Bloggfrslur mnaarins, janar 2018

Hver a ra?

Ekki tla g a tj mig miki um lagatknileg atrii rningarferlinu kringum Landsdm.

g spyr hins vegar: Vilja menn a kjrnir fulltrar, ea ailar rkisstjrnar sem starfar fyrir ingmeirihluta, ri, ea einhver annar?

a voru einhverjir sem kusu ingmennina og ingmenn velja rherra (sem yfirleitt eru ingmenn lka). Um embttismennina, nefndirnar, srfringana og skrsluhfundana gildir nnur saga.

eir sem kusu ingmennina vildu hafa hrif a hvernig landinu er stjrna.

Mr finnst eins og sfellt s gert minna r umboi ingmanna til a hafa hrif ml rkisins. Hvernig stendur v? Vantreysta menn ingmnnum? Falla menn kylliflatir fyrir v egar einhver kallar sig srfring?

Persnulega vona g a dmsmlarherra standi af sr storminn sem er bi a yrla upp vatnsglasinu v hn er einn af mnum eftirltisingmnnum. a kemur v ekki vi a almennt finnst mr sfellt veri a taka fyrir hendurnar kjrnum fulltrum og eir oft settir til hliar egar einhver er binn a semja skrslu ea litsger. a er slmt og dregur r vgi lrisins.

Ea til hvers voru menn a kjsa? Svo papprana fr Brussel megi stimpla?


mbl.is „g tek auvita byrgina“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvernig a gera eitthva drt drt?

a hefur lengi vafist fyrir stjrnmlamnnum og kvenum tegundum hagfringa hvernig a gera eitthva drt drt.

Sumir hafa lagt til a koma algjrri rkiseinokun. a tryggi strarhagkvmni sem skili sr lgra veri.

Sumir hafa lagt til a veita niurgreislum til rekstursins og venjulega til kveinna tvalinna aila. Vonin er s a a leii til lkkunar verlagi.

Sumir hafa lagt til beinan rkisrekstur sem er fjrmagnaur me blndu af skattf og srtekjum svoklluum, ea eingngu me skattf. annig megi tryggja kvei ahald. Ekki s endilega fjrfest rndrri tkni af njustu ger en a tryggt a einhvers konar rekstur s boi fyrir sem urfa honum a halda mjg hflegu veri og me notkun biraa til a stilla af eftirspurn.

En segja sumir: Hva me a koma rkisvaldinu algjrlega t r rekstrinum - bi afskiptum af honum og fjrmgnun - og lkka frekar skatta og fkka agangshindrandi reglum og ba til algjrlega frjlsan marka?

Frnlegt! hrpa sumir. Hvernig mgrtur einkaaila a sinna svona litlum markai? a er einfaldlega of drt a koma sr upp nausynlegum bnai. Einkaailar hugsa bara til skemmri tma og blmjlka markainn ur en eir leggja upp laupana. Einkaailar kunna ekki a lesa ryggisleibeiningar, tengja fjarskiptabna, grafa leislur jru og hella malbiki jrina.

En g spyr mti: Hafa menn ekki lrt neitt af reynslunni?


mbl.is Innanlandsflugi allt a tvfalt drara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva me a afnema tekjuskatta?

Nlega voru vrugjld afnumin og nnast allir tollar. etta hefur skila sr lgra vruveri. Hva me a afnema tekjuskatta og lkka strkostlega veltutengda skatta rekstur fyrirtkja nst? a yri fljtt a skila sr vasa launega, srstaklega eirra lgst launuu.

S ekki plitsk stemming fyrir v mtti stainn tvfaldapersnuafslttinn og gera annig stra hluta launega skattfrjlsa. stainn tti rki ekki a hkka ara skatta heldur minnka tgjld sn. ar me frist eysla launum launega fr rki til launeganna sjlfra. Er a ekki notaleg tilhugsun?

a er ekki hgt a knja um hrri laun me einhverjum tfrastaf.Rstfunartekjur hkka egar fyrirtki hafa meira til rstfunar, skattar laun lkka ea kaupmttur gjaldmiilsins hkkar, svo dmi su tekin. Su fyrirtki knin til a borga meira laun en au ra vi bregast au vi me v a segja upp flki. a er vonandi ekki skannarra en stjrnmlamanna flabeinsturnum.

slensk verkalsbartta miar byssunni a rngum blrabggli. a er rkisvaldi sem gleypir helming landsframleislunnar og megni af v ofti er fjrmagna af venjulegu launaflki me skeringu launum eirra.


mbl.is Skammist sn ekki fyrir lleg kjr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sto hagkerfis fellur fr

Sparsamir milljaramringar sem fjrfesta fyrir peninga sna ea koma eim skjl fr skattayfirvldum eru stoir hagkerfisins. sta ess a moka milljrum snum ofan botnlausar htir yfirvalda eiga milljaramringar a reyna verja au sinn svo eir geti dregi af honum egar heppileg og arbr fjrfestingatkifri skjta upp kollinum.

Auvita eiga allir a fylgja lgum (nema e.t.v. stundum) en egar v er vi komi a reyna fylgja lgum annig a maur komi sem hagstast t r v sjlfur (og auvita annig a enginn tapi v nema rkisvaldi).

annig taka allir fegins hendi vi drari klippingu v menn halda virisaukaskattinum utan vi verlagninguna.

annig taka allir fegins hendi vi asto frndans sem er lggiltur rafvirki en skrifar ekki reikninga bla fyrir fjlskyldumelimi.

a eru lka til lg sem menn fylgja me ngju jafnvel tt lgin su alls ekki hnnu fyrir vikomandi.

annig taka allir fegins hendi vi hvers kyns btum - vaxtabtum, barnabtum og slku - jafnvel tt vikomandi s ekki blftkur og arf strangt til teki ekki a vera lggiltur btaegi.

annig nta menn allan persnuafsltt sinn af tekjuskattinum jafnvel tt menn komist af n hans.

annig setja menn milljara hirslur Liechtenstein ef lgfringarnir sj ekki neina httu v a lgreglan heimski mann og svipti frelsi.

Blaamaur sem fjallar um Ingvar Kamprad hefur mikinn huga peningum hans og fjrmlaumsslu en frekar ltinn huga v mikla kraftaverki sem IKEA hefur veri mrgum og er enn. a er synd og skmm.


mbl.is Sparsamur milljaramringur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

eir hlynntastir sem munu lklega nota mguleikann minnst?

70 milljara Borgarlnan virist njta stunings hj mrgum hpum.

Konur virast hlynntari en karlar.

Hsklamenntai virast hlynntari en ekki-hsklamenntair.

Yngri eru hlynntari en eldri.

Vinstrisinnair eru hlynntari en arir.

Fljtt liti virist munstri vera a a eir sem eru lklegir til a nota Borgarlnuna minnst eru hlynntastir henni.

Konur bruna um binn blum til a komast til og fr vinnu, skja og keyra krakka og versla inn fyrir fjlskylduna. a mun fram nota blinn.

Hsklamenntair eru a jafnai tekjuhrri en arir og bl. Strir strtar eru ekki lklegri til a soga til sn jakkafatakldda skrifstofustarfsmenn en litlir strtar.

Yngri munu vissulega nota allar r samgngur sem boi eru, hvort sem a eru lglegir strtar ea lglegir skutlarar, og egar fram skir Uber, Lyft og arar eins jnustur.

Vinstrisinnair segjast nota strt miki en a er ekkert vst a a s raunin. g hef einu sinni s vinstrisinnaan borgarfulltra hjli - a var einhverjum srstkum degi hjlsins snum tma. g s hann hvorki fyrr n sar.

Strt er mest notaur af unglingum, tlendingum og flki sem br stutt fr biskli, vinnur stutt fr biskli og arf ekki a skipta um vagn leiinni til og fr vinnu.

Borgarlnan mun ekki breyta v. Meira arf til. a arf a hera miklu meira a barnafjlskyldum, vinnandi flki og flki a flta sr.

(ess m geta a g nota strta vi hvert tkifri. slku farartki m lesa, dotta, drekka fengi ea spila leiki smanum. Strt fylgja mjg margir kostir en a m ekki gleyma v a strt fylgja lka kostir.)


mbl.is Borgarlnan hplitskt litaefni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Auvita!

ingmenn r rum Prata, Vireisnar, Sjlfstisflokks og Samfylkingarinnar leggja fram frumvarp um afnm banns vi heimabruggun til einkaneyslu.

Gott ml! v fyrr v betra! g vona a enginn reyni a svfa etta ml nefnd eins og hafa veri rlg allra annarra lagafrumvarpa undanfarin r er sna a v a lika til lggjfina kringum fengi slandi.

Nsta skref er svo a leggja niur TVR og heimila slu hvaa fengi sem er hvaa verslun sem er til allra sem hafa n 18 ra aldri.

Lgreglan getur fari a gera eitthva anna enplaga flk sem langar a kaupa fengi og hitt sem langar a selja a.

Maur spyr sig samt a v hvort kvein grkut s komin slenskum stjrnmlum. Alltaf egar eitthva fengisfrumvarp stingur upp kollinum er sagt a a s tmabrt og eigi ekki a vera forgangsatrii. sama tma fara menn mlf og endalaus nefndarstrf sta ess a leyfa ingmnnum bara a kjsa af ea .


mbl.is Vilja leyfa heimabrugg til einkaneyslu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fortin heillar

Samband slenskra auglsingastofa (SA) lsir yfir hyggjum af v a geta ekki lengur keypt drar auglsingar sem eru sendar til skylduskrifenda.

a mtti halda a ar sem RV er ekki me dreifikerfi s alveg mgulegt a auglsa! Sem sagt, ll nnur lnd heims nema sland.

Kvabbi SA ber ekki a taka alvarlega. Hva me a tt flk s htt a nenna lnulegri dagskr trofullri af auglsingum og kjsi frekar Netflix og Youtube? Hugsi lausnum!

etta vihorf er dmigert fyrir risaelur sem skilja ekki gangverk hins frjlsa markaar. hverjum degi eru fyrirtki a fara hausinn og nnur eru stofnu. Margar vrur eru a vera reltar og arar a koma eirra sta.Margar tegundir starfa eru a leggjast af ogarar a vera til.

Fyrirtki slandi borga ekki flki til a standa ti gtu me auglsingaskilti. ess sta ra au srfringa samflagsmilum markasdeildir snar. Fyrirtki senda sjaldnast grsela me psti og kjsa stainn a senda innheimtubeinir beint heimabanka flks.

slenskar auglsingastofur hafa snt og sanna a r geta n til flks, me og n RV. RV er risaela og tmi hennar er liinn.

Mun eldra flk ekki lengur hafa neitt til a hlusta ea horfa egar RV leggst af? Sjum hva setur. Eldra flk er me ngan frtma og oft gta greislugetu. g er viss um a a megi seja rf ess fyrir upplsingar og afreyingu.

Mun mialdra flk stara tmum augum svarta sjnvarpsskji egar RV leggst af? Nei, tli a s n ekki egar htt a horfa RV.

Munu forvitnir krakkar missa af mguleikanum til a lra um lfi og tilveruna gegnum dralfstti og Stundina okkar? g held n sur. Dra landknnuur er hundra sinnum betra barnaefni en nokku sem er boi RV. Netflix eru fleiri heimildattir en RV hefur nokkurn tmann geta boi upp .

Munu tilkynningar um neyarstand ekki n til almennings n RV? hafa menn gleymt v egar einhver jarskjlftinn dundi yfir sland og RV hlt fram a sna ftboltaleik (ea var a formlukappakstur?) mean frttamenn Stvar 2 voru komnir vettvang.

Munu allar gamlar upptkur sem sna fyrstu r slensks sjnvarps eyileggjast og gleymast? N veit g ekki betur en a a s tilfelli n egar. Miklu frekar er rf a koma vermtum upptkum stafrnt form og htta a eya plssi a geyma visnaar segulrmur sem ekkert tki getur spila hvort e er.

Nei og aftur nei, RV er arfi. Leggjum a niur.


mbl.is Slmt ef RV fri af auglsingamarkai
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sagan um brna brfpokann

Frtt ess efnis a Landseinokun Allra Notalegra Drykkjarvara Innandyra (LANDI) s htt a gefa brna brfpoka minnir mig lti atrii frgri ttar sem g mli eindregi me a allir kynni sr me v a smella myndbandi hr fyrir nean.

Stundum er besta lggslan s sem getur einbeitt sr a raunverulegum glpum frekar en saklausum lgbrotum.


mbl.is Htta a gefa brna brfpoka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fjrlg miast vi a ekkert eldfjall gjsi

Sprengigos undir jkli gti stva flutninga gjaldeyri feramanna til slands. a gti haft kejuverkandi hrif slenskt hagkerfi. Samdrttur gtiorifljtur a breiast t. Rkisvaldi yri af skatttekjum. N egar er a reki nnast nllinu tt skattar su hstu hum, og skuldar um lei nstum v 1000 milljara auk ess sem hundruirmilljara hvla v formi lfeyrisskuldbindinga.

a m v segja a ll fjrlagavinna stjrnvalda og allar tlanir nstu r byggist v a ekkert eldfjall gjsi.

Vonum a besta!


mbl.is Eldgos hefi vtk hrif
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

J, en!

Skattheimta slandi - bi vegum rkisvaldsins og sveitarflaganna - er svimandi hum, og skuldirhins opinbera lka tt r su vast hvar undir svoklluum vimiunarmrkum tilviki sveitarflaga, sem segja bara hlfa sguna. a er ekkert svigrm til a hkka skatta meira nema eitthva gefi mjg alvarlega eftir: Gjaldrot fyrirtkja og heimila, fltti fjrmagns og fyrirtkja fr landinu, aukin skuldsetning allra og rrnandi sparnaur me tilheyrandi lnsfjrkreppu.

Sem stendur virist sem svo a hin svimandi skattheimta hafi ekki ll hin neikvu hrif, ea a hin neikvu hrif eru a mestu leyti vegin upp af jkvum hrifum efnahagsuppsveiflunnar. a getur samt breyst hratt. a arf bara a hgja feramannastrauminum stutta stund (eldgos Ktlu?) ea sj nokkra fiska synda hinum megin vi landhelgina (klnun Jarar?) og fara veikleikamerkin fljtlega a koma ljs.

J, en! segja stjrnmlamennirnir . Vi viljum reisa strri hallir! J, stofni einkahlutaflag eigin vegum og n byrgar skattgreienda og leyfi flki a borga gluverkefni ykkar af fsum og frjlsum vilja.

Kjsendur eru byrgir. eir kjsa treka yfir sig loforaglaa eyslugosa sem enja t hi opinbera eins hratt og eir geta. etta sendir au skilabo til frambjenda a eir eigi a lofa enn meiri tgjldum.

Kjsendur, vinsamlegast htti a grafa eigin grf.

Frambjendur, htti a lofa eins og eiturlyfjasalar og byrji a lofa eins og byrgir foreldrar.


mbl.is Skattarnir aldrei meiri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband