Bloggfćrslur mánađarins, október 2012

Lýđrćđi veitir ađhald... á fjögura ára fresti

Lýđrćđi er ađ mörgu leyti ágćtt kerfi til ađ veita stjórnmálamönnum, "stjórnendum ţjóđarinnar", ađhald og ađ mörgu leyti ágćtt til ađ skipta ţeim út ef ţeir hćtta ađ ţjóna kjósendum. Kerfiđ er hins vegar best á fjögurra ára fresti. Ţá fer ráđningarsamningur ţingmanna ađ renna út og ţarfnast endurnýjunar. Ţá spretta ţingmenn margir fram á sjónarsviđiđ eftir ađ hafa veriđ eins og ósýnilegir í ţrjú ár, og byrja ađ hamast. 

Hin ţrjú árin eru hins vegar öllu verri.  Nú er ţađ svo ađ enginn, og ţá meina ég nákvćmlega enginn, á frjálsum markađi getur leyft sér ađ biđja um fjögura ára uppsagnarfrest. Almennur uppsagnarfrestur telur yfirleitt í vikum eđa 2-3 mánuđum. Ef ég byrja ađ slaka á í vinnunni og láta lítiđ fyrir mér fara, vanrćkja vikulega skipulagsfundi međ yfirmanni mínum og skila illa og seint af mér ţá get ég búist viđ uppsagnarbréfi mjög fljótlega.

Fyrirtćki á "lýđrćđi markađarins" búa viđ svipađa óvissu eđa jafnvel meiri. Neytendur geta ákveđiđ ađ yfirgefa ţau á augabragđi. Tekjur geta hrapađ niđur í núlliđ frá degi til dags. Hver króna af tekjum ţeirra er eins konar atkvćđi neytenda sem ţeir geta sleppt ţví ađ veita hvenćr sem ţeir vilja. 

Ţingmenn eru, af góđum og gildum ástćđum vissulega, verndađir fyrir slíku. Ţeir hafa stjórnarskrárbundinn rétt til ađ stunda ţingmennsku nánast hvernig sem ţeir vilja. Ţeir geta setiđ kyrrir í fjögur ár og skilađ auđu í öllum málum. Ţeir ţurfa ekki, frekar en ţeir vilja, ađ fara í rćđustól eđa vera virkir á nefndarfundum. Ţeir geta hins vegar líka flćtt frumvörpum og ályktunartillögum yfir ţingheim og hamast á öllum fundum. Ţeir eru kosnir fulltrúar, en eiga eingöngu ađ vinna í samrćmi viđ eigin sannfćringu, og hún getur alveg veriđ sú ađ ţingstörfum sé best sinnt međ ţví ađ halda kjafti.

Núna eru prófkjör yfirvofandi og kosningar. Svo virđist sem ţađ hafi vakiđ einhverja ţingmenn til lífsins. Vottur af stjórnarandstöđu er ađ fćđast, ţótt veikur sé.

Lýđrćđiđ er virkast á fjögura ára fresti. Svo virđist sem hin ţrjú árin séu fljótt gleymd og grafin.  

Hver er svo bođskapurinn? Hann er sá ađ fćkka ţeim verkefnum sem stjórnvöld hafa á sinni hendi eins mikiđ og hćgt er. Ţví fćrri sem ţau eru, ţví fćrri verkefni geta siglt í ranga átt í ţrjú ár áđur en einhver vekur máls á ţví. Eftir ţví sem meira er eftirlátiđ hinum frjálsa markađi, ţeim mun meira ađhald er hćgt ađ veita.

Í stuttu máli: Einkavćđum allt! 


Tilgangslaust ađ senda Jóhönnu

Í flestum ríkjum hafa forsćtisráđherrar yfirumsjón međ málaflokki efnahagsmála. Eitt af fyrstu verkum Jóhönnu Sigurđardóttur sem forsćtisráđherra var hins vegar ađ koma öllum efnahagsmálum út af sínu skrifborđi. Ţađ var gert af tveimur ástćđum: Jóhanna veit ađ hún skilur ekkert í efnahagsmálum, og hún vissi fyrirfram ađ vinstristefna hennar mundi skađa efnahaginn og frysta alla fjárfestingu, og ţví betra ađ gefa öđrum formlega ábyrgđ á ţví.

Núna heldur Jóhanna á fund međ öđrum forsćtisráđherrum til ađ rćđa efnahagsmál. Hún ćtlar ađ ţakka sér fyrir ađ hin íslenska króna gerđi íslenskt vinnuafl mjög ódýrt mjög hratt og ţannig samkeppnisfćrt viđ vinnuafl í ríkjum međ stöđugri gjaldmiđla. Hún ćtlar ađ ţakka sér fyrir milljarđana sem íslenskir sjómenn hafa landađ seinustu misserin ţrátt fyrir hótanir hennar í garđ sjávarútvegsins. Hún ćtlar ađ leggja fram reiknikúnstirnar sem kallast "mćlingar á hagvexti" og gorta sig af ţeim. Hún ćtlar ađ segja ađ hćkkandi skattar á Íslandi hafi komiđ Íslendingum út úr kreppunni, og dregur hvergi af í ţeim bođskap, enda búin ađ sitja mörg námskeiđ í framreiđslu talna hjá vinstriprófessornum Stefáni Ólafssyni.

En ţegar kemur ađ vitrćnni umrćđu um eitthvađ sem skiptir máli verđur Jóhanna sett til hliđar. Ţađ er tilgangslaust ađ senda Jóhönnu á ţennan fund. Hún vill hins vegar vera međ á myndum. 


mbl.is Jóhanna rćđir efnahagsmál í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisvaldiđ sér um sína

Ágúst Ólafur Ágústsson, lögfrćđingur og hagfrćđingur, hefur veriđ ráđinn til forsćtisráđuneytisins sem efnahags- og atvinnuráđgjafi forsćtisráđherra.

Ríkisvaldiđ sér um sína. Hérna rćđur ráđherra Samfylkingar gamlan Samfylkingarţingmann og -varaformann til starfa sem "ráđgjafa" í ráđuneyti. Ţetta má samkvćmt einhverjum glćnýjum lögum sem leyfa ráđherrum ađ moka vinum sínum á launaskrá ríkisvaldsins án auglýsinga eđa ađhalds.

En ekki nóg međ ţađ. Forsćtisráđuneytiđ hefur ekki lengur yfirumsjón efnahagsmála á sinni könnu. Jóhanna Sigurđardóttir var nógu klók til ađ sjá ađ vinstristefna hennar myndi ekki bjarga efnahag Íslands, og kom ţví ábyrgđinni og yfirumsjóninni yfir á annađ ráđuneyti.

Engu ađ síđur skulu skattgreiđendur nú fjármagna sérstakan "efnahags- og atvinnuráđgjafa" forsćtisráđherra. Hvers vegna? Hvađ getur sá ráđgjafi sagt sem hefur áhrif á störf forsćtisráđherra, sem hefur ekki einu sinni yfirumsjón međ efnahagsmálum lengur? Ef sá ráđgjafi segir, "Jóhanna, stefna fjármálaráđherra ţíns er ađ drepa allt atvinnulífiđ úti á landi", hvađ gerist ţá? Hringir hún í fjármálaráđherra og heimtar breytingar? Vćri ţá ekki nćr ađ fjármálaráđherra fengi sér sinn eigin ráđgjafa (ef hann er nú ţegar ekki búinn ađ ráđa alla vini sína) og sparar forsćtisráđherra símtaliđ?

Ríkisvaldiđ sér um sína. Ţađ hlýtur ađ vera kjarni málsins hérna. 


mbl.is Ráđinn efnahags- og atvinnuráđgjafi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnarskrá Íslands er ekki gallalaus en ...

Ríkisstjórn Íslands setti sér ţann pólitíska ásetning ađ gera róttćkar breytingar á stjórnarskrá Íslands, t.d. koma ţar inn auknum heimildum stjórnvalda til ađ ganga á eignarétt og tjáningarfrelsi einstaklinga, og fá aukiđ svigrúm til ađ semja um fullveldi landsins viđ erlend ríkjasambönd. Hruninu var kennt um ţörfina á nýrri stjórnarskrá, en ég held ađ flestir hafi séđ í gegnum ţann spuna núna.

Međ krókaleiđum hefur hugmyndum í ţessa veruna veriđ komiđ á blađ í gegnum hiđ svokallađa Stjórnlagaráđ.

Margir hafa lýst yfir andstöđu viđ annars vegar hiđ nýja frumvarp um nýja stjórnarskrá, og ađferđafrćđina sem notuđ hefur veriđ til ađ "skipta um" stjórnarskrá. Bent hefur veriđ á hćttuna á mikilli réttarfarslegri óvissu á Íslandi ef skyndilega er mćlt fyrir um allskyns nýjar kröfur á ríkisvaldiđ ("réttinn" til ađ lifa međ reisn, svo dćmi sé tekiđ). Erfitt er ađ spá fyrir um áhrif róttćkra breytinga á stjórnskipun landsins. Sjálft plaggiđ er svo frasakennt ađ lögfrćđingar munu ţurfa ađ moka stórfé í vasa sína til ađ komast til botns í ţeim. Dómarar munu sömuleiđis ţurfa ađ skrifa á sig óteljandi yfirvinnutíma til ađ endurtúlka alla fyrri ákvarđanir dómstóla á Íslandi seinustu áratugi.  

En andstađan viđ hiđ nýja plagg er auđvitađ ekki skilyrđislaus stuđningur viđ gildandi stjórnarskrá Íslands. Sú stjórnarskrá hefur marga kosti, en hún er líka full af meinlegum ákvćđum sem rugla saman rekstri ríkisvalds og starfslýsingu fóstru á leikskóla.

Dćmi:

63. gr. [Allir eiga rétt á ađ stofna trúfélög og iđka trú sína í samrćmi viđ sannfćringu hvers og eins. Ţó má ekki kenna eđa fremja neitt sem er gagnstćtt góđu siđferđi eđa allsherjarreglu. 

73. gr. (undirgrein 2) Tjáningarfrelsi má ađeins setja skorđur međ lögum í ţágu allsherjarreglu eđa öryggis ríkisins, til verndar heilsu eđa siđgćđi manna eđa vegna réttinda eđa mannorđs annarra, enda teljist ţćr nauđsynlegar og samrýmist lýđrćđishefđum.

72. gr. [Eignarrétturinn er friđhelgur. Engan má skylda til ađ láta af hendi eign sína nema almenningsţörf krefji. Ţarf til ţess lagafyrirmćli og komi fullt verđ fyrir. 

Allar ţessar greinar gefa ríkisvaldinu nánast ótakmarkađ skotleyfi á trúfrelsi, málfrelsi og eignaréttinn. Alltaf má túlka eitthvađ sem nauđsynlegt í nafni "allsherjarreglu" eđa "almenningsţarfar".  

Hiđ nýja uppkast ađ stjórnarskrá gengur enn lengra í ranga átt en núgildandi stjórnarskrá. Samkvćmt ţví plaggi má líka banna, skerđa og gera upptćkt í nafni "barna". Allskyns jákvćđ réttindi (sem um leiđ eru kröfur á skattgreiđendur) eru lagđar ríkisvaldinu á herđar. Í stađ ţess ađ stjórnarskráin sé skjöldur almennings gegn yfirgangi yfirvalda er hún orđin ađ kröfulista ţeirra sem hćst hrópa á hendur skattgreiđenda. Ţađ er ekki stjórnarskrá í anda evrópskrar hefđar, heldur frasaskjal í anda Sovétríkjanna sálugu. 

Gildandi stjórnarskrá er ađ mörgu leyti gölluđ, meira ađ segja í grundvallaratriđum, en hún er skömminni skárri en ţađ sem er veriđ ađ bjóđa upp núna á í nafni "ţjóđarinnar".

Svo má auđvitađ nefna ađ ţađ skiptir í sjálfu sér litlu máli hvađ stendur í stjórnarskrá ef ekki er fariđ eftir henni. Ţar vćri kannski nćrtćkara ađ byrja tiltektina í íslensku stjórnkerfi? 


Ţingmenn eingöngu bundnir af sannfćringu sinni

Á mánudaginn minnti Vefţjóđviljinn (www.andriki.is) okkur á ţađ ađ ţingmenn eru eingöngu bundnir af sannfćringu sinni, samkvćmt gildandi stjórnarskrá. Samskonar ákvćđi er einnig ađ finna í 48. gr. frumvarps Stjórnlagaráđs. Ţađ er ţví greinilega taliđ mikilvćgt, og mun mikilvćgara en t.d. eignaréttur og tjáningafrelsi sem bćđi hin gildandi stjórnarskrá og frumvarpiđ pakka vel og rćkilega inn í undanţágur.  

Menn geta ţví sagt hvađ sem ţeir vilja um skođanakönnun seinustu helgar eđa loforđ hinna og ţessara ţingmanna. Á endanum eru ţingmenn eingöngu bundnir viđ sannfćringu sína og ţađ, umfram allt, ber ađ virđa.  


mbl.is Alţingi virđi niđurstöđuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óbreytt síđan í apríl

Í apríl sl. framkvćmdi MMR almenna, venjulega og ódýra skođanakönnun um afstöđu fólks til meints frumvarps til nýrrar stjórnarskrár. Niđurstöđur ţeirrar skođanakönnunar voru í meginatriđum svipađar og ţeirrar rándýru sem fór fram í gćr. 

Hefđu menn ekki geta nýtt fjármagniđ betur í eitthvađ annađ en ţetta brölt? 

Annars held ég ađ flestir hafi hvorki lesiđ meint frumvarp né gildandi stjórnarskrá. En ţađ er önnur saga.  


mbl.is Fjármálaráđherra: Niđurstađan afgerandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skattar MUNU hćkka, en á hvern?

Óopinber en augljós ásetningur ríkisvaldsins á Íslandi er ađ ţenjast sem mest út sem víđast. Hćttan fyrir stjórnmálamenn er samt sú ađ ef ţeir sjúga of mikiđ af verđmćtum samfélagsins til ríkisins of hratt ţá verđi pólitískur ásetningur ţeirra of mörgum augljós. Ţeir bregđa ţví á ţađ ráđ ađ skrúfa skattana upp í tiltölulega litlum skrefum, og ekki á alla í einu. Stundum eru skattarnir samt skrúfađir hratt upp, en ţá er ţess gćtt ađ sú skattahćkkun lendi bara á tiltölulega fámennum og dreifđum hópi sem er ekki í sömu "hagsmunasamtökum" (t.d. sama verkalýđs- eđa fagfélagi). Ţannig má lágmarka andspyrnuna. Skuldlausir eldri borgarar liggja t.d. vel viđ höggi hérna. 

Núna virđast tveir hópar vera í sigti hins opinbera skattariffils: Ferđaţjónustuađilar, og stórir raforkukaupendur. Ferđaţjónustan á ađ taka á sig ţunga hćkkun virđisaukaskatts, og stóra raforkukaupendur á ađ svíkja um endalok "tímabundinnar" hćkkunar á einhverju opinberu gjaldinu.

Hvađ gerum viđ hin svo? Viđ ţegjum. Flestir anda léttar og hugsa međ sér ađ skatta á ţá sjálfa eigi a.m.k. ekki ađ hćkka enn meira, í bili.

Ég skrifađi nokkur orđ um ţetta efni sem birtust í Morgunblađinu í dag. Ţau orđ má lesa hérna.


Stjórnmálamenn í Matador

Vandamál OR eru ekki einstök. Ţau eru almenn regla í rekstri hins opinbera, hvort sem hiđ opinbera er ríkisvaldiđ sjálft eđa fyrirtćki í eigu ríkisvaldsins. Sömu vandamál ţjaka Íbúđarlánasjóđ, sendiráđin, heilbrigđiskerfiđ og skólakerfi hins opinbera.

Rothbard útskýrir ágćtlega hvađ er "ađ" ţví ađ ríkiđ reyni ađ reka eitthvađ, og hvers vegna ţađ muni aldrei nokkurn tímann geta "hermt eftir" rekstri einkafyrirtćkja:

 The free market therefore provides a “mechanism,” which we have ana­lyzed in detail, for allocating funds for future and present con­sumption, for directing resources to their most value-productive uses for all the people. It thereby provides a means for business­men to allocate resources and to price services to insure optimum use. Government, however, has no checkrein on itself, i.e., no re­quirement of meeting a test of profit-and-loss or valued service to consumers, to permit it to obtain funds. Private enterprise can get funds only from satisfied, valuing customers and from inves­tors guided by present and expected future profits and losses. Government gets more funds at its own whim. (Man, Economy and State, kafli 12.D)

Gerum okkur ţví bara grein fyrir ţví ađ ef ríkinu er leyft ađ reka fyrirtćki, og ef almenningur sćttir sig viđ ţađ, ţá mun fé fossa úr vösum skattgreiđenda til ađ halda ţeim fyrirtćkjarekstri á floti.

Ríkiđ getur auđvitađ brugđiđ á ţađ ráđ ađ banna samkeppni viđ sig og ţannig tryggt sér "hagnađ" međ ţví ađ skrúfa verđlag upp í hćstu hćđir, en mér finnst óhćtt ađ kalla slíkt óbeina skattheimtu.

Ríkisvaldiđ, eigi tilvist ţess ađ umberast, á ađ halda sig viđ fá, vel skilgreind og takmörkuđ verkefni, ţar sem skađsemin af ríkisvaldinu lágmarkast sem allra mest.  


mbl.is Erfitt ađ vera leiđinlegi mađurinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hin frjálsa heilbrigđisţjónusta (á Íslandi)

Eins og allir Íslendingar vita finnst umfangsmikiđ og mjög mikilvćgt en jafnframt frjálst og einkarekiđ heilbrigđi"kerfi" á Íslandi. Viđskiptavinir, skjólstćđingar og sjúklingar í ţví kerfi eru yfirleitt mjög ánćgđir međ kerfiđ. Ţeir geta valiđ á milli fjölda ađila til ađ lćkna mein sín. Allir geta fundiđ lausn viđ hćfi, sérsniđna eđa af lager, úr nýjustu tćkni eđa ađeins eldri og ódýrari. Svo ađ segja allir Íslendingar nýta sér heilbrigđisţjónustu ţessa kerfis einkaađila. 

Nánar má lesa um ţetta frjálsa, gróđamiđađa, ţjónustulundađa, mikilvćga og vinsćla heilbrigđis"kerfi" hérna


mbl.is Byrjađ á röngum enda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

'Ég rćđ bara svo litlu - ţví miđur.'

Björn Valur Gíslason, hinn kjaftfori ţingmađur Vinstri-grćnna, var í beinni línu hjá DV í gćr. Spurningar og svör má lesa hér. Flestar spurningarnar eru afskaplega ţćgilegar fyrir ţingmanninn, og er ţó af nćgu ađ taka úr ruslakistunni sem hann mokar ofan í, bćđi á ţingi og utan ţings. 

Mér fannst eftirfarandi ummćli mjög athyglisverđ:

Ég rćđ bara svo litlu - ţví miđur.

Björn mun auđvitađ segja ađ hann hafi veriđ ađ grínast ef einhver spyr. Reynslan stađfestir ţví miđur annađ. Og ţađ sem verra er - ţessi ummćli lýsa ekki bara hugarheimi eins ţingmanns, heldur ţeirra flestra!

Stjórnlyndir ţingmenn eru oft vinsćlir, ţví ţeir virđast vera međ bein í nefinu, ţora, vilja ekki bara völd heldur líka ábyrgđ. Reynslan stađfestir sjaldnast slíka upplifun. Flestir ţingmenn vilja vissulega völd, en fćstir ţeirra vilja ábyrgđ. Gott dćmi er núverandi ríkisstjórn: Hún hrósar sér fyrir allt gott (t.d. góđa veiđi á makríl, gott sumar og fjölgun ferđamanna) en skellir skuldinni á ađra ţegar eitthvađ gengur illa (t.d. atvinnuleysiđ, skuldsetningu ríkisins, skattahćkkanir, frosti í fjárfestingu og skort á samstöđu um sósíalisma á Alţingi).

Björn Valur og hans stjórnlyndu samstarfsmenn á Alţingi hugsa samt bara sem svo, ađ ţeir ráđi of litlu.  

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband