Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Er utanríkisstefna Bandaríkjanna 200 ára gömul?

Á bloggrúnti rakst ég á eftirfarandi stórmerkilegu fullyrđingu (hér):

"Utanríkisstefna Bandaríkjanna hefur í stórum dráttum ekki breyst mikiđ á síđustu 200 árum en ţađ hefur heimurinn aftur á móti gert og međ auknum viđskiptum landa í milli og tćkniframförum, eru átök sem áđur afmörkuđust viđ heimshluta byrjuđ ađ hafa víđtćk áhrif um heim allan. "

Hiđ rétta er ađ utanríkisstefna Bandaríkjanna hefur umbreyst á seinustu 100 árum. Hún gerđi ţađ um ţađ leyti sem fyrri heimsstyrjöldin skall á í Evrópu. Bandaríkjamenn deildu hart sín á milli um hvort ţeir ćttu ađ koma bandamönnum til liđs eđa ekki - sem ţeir gerđu svo á endanum. 30 árum eftir lok ţeirrar heimsstyrjaldar skall á önnur í Evrópu. Aftur var deilt, en ţegar Ţjóđverjar sökktu bandarísku skemmtiferđaskipi var ekki aftur snúiđ og Bandaríkjamenn skelltu sér af fullum ţunga í slaginn í Evrópu.  Í kjölfar ţeirrar heimsstyrjaldar kom Kalda stríđiđ og flestir ţekkja framhaldiđ.

Ég ćtla ekki ađ hafa fleiri orđ um ţetta sjálfur en bendi í stađinn á fróđlega ritröđ byggđa á bók sem fćstir ţekkja til sem aftur veldur ţví ađ furđulegar fullyrđingar eins og sú hér ađ ofan vađa uppi gagnrýnislaust. Njótiđ vel!

When dit the Right Unravel?

The New Deal and the Emergence of the Old Right

The Postwar Renaissance I: Libertarianism 

The Postwar Renaissance II: Politics and Foreign Policy

New Deal and Cold War: The Link of State Domination

Swan Song of the Old Right 

Decline of the Old Right

National Review and the Triumph of the New Right 

The Early 1960s: From Right to Left 

The New Left Was Great (Before It Collapsed)

Í stuttu máli: Utanríkisstefna Bandaríkjanna hefur umbreyst frá ţví ađ vera afskiptaleysi og landvarnir í ađ vera fóstrustarfsemi fyrir hernađarlega veikburđa hluta hins kapítalíska heims, og rúmlega ţađ! 


Áskorun: Hćttu ađ bruđla međ fé skattgreiđenda!

Ég stóđst ekki ađ skrifa örlitla áskorun á Ósýnilegu höndina, innblásin af athugasemdum viđ ţar seinustu fćrslu mína á ţessari síđu:

"Ég lýsi hér međ eftir fordćmi frá ţeim ţing- og sveitarstjórnarmönnum sem tala í nafni takmarkađs ríkisvalds og hóflegrar skattheimtu en eru jafnframt í lykilstöđu til ađ fleyta rjómann af tekjum landsmanna í eigin ţágu ferđalaga og opinberra kokkteilbođa (en gera ţađ ekki)."

Fordćmiđ er sem sagt ađ segja nei viđ ríkis- og sveitarstjórnarstyrktum ferđalögum á tilgangslausar ráđstefnur og fundarađir í útlöndum, sé trú stjórnmálamannsins í raun og veru sú ađ bruđl međ fé skattgreiđenda sé hiđ versta mál.


Mun ríkisvaldiđ sakna skatta á tekjur einstaklinga?

Eftirfarandi tafla er fengin af vef fjárlagafrumvarpsins 2008:

Tafla 1

Rekstraryfirlit A-hluta

Rekstrargrunnur, m.kr.

Reikningur 2005

Reikningur
2006

Fjárlög
2007

Áćtlun
2007

Frumvarp
2008

Skatttekjur

335.322

377.386

343.223

404.764

422.266

Skattar á tekjur einstaklinga

88.227

103.935

94.600

121.400

128.500

Samkvćmt ţessari töflu gćti ríkisvaldiđ lagt niđur alla skattheimtu á tekjur einstaklinga og eingöngu orđiđ af rúmum 40 milljörđum miđađ viđ áriđ 2005 (sem er ađ stćrđargráđu svipuđ tala og tekjuafgangur ríkissjóđs í dag). Ekki tekiđ međ í reikninginn eru gríđarlega jákvćđ áhrif slíkrar breytingar á hagkerfiđ, og heldur ekki auknar tekjur af t.d. virđisaukaskatti auk ţess sem fjármagnstekjuskattur mundi sennilega skila mun meira í ríkiskassann en nú er.

Mér finnst ţetta vera magnađ ađ sjá, og ţá sérstaklega í ljósi nýgenginnar umrćđu um einhverjar smábreytingar á persónuafslćtti sem gagnast mjög fáum mjög takmarkađ.

Takk fyrir ábendinguna Ingi. 


Einni snobb-sýndarleiks-ferđinni fćrra

Ólafur F. Magnússon virđist vera skynsamur mađur. Hann hefur ákveđiđ ađ spara reykvískum útsvarsgreiđendum fyrsta farrýmis flugferđ til Stokkhólms, auk dagpeninga í nokkra daga, á hitting ţar sem borgarstjórar sýna sig og sjá ađra í sínu fínasta pússi, borga skattfjárgreiddan mat, drekka skattfjárgreitt áfengi og segja ađ lokum viđ blađamenn ađ "mikill árangur" hafi náđst um "mikilvćg mál" sem á einhvern undraverđan hátt tengja íbúa norrćnna höfuđborga saman en ekki íbúa annarra borga, smábćja og sveita á Norđurlöndum.

Hvađ nćst? Hluthafar Kaupţings ađ sćtta sig viđ fyllerísferđ forstjórans á ráđstefnu fyrirtćkja á Norđurlöndum sem heita nafni sem byrjar á K? 

Íslenskur pólitíkusar ćttu ađ gera meira af ţví ađ segja nei viđ páfuglasýningum eins og ţessari furđulegu "höfuđborgarráđstefnu". Hver einasti skreppingur af ţessu tagi kostar líklega á stćrđargráđunni 100-300 ţúsund sem er hátt í mánađarlaun hjá ákveđnum borgarstarfsmönnum. Miklu nćr vćri ađ hreinsa götur, passa börn eđa kenna lestur í stađ ţess ađ senda íslenska pólitíkusa á fyllerí erlendis. Nú eđa kannski lćkka skatta sem nemur kostnađi viđ ţetta bruđl! Já, jafnvel bara ţađ!


mbl.is Borgarstjóri ćtlar ekki á höfuđborgarráđstefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kennarastéttin reynir ađ ná lögvarinni einokunarstöđu

Nú hélt ég ađ ţađ vćri erfitt ađ manna stöđur í íslensku mennta- og barnapössunarkerfi. Erfitt ađ lađa ađ fólk í stéttina. Erfitt ađ halda í gott fólk. Nei svo virđist ekki vera ţví Kennarasambandiđ óskar nú eftir enn einu pappírslagi á milli venjulegs fólks og hinna gríđarlega faglegu kennara! "Leyfisbréf" já? Ekki ţurfti ég svoleiđis ţegar ég kenndi í hlutastarfi viđ minn gamla menntaskóla á međan ég var enn í grunnnámi í háskóla. Ég sá ekki ađ ég vćri mikiđ skelfilegri kennari en ţeir ţaulreyndu og útúrsérmenntuđu, ţótt auđvitađ geri mađur sín byrjendamistök.

Ţessi eilífa krafa um fleiri pappíra og fleiri titla er ekki kennarastéttinni til bóta ţegar kemur ađ ráđningum og ađ halda í fólk. Hún veit ţađ líka. Ţegar stéttafélag heimtar fleiri stimpla og leyfisbréf ţá er ţađ til ađ loka fyrir of mikla samkeppni viđ međlimi sína. Ef stéttafélag fćr ríkiđ til ađ samţykkja "ákveđin lágmarksskilyrđi" (sem vitaskuld verđa erfiđari og erfiđari á hverju ári) ţá er hinum ţrautţjálfuđu međlimum stéttafélagsins tryggđ ákveđin lögvarin einokunarstađa, og síđan hvenćr hefur slíkt veriđ neytendum, notendum, kaupendum og nemendum til hagsbóta?


mbl.is Kennarar fagna frumvarpi um kennaramenntun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinstrimenn sćtta sig ekki viđ leikreglur lýđrćđisins

Vinstrimenn eru engir unnendur lýđrćđisins nema vitaskuld ţegar ţeir eru réttu megin viđ 50% línuna (međ eđa án samflots viđ miđjuflokka sem gjarnan vinna međ bćđi vinstri- og hćgrimönnum, eins óţolandi og ţađ er).

Á ţađ hefur veriđ bent ađ ólćtin sem bókstaflega trufluđu fund borgarstjórnar eru sennilega brot á íslenskum hegningarlögum. En ţađ er víst fyrirgefiđ á međan vinstriđ fremur lögbrotin. Hegningarlögin eru jú bara fyrir kapóna eins og Árna Johnsen, ekki satt?

Á ţađ hefur veriđ bent ađ skođanakönnun Fréttablađsins var furđulega nálćgt atburđunum í ráđhúsinu til ađ vera hrein tilviljun (a.m.k. heilmikil tilviljun ef svo var). Var hún pöntuđ?

Á ţađ hefur veriđ bent ađ engin lögbrot eđa brot á stjórnskipun borgarinnar hafa átt sér stađ međ myndun hins nýja meirihluta.  Allt ţetta endalausa hjal um "vilja borgarbúa" og "meirihluta kjósenda" má senda í ruslatunnuna. Kosningar fóru fram, flokkarnir fengu borgarfulltrúa í samrćmi viđ úrslit ţeirra í samrćmi viđ gildandi reglur, og ţeir einstaklingar sem náđu kjöri rćđa sín á milli um samstarf og málefnasamning (ađ vísu vantađi fráfarandi meirihluta málefnasamning en sennilega er ástćđan sú ađ ţeim vantađi lög og reglur til ađ skikka ţeim ađ hafa einn slíkan).

Fólk fjölmennti í pallana og gerđi ađhróp og truflađi fund borgarstjórnar. Einhvern tímann hefđi ţađ ţótt vera ástćđa til ađ ryđja pallana svo stjórnvaldiđ gćti sinnt sínum störfum. Bara ekki ţegar vinstrimenn eiga í hlut. Ţeir skilja jú ekki leikreglurnar, greyin.

Heldur einhver ađ Sjálfstćđismenn hafi veriđ ánćgđir međ valdatafliđ í Reykjavík í haust? Aldeilis ekki. Fjölmenntu ţeir í pallana og kröfđust nýrra kosninga? Nei, ţví ţeir skilja leikreglurnar, og ađ stundum ţarf ađ sćtta sig viđ ađ einhverjir skipta um skođun, sem er jú ennţá löglegt á Íslandi (en ekki bara ţegar ţađ hentar vinstrinu). 


mbl.is Segja atburđina í Ráđhúsinu sögulega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţessi samningur er óhagkvćmur fyrir Ísland

Um nýjan tvíhliđa fríverslunarsamning EFTA og Kanada segir (feitletrun mín):

"Samningurinn er sagđur vera hagstćđur fyrir Ísland. Hann hafi í för međ sér niđurfellingu tolla á öllum iđnađarvörum og ýmsum öđrum vörum sem Ísland framleiđir og flytur út. Sem dćmi megi nefna sjávar- og landbúnađarafurđir, útivistarfatnađ, fiskikör og ađrar vörur úr plasti, vogir, vélar og tćki. Í stađinn veitir Ísland Kanada tollfrjálsan ađgang fyrir iđnađarvörur og ákveđnar landbúnađarvörur."

Ágiskun mín er sú ađ ţessar "ákveđnu" landbúnađarvörur séu allt nema kinda- og nautakjöt, mjólkurvörur af ýmsu tagi og grćnmeti sem finnst í íslenskum gróđurhúsum. Mér ţćtti vćnt um ađ fá ţađ stađfest. 

Ţví hefur oft veriđ haldiđ fram af unnendum ESB-báknsins ađ ţađ veiti fátćkum ţróunarríkjum tollfrjálsan ađgang ađ markađi ESB međ landbúnađarvörur. Svo er ekki. Um er ađ rćđa "ákveđnar" landbúnađarvörur, ţćr sem standast "lágmarkskröfur" sem svo skemmtilega vill til ađ afrískir bćndur uppfylla ekki nema ađ takmörkuđu leyti. Tćknilegar hindranir og sérklausur eru viđskiptahindranir 21. aldar nú ţegar almenningur er loksins byrjađur ađ átta sig á skađsemi tollamúra og beinna viđskiptahindrana (ţá sérstaklega fyrir ţá fátćkustu).

Ađ Kanadabúar geti nú selt "ákveđnar landbúnađarvörur" tollfrjálst á Íslandi ţýđir á mannamáli ađ Kanadabúar geta ekki selt eitt né neitt tollfrjálst á Íslandi sem nú ţegar er niđurgreitt og variđ međ öđru móti gegn erlendri samkeppni í íslenskum landbúnađi. Kanadískt kindakjöt, kanadískt smjör og kanadískt kál mun ekki veita tilsvarandi íslenskum vörum neina samkeppni međ tilkomu hins nýja samnings. Vitiđ til!


mbl.is Samningar undirritađir í Sviss
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skólum vantar markađseftirlit, ekki gćđaeftirlit

Ţegar bent er á brotalamirnar í rekstri hins opinbera er "lausnin" sem bent er á oftar en ekki sú sama: Fleiri eyđublöđ, fleiri ráđgjafa, fleiri titla, meira skrifrćđi.

Ţegar brotalamirnar lagast ekki viđ ţađ er enn og aftur stungiđ upp á sömu "úrrćđunum": Fleiri eyđublöđ, fleiri ráđgjafa, fleiri titla, meira skrifrćđi.

Menntakerfiđ er rekiđ á ţeirri fádćma vitlausu hugmynd ađ ţađ sem hiđ opinbera (skattgreiđendur) greiđir fyrir ţarf hiđ opinbera einnig ađ reka.  Stjórnmálamenn eru ekki ađ innheimta skatta til ađ greiđa fyrir menntun barna. Nei, stjórnmálamenn eru ađ innheimta skatta og sólunda svo tíma sínum í bein afskipti af einhverju sem ţeir eru ekki neitt sérstaklega góđir í, sem er daglegur rekstur og yfirumsjón međ stórum og fjölmennum vinnustöđum međ margbrotinn viđskiptavinahóp (börn á skólaaldri og foreldrar ţeirra).

Međ einu pennastriki vćri hćgt ađ breyta hinu íslenska grunnskólakerfi (og skólakerfinu öllu ef út í ţađ er fariđ) ţannig ađ fé fylgir barni, og ađ sá skóli sem menntar barniđ fćr peninginn en sá skóli sem missir barn af skólabekk hjá sér situr uppi međ sárt enniđ. Ţar međ vćri markađsađhald innleitt, og ţví fylgir í fćstum tilvikum stćrri og stćrri bunki eyđublađa og verkferla sem ekki bćta eitt né neitt eđa laga! 


mbl.is Mikilvćgt ađ auka gćđaeftirlit í skólum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Víđtćkar afleiđingar (núverandi, stađnađrar) hlýnunar Jarđar!

Heimild. Sumir tenglar virka e.t.v. ekki lengur.

Acne, agricultural land increase, Africa devastated, African aid threatened, Africa hit hardest, air pressure changes, Alaska reshaped, allergies increase, Alps melting, Amazon a desert, American dream endamphibians breeding earlier (or not)ancient forests dramatically changed, animals head for the hills, Antarctic grass flourishes, Antarctic ice grows, Antarctic ice shrinks, anxietyalgal blooms, archaeological sites threatened, Arctic bogs melt, Arctic in bloom, Arctic ice free, Arctic lakes disappear, asthma, Atlantic less salty, Atlantic more salty, atmospheric defianceatmospheric circulation modified, attack of the killer jellyfish, avalanches reduced, avalanches increasedBaghdad snow, bananas destroyed, bananas grow, beetle infestation, bet for $10,000,  better beer, big melt faster, billion dollar research projects, billions face risk, billions of deaths, bird distributions change, bird visitors drop, birds return early, birds driven north, blackbirds stop singing, blizzards, blue mussels return, bluetongue, boredom, bridge collapse (Minneapolis), Britain Siberian, British gardens change, brothels struggle, bubonic plague, budget increases, Buddhist temple threatenedbuilding collapse, building season extension, bushfires, business opportunities, business risks butterflies move northcamel deathscancer deaths in England, cardiac arrestcaterpillar biomass shift, cave paintings threatened, challenges and opportunities, childhood insomnia, Cholera, circumcision in decline, cirrus disappearance, civil unrest, cloud increase, cloud stripping,   cockroach migration, cod go south, cold climate creatures survive, cold spells (Australia), computer models, conferences, coral bleaching, coral reefs dying, coral reefs grow, coral reefs shrink ,  cold spells, cost of trillions, cougar attacks, cremation to end, crime increase, crocodile sex, crumbling roads, buildings and sewage systems, cyclones (Australia), damages equivalent to $200 billionDarfur, Dartford Warbler plaguedeath rate increase (US), Dengue hemorrhagic fever, dermatitis, desert advance, desert life threatened, desert retreatdestruction of the environment, diarrhoea, disappearance of coastal citiesdiseases move north, Dolomites collapse, drought, drowning peopleducks and geese decline, dust bowl in the corn belt, early marriages, early spring, earlier pollen seasonEarth biodiversity crisis, Earth dying, Earth even hotter, Earth light dimming, Earth lopsided, Earth melting, Earth morbid fever, Earth on fast track, Earth past point of no return, Earth slowing down, Earth spinning out of control, Earth spins faster, Earth to explode, earth upside downEarth wobbling, earthquakes, El Nińo intensification, end of the world as we know it, erosion, emerging infections, encephalitis, equality threatened, Europe simultaneously baking and freezing,   evolution accelerating, expansion of university climate groups, extinctions (human, civilisation,  logic, Inuit, smallest butterfly, cod, ladybirds, bats, pandas, pikas, polar bears, pigmy possums, gorillas, koalaswalrus, whales, frogs, toads, turtles, orang-utanelephants, tigers, plants, salmon, troutwild flowers, woodlice, penguins, a million species, half of all animal and plant speciesmountain speciesnot polar bears, barrier reef, leaches), experts muzzled, extreme changes to California, fading fall foliage, faminefarmers go under, fashion disaster, fever,figurehead sacked, fir cone bonanza, fish catches drop, fish downsize,  fish catches rise, fish stocks at risk, fish stocks decline, five million illnesses, flesh eating disease, flood patterns change, floods,  floods of beaches and cities, Florida economic decline, flowers in peril, food poisoningfood prices rise, food prices soar, food security threat (SA)footpath erosion, forest decline, forest expansion, frostbite, frosts, fungi fruitful, fungi invasion, games change, Garden of Eden wilts, genetic diversity decline, gene pools slashed, giant squid migrate, gingerbread houses collapse, glacial earthquakes, glacial retreat,  glacial growth, glacier wrapped, global cooling, global dimming, glowing clouds, god melts, golf Masters wrecked, Gore omnipresence, grandstanding, grasslands wetter, Great Barrier Reef 95% dead, Great Lakes dropgreening of the NorthGrey whales lose weight, Gulf Stream failure, habitat loss, Hantavirus pulmonary syndrome,   harvest increase, harvest shrinkage, hay fever epidemic, hazardous waste sites breached, health of children harmed, heart disease, heart attacks and strokes (Australia), heat waves,  hibernation ends too soon, hibernation ends too late, homeless 50 million, hornets, high court debates, human development faces unprecedented reversal, human fertility reduced, human health improvement, human health risk, human race oblivion, hurricanes, hurricane reduction, hydropower problems, hyperthermia deaths, ice sheet growth, ice sheet shrinkage, illness and death, inclement weather, infrastructure failure (Canada), Inuit displacement, Inuit poisoned, Inuit suing, industry threatened, infectious diseases,  inflation in China, insurance premium rises, invasion of catsinvasion of herons, invasion of midges island disappears, islands sinking, itchier poison ivy, jellyfish explosion, Kew Gardens taxed, kitten boom, krill decline, lake and stream productivity decline, lake shrinking and growing, landslides, landslides of ice at 140 mph, lawsuits increaselawsuit successful,  lawyers' income increased (surprise surprise!), lightning related insurance claims, little response in the atmosphere, lush growth in rain forests, Lyme diseaseMalaria, malnutrition,  mammoth dung melt, Maple syrup shortage, marine diseases, marine food chain decimated, marine dead zone, Meaching (end of the world), megacryometeors, Melanoma, methane emissions from plants, methane burps, melting permafrost, Middle Kingdom convulses, migration, migration difficult (birds), microbes to decompose soil carbon more rapidly, monkeys on the move, Mont Blanc grows, monuments imperiled, more bad air days,   more research neededmortality increased, mountain (Everest) shrinking,  mountains break up, mountains taller, mortality lower, mudslides,  National security implications, natural disasters  quadruple, new islands, next ice age, Nile delta damaged, noctilucent clouds, no effect in IndiaNorthwest Passage opened, nuclear plants bloomoaks dyingoaks move north, oblivion, ocean acidification, ocean waves speed up, opera house to be destroyed, outdoor hockey threatenedoyster diseases, ozone loss, ozone repair slowed, ozone rise, Pacific dead zone, personal carbon rationingpest outbreaks, pests increasephenology shiftsplankton blooms, plankton destabilised, plankton loss, plant virusesplants march north polar bears aggressive, polar bears cannibalistic polar bears drowning, polar bears starvepolar tours scrapped, porpoise astray, profits collapse, psychosocial disturbances, puffin declinerailroad tracks deformed, rainfall increase, rainfall reduction, rape wave, refugees, reindeer larger, release of ancient frozen viruses, resorts disappear, rice threatened, rice yields crash,  riches, rift on Capitol Hill, rioting and nuclear war,  rivers dry up, river flow impacted, rivers raised, roads wear out, rockfalls, rocky peaks crack apart, roof of the world a desert, rooftop bars, Ross river diseaseruins ruined, salinity reduction, salinity increaseSalmonella, salmon stronger, satellites accelerate, school closures, sea level rise, sea level rise faster, seals mating more, sewer bills rise, severe thunderstorms, sex change, sharks booming, sharks moving north, sheep shrink, shop closures, shrimp sex problems, shrinking ponds, shrinking shrine, ski resorts threatened, slow death, smaller brains, smog, snowfall increase, snowfall heavy, snowfall reduction,  soaring food prices, societal collapse, songbirds change eating habits, sour grapes, space problem, spiders invade Scotland, squid population explosion, squirrels reproduce earlier, spectacular orchids, storms wetter, stormwater drains stressed, street crime to increasesuicide, Tabasco tragedy, taxes, tectonic plate movement, teenage drinking, terrorism, threat to peace, ticks move northward (Sweden), tides rise, tourism increase, trade barriers, trade winds weakened, tree beetle attacks, tree foliage increase (UK), tree growth slowed, trees could return to Antarctic, trees in trouble, trees less colourfultrees more colourful, trees lush, tropics expansion, tropopause raised, tsunamis, turtles crash, turtles lay earlier, UK Katrina, Vampire moths, Venice flooded, volcanic eruptions, walrus displaced, walrus pups orphaned, walrus stampede, war, wars over water, wars sparked, wars threaten billions, water bills double, water supply unreliabilitywater scarcity (20% of increase), water stress, weather out of its mind, weather patterns awry, weeds, Western aid cancelled outWest Nile fever, whales move north, wheat yields crushed in Australia, white Christmas dream ends, wildfireswind shift, wind reduced,  wine - harm to Australian industry, wine industry damage (California) wine industry disaster (US) wine - more English, wine -German boon, wine - no more French winters in Britain colder, wolves eat more moose, wolves eat less, workers laid off, World bankruptcy, World in crisis, World in flames, Yellow fever


Blása heitu lofti til ađ mótmćla hlýnun

"Breytendur", mótmćlasamtök gegn síbreytilegu loftslagi Jarđar, blása nú heitu lofti til ađ mótmćla hitabreytingum andrúmsloftsins seinustu tvo áratugi (sem eru sennilega stađnađar núna og jafnvel ađ hefja niđursveiflu aftur). Athyglisvert áhugamál sem vissulega náđi takmarki sínu: Ađ komast í fréttir.

Ţeir eru til sem trúa ţví ađ CO2 sameindin (undir 0,04% andrúmsloftsins, uppbyggingarefni líkama okkar, hráefni plöntuvaxtar og afurđ eldfjalla) sé drifkraftur loftslagsbreytinga. Gott og vel, gefum okkur ađ ţađ sé satt (ţótt flestar vísbendingar bendi í hina áttina). Spurningin sem ţá vaknar er: Hvađ međ ţađ?

Ég held ađ menn geri sér ekki grein fyrir afleiđingum ţess ađ siga ríkisvaldinu á CO2-losandi iđju mannkyns. Sem stendur er brennsla jarđaefnaeldsneytis okkar langmikilvćgasta uppspretta orku, og ţeim mun mikilvćgari eftir ţví sem fólk er fátćkara (sólar- og vindorka er snobborka ríkra Vesturlandabúa og stórkostlega niđurgreidd; kjarnorka krefst gríđarlegrar tćkniţekkingar; fallvötn finnast ekki nema á tiltölulega fáum blettum á Jörđinni; hin illa lyktandi gufuorka liggur víđast hvar djúpt og dýrt í jörđu niđri). Hvađ yrđi um núverandi útbreiđslu batnandi lífskjara á Jörđinni ef tappinn er settur á aukna nýtingu og notkun jarđefnaeldsneytis? Hvernig eiga fátćklingar í olíu- og kolaríkum löndum ađ lyfta sér upp á okkar snobbađa lífskjarastig án hagkvćmrar orkuuppsprettu?

Ţessi barátta gegn hagkvćmustu orkugjöfum Jarđar er ekki alveg hugsuđ til enda. Ef "hćttan" er sú ađ einhver öfgaveđurbrigđi magnist ţá er mun léttara fyrir ríkt og mett fólk ađ byggja flóđgarđa og steinsteypt hús en sveltandi fátćklinga. Ef "hćttan" er sú ađ yfirborđ sjávar er ađ hćkka er mun auđveldara fyrir ríkt fólk ađ ađlagast lífinu á hćrri jörđ en fátćklinga sem lifa á núinu á nákvćmlega ţeirri landspildu sem ţeir búa á núna.

Niđurstađan er ţví sú ađ gefiđ (en ekki sannađ) ađ CO2-sameindin sé nú allt í einu orđin ađ afkvćmi djöfulsins ţá er lausnin ekki sú ađ hatast viđ hana heldur gera fólki kleift ađ auđgast nćgilega mikiđ (frjáls markađur, einhver!) til ađ lágmarka illmennsku hennar og neikvćđ áhrif á líf og lífskjör. 


mbl.is Mótmćltu hlýnun jarđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband