Bloggfrslur mnaarins, september 2007

g vona a hn meini ekki or af essu!

Condoleezza Rice er vonandi bara a smjara fyrir tskufyrirbrigi nna ("loftslagsbreytingar af mannavldum"). Vonandi hefur hn ekki falli fyrir eilfu sjnarspili fjlmila og vsindamanna rkisspenanum sem f styrki rttu hlutfalli vi fjlda hrmunga sem eir sp fyrir um.

Bandarkjamenn hafa fari mun rlegar a hella sandi efnahagskerfisvlina en mrg nnur rki. Skattbyrin og reglugerafargani er vissulega stflandi, en a er stfla af allskyns rum stum en eirri a gera of miki r hrifum einnar minnihttar grurhsalofttegundar loftslag jarar.

Bandarkjamenn hafa a vsu ekki alveg haldi sig fr "agerum" gegn aukningu koltvsringstblsturs en vilja frekar gera a me tknirun en rkisforsj, t.d. samstarfi vi Kna, Indland og ara vaxandi inaarrisa. a virist hafa virka gtlega mean Kyoto-rkin eru fjr v en nokkru sinni a n snum "markmium" (t.d. Kanada og Bretland ar sem Tony Blair hefur lofa llu fgru svo rum skiptir).

tli ein stan fyrir aukningu CO2-tblsturs Evrpu s aukin hersla lfrna rktun? Svo sannarlega vri a skondi fall fyrir sjlfsupptekna, snobbaa og hrokafulla menningareltu gamla heimsins!


mbl.is Rice segir Bandarkjamenn taka grurhsahrifin alvarlega
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvernig vri a "veita" agang a frjlsum markai stainn?

Normenn eru gtt flk. eir na vel olu sem rennur inn vel smura vl kaptalismans og nota afraksturinn til a bora jargng og kaupa hluta- og skuldabrf t um allan heim. Eitt vantar eim samt: Hagfriskilning.

Ungbarnadaui er ekki bein afleiing af skorti runarasto. Hann er fylgifiskur ssalisma. runarrkin hafa ekki sama agang a heimsmarkai og hin rku Vesturlnd (og mrg Asu- og Suur-Amerku-lnd). Slmt, og algjrlega byrg Vesturlanda.

etta er samt bara hlf sagan sg. runarrkin sjlf eru mrgum tilvikum sinn versti vinur. au eru mrg hver umkringd eigin tollamrum og viskiptahftum (nnar um a hr).

a sem runarrkjum heims vantar er ekki bara plstur sri formi norskra olupeninga, heldur frverslun og kaptalismi. Normenn gera sennilega sitt fram til rsins 2015, en hva svo? Hvenr a rsta stjrnvld runarrkja a fella niur varnarmra sna viskiptum, samhlia v a fella niur vestrna varnarmra, og leyfa ungbarnadaua a detta niur vestrna tlfri nnast af sjlfu sr?


mbl.is Normenn veita milljari dala til barttu gegn ungbarnadaua
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kaptalsk samviska komin gamla manninn?

Mikhal Gorbatsjov er enginn engill. Fangabir og gnarstjrn voru ekki sur hluti af hans stjrnart Sovtrkjunum en fyrri "aalritara" Kommnistaflokks Sovtrkjanna. a var ekki fyrr en Reagan sndi hrku og lt af kurteisishjali a Gorbatsjov s sig kninn til a boa einhvers konar breytingar sem endanum leiddu, bi beint og beint, til falls Sovtrkjanna.

Engu a sur er ngjulegt a sj hva strf getur gert fyrir samvisku gamals harstjra. Gorbatsjov ferast n um heiminn og iggur strf fyrir fyrirlestrahld og vitl. A vsu er hann valda- og hrifalaus Rsslandi, en Vesturlandabar hlusta hann (mbl.is hi minnsta), og sj kannski a a er ekki allt fengi me hinu ofmetna lri, sem a nafninu til rkir Rsslandi.

Snobbair Evrpubar halda a allt s fengi me v a afhenta rkisvaldinu byrg og f og treysta v a opinberir embttismenn tryggi etta og varveiti hitt. Evrpubar hafa gleymt v hva strt og flugt rkisvald er eyileggjandi. Ptn er a sna okkur skran htt hva gerist egar allir rir samflagsins liggja til mistjrnarvaldsins.

Af einhverjum stum sj fstir smu gn Alingi slands og Brussel Evrpusambandsins og eir sj Moskvu Rsslands.


mbl.is Gorbatsjov varar vi endurfingu Stalnismans
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Banneltan breytir um herslur

N egar tbaksreykingar eru va ornar a lgreglumli finnst banneltunni vera kominn tmi til a breyta um herslur. Fyrir lngu var a fyrirs a feitmeti yri nst dagskr, og n skal halda braut af fullum krafti. Skotar eru hvergi nrri eir fyrstu til a hefja samningu reglugerablka sem "taka " feitmetinu, og fleiri munu lnd munu senn fylgja eftir. Meira a segja Danir gla vi slka verkefnisaukningu lgreglunnar, og er miki sagt!

Spurningin er bara essi: egar banneltan er orin ng me "rangur" sinn "barttunni gegn offitu" (sem er raun bara afleiing ess a allir geti rukka alla um kostna vegna sjlfsskapara heilsuvandamla gegnum rkisvaldi), hva tekur vi?

Allar hugmyndir og kenningar vel egnar!


mbl.is Offitutni Skotlandi lti lgri en Bandarkjunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Alveg rosalega slm hugmynd, ef marka m reynsluna

a a flytja fleiri verkefni fr rki til sveitarflaga er alveg rosalega slm hugmynd ef marka m reynsluna af slku. hndum sveitarflaga hafa grunnsklar ori illa ti og eru n notair eins og betliskl til a kreista meira f t r rkinu, enda tt tekjustofnar fylgi hinum nju verkefnum - tekjustofnar sem eru ekki sur thugsair en arar tgjaldatlanir hins opinbera og eiga a ngja fyllilega fyrir verkefnunum sem eir fylgja.

Sveitarflg eru meira og minna rekin hmarkstsvari slandi mean rki leitast (a.m.k. t fyrri rkisstjrnar) vi a lkka skatta samhlia v sem tgjld eru aukin (v miur). a hefur enda komi ljs a vnleg lei til a auka tekjur rkisins er a lkka skatta, og essu hafa landsyfirvld tta sig v mean sveitarflgin hafa fari hina leiina og hkka skatta og fjlga eim.

Rki getur vitaskuld komi rekstri heilbrigisjnustu fr sr, en vitakendur hennar eiga ekki a vera illa rekin sveitarflg, heldur einkaailar. a er miklu nr a gera heilbrigiskerfi a einhverju sem minnir bankakerfi frekar en grunnsklakerfi.


mbl.is Vill heilbrigisjnustu til sveitarflaga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hr er a finna hressandi mtsgn!

tt frtt essi s stutt tekst henni samt a rma mjg svo stra mtsgn sem kemur fram eftirfarandi setningum:

"Forseti slands lafur Ragnar Grmsson tk gr, sunnudaginn 23. september, vi verlaunum fyrir forystu aljavettvangi barttunni gegn loftslagsbreytingum og fyrir a stula a nrri sn ntingu hreinnar orku va um heim."

" var einnig fjalla um barttuna gegn ftkt Afrku og tkifrin sem n tkni skapar eim efnum."

Hfum eitt alveg hreinu - "hrein orka" er ekki notu af ftkum Afrkubum af v hn er dr. a sem eim vantar til a knja tki sn (eigi eir yfirleitt einhver) er dr orka. Afrku ir a kol og ola, og sumum svum gas.

eir sem eiga erfitt me a stta sig vi etta tala gjarnan gtum. Tala er um "nja tkni" og "hreinni orku" egar raun er tt vi a Afrkumnnum eigi a setja stlinn fyrir dyrnar egar kemur a notkun dru orkugjafanna sem finnast nttrulega Afrku og ftkt flk hefur agang a.

"Barttan gegn loftslagsbreytingum" er barttan gegn agengi ftkra Afrkuba a drri orku.


mbl.is Forseti slands verlaunaur fyrir barttu gegn loftlagsbreytingum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fangelsin fyllt

Bandarkjunum hefur strinu gegn fkniefnum veri fylgt eftir af miklum krafti mrg r. Fyrir viki situr n strri hluti jarinnar fangelsi en nokkru ru landi, og fer sfellt fjlgandi. Kostnaur vi stri er lka upplei sem aldrei fyrr, meal annars vegna sfellt ttrinara eftirlitsnets mefram strandlengjum og landamrum, auk eftirlits innanlands me breyttum borgurum.

slendingar virast vera halda smu tt, frekar en a apa s eftir Hollandi, Sviss, Kanada og fleiri barbaralndum ar sem fkniefni f sfellt minni athygli yfirvalda. Dmsmlarherra vor til dmis eftirfarandi ummli:

" andriki.is er lti eins og a skipti raun litlu, a allt etta fkniefnamagn hafi veri gert upptkt Fskrsfiri og eim srkennilega mlsta til stunings er vitna leiara Jns Kaldals Frttablainu. Vangaveltur af essum toga minna frsagnir af hjali hefarflks um heim, sem versnandi fer, en vi vs raun ekkert a gera og ess vegna s best a ba enn betur um sig einangrun hefarsetranna og halda fram a hafa ng a gera vi a gera ekki neitt."

Pistill andriki.is.

Vihorfi er etta: Heimur versnandi fer og v arf a taka frekar en a lta hina ttina.

etta vihorf finnst var og er raunar helsta vopn eirra sem vilja tvkka rkisvaldi til a "leysa" allskyns vandaml samflaginu, (kynjaskipting gilegum skrifstofustrfum, bl hinna erlendu verkamanna sem kunna ekki slenska lggjf en voga sr samt a vinna slandi, og fleira).

g vil hins vegar taka annan pl hina og segja a vi eigum a htta a eya orku lgreglujna okkar eltingaleik vi fkniefni, og nota krafta eirra frekar til a stva ofbeldisglpi og jfnai, hvort sem eir eiga sr sta tengslum vi fkniefnaviskipti ea eitthva anna.

Raunar myndu ofbeldisglpir vera mun ftari fkniefnaheiminum ef fkniefni vru ger lgleg, rtt eins og raunin er hinum ofbeldislausa markai hfuverkjapilla og sgaretta og annars lglegs neysluvarnings sem m misnota en flestir lta a eiga sig. etta er hins vegar stareynd sem margir kjsa a lta framhj, v eitthva arf n a mla eins og skrattann vegginn til a rttlta frekari tenslu eftirlitsstofnana rkisvaldsins, sem eitthva er ori eirarlaust eftir a a htti a mestu a reka fyrirtki af msu tagi!


mbl.is Einn eirra sem handtekinn var erlendis rskuraur gsluvarhald
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

fram er rssbananum haldi keyrandi

Einhverjir halda v enn fram a til a "sl " fjrmlakreppu urfi rkisvald a niurgreia rkisbakka lnsf til viskiptabanka (prenta peninga) sem san lni hina dru peninga til knna sinna sem geti haldi fram a eya allskyns ver-uppsprengdar fjrfestingar. eir eru enn til sem halda a annig hefi tt a leysa Kreppuna miklu, fjrmlakreppuna Asu fyrir nokkrum rum og n sem vi erum a vera vitni a.

eir sem halda essu fram eru a f hverja sk sna ftur annarri uppfyllta essa dagana. Selabankar "leggja til" f svo skiptir hundruum milljna (evra og dollara!), Selabanki Bandarkjanna lkkar n vexti og hva er langt anga til nsta bjrgunarager ltur dagsins ljs? Bjrgunarager sem m lkja vi a henda gtttum bjrgunarvestum hverju eftir ru syndan manni uns hann sekkur eins og steinn undan farginu.

N egar dlkahfundar utan hins hara kjarna austurrska hagfrisklans eru byrjair a boa afnm peningaflsunarinnar hltur eitthva a vera renna upp fyrir flki, ea hva?


mbl.is Strivextir lkkair um 0,5% Bandarkjunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Windows-notendur skuli greia tplega hlfan milljar evra sekt fyrir vruval sitt

Af hverju heldur flk a tlvuinaurinn s svona frmunalega njungagjarn? a er af v Microsoft hefur einskora sr a vera s strsti og sterkasti, og neyir ar me keppinauta sna til a berjast hl og hnakka til a f markashlutdeild. Google, Cisco og Macintosh geta ekki unni nema virkilega hugsa "outside the box".

Bull og rugl eins og essi rskurur evrpskra samkeppnisdmstlsins gagnast engum nema hinum daprari af keppinautum Microsoft. Neytendum er sendur reikningur upp 500 milljara evra. eim st lengi til boa a kaupa Microsoft n umrdds forrits, en sndu v ltinn huga.

Sjum hva setur. Kannski Evrpusambandinu lii betur ef Microsoft htti alveg a sinna Evrpumarkai, t.d. sem sparnaarager til a greia sekt sna? Vera ekki allir glair?


mbl.is rskurur um brot Microsoft samkeppnislgum stafestur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ftkum Plverjum bola r starfi

N hefur slenskum verkalsforklfum tekist a bola nokkrum Plverjum r starfi hr landi. Vitaskuld er heppilegt a eir hafi ekki veri me dvalarleyfi og ara pappra sem rkisvaldi thlutar, enda gerir rkisvaldi mislegt til a gera tvegun slkra pappra erfia. En m ekki leysa slk formsatrii og leyfa hinum atvinnulausu Plverjum a sna aftur til starfa sinna? Hverra hagsmuna er veri a gta me v a bola eim r starfi snu forsendum skriffinnsku hins opinbera?

Ekki er veri a standa vr um hagsmuni hinna heppnu Plverja sem verkalsflgin komu auga . Miklu frekar eru hr a verki hagsmunafl r slenskri verkalshreyfingu sem kra sig ekki um hina erlendu samkeppni. A minnsta kosti er ekki a sj frttinni a um neitt anna s a ra.


mbl.is Norurl rifti samningi vi plskt verktakafyrirtki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband