Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Vöxtur á skuldum

Hagfrćđivölvurnar eru á góđri leiđ međ ađ sturta seinustu dropum trúverđugleika síns niđur í klósettiđ. Eru ţetta sömu völvur og ţekktu til viđskiptamódela bankanna og spáđu ţeim blússandi gengi um ókomin ár?

Útflutningsgreinarnar eru barđar til hlýđni međ gjaldeyrishöftum og hćkkandi skattlagningu í stađ ţess ađ ţeim sé gefiđ aukiđ svigrúm til ađ vaxa og dafna og afla gjaldeyris. 

Ríkissjóđur er rekinn á vaxtaberandi skuldsetningu. Ţetta mćla hagfrćđingar sem "hagvöxt" í formi "neyslu og eyđslu", en slíkur "hagvöxtur" er í besta falli pappírsćfing og í versta falli stórkostlega eyđileggjandi fyrir alla framtíđ hins íslenska hagkerfis. Einhvern tímann kemur ađ skuldadögum. Ríkisstjórnin hefur búiđ svo um hnútana ađ ţeir falli meira og minna á nćstu ríkisstjórn. Ţađ finnst ríkisstjórninni í lagi ţví hún veit ađ hún verđur ekki endurkjörin eftir ćvintýralega illa heppnađa hagstjórn síđan hún tók viđ.

Botninum er ekki náđ í íslensku hagkerfi. Ţađ er nefnilega ennţá veriđ ađ grafa holuna.


mbl.is Hagfrćđivölvan spáir upprisu Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Borgina vantar stjórnarandstöđu

Sjálfstćđisflokkurinn ćtti ađ hafa 40-50% fylgi hiđ minnsta miđađ viđ ţađ hvernig borgarstjórninni er ađ takast til viđ ađ stjórna borginni. Skattar hćkka, skuldir vaxa og borgarbúum ađ öllu hugsanlegu leyti gert lífiđ sem leiđast - nema ţeir sem tilheyra vinaklíkunni í kringum elítuhrokagikkina í Besta flokknum, eđa kaffihúsaelítunni í kringum Samfylkinguna.

Hanna Birna á ađ koma sér í harđa stjórnarandstöđu hiđ fyrsta. Hennar bíđur létt verk, sem er benda á heimskupör borgarmeirihlutans. Létt verk, en verk sem hún er ekki ađ sinna. 


mbl.is Sjálfstćđisflokkur sćkir í sig veđriđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Menntamálaráđherra vill Hrađbraut feiga

Menntaskólinn Hrađbraut er ţyrnir í augum menntamálaráđherra. Katrín Jakobsdóttir er pólitískur andstćđingur skóla sem eru ekki undir beinum yfirráđum ríkisvaldsins. Ţegar menn eru í ríkisstjórn ţá framfylgja ţeir pólitískri sannfćringu sinni. Í tilviki núverandi menntamálaráđherra, ţá snýst sú pólitíska sannfćring um ađ aflífa einkaskóla og koma allri menntun á ný undir miđlćga stjórn ríkisins. Hvorki flókiđ né óskiljanlegt.

Vonandi stendur Menntaskólinn Hrađbraut af sér pólitískar ofsóknir yfirvalda. Skólinn eykur flóruna í íslensku menntakerfi og býđur upp á val fyrir ţá sem vilja feta ađra leiđ en ţá sem menntamálaráđherra vill ađ allir fari - ţá leiđ sem hún fór sjálf á sínum tíma. 


mbl.is Hagnađur af rekstri Hrađbrautar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svarti markađurinn sýnir klćrnar

Fáránlega háar opinberar álögur á tóbak hafa ýtt mörgum tonnum af íslenskri sígarettusölu út á hinn svarta markađ. Sígarettum er smyglađ til landsins í stórum stíl, en líka stoliđ úr löglegum verslunum og seldar til venjulegs fólks á mun lćgra verđi en gengur og gerist.

Svipađa sögu má segja um áfengi, en heimabrugghús spretta upp um á margföldum hrađa lokunar hjá lögreglu. 

Venjulegt fólk finnur sig í auknum mćli knúiđ til ađ skipta viđ lögbrjóta til ađ verđa sér úti um neysluvarning, t.d. tóbak og áfengi en einnig ýmislegt annađ (kjöt, fatnađur og svona má lengi telja).

Viđbrögđ yfirvalda viđ ţessari ţróun eru fyrirsjáanleg. Reglur verđa hertar, sektir hćkkađar og kröftum lögreglunnar beint ađ ţví ađ elta uppi fólk sem hefur engu ofbeldi beitt og ţađ hengt upp fyrir blađaljósmyndara. Á međan dalar löggćslan á öđrum sviđum, t.d. ţar sem áfengi er haft um hönd. Ţađ hefur lengi veriđ mjög erfitt ađ ná samband viđ lögregluna á nćturnar um helgar, en ástandiđ mun bara versna.

En er einhver leiđ út úr ţessum vítahring refsinga og fangelsana á venjulegu fólki? Já. Hún er sú ađ fćkka ţví sem telst til lögbrota. Markmiđiđ ćtti ađ vera ađ hreinsa hegningarlöggjöfina af öllu ţví sem ekki felur í sér beint líkamlegt ofbeldi eđa hótun ţar um. 


mbl.is Stálu sígarettum fyrir á ađra milljón
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jarđbundinn fasteignasali

Sjaldséđir eru hvítir hrafnar og jarđbundnir fasteignasalar. Morgunblađiđ virđist samt hafa fundiđ einn slíkan (fasteignasala). Stundum tala fasteignasalar og blađamenn um fasteignamarkađinn eins og hann sé einhver sjálfstćđ, lifandi vera sem hćkkar og lćkkar án utanađkomandi skýringa. Ţannig sé fólk jafnvel blekkt til ađ kaupa í ţeirri von ađ fasteignaverđ sé "ađ hćkka" án ţess ađ ástćđur hćkkunar séu gefnar.

Fasteignaverđ á Íslandi er ađ hćkka međ vaxandi eftirspurn. Skýring Jóns Guđmundssonar, fasteignasala, virđist hljóma sennileg. Fólk er einfaldlega ađ flýja ofurskattlagđa bankareikninga ţar sem verđbólgan étur upp allar vaxtatekjur, og vaxtatekjurnar (og verđbćturnar!) étnar upp af skattinum, og niđurstađan er neikvćđ ávöxtun.

Ríkiđ situr ennţá á miklum fjölda íbúđarhúsnćđis í gegnum Íbúđarlánasjóđ. Ţađ húsnćđi ćtti ađ vera til sölu og valda ţrýstingi á fasteignaverđ til lćkkunar. Ţannig gćtu fleiri keypt sér húsnćđi án ţess ađ skuldsetja sig á bólakaf og tómt húsnćđi kćmist í notkun. En ríkisstjórnin skilur ekki einn stafkrók í hagfrćđi, og haftastefna og handstýring og miđstýring ţví međulin sem á ađ nota til ađ knésetja Íslendinga og rúlla ţeim betlandi til Brussel. 


mbl.is Hjálpa neikvćđir vextir?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslenska krónan - rétt og rangt

Morgunblađiđ flytur okkur vćgast sagt ruglingslega og misvísandi frétt af meintri "styrkingu" gengis á íslensku krónunni. Kannski má kenna greiningardeild Íslandsbanka um ruglinginn, en mönnum ćtti ađ vera orđiđ ljóst ađ enginn sem skilur gangvert hagkerfisins vinnur í greiningardeildum bankanna.

Fréttin segir ađ gengi krónunnar hafi styrkst miđađ viđ gjaldmiđla "helstu viđskiptaţjóđa Íslands". Ţó hafi Ástralíudollar orđiđ dýrari í íslenskum krónum, en ungverski gjaldmiđillinn sé hruninn, mćlt í íslenskum krónum.

Í fyrsta lagi skal ţađ nefnt ađ íslenska krónan er í gjaldeyrishöftum. Ţađ er ţví í öllum tilvikum rangt ađ tala um eitthvađ eiginlegt "gengi" íslensku krónunnar. Aflandsgengi krónunnar er ţađ nćsta sem viđ komumst ţegar viđ tölum um gengi krónunnar.

Í öđru lagi er íslenska krónan ekki endilega ađ styrkjast, heldur gćti veriđ ađ hún sé bara ađ veikjast hćgar en ađrir gjaldmiđlar. Flestir seđlabankar heims prenta nú gjaldmiđla sína eins og óđir menn í fullkominni raunveruleikaafneitun. Örfáar undantekningar finnast, og ţar á međal er seđlabanka Ástralíu, sem hóf vaxtahćkkanir fyrir ţónokkru síđan. Enda er ástralski dollarinn í góđu ásigkomulagi (miđađ viđ flesta ađra gjaldmiđla).

Í ţriđja lagi er búiđ ađ fikta töluvert viđ hagkerfiđ íslenska, ţá sérstaklega ađ undanförnu. Fólki er bannađ ađ stunda viđskipti nema ađ ákveđnum skilyrđum uppfylltum (t.d. ađ vera í Samfylkingunni), sumum er leyft ađ nota aflandskrónur en öđrum ekki, og svona má áfram telja. Biđstofur ráđherra eru fullar á ný í fyrsta skipti í mörg ár. 

Ekkert af ţessu er rćtt í morgunkornum greiningardeilda bankanna. Ţar telja menn ađ hiđ versta sé búiđ og ađ framundan sé björt framtíđ án risavaxinna gjalddaga á lánum í erlendum gjaldeyri (sem bíđa nćstu ríkisstjórnar, enda mun ţessi ekki lifa af kosningar og veit ţađ vel og slćr ţví öllum erfiđum ákvörđunum á frest). 


mbl.is Gengiđ hćkkađi um 12% á árinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hiđ opinbera eyđir og eyđir

Hiđ opinbera eyđir og eyđir sem aldrei fyrr og viđheldur útţöndum rekstri sínum sem í öllum meginatriđum er sá sami og á tímum bólu-skattpeninganna. Núna eru margir skattstofnar bólunnar ţornađir upp, en útgjöldin eru enn á sínum stađ.

Ríkisstjórnin og flest sveitarfélög hlaupast undan ábyrgđ á eigin útgjaldaveislu međ öllum hugsanlegum afsökunum. Stjórnmálamenn kenna fráfarandi stjórnmálamönnum um eigin bruđl og óráđsíu (t.d. ţarseinustu eđa ţarţarseinustu ríkisstjórn). Stjórnmálamenn kenna kreppunni um ţađ ađ núna ţarf ađ berja seinasta blóđdropann út úr skattgreiđendum eđa hreinlega skattpína almenning ţar til hann bugast, missir allt sitt og lendir á opinberri framfćrslu (ţannig verđa til ţćgir kjósendur fyrir vinstriflokkana).

Ég veit ekki hvađ ţarf ađ gerast til ađ almenningur átti sig á ţví ađ ţađ eru til ađrar leiđir en stjórnlaus lántaka og skattpíning til ađ reka opinbert apparat á Íslandi (fyrir ţá sem eru hrifnir af slíku). Ég veit ekki hvađ ţarf til ađ stjórnmálamenn átti sig á ţví ađ stjórnlaus eyđsla skattheimtandi yfirvalda er blóđtaka á hagkerfi og almenning. En eitt er víst og ţađ er ađ sú leiđ sem stjórnmálamenn eru ađ feta núna og almenningur er ađ umbera er ósjálfbćr og endar á gjaldţroti allra. 


mbl.is Skriđa hćkkana skerđir lífskjör almennings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jólin eru uppskeruhátíđ kapítalismans

Má til međ ađ birta hér jólahugvekju Smáfuglanna á AMX í heilu lagi, um leiđ og ég óska lesendum gleđrilegra jóla, sem er ekki bara trúarhátíđ ýmissa trúarbragđa heldur líka vegleg uppskeruhátíđ kapítalismans. Mćli í leiđinni međ ţessari hugleiđingu ("Jólin eru hátíđ kaupmennskunnar").

Gleđileg jól!

Um jólin tefla allir fram sínu allra besta hvort sem er í mat og drykk eđa fatnađi og gjöfum. Skipulag vinnunnar er ţannig ađ flestir geta tekiđ sér frí yfir hátíđarnar og notiđ samvista međ fjölskyldu og vinum. Verđmćtasköpunin er orđin slík ađ fólk hefur efni á gjöfum sem eldri kynslóđir létu sig ađeins dreyma um.

Kerti og spil voru vinsćl jólagjöf ţegar smáfuglarnir tóku ađ fylgjast međ jólunum. Ţađ var á ţeim tíma ţađ besta sem fáanlegt var og kostađi mikla peninga. En hvađ hefur breyst? Fyrst og síđast er ţađ skipulag vinnunnar, tćknin og viđskiptin. Framleiđslan er orđin slík ađ rúm er til ađ taka sér frí um jólin og verđmćti eru afgangs til ţess ađ gefa. Menn gera ţađ sem ţeir eru bestir í og skipta svo viđ ađra. Ţannig hafa allir meira nú en áđur.

Á jólunum eru kostir markađshagkerfisins hvađ sýnilegastir. Nóg er ađ horfa yfir hlađiđ borđ krćsinga ţegar jólin hringja inn. Villibráđ er frá Bretlandi, vín frá Ítalíu, maís frá Bandaríkjunum, ávextir frá Suđur Afríku, tómatar frá Portúgal, ferskt krydd frá Ísrael og gosdrykkir úr Reykjavík. Ţegar svo kemur ađ jólagjöfum eru leikföng barnanna frá Malasíu, Suđur Kóreu, Indónesíu og Kína. Ţeir sem hafa arin kveikja svo upp arinkubbi frá Bandaríkjunum og bćta viđ birki frá Egilstöđum. Svona mćtti áfram telja.

Ţúsundir manna koma ađ ţví ađ venjuleg íslensk fjölskylda haldi jólin eins og hún er vön. Sumir ala dýrin, ađrir slátra ţeim, ađrir selja ţau. Sumir rćkta grćnmeti en ađrir selja ţađ á mörkuđum. Einhver fellir tré, ađrir vinna timbur í verksmiđjum og ađrir framleiđa svo leikföngin. Ađrir sjá svo um ađ sigla vörum yfir heimshöfin, fljúga fersku grćnmeti á milli landa og enn ađrir keyra gjafir heim ađ dyrum svo ađ fjölskyldan geti lagt undir jólatréđ. Ţađ er ţví um jólin sem frjálst markađshagkerfi stendur undir nafni.

Jólin er líka stund friđar. Telja má ađ viđskipti séu öflugasta friđartćkiđ sem völ er á. Viđskiptin fá milljónir manna, sem jafnvel hatast af trúarástćđum, til ađ vinna saman ađ framleiđslu og verđmćtasköpun. Lönd ráđast heldur ekki á sínar stćrstu viđskiptaţjóđir - enda lítiđ vit í ţví ađ ráđast á viđskiptavini sína.

Á ţessum nótum óska smáfuglarnir lesendum gleđilegra jóla og megi ţeir njóta hvers bita af jólamatnum - hvađan sem er úr heiminum hann er kominn.

Gleđileg jól.


mbl.is Jólin eru einstök reynsla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skynsamlegt hjá Indlandi og fleirum

Seđlabankar heims eru nú óđum ađ koma dollara- og evrubirgđum út og kaupa gull fyrir ţćr viđ hvert tćkifćri. Obama getur prentađ bandaríska dollara eins og óđur mađur ţar til hagkerfi Bandaríkjanna hrynur niđur í óđaverđbólgu, en hann getur ekki fjöldaframleitt gull. Ţess vegna er ţađ taliđ góđ fjárfesting ađ koma gjaldeyrisforđa sínum úr dollara og í gull, og varđveita ţannig kaupmátt hans.

Nokkur áhugaverđ orđ héđan (frá nóvember 2009):

For centuries, gold has been the bane of profligate governments. For decades, Western governments, led by the U.S., have sought to demonetize the 'embarrassing' metal. Most recently, the U.S. led other central banks into the secretive Central Bank Gold Agreements (CBGA). These were designed to coordinate, through the IMF, the sale of some 500 metric tonnes of central bank gold into the market each year. The covert aim has been to make gold less attractive by concealing its appreciation and, simultaneously, create maximum price volatility to destroy gold’s legitimacy as a monetary instrument.

Since 1980, when gold reached $850 a fine ounce (or some $2,330 in today's debased dollars), the CBGA has been successful at disparaging gold investment. To this day, most Wall Street commentators reflexively opine against gold whenever the conversation turns to it. Displaying staggering ignorance or bias, they cite the lack of interest paid on gold and its storage costs. They ignore completely gold's total return, through capital gain, which is up by over 100 percent in the past five years.

In keeping with the CBGA, it has long been considered taboo for major central banks to be seen buying gold. But the pacts are losing their grip.

China, now the world's largest gold producer, has quietly increased its gold holdings by some 75 percent in just 7 years, while remaining a 'loyal' CBGA player. Cleverly, she has sidestepped the unwritten CBGA non-purchase rule by quietly diverting part of her domestic production into the central bank's vaults before it enters the global marketplace.

Publicly, China has led international calls for the replacement of the U.S. dollar as the privileged reserve currency by a basket of currencies and gold.

Unable to tolerate the continued debasement of their dollar reserves, other developing countries are now taking defensive moves. Earlier this month, India bought 200 metric tons of gold from the IMF at market rates, increasing its reserves by 50%. Then, just today, Russia announced that it will be shifting reserve ratios in favor of commodity currencies, like the Canadian dollar, and gold.

Far more distressing than the flight of central banks from the paper dollar are recent reports that certain governments, including Germany, Hong Kong, and members of OPEC, are now removing their gold holdings from the Federal Reserve and the Bank of England. If true, these reports could portend the risk of a gold run on the world's two key central banks.


mbl.is AGS selur 403 tonn af gulli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Litiđ á afleiđingar verđbólgu, en ekki orsök

"Verđbólga" er ranglega skilgreind sem hćkkun á "almennu verđlagi". Međ réttu vćri verđbólga skilgreind sem aukning á peningamagni í umferđ, sem leiđir til hćkkandi verđlags. Menn eru ţví ađ skođa afleiđingar verđbólgu en ekki orsök hennar.

Ţađ ađ "vísitala neysluverđs" sé ađ hćkka eđa lćkka segir líka mjög lítiđ til um ástand hagkerfisins. Ef tölvur helmingast í verđi (t.d. af ţví birgđastađa er mjög há vegna minnkandi eftirspurnar) en mjólkurvörur tvöfaldast í verđi, ţá getur jafnvel mćlst "hlutlaust" međ vísitölu verđlags. Engu ađ síđur mun slík núll-mćling á "verđbólgu" valda ţví ađ bankamenn streyma glađir út á götu og fagna góđu ástandi hagkerfisins. Undirliggjandi er samt mikil kjaraskerđing hjá mjólkurvöruneytandi almenningi sem fer sér hćgt í kaup á tölvum.

Fréttir eins og ţessar segja okkur miklu meira um hvađ er í gangi og hvađa fikt er veriđ ađ stunda međ peningana okkar:

Ţá er athyglisvert ađ samkvćmt hagtölunum hefur peningamagn í umferđ aukist gífurlega frá árinu 2006 en í desember ţađ ár var peningamagn í umferđ rúmlega 211 milljarđar kr. Í apríl í fyrra var sú tala orđin tvöföld eđa um 420 milljarđa kr.

Einnig ţessi frétt:

Rétt eins og efnahagsreikningur Seđlabankans stćkkađi, jókst peningamagn í umferđ mikiđ í ađdraganda hruns bankanna og enn frekar í kjölfar ţess. Fór hlutfall víđs peningamagns af landsframleiđslu úr 55% í lok ársins 2003 í 116% ţegar ţađ náđi hámarki í nóvember 2008, segir í nýútgefnum Peningamála Seđlabanka Íslands.

Ţađ er ekki auđvelt ađ átta sig á ţví hvađ er í raun og veru ađ gerast í hagkerfinu, en kannski má draga ţađ saman međ nokkrum orđum:

  • Peningamagn í umferđ er ađ dragast nokkuđ saman, t.d. af ţví fólk er ađ tćma skattskylda bankareikninga sína og koma sparnađi sínum í seđla og annađ sem verđur ekki svo auđveldlega gert upptćkt
  • Á Íslandi eru gjaldeyrishöft sem binda sennilega ţónokkuđ af ţeim krónum sem urđu til fyrir bankahrun fasta og ţeim peningum er ţví haldiđ frá ţví ađ sleppa úr hagkerfinu og stuđla ađ enn frekari minnkun á peningamagni í umferđ
  • Seđlabankinn heldur uppi gengi krónunnar međ ţví ađ kaupa erlendan gjaldeyri međ lánuđu fé
  • Engu ađ síđur eru menn ađ "mćla" einhverjar verđhćkkanir. Ţegar gjaldeyrishöftin verđa afnumin (sennilega í kringum nćstu kosningar, til ađ lágmarka pólitískan skađa á núverandi ríkisstjórn) munu hundruđir milljarđar af íslenskum krónum flýja land
  • Hagfrćđingar halda, af nánast trúarlegum ástćđum, ađ verđhjöđnun sé slćm og munu ţví seint umbera hana, ţótt hún sé í raun leiđ markađarins til ađ sjúga loft úr peningaprentuđum blöđrum

Ţađ er engin leiđ ađ sjá fyrir sér nákvćmlega hvađ gerist og hvenćr, en eitthvađ mun gerast til ađ hreinsa hruniđ úr hagkerfinu - nokkuđ sem núverandi ríkisstjórn ćtlar ađ slá á frest ţar til hún verđur hvort eđ er kosin frá í nćstu kosningum.


mbl.is Verđbólgan í samrćmi viđ markmiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband