Laugardagur, 27. september 2008
Heimiliskakan 2008
(Mynd stækkar þegar smellt er á hana.) Myndin er frá Vefþjóðvilja dagsins.
Hver segir svo að það sé dýrt að eiga viðskipti við olíu- og tryggingafélögin? Sennilega þeir sem gera sér ekki grein fyrir því hvað er dýrt að eiga "viðskipti" við ríkisvaldið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Svo má böl bæta að benda á annað verra...
Dýrt og hlutfallslega dýrt er tvennt ólíkt.
Má kannski bjóða þér tyggjópakka á fimmþúsundkall? - Það er svo lítið að það mælist ekki í kökuritinu, svo það hlýtur að vera ódýrt.
Einar Jón, 29.9.2008 kl. 13:07
Fallega gert af þér að bjóða mér að velja og hafna. Ríkisvaldið mætti stundum sýna mér sömu kurteisi.
Geir Ágústsson, 29.9.2008 kl. 20:55
Það sem er áhugaverðast við heimiliskökuna er að hlutur ríkisins í henni er grunsamlega líkur merki Samfylkingarinnar.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 4.10.2008 kl. 05:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.