Bloggfrslur mnaarins, febrar 2011

Er kurteisi a standa fastur snu?

Icesave-deilan slandi hefur teki sig margar myndir. Eitt af v sem deilt er um er hvort a s "httunnar viri" a standa fast rtti slenskra skattgreienda, t.d. af lagalegum stum ea af v a er einfaldlega ekki tali rtltt a almenningur urfi a bla fyrir viskipti einhverra annarra vi einhvern banka.

slendingar hafa ur stai eim sporum a urfa vega og meta kosti "httunnar" af v a standa fastir snu.

Hr er lti sgulegt dmi fr tmum mikillar togstreitu sgu slands. Enn ttu eftir a la 2 r ar til niurstaa kmist mli. Spenna var loftinu. slenskur blaamaur spyr einhvern tlenskan srfringinn hva vikomandi finnst a slendingar ttu a gera - standa fastir snu ea gefa eftir ea eitthva anna.

r frttinni:

g spuri Mckernan hvort hann vri eirrar skounar, a slendingar ttu a sl af sinni afstu me v til dmis a leyfa eim jum veiar innan aulindalgsgu sinnar, sem teldu sig hafa til ess sgulegan rtt - og jafnvel lta kvrunarrtt ar a ltandi annarra hendur.

Hann svarai v til, a vntanlega yri a taka eitthvert tillit til hagsmuna rkja, sem hefu stunda veiar vi sland um langan aldur, t.d. Breta og jverja. Hins vegar virtist sr mlstaur slendinga mjg sterkur og gildar rksemdir fyrir v, a eir hefu essi ml snum eigin hndum, a er full yfirr yfir aulindasvinu. rstefnunni [Hafrttarrstefnan Caracas, 1974] vri greinilega mjg vtkur skilningur afstu rkja eins og slands, sem vru svo alvarlega h fiskveium, og hann vri eirrar skounar, a run mlanna rstefnunni benti tvrtt til ess, a slendingar myndu f essi ml a fullu snar hendur ur en langt um lii.

Eins og sst spurningu blaamanns voru uppi raddir essum tma sem vildu gefa eftir nafni mlamilana og "sgulegs rttar" annarra, tt rttarstaan "virtist" mrgum vera mjg sterk slands-megin.

var spurt: Eiga slendingar a standa fastir v a f yfirr yfir 200 mlum umhverfis sland, tt a i a einhverjum tlendingum finnist a eir eigi a halda snu?

N er spurt: Eiga skattgreiendur a hlaupa undir bagga egar erlend rki krefja hi slenska um a setja lglega rkisbyrg enn meira en n egar hefur veri gert?


Steingrmur J. er tvhfi

Steingrmur J. Sigfsson, fjrmlarherra, (SJS nr) er mjg sammla Steingrmi J. Sigfssyni, fyrrverandi ingmanni stjrnarandstunnar, (SJS gamall) mrgum mlum.

Listinn af deiluefnum essara tveggja persnuleika lengist nnast viku fr viku.

eir eru ekki sammla um hrif skattheimtu vermtaskpun atvinnulfsins og skattheimtu rkisins.

eir eru ekki sammla um a hvenr m og a blsa til jaratkvagreislu um eitthva ml, og mjg sammla um a hvaa ml "henti" til jaratkvagreislu.

eir eru ndverum meii afstu sinni til Aljagjaldeyrissjsins (AGS). Annar eirra gerir allt sem gera arf til a f ln fr essum sji og fegrar mjg samstarf rkissjs og AGS fjlmilum. Hinn varar mjg vi samstarfi vi AGS og segir slkt vera strhttulegt og til ess gert a blanda saman lkum erfileikum og gera a einum strum.

eir eru mjg sammla um hagstjrn. Annar eirra er stuningsmaur ess a hkka skatta "gri" og lkka egar illa rar. Hinn vill hkka skatta sfellu og er reytandi vi a finna upp nja skatta, sama hvernig rar.

Icesave-mlinu eru essir menn mjg sammla. Annar eirra, SJS gamli, vill standa fastur mlsta slands og hika neita lgmtum krfum erlendra rkisstjrna. Hinn vill borga, v meira v betra, v fyrr v betra.

S segir vel minnst a Icesave-undanltssemi muni leia til btts agengis a erlendu lnsf til fjrfestinga slandi og vsar ar, meal annars, til ess a Landsvirkjun er httunum eftir slku f til a geta reist virkjun. SJS nr og gamall eru ar me komnir andstan pl afstu sinni til fjlgun virkjana slandi.

Stundum vera essir tveir menn sammla v hvort eir hafi lagt hendur ara ea ekki.

Listinn er eflaust lengri og mtti pra me fleiri tilvsunum, en eitt er ljst: SJS nr og SJS gamall eru svo sannarlega sammla um margt og miki!


mbl.is Sam erlendra fjlmila ekki ng
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Auknar skuldir rkissjs = gjaldrot rkissjs

Umran um "rttmti" Icesave-fangelsisvistar slendinga vegna plitskra agera breskra og hollenskra stjrnvalda er, a v er virist, lng og flkin. Menn jta ea neita fyrir lagalegan grundvll krfugeranna fr Evrpusambandsrkjunum. Menn rfast um httuna af v a leita rttar sns fyrir dmstlum ea einfaldlega segja Bretum og Hollendingum a fara me kvabb sitt anna.

En hva sem v lur er eitt nnast ruggt: Ef Icesave-klafinn leggst rkissj, er hann httulega nlgt gjaldroti.

Og hvaa gagn er af erlendum fjrfestingum og "atvinnuskpun" landi sem er stjrna af Aljagjaldeyrissjnum? S sjur mjlkar slendinga ar til hann hefur endurheimt umbein neyarln sem hann "veitir" svo slendingar geti greitt krfuhfum gjaldrota rkissjinn.

Svo rttmtt ea ekki, of mikil htta ea ekki, etta geta menn rifist um og urfa sjlfu sr ekki a vera sammla, v hyldpi gjaldrots blasir vi ef skuldum verur enn btt rkissj.

Icesave: J = Gjaldrot rkissjs: Hv ekki?

Icesave: Nei = Gjaldrot rkissjs: Helst ekki.


mbl.is httan af dmsmli meiri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Samykki Icesave er gjaldrot rkissjs

Ef Icesave verur samykkt eru enn minni lkur v a slendingum takist a greia r eim skuldum sem eir eru . a verur a draga r vaxtakostnai hins opinbera af eirri einfldu stu a hann er a sliga rkissj. Eitt skref v er ekki a samykkja krfu sem lagalegur vafi er um a okkur beri a borga „bara til a koma v mli fr og svo vonandi s hgt a f erlent fjrmagn til atvinnuppbyggingar.“

Ef rkissjur endar gjaldroti fer allt annan endann; a eru engin efnahagsvandri jafn alvarleg og gjaldrot rkissjs vikomandi lands! (lafur Margeirsson pressan.is)

Einnig:

N er a hins vegar svo a brtt erlendar skuldir* slendinga (summa erlendra skulda hins opinbera, heimila og fyrirtkja) eru egar um 130% af landsframleislu – a rotabum bankanna og beinni erlendri fjrfestingu slepptum. Ef Icesave er samykkt hkkar a hlutfall ca. 160-170%. a er mjg sennilega sjlfbrt og tilviki eirra landa sem hafa lent greisluroti erlendum skuldum var etta hlutfall kringum 70% a mealtali egar slkt tti sr sta. (lafur Margeirsson pressan.is)

En mun samykki Icesave ekki opna flgttir erlends fjrmangs sem mun streyma til atvinnuuppbyggingar og fjrfestinga slandi? Kannski. Kannski ekki. En hvaa gagn er af slku egar rkissjir er kominn rot? tekur Aljagjaldeyrissjurinn raun vi efnahagsstjrn slands og s sjur fr snar afborganir sama hva a kostar.


mbl.is Icesave-mli ekki a strt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skoanakannanir og Icesave

hugavert er a bera saman frttir um "stuning vi Icesave" n og fyrir um ri san egar slendingar voru smu sporum (me llum eim fyrirvrum sem arf a gera vi slkan samanbur: Oralag spurningar, rtaki aldri og bsetu, svarhlutfall og anna).

1. mars 2010 sagi vsir.is svona fr:

Njasta knnun Gallup varandi jaratkvagreisluna tla 74 prsent a fella lgunum en a var RV sem greindi fr knnuninni kvldfrttum snum tvarpinu. (visir.is)

gr var skrifa sama (frtta)vef:

Rtt rmur helmingur jarinnar myndi kjsa me Icesavelgunum kmu au til atkvagreislu dag samkvmt knnun MMR sem var framkvmd gr og dag. MMR kannai vihorf slendinga til kvrunar forseta slands um a hafna njustu Icesave lgunum samykkis. (visir.is)

Eins og menn muna var Icesave 2010 felldur me 98% greiddra atkva (um 60% kosningatttaka).

Hva segir etta okkur? Mr snist lexan vera s a skoanakannanir vanmeti strkostlega andstu almennings vi Icesave-klafa Breta, Hollendinga og meirihluta Alingismanna.

essi tlkun mn er sennilega litu af minni eigin afstu til Icesave. En a.


mbl.is 57,7% myndu samykkja Icesave
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A semja til sigurs, ea semja af sr?

Steingrmur J. Sigfsson, fjrmlarherra, sagi atkvagreislu um Icesave-frumvarpi, a samningaleiin hefi veri reynd til rautar essu mli. a vri siara manna httur a leysa deiluml, ef a er hgt, me samkomulagi.

essi or mlti fjrmlarherra egar hann rkstuddi Alingi hvers vegna slendingar eigi a samykkja a kokgleypa llum krfum Breta og Hollendinga og gera slenska skattgreiendur byrga fyrir einhverju sem ekki a koma eim vi.

a er vinningur hverri j a leysa deiluml vi ara j me samkomulagi ...

essi or mlti Geir Hallgrmsson heitinn, forstisrherra slands egar slendingum tkst a f Breta til a samykkja full yfirr slands yfir 200 mlna hafsvinu umhverfis landi (sj hr).

fyrra tilvikinu mlir rherra fyrir "samningi" ar sem raun er bi a semja af sr.

sara tilvikinu tkst slendingum a bola rttltinu af sr me samningum. a var ekki auvelt n frnarlaust (sj hr), en a tkst.

Sitt er hva, a semja til sigurs, og semja af sr.


mbl.is Menn vera strir me samningum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tlvupstur til Breta: Case closed

Hvernig vri a senda Bretum tlvupst (og Hollendingum leiinni) me eftirfarandi texta ( ensku):

Kri mttakandi,

slensk stjrnvld hafa n enn einu sinni rekist vegg Icesave-mlinu og tekst mjg lklega ekki a troa essum krfum ykkar ofan kok slenskra skattgreienda. Vi ltum v svo a okkur muni ekki takast a, og teljum a mlinu s loki af okkar hlfu.

Ef i hyggist leita annarra leia til a bta upp fyrir eigin plitsku afglp, viti i hvernig a hafa samband vi okkur.

Kr kveja,

slensk stjrnvld


mbl.is Skrir kostir stunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Legplss til leigu

In Iran the practice of selling one's kidney for profit is legal. Iran currently has no wait lists for Kidney transplantation.[10] Kidney sales are legal and regulated. (wikipedia.org)

Einnig:

In developed countries, the severe shortage of transplantable kidneys has forced the transplant community to adopt new strategies to expand the kidney donor pool. However, compared with the Iranian model, none of these approaches has the potential to eliminate or even alleviate steadily worsening renal transplant waiting lists. (asnjournals.org)

Svo virist sem lglegur markaur me nru trmi bilistum eftir nrum. etta heitir a leyfa framboi og eftirspurn a mtast. a arf enga tilfinningasemi mli: Ef markainum er leyft a starfa, hreinsar hann til. Frambo og eftirspurn mtast. Friur s me yur.

En hva me stagngumrun? Markaurinn tti ekki a vera neinum vandrum me a vinna sna vinnu ar eins og markai nrnaskorts. a eina sem lggjafinn arf a gera er a koma sr r veginum.


Persnulegar (en plitskar) hugleiingar um Sjlfstisflokkinn

g er stundum spurur hvort g s ekki "sjlfstismaur". v svara g alltaf neitandi. g er frjlshyggjumaur. Sjlfstisflokkurinn er ekki frjlshyggjuflokkur. En hann hefur oft veri s valkostur sem kemur einn til greina kjrklefanum - arir flokkar eru einfaldlega miklu rauari.

g hef taugar til Sjlfstisflokksins. g var einu sinni skrur hann. Flokkurinn sr a mrgu leyti glsilega fort. Flokksmenn hans stu oft einir mlsta slands gagnvart tlndum, hrintu viskiptahftum af slandi snum tma, sgu Bretum a hoppa upp rassgati sr orskastrunum, og svona m lengi telja. Saga slenskra stjrnmla hefur oftar en ekki veri saga Sjlfstisflokksins mti ssalistunum. essu geta Sjlfstismenn dag veri stoltir af.

Smu Sjlfstismenn ttu hins vegar a lta eigin barm. Svo virist sem eir hafi alveg gleymt hvernig a rfa kjaft vi vinstrimennina og virast jafnvel stta sig vi einhvers konar hkju-stu ar sem slands-skaleg ml eru borin gegnum Alingi me hjlp Sjlfstismanna. Sjlfstismenn fylla heimasu sna af skynsamlegum og skrum hugmyndum, en nefna r ekki einu ori egar frttamenn spurja hva eir vilji gera til a upprta kreppuna slandi. Skammast eir sn fyrir eigin stefnu?

Eina gltan myrkrinu eru ungliahreyfingar Sjlfstisflokksins. r rfa n kjaft sem aldrei fyrr, bi vi eigin flokksforystu og vinstrimennina. Heimdallur hefur endurfst sem "samviska flokksins", sem betur fer, og tt fyrr hefi veri!

g vona a Sjlfstisflokkurinn ni vopnum snum og ori n a taka slaginn vi vinstrimennina. gti g kannski hugsa mr a kjsa aftur.


Allt banna sem er ekki srstaklega leyft?

Vi kjrbori ra kjsendur v hvort forsjrhyggja Steingrms J. Sigfssonar fr a festa hr rtur, ar sem lgmli verur a allt s banna sem er ekki srstaklega leyft.

essi or skrifai Bjarni Benediktsson, formaur Sjlfstisflokksins, adraganda seinustu Alingiskosninga, egar hann var a reyna lokka til sn atkvi frjlshyggjumanna.

tt Bjarni hafi n komi t r skelinni sem jafnaarmaur sem helst heima Samfylkingunni, eru ofanritu or hans gra gjalda ver. Viljum vi a allt sem er ekki srstaklega leyft s banna?


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband