fara fyrir nrri skrifstofu Hvta hsinu sem hefur a hlutverk a safna hugmyndir fr viskiptalfinu um hvernig megi straumlnulaga rkisstjrnina.

a kemur ekki vart a Donald Trump hafi fundi r til a koma tengdasyni snum inn fyrir dyrnar Hvta hsinu. Jared Kushner hefur veri kallaur maurinn sem vann Hvta hsi.

alveg strkostlega frlegri grein Forbeser a raki hvernig Jared breytti kosningabarttu Trump r litlum hpi flks einni skrifstofu vel skipulaga kosningavl. Tilvitnun:

The traditional campaign is dead, another victim of the unfiltered democracy of the Web--and Kushner, more than anyone not named Donald Trump, killed it.

Og:

For fundraising they turned to machine learning, installing digital marketing companies on a trading floor to make them compete for business. Ineffective ads were killed in minutes, while successful ones scaled. The campaign was sending more than 100,000 uniquely tweaked ads to targeted voters each day. In the end, the richest person ever elected president, whose fundraising effort was rightly ridiculed at the beginning of the year, raised more than $250 million in four months--mostly from small donors.

Me rum orum: Markassetning framtarinnar, hvort sem mnnum lkar betur ea verr.

Greinin endar svo essum orum:

"I assume he'll be in the White House throughout the entire presidency," says News Corp. billionaire Rupert Murdoch. "For the next four or eight years he'll be a strong voice, maybe even the strongest after the vice president."

Miki rtt!

Allir ttu a fagna v a rlegur, yfirvegaur, vinnusamur og vel tengdur maur s svona nlgt eyrum Trump. a ska ess vonandi allir a Trump hafi slka menn nlgt sr.


mbl.is Tengdasonur Trump rinn Hvta hsi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Forgangsml a rki komi sr r veginum

Rkisvaldi tekur hlutverk sitt uppbyggingu vegakerfis og innvia alvarlega. yfirsst v a helsta framlag ess er a standa veginum fyrir einkaailum.a er gott og vel a tlanir su settar saman, r settar fjrlg og eim san fylgt eftir. rum er bara frna stainn og eina rri frnarlambannaer a vla fjlmilum.

Ef fyrirkomulag vegalagningar vri aeins frjlsara yrfti ekki a mjlka eldsneytis- og blaslu til a standa undir risastru einokunarbatteri sem enginn er fyllilega sttur vi en allir eru skyldair til a vera ailar a.

eir sem vildu leggja veg gtu gert a og einfaldan htt rukka fyrir agengi, ar sem verlagi vri e.t.v. breytilegt eftir rstma, tma slarhrings ea tegund dekkja og yngd bifreiar og jafnvel fjlda farega kutki. Vegaml vru ekki plitskt rtuepli frekar en flsalagning einkalum ea vihald vega sumarhsasvum ea trppusmi vi Keri ea stkkun baastu vi Bla lni. ar sem er eftirspurn eftir einhverju rri myndast frambo. Mli leyst.

N egar bi er a setja upp einhverja tlvuskji og skilti vi fjrur hltur nsta verkefni hins opinbera a vera a a koma sr r veginum.


mbl.is Saxast heldur forgangsverkefnin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er samkeppni allt einu .... slm?

slendingar kvarta gjarnan undan skorti samkeppni. eir segja t.d. a Bnus og Krnan su ekki samkeppni raun - arna su bara tv str fyrirtki bin a skipta markainum milli sn. Eins er kvarta undan v a bensnver s svipa llum bensnstvum, a hjlbaraverksti stundi okur, a MS stundi einristilburi gagnvart smrri keppinautum og svona m lengi telja. er hgt a stofna til samkeppnisreksturs og reyna geta betur ef menn sj fram a a s batasamt um lei og hgt er a bja betra ver.

En svo snst tali a menntun og heilbrigisjnustu. Hrna m alls ekki tala um samkeppni. vert mti telja flestir a rkiseinokun s hr eina fyrirkomulagi sem tryggi gi og jnustu og gott agengi (a sjkrarmum gngum sptala). Vermiinn skiptir engu mli. Aukum framlgin til rekstursins, sama hva! Lknar og hjkrunarfringar kunna ekki a stunda samkeppnisrekstur. fara eir bara alveg kleinu og httan er svo auvita s a eir geti reki starfsemi sna me hagnai, "gri eymd sjklinga" og ar fram eftir gtunum.

Svo j, slenska jarslin er hr klofin gei.

Kannski vri r a innleia svolitla hagfrikennslu sklakerfi? v stareyndin er j s a einokun er slm alls staar, og samkeppni ea mguleiki samkeppni g alls staar.


mbl.is Stefnir ekki a einkavingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Beint atkvagreislu ings takk!

Svo virist sem hi svokallaa fengisfrumvarp standi mjg samflagsumrunni og ingmnnum. a er v brnt a koma v sem fyrst atkvagreislu inginu og f r v skori hvar a stendur. annig m rma dagskr ingsins fyrir nnur og e.t.v. brnni ml en hvort vestrnt fyrirkomulag fengisslu eigi a rkja slandi ea ekki.

Mr snist v miur margir vilja fara ara lei og a svfa mli me papprsfli og nefndarvinnu. Me v mti er aldrei hgt a komast neitt leiis og etta ml fer a taka hflega langan tma.

ingmenn hafa flestir ef ekki allir gert upp hug sinn, enda er etta einfalt ml og auvelt a skilja. Er eftir einhverju a ba?

ingmenn, er ekki r a rlla essu mli gegn svo almenningur geti s hvar i standi?


mbl.is Opin fyrir v a laga frumvarpi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kostar 0 kr. a sleppa v a skr sig

Lggjfin a til a vera r tengslum vi raunveruleikann. Gott dmi er etta:

a kostar alls 77.560 krnur a f leyfi til a leigja t heimili sitt sum bor vi Airbnb skemmri tma en nutu daga ri. S sem tlar a leigja t heimili sitt lglegan htt mean hann er til dmis sjlfur erlendis arf fyrst a greia etta gjald.

Enginn nennir a standa essu. Fyrir utan umstangi vi a skr sig og f alla pappra er vst engin lei a borga rtta skatta af leigutekjunum. Flestir sleppa essu v og leigja bara t n papprsvinnunnar.

a er ekkert sjlfsagara en a leigja t hsni sitt ea hluta af v og gera a eins miki og lengi og hver og einn vill. Allar hindranir slku eru landi inngrip lf flks.

Airbnb er bi a gera strkostlega hluti fyrir slenskt hagkerfi. Ekki hefur urft a byggja htel til a mta allri eftirspurninni eftir gistirmi. Feramenn moka gjaldeyri til landsins. Aukaherbergi hafa veri tmd og eim komi notkun. Hsni sem stendur tmt mean heimilisflki er feralagi er betur ntt og a auki vari fyrir innbrotsjfum og vatnslekum og ru sem getur tt sr sta fyrirvaralaust.

Kri lggjafi, dragu krumlurnar r t r essum markai.


mbl.is Kostar 77.560 a skr heimagistingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rkissjahruni er framundan

San ri 2008 hafa menn ekki lrt nokkurn skapaan hlut og sama kerfi er n vi li og . Kerfi samanstendur af selabnkum me einokun peningatgfu, og viskiptabnkum sem sj um a framleia peningana. Bankarnir njta um lei agangshindrana fyrir samkeppni (margar og yngjandi reglur), tlarar ea raunverulegrar rkisbyrgar starfsemi sinni og f raun a spenna sig bi axlabnd og setja sig belti kostna viskiptavina sinna.

Hi opinbera va um heim hallar sr svo upp a essu virini sem ntmaleg bankastarfsemi er og lnar eins og enginn s morgundagurinn. Rkissjir fjlmargra strra hagkerfa eru raun gjaldrota en er haldi floti me peningaprentun og flsku trausti.

a kemur a v a etta traust hverfur og falla rkissjir eins og dmn-kubbar, hvern ofan annan. Hi opinbera getur e.t.v. bjarga bnkum en hver getur bjarga rkissjum talu, Frakklands, Brasilu og Spnar fr gjaldroti? N ea bandarska alrkinu?

a er e.t.v. ekkert skrti vi a selabankamaur sji ekkert a. En hva me okkur hin?


mbl.is Anna hrun ekki leiinni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Meira svona!

Margir veja a slandi haldi fram a vera vinsll fangastaur feramanna nstu rum. Sumir tra ekki a og hafa sennilega mrg g rk fyrir v. Arir tra hins svo miki sland sem feramannasta a eir eru tilbnir a fjrfesta eirri tr.

Einkaailar reisa htel, gistiheimili, veitingastai og verslanir eins og enginn s morgundagurinn. eir eru lka a kaupa land og byggja v. etta er gott. eir sem ttast a um blru s a ra sem springi nstu rum urfa ekkert a ttast v hr eru einkaailar a htta eigin f en ekki annarra. Fari svo a fjrfestingar eirra ganga ekki upp m alltaf selja eigur, rfa hs ea innrtta upp ntt.

Hugsi ykkur ef slenska rki fengi allt einu trllatr htelrekstri. Stjrnmlamenn me dollaramerki augunum myndu heimta arkisvaldi ausi f feramannainainn og bast vi a a ni a gra flgur. F skattgreienda er lagt undir strum stl, hs rsa, vegir eru lagir og allir hafa tr verkefninu. En svo kemur hikstri. Stjrnmlamenn sem eyddu f annarra sleppa vi allar afleiingar. Skattgreiendur sitja uppi me reikninginn.

Rkisvaldi veitti tlaa byrg innistum banka og s byrg lenti skattgreiendum. Rkisvaldi rst hagsmuni og vermtar eignir bnda me v a heimila fiskeldi inaarmlikvara vi strendur landsins. Rkisvaldi hefur prfa sig fram lodrarkt, fasteignarekstri og mrgu fleira. Yfirleitt hefur einhver krinn hrpa a etta s gott - rkisvaldi eigi og megi stunda atvinnurekstur. En ltum ekki blekkjast. egar hi opinbera dlir f annarra inn einhverja framkvmd, og ltur mppudr fr hinu opinbera um a hafa umsjn me llu, er veri a vesetja hinn almenna skattgreienda sem getur sr enga bjrg veitt ef og egar illa fer. Og yfirleitt fer illa.

Rkisvaldi a selja allt land sinni eigu til einkaaila og hvorki skylda n banna mnnum a byggja, og hva a skipta sr af v hvort menn vilji rukka inn ea halda ti og vernda.


mbl.is Ferajnustuorp vi Geysi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband