Bloggfrslur mnaarins, ma 2017

G hugmynd!

Nna hljta slenskir forrishyggjupostular a ktast!

Yfirvld sbekistan hafa banna fjlmarga tlvuleiki sem eru sagir „bjaga gildi“.

G hugmynd! M ekki skoa eitthva svipa slandi?

a hltur a liggja fyrir a r v a m banna fullornu flki a reykja eigin hsni, blva eldkku flki opinberlega, flytja inn tbak til a sjga nefi ea troa vrina, kaupa fengi sunnudegi, horfa texta sjnvarp, slst vari fyrir peninga, spila alvru pker, ganga me frjvga egg annarrar konu, velja sna eigin viskiptavini ea starfsflk frjlsum viskiptum osfrv. hltur bann vi tlvuleikjum a vera rkrtt vibt.

slendingar herma j oftar en ekki eftir v strangasta sem fyrirfinnst vri verld. Ef Svar banna eitthva umfram Dani skal snska fordminu fylgt. Ef Danir banna eitthva meira en Svar skal danska fordminu fylgt.

Kannski slensk forrishyggja tti a gefast upp essum norrnu fyrirmyndum og lta lengra til austurs? Heilbrigiskerfi er j n egar a sovskri fyrirmynd! Af hverju ekki lagaumgjrin almennt?

Tlvuleikir slandi - hypji ykkur!


mbl.is Banna tlvuleiki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gallaur mlikvari kaupmtt krnunnar

Einhvern tmann fengu hagfringar furulegu hugmynd a a vri hgt a mla kaupmtt gjaldmiils me gagnasfnun og vsitlusmi. Nna sjum vi hva etta er galin hugmynd. Kaupmttur krnunnar hefur aukist tluvert undanfarin misseri. Samt sna mlingar a hann s a rrna - a a s verblga en ekki verhjnun.

a er einnig furulegt a hugsa til ess a ef rki hkkar skatta eitthva, t.d. fengi, er a tlka sem rrnun kaupmtti krnunnar.

Og egar skattur er lkkaur - egar f er htt a streyma jafnhratt r vasa launega og rkishirsluna - mlist kaupmttur krnunnar meiri!

etta er glapri.

Kaupmtt gjaldmiils m srhverjum tmapunkti tla me v a skoa breytingar magni hans umfer (og gera r fyrir a allt anna s stugt, svo sem frambo vrum og jnustuog ess httar). tt a s ekki alltaf auvelt ml er a bara tknilegt aukaatrii. A a s ekki hgt a ba til hina einu snnu vsitlu er a lka. Kaupmttur gjaldmiils fer eftir magni hans umfer og auvita trverugleika hans.

essu gleymdu menn egar Excel var fundi upp, ea svo virist vera. Nna arf rkisvaldi auvita allri essari tlfri a halda til a keyra samflagi ekki lbeint fram af kletti afskiptasemi sinni.

En sem sagt: Feramenn dla milljrum inn landi og auka kaupmtt krnunnar um tugi prsenta. Dagur B. Eggertsson kveur a leyfa engum a byggja Reykjavk. Niurstaan: Verblga!

Kru hagfringar, er ekki kominn tmi til a hugsa etta ml upp ntt?


mbl.is Hsnisver drfur fram verblgu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hugmyndir fyrir umruefni

Mr skilst a hi nstofnaa Framfaraflag leyti n a einhverju gu umruefni.

g er me nokkrar hugmyndir:

Fjlmenningarsamflagi: Hafa slendingar almennt gert sr ga grein fyrir kostum og gllum fjlmenningarsamflagsins, ar sem htt hlutfall ba er jafnvel andsni v samflagi sem a br ? Vilji t.d. auka vi forrttindi kveinna einstaklinga ea hpa kostna annarra? Vilji jafnvel banna kvenum einstaklingum a gera hluti grundvelli kynferis, kynhneigar ea jafnvel hlitar?

Hlutverk rkisins: a eru ekki allir sammla um hvert hlutverk hins opinbera eigi a vera. Stjrnarskrin gefur kvenar leibeiningar sem g held a flestir su sttir vi, en hva svo? a er auvita augljst a ef hi opinbera jappar snar hendur valdi rkiseinokunar er engin lei a velja ara kosti. Hversu langt rki a ganga a jappa vldum saman snar hendur? Hvenr flk a f a velja? Hvenr rki t.d. a taka vi mehndlun lkamlegra meina? a virist vera lagi a hafa samkeppnismarka fyrir sjndapra en ekki fyrir mjamaveika. Er hgt a leggjar einhverjar lnur hr?

Gjaldmilaml:Rki bannar, beint og beint, frjlsa tgfu peninga slandi. Hefur einhver frt smilega rk fyrir v a svo eigi a vera? Hvaa rk eru a? Hvaa mtrk m finna?

etta eru bara hugmyndir en vonandi veita r einhvern innblstur.


mbl.is Fddist inn flokkinn og drepst t
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Geti i ekki bara htt a reykja!

g heyri nlega sgu sem gerist slensku hjkrunarheimili. Kona nokkur var Alzheimer-veik og gat ori lti gert. Hn kunni samt a reykja og naut ess t ystu sar a f far t svalir og kveikja sr einni. egar dttir hennar kom heimskn ljmai hn upp v fkk hn a komast t svalir. Hn var deyjandi og heilabilu en hafi etta til a fra sr glei.

Hjkrunarfringarnir voru ekki hrifnir af essu og nenntu aldrei a keyra konunni t svalir.

GETUR EKKI BARA HTT ESSU? ... var hreytt hana.

etta vihorf gegnsrir slenska lggjf og jafnvel almennt vimt flks. N hafa menn fundi upp rafrettuna sem er 99% skaminni en tbaki og sennilega skaminni en tilofti Miklubrautinni. Rafretturnar hafa alla kosti reykinga og enga af kostunum. Er etta ekki frbr tkni? Eigum vi ekki a gera hana sem drasta og agengilegasta, a.m.k. fyrir sjlfra einstaklinga?

Nei.

GETI I EKKI BARA HTT ESSU? ... er hreytt reykingaflki.

Greyi konan sem sat deyjandi hjlastl og var upp n og miskunn annarra komin til a njta seinustu augnablikanna vi sinni gat ekkert gert. Hjkkurnar ttu hana og ru henni.

urfa smu rlg a ba allra annarra lka?


mbl.is Rafrettufrumvarp reltum forsendum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

En hvernig a fjrmagna rsuna?

a liggur fyrir a rekstur Reykjavkurborgar er molum. Borgin hkkar og hkkar skatta en ekkert dugir til a hgja skuldsetningunni og fjrmagna ll gluverkefnin.

egar skattahkkanir duga ekki er gripi til ess rs a finna upp nja skatta. N er vst bi a rskura einn slkan lgmtan. a mun samt engu breyta. Borgaryfirvld finna bara upp einhverju ru.

Kannski vri hgt a setja upp agangshli vi alla skla sem nemendur urfa a setja smpeninga til a opna. a mtti kalla a rstingargjald ea rekstrargjald vegna vihalds og kyndingar hsni sveitarflagsins.

Svo mtti setja srstakt verndargjald a htti mafunnar sem vinsl fyrirtki urfa a borga til a vera ekki beint ea beint hent t r borginni.

San er auvita bara hgt a safna skuldum. egar kjsendur f ng kjsa eir Sjlfstisflokkinn eitt ea tv kjrtmabil sem tekur a sr a greia niur skuldirnar og ltta aeins skattbyrinni. Vinstrimenn geta svo teki vi aftur og byrja a sa f.

Kjsendur Reykjavk eru lkir eim ngrannasveitarflgunum, sem hafa flestir tta sig v a a er ekki g hugmynd a hleypa vinstrimnnum stjrn sveitarflags. Sjlfstisflokkurinn er a sjlfsgu langt fr v a vera fullkominn en ar virast menn samt skiljaeinfldustu grunnatrii heimilisbkhaldsgerar.


mbl.is Innviagjaldi lgmtt?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pilsner-Grmur rifjar upp gamla takta

slendingar halda a me v a setja lglegan neysluvarning hefbundnar verslanirs strhttuleg og rttk breyting. Svo er ekki. TVR er me rman opnunartma, opi va um land og jafnvel stasett innan veggja matvruverslana.

a sem breytist me aeins vestrnna fyrirkomulagi er a rki httir a vasast smsluverslun, starfsmenn vera starfsmenn einkafyrirtkja og kaupmaurinn horninu getur aftur keppt vi strmarkaina sem deila blasti me TVR dag.

ingmenn tla samt a lta etta vefjast fyrir sr og margt er gert til a koma veg fyrir a eir geti gengi til atkvagreislu og afhjpa afstu sna. Og a er hi furulega essu mli.


mbl.is Forstisrherra rlegur og ronar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

egar ssalisminn nr a roskast til fulls

bar Venesela sj n fram a lfskjr eirra haldi fram a hrapa. eir reyna v rvntingu a mtmla stefnu yfirvalda. S stefna var samt ekki nnur en s sem flkinu var lofa: Endurdreifing veraldlegra aufa og sama ftkt fyrir alla.

Ssalismi hljmar vel eyrum margra en stan er skilningsleysi. a er ekki hgt a halda uppi stjrnmlastefnu jfnaar n ess a lokaniurstaan s jafnmikil ftkt fyrir alla (nema e.t.v. best tengdu toppana stjrnmlaskipuritinu).

Ef ssalisminn fr a rast og roskast er lokaniurstaan alltaf s sama. a er ekki hgt a n markmium ssalismans um jfn kjr nema stta sig vi hina hli sama penings: Jfn ftkt.

Ssalismi er eitur hvers samflags sem hann smitar. a er vissulega hgt a lifa af vgan skammt af eirri eitrun en ekki trekaa skammta sfellt strri skammtastrum. Ssalisma arf a halda skefjum og helst trma svo skainn af vldum hans ni til sem fstra og sem stystan tma.


mbl.is Annar mtmlandi skotinn til bana
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gott a sjvartvegurinn svari fyrir sig

slensk umra a til a vera einhlia. Kannski er a vegna ess a fjlmilaflk er upp til hpa vinstrisinna og telur ekki stu til a fjalla um nnur sjnarmi en au sem samrmast eirra eigin.

Sjvartvegurinn hefur ori nokku fyrir barinu essari einhlia umfjllun. Hann virist vera byrjaur a svara fyrir sig, srstaklega eftir a SFSr til sn njan framkvmdastjra. a er gott. Umran arf a vera jafnvgi. Blaamenn eiga ekki a f a stjrna henni.

Sjvartvegurinn er samt ekki eini boxpinn sem vinstrimenn lemja . Allur hinn frjlsi markaur er bitbein vinstrisinnara fjlmilamanna. Allir sem skila hagnai eru tortryggir. eir sem tapa f skattgreienda eru lofair. Sem betur fer heldur atvinnulfi ti msum samtkum sem tala mli frjlsra fyrirtkja. A vsu tala au gjarnan t fr snum rngu hagsmunum. Samtk ferajnustuaila tala t.d. ekki fyrir almennum skattalkkunum - bara framhaldi snum eigin undangum. Vonandi munu hin msu samtk brum tta sig v a hagsmunir eirra eru eir smu - a slandi s hfsamt rkisvald sem skattleggur lti og framfylgir fum en gegnsjumreglum, og setur far hindranir viskipti vi tlnd.

Eins og nleg dmi sanna er alltaf htta v a yfirvld misnoti vld sn. au arf v a takmarka. Og mean au eru mikil arf samt a veita ahald - miki og hvrt ahald, en um lei mlefnalegt og yfirvega.


mbl.is Misskilningur um fiskveiilg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Neytendastofa mun koma a allri stjrnmlaumfjllun

Nleg reglugerarbreyting var ger fyrir skmmu og fjallar um auki hlutverk Neytendastofu allri umfjllun og umru um stjrnml slandi. Han fr verur ger afr a svoklluum duldum auglsingum tungutaki stjrnmlamanna.

reglugerinni segir meal annars:

Koma skal veg fyrir a stjrnmlamenn geti, me duldum htti, hvatt kjsendur til a lta til eirra me jkvum augum mefjrtltum kostna annarra nema a s skrt teki fram a um lofor kostna annarra s a ra. annig m ekki lofa gngum, tnleikahsum, styrkjum, niurgreislum og viskiptahindrunum nema vikomandi stjrnmlamaur taki skrt fram kostna skattgreienda vi innleiingu, bi beinum og afleiddum. Skal mia vi svokallaa vsitlufjlskyldu ar sem heimili ba tveir fullornir og tv brn undir 18 ra aldri. Eftir tilvikum arf einnig a nefna kostna hvern einstakling bsettan slandi. Neytendastofa skal vera vistdd alla fundi, rur, mling, heitapottsumrur og arar samkomur ar sem lofor stjrnmlamannaheyrast af fleiri en remur einu.

Um lei er mlst til ess a allir sem tj sig samrum um stjrnml merki sig srstaklega me flokksmerki ef um flokksbundinn ea flokkshollan einstakling er a ra en a rum kosti me lsandi ori ea orasamhengi svo ekki veri um villst hvar vikomandi standi stjrnmlum.

Dmi er gefi viauka vi reglugerina:

Stjrnmlamaur hefur gefi a t a hann vilji lta gera gng fyrir 9 milljara, en a lkur su a au muni kosta 20 milljara. Skal hann lta a fylgja a kostnaur vi gngin veri 59 sund krnur hvert mannsbarn slandi m.v. mannfjlda 1. janar 2017. A auki komi til gjaldtaka ef einhver tlar sr a ferast um au gng. Skulu essar upplsingar endurteknar hvert skipti sem vikomandi stjrnmlamaur notar fyrirhugaa framkvmd til a varpa sig jkvu ljsi. Til vara getur blaa- ea frttamaur stanum s um a koma essum upplsingum leiis.

a er svo teki fram skringum vi reglugerina a hn taki ekki til ess egar stjrnmlamenn ea ailar eim tengdir lofa a skila sjlfsaflaf skattgreienda aftur til eirra, t.d. tilfelli lofora um skattalkkanir og tilheyrandi afnmi kveinna rkisafskipta. skringum vi reglugerina er essu lkt vi a egar jfurinn stelur ber a stva hann, og eins bregast vi yfirlsingum hans um a tla sr a stela, en egar hann skilar fi snu s htt a leyfa honum a framkvma verknainn hindraur.

N m vona a stjrnmlaumran slandi veri skrari.


mbl.is Notuu duldar auglsingar Instagram
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva vantar lggjfina?

sland er lti land en slandi gilda mrg lg og margar reglur. Landslgin eru vitaskuld snum sta en einnig allskyns aljlegir sttmlar, t.d. aild a Mannrttindadmstl Evrpu.

M spurja: Hva finnst "Nja-sland" liinu a vanti upp svo meinta spillingu megi upprta? Eru einhverjar gloppur slenskri lggjf sem arf a fylla upp ? Eru einhverjar lagakrkjur gangi sem m benda ?

Getur veri a ll essi meinta spilling s fyrst og fremst huga flks? A hn finnist varla raunveruleikanum?

Annars kmi mr ekkert vart a einhver spilling kraumai slandi. Rkisvaldi er grarlega strt og innan hins opinbera regluverks er miki rmi til a taka gettakvaranir. a m t.d. ekki alltaff vnveitingaleyfi nema maur s vel tengdur. Rkisvaldi er mjg valdamiki, og miklum vldum fylgir gjarnan spilling. Einkafyrirtki eru upp n og miskunn neytenda komin og miklu vikvmari fyrir skouum viskiptavina sinna, og spilling innan eirra er sjlfstortmandi.

En hva um a: Hva vantar upp lggjfina og hvar er essi meinta spilling? g er einlgni forvitinn.


mbl.is „g er bin a f ng“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband