Stjórnarskrá Íslands er ekki gallalaus en ...

Ríkisstjórn Íslands setti sér ţann pólitíska ásetning ađ gera róttćkar breytingar á stjórnarskrá Íslands, t.d. koma ţar inn auknum heimildum stjórnvalda til ađ ganga á eignarétt og tjáningarfrelsi einstaklinga, og fá aukiđ svigrúm til ađ semja um fullveldi landsins viđ erlend ríkjasambönd. Hruninu var kennt um ţörfina á nýrri stjórnarskrá, en ég held ađ flestir hafi séđ í gegnum ţann spuna núna.

Međ krókaleiđum hefur hugmyndum í ţessa veruna veriđ komiđ á blađ í gegnum hiđ svokallađa Stjórnlagaráđ.

Margir hafa lýst yfir andstöđu viđ annars vegar hiđ nýja frumvarp um nýja stjórnarskrá, og ađferđafrćđina sem notuđ hefur veriđ til ađ "skipta um" stjórnarskrá. Bent hefur veriđ á hćttuna á mikilli réttarfarslegri óvissu á Íslandi ef skyndilega er mćlt fyrir um allskyns nýjar kröfur á ríkisvaldiđ ("réttinn" til ađ lifa međ reisn, svo dćmi sé tekiđ). Erfitt er ađ spá fyrir um áhrif róttćkra breytinga á stjórnskipun landsins. Sjálft plaggiđ er svo frasakennt ađ lögfrćđingar munu ţurfa ađ moka stórfé í vasa sína til ađ komast til botns í ţeim. Dómarar munu sömuleiđis ţurfa ađ skrifa á sig óteljandi yfirvinnutíma til ađ endurtúlka alla fyrri ákvarđanir dómstóla á Íslandi seinustu áratugi.  

En andstađan viđ hiđ nýja plagg er auđvitađ ekki skilyrđislaus stuđningur viđ gildandi stjórnarskrá Íslands. Sú stjórnarskrá hefur marga kosti, en hún er líka full af meinlegum ákvćđum sem rugla saman rekstri ríkisvalds og starfslýsingu fóstru á leikskóla.

Dćmi:

63. gr. [Allir eiga rétt á ađ stofna trúfélög og iđka trú sína í samrćmi viđ sannfćringu hvers og eins. Ţó má ekki kenna eđa fremja neitt sem er gagnstćtt góđu siđferđi eđa allsherjarreglu. 

73. gr. (undirgrein 2) Tjáningarfrelsi má ađeins setja skorđur međ lögum í ţágu allsherjarreglu eđa öryggis ríkisins, til verndar heilsu eđa siđgćđi manna eđa vegna réttinda eđa mannorđs annarra, enda teljist ţćr nauđsynlegar og samrýmist lýđrćđishefđum.

72. gr. [Eignarrétturinn er friđhelgur. Engan má skylda til ađ láta af hendi eign sína nema almenningsţörf krefji. Ţarf til ţess lagafyrirmćli og komi fullt verđ fyrir. 

Allar ţessar greinar gefa ríkisvaldinu nánast ótakmarkađ skotleyfi á trúfrelsi, málfrelsi og eignaréttinn. Alltaf má túlka eitthvađ sem nauđsynlegt í nafni "allsherjarreglu" eđa "almenningsţarfar".  

Hiđ nýja uppkast ađ stjórnarskrá gengur enn lengra í ranga átt en núgildandi stjórnarskrá. Samkvćmt ţví plaggi má líka banna, skerđa og gera upptćkt í nafni "barna". Allskyns jákvćđ réttindi (sem um leiđ eru kröfur á skattgreiđendur) eru lagđar ríkisvaldinu á herđar. Í stađ ţess ađ stjórnarskráin sé skjöldur almennings gegn yfirgangi yfirvalda er hún orđin ađ kröfulista ţeirra sem hćst hrópa á hendur skattgreiđenda. Ţađ er ekki stjórnarskrá í anda evrópskrar hefđar, heldur frasaskjal í anda Sovétríkjanna sálugu. 

Gildandi stjórnarskrá er ađ mörgu leyti gölluđ, meira ađ segja í grundvallaratriđum, en hún er skömminni skárri en ţađ sem er veriđ ađ bjóđa upp núna á í nafni "ţjóđarinnar".

Svo má auđvitađ nefna ađ ţađ skiptir í sjálfu sér litlu máli hvađ stendur í stjórnarskrá ef ekki er fariđ eftir henni. Ţar vćri kannski nćrtćkara ađ byrja tiltektina í íslensku stjórnkerfi? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Fín hugleiđing hjá ţér.

Sammála ţér varđandi ţađ ađ fyrst ţurfi ađ fara eftir ţeirri "gömlu" áđur en viđ fáum okkur nýja.

Mér finnst illilega vanta í stjórnarskrá einhvers konar vörn gegn eignaupptöku hins opinbera í gegnum skatta og alls kyns svoleiđis vitleysu. Hvađ stoppar t.d. ţingmenn í ađ ákveđa ađ tekjuskattur skuli vera t.d. 55% eđa 60%. Ég veit ekki betur en slíkt hafi veriđ ákveđiđ annars stađar og ţá getur ţađ gerst hér (Frakkar ćtla ţessa leiđ núna). Setja ţarf slíku ţröngar skorđur. Í núverandi kerfi gefum viđ ţriđja ađila leyfi til ađ ákveđa hve mikiđ af okkar tekjum er tekiđ af okkur án ţess ađ eitthvađ ţak sé á ţessari heimild?! Ţetta er rugl.

Ég las góđa bók um efnahagsmál í sumar og ţar kom greinilega fram ađ ţar sem eignarréttur er óskýr, virtur stundum og stundum ekki eđa veriđ ađ hringla međ hann er afleiđingin verra efnahagslegt ástand en hćgt vćri. Hver fjárfestir í óvissuástandi (kannski bara Krugman eins og nýlegar pistill hans ber vitni)?

Svo er nokkuđ merkilegt hvernig vestrćnar ríkisstjórnir segjast endilega vilja fá fleiri ný störf - elska ný störf - en hatast út í ţá sem búa ţessi störf til. Er nema von ađ mikiđ atvinnuleysi sé víđa í hinum Vestrćna heimi?

Helgi (IP-tala skráđ) 26.10.2012 kl. 08:18

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Sćll Helgi,

Stjórnarskrá getur aldrei veitt meiri vörn gegn stjórnarskrá en skipulögđ og međvituđ andspyrna almmennings. Hún getur kannski tafiđ fyrir útţenslu ríkisvaldsins, en til lengri tíma litiđ mun ríkiđ fara sínu fram. Ţađ er jú ríkiđ sem rćđur dómara sem eiga ađ "túlka" stjórnarskránna, ţađ eru stjórnmálamenn sem eiga ađ hafa hemil á öđrum stjórnmálamönnum, og svo má eflaust velta ţví fyrir sér hvađa hvata lýđrćđiđ ýtir undir hjá stjórnmálamönnum.

Tökum dćmi: Stjórnarskráin heimilar ekki eignaupptöku, NEMA "almenningsţörf" krefji, og skal ţá koma fyrir verđ á einhverju svipuđu og gert var upptćkt, en ţó ekki ţađ sama (verđ á hlut er ekki hćgt ađ ákveđa fyrirfram, ţađ er fyrst ljóst ţegar kaup/sala milli tveggja ađila hefur veriđ ákveđin međ tilliti til verđs).

Hvađa vörn er í ţessu? Ríkisvaldiđ hefur sópađ til sín heilu landflćmunum til ađ sökkva undir uppistöđulón, gegn mótmćlum landeigenda, og kallađ ţađ "almenningsţörf". Ríkiđ getur lagt á ţig 20% eignaskatt og ef ţú stendur ekki í skilum geta starfsmenn ríkisins tekiđ af ţér ţína eigin eign, undir ţví yfirskyni ađ ţú hafir ekki greitt af henni nćga skatta!

Vörnin er engin ef almenningur liggur flatur og lćtur vađa yfir sig mótţróalaust.

Geir Ágústsson, 29.10.2012 kl. 09:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband