A semja til sigurs, ea semja af sr?

Steingrmur J. Sigfsson, fjrmlarherra, sagi atkvagreislu um Icesave-frumvarpi, a samningaleiin hefi veri reynd til rautar essu mli. a vri siara manna httur a leysa deiluml, ef a er hgt, me samkomulagi.

essi or mlti fjrmlarherra egar hann rkstuddi Alingi hvers vegna slendingar eigi a samykkja a kokgleypa llum krfum Breta og Hollendinga og gera slenska skattgreiendur byrga fyrir einhverju sem ekki a koma eim vi.

a er vinningur hverri j a leysa deiluml vi ara j me samkomulagi ...

essi or mlti Geir Hallgrmsson heitinn, forstisrherra slands egar slendingum tkst a f Breta til a samykkja full yfirr slands yfir 200 mlna hafsvinu umhverfis landi (sj hr).

fyrra tilvikinu mlir rherra fyrir "samningi" ar sem raun er bi a semja af sr.

sara tilvikinu tkst slendingum a bola rttltinu af sr me samningum. a var ekki auvelt n frnarlaust (sj hr), en a tkst.

Sitt er hva, a semja til sigurs, og semja af sr.


mbl.is Menn vera strir me samningum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

a er rangt a menn veri strir me samningum. a fer eftir v hvernig samningurinn er og hversu miki menn f framgengt af rttlti honum. Vi samning ar sem allt er upp ara hndina vera menn agnarsmir.

sthildur Cesil rardttir, 21.2.2011 kl. 11:17

2 Smmynd: Geir gstsson

Hjartanlega sammla.

Steingrmur J. vill hrna skrifa undir strsta myntkrfuln slands san eftir hrun (og raunar veit g ekki um strra myntkrfuln slandssgunni). Veit Steingrmur J. ekki hvernig myntkrfuln fru me fjrhag margra slendinga?

Geir gstsson, 22.2.2011 kl. 08:49

3 identicon

g skil ekki alveg hvernig frjlslyndir menn skuli vera hlynntur v a slenskur banki geti fari til annara landa skjli EES og n innistur erlendra einstaklinga og svo neita a veita eim sama rtt og annara innistueigenda slenskra banka.

slenska rki var ori svo samofi fyrirtkjum a manni verur eiginlega glatt.

Ailar me lgheimili slandi fengu snar innistur a fullu tryggar. Af hverju eiga ailar me lgheimili erlendis ekki a f snar innistur tryggar samkvmt slenskum lgum?

a er mjg mikilvgt a rkisstjrnir og Alingi framtarinnar skilji hva er um a vera kringum a.

Stefn Jlusson (IP-tala skr) 22.2.2011 kl. 08:55

4 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Steingrmur hefur ekki hugmynd um hvernig almenningur hefur a. Hann og Jhanna sitja flabeinsturni og eru langt fr llum raumveruleika.

Stefn egar a eru hld um hvort yfirleitt okkur mr og r ber a greia essa skuld vil g ekki borga hana. g skrifai ekki undir neitt, fkk ekki greitt tapa f, en g og mn fjlskylda tpuum aftur mti miklum peningum hruninu. Enginn hefur veri gerur byrgur fyrir v tapi, og ekki get g skuldbundi almenning til a standa undir v.... eller hur?

sthildur Cesil rardttir, 22.2.2011 kl. 09:02

5 identicon

sthildur: fkkst nar innistur tryggar. Af hverju fengu ekki allir snar innistur tryggar? Best hefi veri a enginn hefi fengi snar innistur tryggar. hfu allir tapa og allir jafn hamingjusamir.

Stefn Jlusson (IP-tala skr) 22.2.2011 kl. 09:06

6 Smmynd: Geir gstsson

Stefn,

verur a spyrja ba Mn a essu. eir bu bresk stjrnvld um a tryggja innistur snar breskum bnkum eyjunni en fengu fokk-j merki sem svar.

Annars vil g gera or annars a mnum hr:

Hva gti gerzt dmsmli? A vi yrum dmd til ess a greia 100% innistutryggingar vegna Icesave? a er ekki samrmi vi tilskipun Evrpusambandsins um innistutrygggingar. ar er aeins kvei um lgmarkstryggingu. a var alg...erlega einhlia kvrun brezkra og hollenzkra stjrnvalda a greia eim sem ttu innistur Icesave 100% til ess a vernda stugleika eigin hagkerfa og koma veg fyrir hugsanleg hlaup banka. Vi yrum aldrei dmd til annars en a greia lgmarkstrygginguna sem fyrirliggjandi samningar gera hvort sem er r fyrir.

etta er auvita a v gefnu a dmt yri a neyarlgin hafi gengi gegn EES-samningnum og a vi hfum me eim mismuna innistueigendum grundvelli jernis. a vri v a mnu mati lklegra a 100% innistutryggingin slenzkum bnkum yri dmd lgmt en a okkur yri gert a greia 100% innistutryggingu fyrir innistur Icesave. Nokku sem vafalaust hefi lka kvenar neikvar afleiingar fyrir okkur.

En a verur a hafa huga a etta getur hglega gerzt jafnvel vi samykktum samningana enda hefur forseti ESA lst v yfir fjlmilum a stofnunin kunni a hfa ml gegn slandi engu a su ef samningarnir taka ekki eim atrium sem hn telur afinnsluvera s.s. verandi hugsanlega mismunun grundvelli jernis. Samkvmt v er samykkt samninganna engin trygging fyrir v a ekki veri hfa ml gegn okkur ef menn telja a a s eitthva sem beri a forast.

Geir gstsson, 22.2.2011 kl. 09:10

7 Smmynd: Geir gstsson

Sem sagt:

slendingar fengu snar innistur greiddar me slensku skattf.

Breskir og hollenskir sparifjreigendur fengu snar innistur greiddar me bresku og hollensku skattf (sem a einhverju leyti fkkst me skattlagningu fjrmagnstekjum Icesave-reikningum).

Bir sekir um lglegan rkisstuning vi bankakerfi, ea hvorugir?

Bir sekir um plitska fljtfrni, ea hvorugur?

Geir gstsson, 22.2.2011 kl. 09:13

8 identicon

Geir: veist auvita a um Mn gilda arar reglur. Er Mn ESB ea EES? Ekki rugla;)

Stefn Jlusson (IP-tala skr) 22.2.2011 kl. 09:13

9 Smmynd: Geir gstsson

Skv. reglum ESB um innistutryggingar er ekki rkisbyrg tmum tryggingasji innista.

Geir gstsson, 22.2.2011 kl. 09:16

10 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Stefn g var ekki a tala um sparif, heldur hlutabrf og slkt. var bara a tala almennt um a margir slendingar hafa tapa strt hruninu og a er ekkert rtt um a. Flk talar bara um breskan og hollenskan almenning. a hefur komi ljs a essir Icesave reikningar voru raun httureikningar me hrri vxtum en arir reikningar. svo a m segja a kvein grgi hafi leitt flk og flg til a leggja f sitt inn svikamyllu.

sthildur Cesil rardttir, 22.2.2011 kl. 09:16

11 identicon

Geir: Einmitt, ess vegna ttu slendingar ekki a f snar innistur tryggar. a tti ekki a tryggja neinar innistur. En a var gert, en a var vali milli einstaklinga hverjir fengju greitt og hverjir ekki.

sthildur: Innistur og skuldabrf eru ekki a sama. g tapai helling hruninu. En a hefur ekkert a gera me a allir ea engin innistueigandi a f sna reikninga rkistrygga.

Stefn Jlusson (IP-tala skr) 22.2.2011 kl. 09:20

12 Smmynd: Geir gstsson

Breskir og hollenskir skattgreiendur eiga gan talsmann Stefni Jlussyni.

Bretar "hefu ekki tt a" beita hryjuverkalgunum slensk fyrirtki. En eir geru a, og sumir vilja meina a a hafi knsett slenska bankakerfi (ef a var a ekki fyrir).

slendingar gengu sennilega svig vi ESB-lg egar eir settu neyarlgin til a fora slenska bankakerfinu fr hlaupi. Bretar gengu sennilega svig vi aljalg egar eir greiddu innistueigendum Icesave r vasa breskra skattgreienda.

a bta lgbroti ofan lgbrot me v a rkisbyrgja umfram ESB-lg um innistutryggingar?

Af hverju?

Geir gstsson, 22.2.2011 kl. 10:05

13 identicon

Vegna jafnrisreglu EES og ESB.

g er kanski binn a ba of lengi erlendis og s etta fr allt ru sjnarhorni en margir slendingar.

Selabankinn, Fjrmlaeftirliti, Alingi og rkisstjrnin vissu ekki hva au voru a gera egar au leyfi Landsbankanun og Kaupingi a opna tib slenskra banka rum lndum.

Vi erum a spa seii af v dag.

etta hefur ekkert me vinstri ea hgri a gera ea hvort slendingar eru svo fir og vi skuldum miki.

etta hefur eitthva sem samninga a gera.

g segi v miur. sland var komi miki rugl ri 2006 en enginn tk eftir v. orgerur Katrn sagi a erlendir ailar ttu a koma til slands endurmenntun.

Stefn Jlusson (IP-tala skr) 22.2.2011 kl. 10:11

14 Smmynd: Geir gstsson

Hvaa jafnri var v a svipta slenska banka Bretlandi agangi a neyarlnum Bretlandi?

Skiptir engu mli hva Bretar sna miki jafnri - slenskir skattgreiendur skuli f a greia fyrir "heiarleika", hvort sem lg og reglur segja fyrir um a ea ekki? "anda" laganna, en ekki samkvmt bkstaf laganna.

Ef slenska rki er dmt til a byrgjast innistur, hrynur ll spilaborgin bak vi innistu"tryggingar" ESB. ess vegna hafa Bretar og Hollendingar ekki krt slendinga, og munu ekki gera.

Geir gstsson, 22.2.2011 kl. 10:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband