Bloggfrslur mnaarins, jn 2010

Rtt niurstaa af rngum stum

a er rtt hj SUS a frjlshyggjan hafi ekkert me hrun fjrmlakerfa heimsins a gera. SUS kemst v a rttri niurstu, en af rngum stum. Hruni er heldur ekki stjrnendum allra fjrmlafyrirtkjanna a kenna, heldur sjlfu fjrmlakerfinu.

Grundvallarstan bak vi allar gegnumgangandi fjrmlakreppur fr upphafi er s a rki einokar gjaldmilatgfu, kveur ver fjrmagni (vexti) rangt og ltur hin rngu skilabo hinna rngu vaxta trufla kvaranatku fjrfestingum llu hagkerfinu.

Dmi: Borgar sig a byggja verslunarmist? J, v lgir vextir gera dru langtmafjrfestingu arbra samkvmt treikningum.

Dmi: Borgar sig a safna og stagreia nja blinn? J, v hir vextir gera slkt fsilegt, frekar en a taka ln hum vxtum.

Spekingarnir Hskla slands og hinum msu eftirlitsstofnunum hafa ekki hitt naglann hfui hinga til greiningum snum hruninu. ar b segja menn a til a koma veg fyrir anna hrun urfi a enja t kerfi sem olli hinu fyrra hruni. Margar reglur vera fleiri. Mikil peningaprentun verur a enn meiri peningaprentun. Rangir vextir vera a rum rngum vxtum.

a er n ll lexan etta skipti.

ess vegna er a rtt a enn eitt hruni er handan vi horni, nema hva a verur enn strra (vi skuldum enn meira nna en ur) og verra (enn fleiri fyrirtki og einstaklingar eru n komnir ystu nf nverandi kerfi).


mbl.is SUS: Ekki frjlshyggjunni a kenna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvernig er hagvxtur 'mldur'?

fundinum kom fram a kreppunni slandi s „tknilega s“ loki, tt almenningur finni ekki endilega fyrir v. Miar sjurinn ar vi a hagkerfi hefur vaxi tvo rsfjrunga. Hins vegar er enn umtalsver htta fjrmlakerfinu.

Svona mla spekingarnir. Kunnugleg ra? Eru etta ekki smu snillingar og gfu bankakerfum heimsins hstu einkunnir allt fram a hruni?

En hvaa "vxt" hagkerfinu er veri a tala um? Ltum nverandi viskiptarherra, Gylfa Magnsson, um a svara v:

Vxtur jarframleislu fr ri til rs nefnist hagvxtur og er hann mldur hundrashlutum (prsentum). Ef jarframleisla dregst saman er stundum tala um neikvan hagvxt.

Hi falda essu er a umrdd "jarframleisla" getur veri nnast hvaa eysla sem er. Ef rki tekur 1000 milljara a lni, og byggir fyrir a stran pramda miju hlendinu, koma essir 1000 milljarar inn "reikninginn" og "mlast" sem aukning framleislu slandi.

Fjarstukennt dmi? Varla. Er ekki veri a reisa strt og miki hof vi Reykjavkurhfn fyrir lnsf nna? Er rki ekki a lna 100-200 milljara ri til a pumpa gjaldrota opinberan rekstur og til a koma andvana og gjaldrota viskiptabnkum legg aftur?

For instance, if a government embarks on the building of a pyramid, which adds absolutely nothing to the well-being of individuals, the GDP framework will regard this as economic growth. In reality, however, the building of the pyramid will divert real funding from wealth-generating activities, thereby stifling the production of wealth. (#)

Hagfringar hinnar "viurkenndu hagfri" stinga nefinu stundum svo langt ofan ggnin a eir gleyma v hva er raunverulega a gerast kringum . v er ekki furulegt a hagfringar tali um a hagkerfi "vaxi" egar a er a minnka og drukkna skuldum hins opinbera, og a hagvxtur s til staar "tt almenningur finni ekki endilega fyrir v".


mbl.is Kreppunni loki segir AGS
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvaa strf tapast?

Stjrnmlamnnum finnst ftt skemmtilegra en a stilla sr upp fyrir framan myndavlar fjlmilamanna og lta mynda sig egar eir gefa f skattgreienda til einhvers hpsins ea "taksins". Von stjrnmlamannsins er s a eitthva mjg snilegt veri til me fjraustrinu, sem eir geta svo bent flki og sagt: "Sju, etta hr sem sr og dist a er mr a akka. n mn sir hr tma l sem atvinnulaust flk reikar um reiileysi ."

En ar me er ekki ll sagan sg. Hafnarfiri n a ffletta bjarba um tugir milljna til a planta trjm. eir hafa tugum milljna minna milli handanna, kaupa minna af vru og jnustu svo nemur essum tugum milljna, ea sitja fastir me skuldir sem ekki var rrm til a greia niur vegna skattheimtunnar. Vi etta tapast auvita lka strf. Frri vermti vera skpu. Hafnarfiri n a "skapa strf" skgrkt. Jafnmrg ea fleiri strf tapast sem afleiing ess.

essi or Henry Hazlitt eiga alltaf vi egar hi opinbera "skapar strf":

The bad economist sees only what immediately strikes the eye; the good economist also looks beyond. The bad economist sees only the direct consequences of a proposed course; the good economist looks also at the longer and indirect consequences. The bad economist sees only what the effect of a given policy has been or will be on one particular group; the good economist inquires also what the effect of the policy will be on all groups.


mbl.is 70 n strf skgrkt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Styrking brauftum

Leitast verur vi a haga kaupunum me eim htti a au grafi ekki undan gengi krnu njan leik eftir styrkingu hennar a sem af er ri. etta m ra af yfirlsingu peningastefnunefndar Selabankans sem birt var sastliinn mivikudag og orum Ms Gumundssonar Selabankastjra kynningarfundi ann sama dag.

Segir etta ekki allt sem segja arf? Rki, gegnum "han" Selabanka slands, tlar sr a halda lfi hu gengi krnunni ar til allt lnstraust er uppuri. Krnan inni miki fall og mr snist stjrnmlamenn tla a gera allt sem eir geti til a fleyta v fram a og yfir nstu kosningar. Me lntkum, auvita.


mbl.is Gjaldeyriskaup undirbningi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Timothy Geithner tti a vanda oraval sitt

Hvers vegna er Timothy Geithner, fjrmlarherra Bandarkjanna, a predika yfir Evrpubum um skuldasfnun? Bandarkjunum stefnir fjrlagahallinn n 1,4 milljara Bandarkjadollara og skuldir alrkisins 12 trilljara Bandarkjadollara. etta eru engar sm upphir jafnvel tt teki s tillit til rrnunar kaupmtti dollarans sem afleiing grarlegrar peningaprentunar undanfarin r og srstaklega missera.Fjrlagahallinn  Bandarkjunum

Bandarkin eru miklum vandrum. ar eya menn sem ir vru nafni falshagfri ar sem "eysla" jafngildir "hagvexti". Obama varar vi v a draga r skuldum "of hratt" mean jverjar vara vi skuldafkn rkja. Ef gjaldrotahtta rkja vri Lengjunni, fengju Bandarkin stuulinn 1,0 hj mr og jverjar stuulinn 50.

S dagur nlgast um ar sem Knverjar tilkynna Bandarkjamnnum a dr neysluln fst ekki lengur hj eim nema vaxtakjr batni umtalsvert. Bandarkjamenn urfa a taka mjg hratt grarlegum hallarekstri snum, snarhkka vexti og jafnvel byrja a borga niur eitthva af skuldum snum, tt slkt s nnast hugsandi plitsku landslagi eirra dag (og svipaa sgu er raunar hgt a segja um sland, ar sem skuldsett eysla er eina skra markmi yfirvalda). verur heiminum kannski loksins ljst a Bandarkjamenn eru ekki eimreiin sem keyrir hagvxt heimsins fram, heldur ungur eftirvagn sem rttast vri a losa af lestinni.

Obama er ekki lestarstjri. Hann er farartlmi.


mbl.is Einbeiti sr a hagvexti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hrrtt hj jverjum

Stefna skra yfirvalda er hrrtt. ar draga menn r eyslu og borga skuldir og tryggja annig undirstur sem san er hgt a byggja . v hraar sem jverjar draga r eyslu og greia skuldir, v fyrr geta eir lkka skatta og annig gefi hagkerfinu svigrm til a vaxa og skapa vermti (frekar en a kreista fram "hagvxt" me v a eya lnsf).

jverjar muna sennilega enn hvernig fr fyrir hagkerfi eirra tmum Weimar-lveldisins. Segir wikipedia:

The government printed money to deal with the crisis; this allowed Germany to pay war loans and reparations with worthless marks, and helped formerly great industrialists to pay back their own loans. This also led to pay raises for workers and for businessmen who wanted to profit from it. Circulation of money rocketed, and soon the Germans discovered their money was worthless.

Er hi sama a fara gerast Bandarkjunum (sem geta brum ekki fengi ln fr Knverjum til a greia fjrlagahalla sinn, og ar sem plitsk samstaa er um a eya peningum)? Var fjldaframleisla slensku krnunni ( gegnum bankana) ekki til a fella hana veri? Er Evrpusambandi a rra evruna me stjrnlausri peningaprentun til bjargar gjaldrota rkjum snum?

Sagan kennir okkur margt. Eitt af v sem hn kennir okkur umfram allt er samt, a fir lra af sgunni. Nema e.t.v. jverjar.


mbl.is jverjar vara vi skuldafkn rkja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hi sama bur slendinga

N rkisstjrn Breta virist skilja a sem flest heimili skilja: Ef tgjld eru hrri en tekjur, arf a draga saman tgjldin og/ea hkka tekjurnar. Stjrnvld vast hvar virast ekki hafa n essum einfldu sannindum. au hafa gert allt nema etta. Sums staar prenta au peninga, annars staar taka au ln, og stundum gera au bi.

egar nsitjandi rkisstjrn slandi fer fr tekur vi sams konar tiltekt. Ekki fyrr, v nsitjandi rkisstjrn getur me engu mti hugsa lengra fram tmann en sem nemur nsta gjalddaga einhvers strlnsins. Og er ntt ln teki.

v miur tla bresk stjrnvld a beita skattahkkunum til a rtta af fjrlagahallann sinn. etta er e.t.v. nausynlegt til a stva hallarekstur ef niurskurur rkistgjldum er ekki ngur, en miklu nr vri a skera rkistgjld enn frekar niur til a skapa svigrm fyrir skattalkkanir.

Sagan segir okkur eitt og anna um etta. Hr er lti dmi fr "gleymdu kreppunni" Bandarkjunum 1920-1922 (sem skall sem leirtting strkostlegri peningaprentun Bandarkjamanna til a fjrmagna tttku fyrri heimstyrjldinni):

The economic situation in 1920 was grim. By that year unemployment had jumped from 4 percent to nearly 12 percent, and GNP declined 17 percent. No wonder, then, that Secretary of Commerce Herbert Hoover — falsely characterized as a supporter of laissez-faire economics — urged President Harding to consider an array of interventions to turn the economy around. Hoover was ignored.

Instead of "fiscal stimulus," Harding cut the government's budget nearly in half between 1920 and 1922. The rest of Harding's approach was equally laissez-faire. Tax rates were slashed for all income groups. The national debt was reduced by one-third.

The Federal Reserve's activity, moreover, was hardly noticeable. As one economic historian puts it, "Despite the severity of the contraction, the Fed did not move to use its powers to turn the money supply around and fight the contraction." By the late summer of 1921, signs of recovery were already visible. The following year, unemployment was back down to 6.7 percent and it was only 2.4 percent by 1923.

Svona a greia r efnahagslegri niursveiflu og ljka henni af sem stystum tma! En v miur virist falshagfri Keynes og fleiri af hans skla hafa spa eirri vitneskju djpt undir teppi.


mbl.is Mikill niurskurur Bretlandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

kvrun Knverja mun hafa mikil hrif mjg margt

eir sem vilja vita meira um afleiingar af kvrun Knverja um a leysa gjaldmiil sinn rlti meira r vijum bandarska dollarans er bent etta myndband, srstaklega seinustu 2-3 mnturnar. Maurinn sem sannarlega s hruni fyrir, og er a sj fyrir afleiingar agera stjrnvalda Vesturlndum dag, er maur sem ber a taka mark .

Helstu punktar:

  • Kaupmttur knverskra neytenda batnar n me styrkingu gjaldmiils eirra (stvun rrnun kaupmttar hans vegna peningaprentunar til a halda vi bandarska dollarann)
  • Knverjar byrja a kaupa meira. etta mun koma fram hkkun verlags missi hrvru (olu, landbnaarvrum) og t.d. gulli
  • Eftirspurn Knverja eftir skuldabrfum bandarska selabankans minnkar og agengi Bandarkjamanna a lnsf versnar sem mun neya bandarsk yfirvld til a stga tgjaldabremsuna ea gefa peningaprentunarvaldinu lausan tauminn me tilheyrandi hruni bandarska dollaranum

vitum vi a.


mbl.is Verhkkun hrolu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Neikv hrif opinberrar 'atvinnuskpunar'

It is true that a particular group of bridgeworkers may receive more employment than otherwise. But the bridge has to be paid for out of taxes. For every dollar that is spent on the bridge a dollar will be taken away from taxpayers. If the bridge costs $10 million the taxpayers will lose $10 million. They will have that much taken away from them which they would otherwise have spent on the things they needed most.

Therefore, for every public job created by the bridge project a private job has been destroyed somewhere else. We can see the men employed on the bridge. We can watch them at work. The employment argument of the government spenders becomes vivid, and probably for most people convincing. But there are other things that we do not see, because, alas, they have never been permitted to come into existence. They are the jobs destroyed by the $10 million taken from the taxpayers. All that has happened, at best, is that there has been a diversion of jobs because of the project. More bridge builders; fewer automobile workers, television technicians, clothing workers, farmers.

Vi essi or Henry Hazlitt arf varla a bta miklu. "Atvinnuskpun" hins opinbera, sem a greiir fyrir me skattheimtu, felur besta falli fyrir sr flutning strfum fr skattgreiandi einkageiranum og yfir hinn opinbera skattneytandi geira. annig er a bara.

N kann einhver a halda v fram a umrdd vihaldsstrf hefi hvort e er urft a vinna. v s ekki um a ra aukatgjld fyrir skattgreiendur heldur einfaldlega flutning tgjldum r framt nt.

En er ekki kreppa nna? Af hverju a leggja aukatgjld n egar srt ja skattgreiendur kreppu? Af hverju a flytja vihaldsverkefni fr einkafyrirtkjum og heimilum og yfir opinberar byggingar? Er ekki vottur af heimtufrekju hinu opinbera flgin v? Miklu nr vri a fresta llum vihaldsverkefnum hins opinbera sem allra mest frekar en a flta eim og hjlpa annig fyrirtkjum og heimilum landsins a byggja sig upp n og vera n aflgufr fyrir vihaldsverkefni og skrauthsabyggingu hins opinbera.


mbl.is Hlfur milljarur vihald fasteigna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekkert a marka afkomutlu bankanna

N ra menn um a skattleggja bankanna og segja a a s vel hgt v "afkoma bankanna hefur veri me gtum sustu misseri". etta eru smu bankar og fru allir sem einn hausinn hausti 2008 nokkrum vikum eftir a hafa skila mjg gri "afkomu" papprnum. ljs kom samt a allir bankarnir voru grair botn og a egar eirri grun hafi veri spa brott (me frosti aljafjrmlamrkuum) st lti eftir. tln til langs tma, fjrmgnu me skammtmalnum. etta var hin ga "afkoma" bankanna.

g veit ekki hvernig meint afkoma bankanna er reiknu t, en varla er stan s a miki lf s innlnum og tlnum me veglegum vaxtamun ar milli. Einhvers staar s g a bankarnir eigi miki f inn reikningum snum hj Selabanka slands og fi af v miklar vaxtatekjur. Hver endar a greia fyrir a?

Hvernig vri n a htta essu selabankastssi og leyfa hagkerfinu a leita gjaldmila sem a telur sjlft vera trausta? Fjrmlakerfi heimsins hefur aldrei veri stugra san velflest rki heims kvu a taka peningatgfu upp arma sna (til a fjrmagna strsrekstur og velferarkerfi me peningaprentun, fyrst og fremst). eirri 100 ra tilraun m mjg gjarnan fara ljka brum.


mbl.is Bankakerfi greii fyrir tjni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband