Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Kreppuhagfri 101

Greinilegt er umrunni a hvorki slenskir blaamenn n stjrnmlamenn eru srstaklega vel a sr grunnatrium hagfrinnar. essu til stafestingar m benda eftirfarandi atrii sem fjlmilar og stjrnmlamenn mehndla meira og minna rangt, og um lei er rstuttu mli bent hvernig a mehndla au rtt:

 • Gjaldeyrishft: Koma veg fyrir elilega vermyndun gjaldmilum slenskum krnum. Algun a auknu peningamagni er slegi frest me seinni tma srsaukafullri og umfljanlegri algun.
 • Afnm vertryggingar: umhverfi verblgu mun lgbann vertryggingu keyra allt lnsf felur og vexti upp sem nemur verblgunni, hi minnsta.
 • Aukin rkistgjld: Rkistgjld eru einfaldlega tgjld skattgreienda og flytja f fr eim til tvaldra aila sem gra kostna allra annarra. Einnig m fjrmagna rkistgjld me prentun peninga og ynna t vermti eirra peninga sem ur voru til. a hefur smu hrif og t.d. tap flks fjrfestingu peningamarkassjum, en er auveldara a komast upp me.
 • Auknar framkvmdir vegum rkisins: Rkisvaldi aflar sr rstfunartekna me v a skera tekjur skattgreienda. Mannaflsfrekar framkvmdir vegum rkisvaldsins eru greiddar af skattgreiendum sem hafa minna milli handanna. Tilkomumiklar brr og byggingar eru llum snilegar. r fjrfestingar sem gltuust vi skattheimtuna sjst ekki. essu gleyma flestir.
 • Hvatning til almennings um a halda fram a eya: Almenningur reynir n a lta enda n saman og grynnka skuldum. Aukin skuldsetning og neysla grefur undan fjrhagslegri getu almennings seinna.
 • Skattahkkanir (t.d. tekjur, fengi og tbak): Skerir rstfunartekjur sem bitnar fyrst og fremst eim sem urfa a vanda vali mest egar kemur a tgjldum. Skattahkkanir eru sannkallair lgtekjuskattar.
 • hyggjur af verfalli hlutabrfum og hsni: Ver hlutabrfum og hsni hefur blsist t tmum aukins peningamagns og drra lna. Ver arf a lkka til a jafnvgi nist milli frambos og eftirspurnar. Upplausn slmra fjrfestinga er nausynleg tt hn s mrgum srsaukafull.
 • Hkkun atvinnuleysisbta: Gerir atvinnuleysi eftirsknarvert mia vi ara valkosti (t.d. nm) og eim, sem vantar vinnuafl, f a ekki nema vermtaskpun vinnunnar s meiri en sem nemur btunum. Atvinnuleysi verlauna og ar me auki og framlengt, srstaklega fyrir faglra og ungt flk.
 • Rkisbyrg skuldum einkafyrirtkja (t.d. bankanna): Hvetur til httuskinnar hegunar. Grinn er einkavddur en tapi jntt.
 • framhaldandi rkisstyrking atvinnuvega (t.d. landbnaar): Viheldur hagkvmri framleislu og neytendur gjalda me hu vruveri og hum skttum, sem rrir lfskjr eirra.
 • Lgvernd kjarasamninga: slmu rferi dragast tekjur flestra fyrirtkja saman. au neyast til a segja upp flki ef ekki m endursemja um laun, og lkka au. Margir vilja vinna frekar en a sj fram atvinnuleysi og munu stta sig vi skeringu launa. Me v banna slkt me lgum ea lgvrum kjarasamningum fr atvinnurekandinn ekki mguleika a halda starfsflk sitt.
 • Aukin reglugerabyri: v hefur veri haldi fram a ein regluyngsta atvinnugrein slands, fjrmlageirinn, hafi skort eftirlit og reglur og a a s sta bankahrunsins. Hi rtta er a vegna hinna yngjandi reglugera var samkeppni heft og aila sem voru markai vantai v markasahald, sem, auk rkis- og selabankabyrgar nr llum skuldbindingum, leiddi til byrgrar og httuskinnar hegunar.
 • A velja slenskt: A velja slenskt bara til a velja slenskt er slmt fyrir neytendur ef eir urfa a greia hrra ver en fyrir sambrilegan innfluttan varning. Slkt rrir lfskjr eirra og grefur undan getu eirra til a greia niur ln, spara og fjrfesta.
 • hyggjur af dru vinnuafli tlendinga / innflytjenda: tmum mikillar atvinnu og umhverfi opinna landamra flykkjast tlendingar til slands til a vinna. Hvorki slenskum launegum n skattgreiendum stafar htta af hinu nja vinnuafli sem vinnur strf sem ella hefi urft a leggja niur ea flytja r landi (ef slkt er mgulegt), .e. mean velferarkerfi er ekki of gjafmilt atvinnuleysi.

Stjrnlaus vxtur hins opinbera seinustu r hefur gert a h grisskatttekjum sem gufa nna upp. Me ahaldsleysinu steypir rki sr n t risavaxinn hallarekstur og skuldsetningu nstu kynsla.

Hjlum atvinnulfsins verur ekki haldi gangandi me gjaldeyrishftum, hagkvmri og niurgreiddri framleislu, ftkum neytendum, srjum skattgreiendum og lmuum fjrfestum. Eina ri t r vtahring drs rkisreksturs og efnahagslegrar niursveiflu er a skera niur tgjld hins opinbera, borga skuldir og sna ahald rekstri. Markaslgmlunum einnig a gefa lausan tauminn til a taka til slensku hagkerfi. v fyrr sem a gerist, v fyrr mun kreppan vera a nju og llu varanlegra gri.

Grein birtist ur Morgunblainu, laugardaginn 24. janar sl.


'Hjlp, g er kona!'

Jhanna Sigurardttir, flugfreyja, talar nna um a setja kynjakvta (er annars ekki mins nna a rifja upp menntun slenskra rherra, ea gildir a bara um fjrmlarherra?). Svo sem ekkert frttnmt vi a. Hn er einfaldlega miki fyrir a stinga fingrum rkisvaldsins undir pilsfald einstaklinga og einkafyrirtkja og og skipta sr af v sem ar gerist. Svokllu forrishyggjumanneskja. v kemur ekkert vart a hn vilji kynjakvta.

Hi athyglisvera finnst mr vera "rksemdar"frsla hennar. A fyrirtki me konum stjrn vegni betur, lendi sur vanskilum og allt a. N segir sagan a Asu-bar su mjg sparsamir og duglegir. Tala er um a Skotar haldi fast aurinn. Gyingar eiga vst a vera gir viskiptum. Mundi Jhanna setja "Gyinga-lg" og "Asuba-lg" ef um a vri bei og hgt vri a tvega vieigandi tlfri? Ef hn tekur mark eigin rksemdum fyrir kynjakvtum mundi g halda a.

Strkostlegt er a hn segi a Normenn hafi n "rangri" me kynjakvtalggjf sinni. Ef Jhanna vill a g borgi 50% skatt en ekki 35% og breytir skattalgum ann veg, er a "rangur" a g muni svo borga 50% skatt? Nei, g vildi einfaldlega forast fangaklefann og greiddi v uppsettann skatt. Kannski a g hafi n "rangri" me v a n a forast fangaklefann me v a knast yfirvldum?

Jhanna Sigurardttir, flugfreyja og stjrnlyndissjklingur.


mbl.is Flagsmlarherra: Ahyllist kynjakvta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband