Bloggfrslur mnaarins, aprl 2020

egar krsan verur varanleg

Stjrnmlaheimspekin er trofull af bkum sem lsa v hvernig hi opinbera notfrir sr - viljandi ea viljandi - krsustand til a auka vld sn og hrif varanlega.

annig eru frg or hagfringsins Milton Friedman sem sagi:

Nothing is so permanent as a temporary government program.

slandi hefurveri bent a gjaldeyrishfin eftir hruni 2008 hafi lifa miklu fleiri r en sta var raun til.

frgri bk Robert Higgs,Crisis and Leviathan, og framhaldsbk hennar,Against Leviathan, er v lst me hugnanlegum htti hvernig neyarstand bls t rkisvaldi og gerir a bi rsargjarnara,krulausara og valdameira.

slandi var tkifri ntt eftir hruni 2008 til a skella allskyns skattheimtu sem hefur ekki horfi aftur, svo sem a bta eignaskattinn gamla flki og fjrmagnstekjuskattinn sparifjreigendur. a er kannski hgt a hnika einhverjum skttum niur vi en bara egar er bi a hkka 3 ara skatta.

N er tala um a enja t frilsingar me tilheyrandi aukningu stofnanaverki rkisins, setja fjlmila spenann, lna einkafyrirtkjum klm verkalsflaga svimandi upphir lgum vxtum, strauka fjlda opinberra starfsmanna og auvita stofna til opinberra skulda. Hversu hratt verur hgt a vinda ofan af essu egar veira hefur gengi yfir samflagi?

a er auvelt a segja vi mann: Gjru svo vel, hrna eru btur. Nna ertu betur staddur en ur.

Allir fagna! Rki hjlpar!

a er miklu erfiara a segja: Nna tkum vi bturnar af r. Vi gefum stainn eftir umlung af skattheimtu til a bta r upp tekjutapi, en auvita ekki a fullu.

Allir pa! Rki sviptir menn lfsviurvrinu!

a er auvelt a gefa manni fkniefni. a er erfiara a taka au af honum. a er auvelt a enja t bkni. a er plitskt sjlfsmor a reyna minnka a.

Hrna arf flk a spyrna vi ftum, gagnrna stjrnmlamennina og fylgjast vel me eim. Krsan gengur yfir. Hin opinberu rri eiga a til a lifa slkt af.


Stjrnvld baa sig standinu

a dylst vonandi engum a allskyns embttismenn baa sig athyglinni sem veiru-standi veitir eim. Um lei eru stjrnmlamenn ngir me a geta sklt sr bak vi kjrna embttismenn egar kemur a kvaranatku, eins og alltaf. Getur etta enda ruvsi en a tmabundi stand veri a strum hluta varanlegt? Skattar geta j aldrei lkka egar opinberar skuldir hafa hlaist upp, fyrirtki sem komast spena rkisgyltunnar komast aldrei t r neyarstandinu og allskynssjir sem stofna er til neyarstandi lifa a eilfu.

a er kannski ekki mevita ea markvisst a stjrnmlamenn skjast aukin vld. eir eru einstaklingar me allskyns tilfinningar og hvata. Vldin eru hins vegar endanlega freistandi. Hr m stofna sj! Hr m hjlpa til! Hr m veita ln! Hr m koma rri! Sjirnir, hjlpin, lnin og rrin lifa svo af kjrtmabili og jafnvel tv og allt festist sessi. Eftir 20 r verur enn stt um ln Selabanka-vxtum. Eftir 30 r verur enn krafa um a vkja fr skattgreislu ljsi astna (sjmannaafslttur II ef svo m segja). Skattahkkanirhalda fram a trompa skattalkkanir, margfalt.

En hva er til ra egar veira rst samflagi? Kannski a fylgja ekki alltaf fordmi embttismanna sem hafa j, rtt fyrir allt, faglega hagsmuni sna en ekki heildarhagsmuni samflagsins a leiarljsi. Og auvita a halda fram a plaga stjrnmlamenn. eir eru j bara a reyna koma veg fyrir llegar skoanakannanir.

Maurinn peningaskpnum d. Ekki lta a sama koma fyrir samflagi.


mbl.is Metrarnir tveir komnir til a vera
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hugleiing um heilsu

g rakst svolitla tilvitnun eldri, einmana mann Danmrku ( lauslegri ingu minni):

Lfi snst um fleira en a forast dauann. G heilsa er meira en fjarvera vrus. A einblna heilsuna er raun og veru heilbrigt.

Innblstur hins eldri manns voru ummli dansks sttvarnarlknis um a vi urfum a forast hvort anna heilt r vibt: Ekki takast hendur, famast, kyssast og hvaeina.

Hann s n fram a deyja einn v sem hann lkti vi br dragari. Mannlfi er arna en agengilegt. Einveran er brileg.

Auvita erum vi stdd einni strri tilraunastofu. Danmrku hafa menn askili flk svo miki a heilbrigiskerfi hefur aldrei veri httu. Flagi minn rum landshluta sagi mr a sjkrahsunum sti starfsflk vi borspil til a f tmann til a la me rfar hrur deildunum. Svj hafa menn byggt upp grarlega getu til a taka vi auknum fjlda sjklinga sem komu svo aldrei, og ar virast ftkir innflytjendur sem ba rngt vera helsti httuhpurinn fyrir utan ldruu. flestum rkjum hafa menn beinlnis rsta hagkerfum snum me fyrirsjanlegum vandrum langt inn framtina.

arf ekki sfellt a endurskoa gang mla? gamla flki a deyja r einmanaleika frekar en vrus? Eiga brn a flosna upp r skla og fjlskyldur a enda gtunni frekar en a taka sig vrus ea htta a?

Er rauninni veri a feta hinn rugga veg me v a drepa hagkerfi og framleia ftkt og einmanaleika? Ea er a kannski hin httulega vegfer?

g spyr og vona a arir geri a lka.


mbl.is „Hrilegt stand“ og vissa veitingageiranum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Maurinn peningaskpnum

Fyrir mrgum rum heyri g svolitla sgu um mann sem fkk spdm um a hvenr hann myndi deyja. Til a verja sig gegn slysum og rum httum kva hann v a loka sig inni peningaskp. ar kafnai hann og d sama tma spdmurinn hafi sp fyrir um.

Spdmurinn rttist me rum orum af v a maurinn brst vi honum me fgafullum htti.

a mtti kannski segja a hagkerfi flestra rkja heims su smu vegfer.


Gluverkefnin koma t r skpnum

Hi opinbera – rki og sveitarflg – er me mrg jrn eldinum. a fjrmagnar sklana, sptalana, gatnager, landvernd, tsendingar bandarskum gamanttum, sendir, rherrabla, atvinnuleysisbtur og svona mtti telja mjg lengi.

Sumir halda v fram a miki af essum opinberu umsvifum su yfirdrifin og krefjist alltof mikillar skattheimtu. Bent er a einhver verkefna hins opinbera megi hglega fra hendur einkaaila mean nnur eru gluverkefni, brul f og ber hreinlega a leggja niur.

stainn er yfirleitt spurt: Hvaa verkefni hins opinbera eru gluverkefni?

Um essar mundir er essi spurning a svara sr sjlf. Nna er nefnilega veri a forgangsraa gu lheilsu og heilsugslu, innvia og almannavarna. llum rum er beitt til a halda skefjum vrus sem herjar heimsbyggina. essi rri arf vitaskuld a fjrmagna og arf a setja gluverkefnin hilluna. Gluverkefnin eru me rum orum a koma t r skpnum.

Gott dmi um slkt eru tlanir um a frilsa hi slenska hlendi og eya slkt strf. etta verkefni hefur n veri afhjpa sem gluverkefni me v a setja a hilluna. Umhverfisrherra hefur greinilega fengi au skilabo a n s ekki rtti tminn til a brenna grarlega miklu skattf gluverkefni. Peningana arf a nota eitthva mikilvgt, sju til. a arf a forgangsraa. Bruli arf a ba seinni tma. Gluverkefnunum arf a fresta.

g vil hvetja flk til a fylgjast vel me v hvaa verkefnum hi opinbera er a sl frest essar vikurnar. au eiga a sennilega ll sammerkt a vera gluverkefni sem hefu aldrei tt a komast upp r skffunni. eim ber a fresta – til eilfar.

essi grein birtist ur Morgunblainu, 15.aprl2020, og er agengileg skrifendum blasinshr.


Skrifri ofar lknamati

Yfirlknir smitsjkdmadeildar Landsptalans segir fr v blaamannafundi hvernig skrifri tlmai nausynlegum vibrgum vegna vrus-sjkdms. Menn hafi komi auga lyf en af v tjekk-lista skrifrisins var ekki fullngt fkkst lyfi ekki. egar tjekk-listinn var loksins rtt fylltur t voru engin lyf a f.

Hva tli su til mrg hlist dmi ar sem sjklingur fr ekki mguleg rri af v skrifri er trofullt af skilyrum og hindrunum?

Og athugi a lykilhugtaki hr er "mguleg rri" v a er svo margt sem menn geta aldrei vita me vissu um sjkdma og lyf og v mikilvgt a geta prfa sig fram til a hraa lrdmsferlinu.

Eru lknar alveg mttlausir svona astum? Hver a f a ra?

sta ess a hugsa lausnum er samflagi sett spennitreyju sem mun framleia ftkt og allskyns nnur vandaml en veiru-smit.

Vonandi fr essi vrus-sjkdmur okkur til a endurhugsa alla akomu rkisvaldsins a heilbrigisjnustu.


mbl.is Lofar gu en ekki endilega „hi eina sanna lyf“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rkisf arbrar framkvmdir en hva me r arbru?

Fjrmla- og efnahagsrherra hefur kvei a auka vi hlutaf Isavia ohf. um 4 milljara krna.kvrunin er samrmi vi agerir stjrnvalda vi a auka vi fjrfestingar til a vinna gegn samdrtti hagkerfinu me arbrum fjrfestingum.

Gott og vel.

En hva me fjrfestingar arbrum fjrfestingum? M ekki fra eitthva af v f arbrar fjrfestingar, gefi a a s hgt a treysta Excel-lknum hins opinbera til a kvara hva s arbrt og hva ekki?

a mtti t.d. htta vi a frilsa hlendi, blanda plntuolum jarefnaeldsneyti, leggja niur nefndir, draga rkisvaldi t r msum taprekstri (RV, barlnasjur, landbnaarstyrkir og fleira slkt) og einkava a hluta ea heild eitthva.

losnar um f sem m nta til a fjrmagna tmabundnar skattalkkanir vrus-tmanna a eilfu, hgja skuldasfnun vrus-tmanna ea hreinlega lkka skatta almennt.

Ef a a hjlpa hagkerfinu a fjrmagna arbrar fjrfestingar hltur lka a felast hjlp a htta fjrmgnun eim arbru.


mbl.is Setja fjra milljara Isavia og flta framkvmdum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

egar lkningin er banvnni en sjkdmurinn

N rkir heimsfaraldur. Hann er a mrgu leyti srstakur v menn vita ekki alveg ngu miki um hann, lkthinum rlega heimsfaraldri inflensu sem dregur stran hp einstaklinga dauann hvert skipti sem hann ltur sr krla.

Yfirleitt hafa vibrgin veri au a reyna hgja tbreislu vrussins me v a loka hinu og essu og segja flki a halda sig fr ru flki. annig megi hlfa heilbrigiskerfinu me v a dreifa umfljanlegu smitinu yfir lengri tma.

Afleiingin er fyrirsjanleg og ekkt: Atvinnuleysi og niurbari hagkerfi.

Til mtvgis segja menn a a s veri a bjarga lfum.

v til andmla m nefna a hruni hagkerfi er lka banvnt. Flk er gert ftkt, rralaust og rvntingarfullt. etta hefur ekki bara afleiingar fyrir btakerfi og slkt heldur lka fyrir lglega ikun. Hinn svarti markaur fr sannkallaa innsptingu. Vandaml ftktar margfaldast, t.d. skn vmuefni, brn sem flosna upp r nmi og flk sem lendir gtunni.

a er v fullkomlega rttmtt a spyrja sig: Er lkningin n orin banvnni en sjkdmurinn?

Mlum etta aeins svart og hvtt:

Vrusinnfr a leika lausum hala (ea allt a v) og n til nnast allra. Flestir lknast eigin sptur, sumir urfa a leita til sptala og arir einfaldlega deyja.

Hinn kosturinn er s a fylgja nverandi lnu: Vrusinnsmitast mun hgar mean brn komast ekki skla og leikskla, vinnandi flk verur atvinnulaust og rkisvaldi safnar strkostlegum skuldum sem lamar a framtinni.

Millivegurinn, t.d. snska leiin, finnst auvita, en er sjaldgf undantekning.

Stjrnmlamenn urfa a hugsa sig vel um nna. a er vissustand og enn margar ekktar breytur sveimi. Kannski eru menn a sammlast um lyf sem virka ngjanlega vel - me ea n aukaverkana - til a losa eitthva um taki. Stjrnmlamenn elska auvita a baa sig athyglinni mean skoanakannanir sna auknar vinsldir vi eitt ea anna en pssum okkur a lta a ekki ra ferinni.

Persnulega vildi g ska ess a vera bsettur Svj nna. g rddi vi snskan samstarfsmenn um daginn sem akkai fyrir a geta sent brn sn skla og leikskla og a geta haldi uppi smilega elilegu lfi (a vsu vinnandi heima frsr). Smiti fr a ganga hraar yfir en vast hvar, heilbrigiskerfi hefur veri efltog menn fylgjast vel me tlunum.

slendingar tku upp snsku leiina vndismlum. Vonandi gera Danir og slendingar a sama vrusmlum.


mbl.is „g vil a etta s rtt“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vrus-hagfri

Ver stthreinsivkva hefur roki upp r llu valdi Svj og nemur hkkunin allt a 1000%.

etta eru gar frttir v gerist eftirfarandi:

  • Framleisla og sala verur batasamari og v miki hfi a hafa ng til slu
  • Fleiri skja inn markainn og framboi eykst. fengi fer fr bjr spritt, svo dmi s teki
  • Neytendur vera ngjusamari og v lklegra a a s til eitthva fyrir alla sta ess a fir eigi allt

Ver rst af framboi og eftirspurn. Ef ver hkkar ekki vi aukna eftirspurn breyttu framboi tmast hillur. Ef ver lkkar ekki egar eftirspurn minnkar breyttu framboi seljast vrur ekki.

Kllum etta vrus-hagfri v hn svo sannarlega vi essum tmum um fjlmarga hluti.


mbl.is 1000% verhkkun spritti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband