Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Heimiliskakan 2008

heimiliskakan2008_andriki27-Sept-2008

(Mynd stkkar egar smellt er hana.) Myndin er fr Vefjvilja dagsins.

Hver segir svo a a s drt a eiga viskipti vi olu- og tryggingaflgin? Sennilega eir sem gera sr ekki grein fyrir v hva er drt a eiga "viskipti" vi rkisvaldi.


Hva kom fyrir Sjlfstisflokkinn?

Sjlfstisflokkurinn virist vera binn a missa stu sna sem hi eina mgulega athvarf hgrimanna kosningum. Hva verur n um atkvi eirra? Lesa meira.

tskr vitleysa eykst milli ra

Enn og aftur a reyna telja konum tr um a r kunni ekki a semja um laun og krlum og launagreiendum (og jafnvel rkisvaldinu) tr um a eir su kvenfjandsamleg svn. a er eins og a skipti engu mli hversu oft er bent galla svona launakannanna - alltaf er str hpur flks hafur vinnu vi a ylja smu vsuna hverju einasta ri.

frttinni segir a "egar teki hefur veri tillit til allra tta, s.s. aldurs, vinnutma, eftirvinnu o.s.frv." s heimurinn enn a farast.

Allra tta? Er metali,

  • byrg vinnusta, t.d. varandi str og mikilvgi verkefna allra starfsmanna allra fyrirtkja, fjlda undirmanna og str veltu og starfsmannafjlda sem vikomandi ber byrg ?
  • Mismunandi huga einstaklinga af llum kynjum, hrlitum og skstrum a eiga mikinn frtma og vinna frekar skemur? (Eitthva sem vissulega er "leirtt" egar yfirvinna er skou, en a hefur neitanlega hrif mguleika vikomandi aukinni og "leirttri" byrg a halda sig fast vi dagvinnutmana.)
  • Mismunandi huga einstaklinga af llum kynjum, hrlitum og skstrum a velja nm, strf og stur sem borga betur en arar?
  • hrif reglulegrar fjarveru fr vinnusta til a sinna barneignum og ru (eitthva sem margir meta mun meira en laun sem a nota til a ba til rlegar skrslur um launamismun)?
  • Er h og einhvers konar mat tlit og holdafar einstaklinga "leirtt" einhvern htt?

...og svona m lengi telja. Hvernig er allt etta teki inn tlfrina? Er hgt a taka "allt" me reikninginn?

g veit alveg a a dugir ekki a benda hversu aumkunarverur mlflutningur launamismunarpresta er, og vil v leggja til a eir bti njum slmum inn predikun sna, sem gtu t.d. veri:

  • Launamismunur landsbyggar og borgar
  • Launamismunur hvaxinna dkkhrra og lgvaxinna rauhrra
  • Launamismunur feitra og grannra
  • Launamismunur rna Stefnssonar, formanns SFR, og ritara hans hj SFR ("leirttur" vitaskuld)

Ga skemmtun!


mbl.is Kynbundinn launamunur eykst
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a bora tsi?

mean hgrimenn vilja s nstu uppskeru, vilja vinstrimenn bora tsi. Er a heppilegt hugarfar? Lesa meira.

M byrja a framleia rafmagn aftur?

Rafmagnsfarartki eru snyrtileg farartki fyrir hinn almenna notandi (sem kemur hvergi nrri kvikasilfurlejunni rafhlum eirra). Engin sta til a fara illa lyktandi bensnstvar - hgt a stinga samband heima hj sr ef t a er fari og heyrist varla anna en veghlj egar eim er eki. egar allir helstu blaframleiendur byrja a keppast um vntanlegan marka um rafmagnsbla m lka eiga von hrari run sem kannski leiir fljtlega til ess a rafmagnsblar vera litlegir jvegum en ekki bara bjarvegum ar sem hrainn m ekki vera mikill.

g velti v hins vegar fyrir mr hvaan rafmagni a koma. r fallvatnsvirkjunum? Kjarnorkuverum? Kolaverum? kannski a ekja str svi me vindmyllum (sem eru leystar af me rum orkuverum egar logni ea stormurinn stendur yfir)? Ea framleia slarpanela strum stl? ( arf miki rafmagn til a vinna ksilinn sem arf !) Svo virist sem svo gott sem allar tegundir orkuvera su komnar bannlista grningja og a eru slm tindi fyrir sem dreymir um a aka um rafmagnsbl n ess a tma veski vi hverja hleslu (sem er t.d. raunin Danmrku ar sem rafmagn er gert drt me m.a. framleisluhftum og CO2-gjaldi).

Rafmagnsblar eru freistandi framtarsn. Fyrst arf samt a finna lei til a agga niur andstingum orkuframleislu, hvaa nfnum eir n nefnast (Al Gore og Steingrmur J. og slkir menn).
mbl.is Rstefna um byltingu rafmagnssamgngum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rkisvaldi enur sig t 'andstreyminu'

n ess a rona n stama segir forstisrherra eyslusmustu rkisstjrnar slandssgunnar blkalt: "Full sta er til a hvetja heimilin landinu til a sna ahaldssemi og a rtt er a halda v til haga a verblgu er ftt skynsamlegra en a borga niur skuldir og leggja f til hliar."

Er manninum alvara? mean heimilum landsins er sagt a hera sultarlina og kyngja v sem eim er rtt gorta ingmenn stjrnarflokkanna yfir stjrnlegu eyslufyller hins slenska rkis og klappa sjlfum sr duglega baki fyrir stjrnlausan vxt hinnar sejandi rkishtar. Tnlistarhallarkvikindi rs enn miklum hraa vi Reykjavkurhfn, jargng eru teiknu sem aldrei fyrr, eftirlitsstofnanir rkisins kvarta hstfum yfir ngu fjrmagni til afskiptasemi sinnar af frismum borgurum, sveitarflg hfuborgarsvisins sturta f marklausan strtisvagnaakstur, lafur Ragnar Grmsson tekur enn eina heimsreisuna reikning skattgreienda, og svona mtti mjg miki og lengi telja.

Geir H. Haarde og raunar ingheimur allur - lti ykkur nr!


mbl.is Forgangsverkefni a tryggja fulla atvinnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband