Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Ađhald á Alţingi - loksins!

Ég er himinlifandi međ framgöngu Guđlaugs Ţórs Ţórđarsonar ţessa dagana. Hann hundeltir Jóhönnu Sigurđardóttur og mokstur hennar á almannafé til vina sinna. Ţetta er ađhald í lagi. Loksins!

Nú vita auđvitađ allt sem vilja ađ ríkisstjórnin sem núna situr er vćgast sagt spillt. Hún mokar fé í vini sína, leiđir allar reglur (skráđar og óskráđar) hjá sér, hótar ţingmönnum sem kjósa ekki eftir hennar höfđi, og svona má lengi telja. ESB-draumur Samfylkingarinnar er líka blautur draumur Samfylkingarmanna um ađ komast í vel launuđ störf í Brussel og feit eftirlaun ađ starfsćvi lokinni.

Ţađ lítur út fyrir ađ ţingmenn stjórnarandstöđunnar séu ađ vakna örlítiđ til lífsins. Ţeir hafa látiđ kćfa sig međ ţvađri um "samstarf" og "samstöđu" í "ţágu ţjóđarinnar" en raunin er sú ađ ţögn stjórnarandstöđunnar er ţögul útfarartónlist fyrir ţjóđina, sem ríkisstjórnin er ađ grafa lifandi ţessi misserin undir ţungu hlassi skuldasöfnunar og skattahćkkana. 


mbl.is Svör ráđherra til Ríkisendurskođunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţetta á viđ um fleiri gjaldmiđla

Ţađ er bćđi auđvelt og vinsćlt ađ tala illa um hina íslensku krónu. En ţađ er óţarfi ađ hlífa öđrum gjaldmiđlum.

Í Bandaríkjunum prenta menn nú dollarann eins og óđir. Ţetta kalla menn allt annađ en peningaprentun, en peningaprentun er ţađ samt. "Viđteknar" hagfrćđikenningar segja ađ peningaprentun geti komiđ hjólum atvinnulífsins af stađ, dregiđ úr atvinnuleysi og ýtt undir hagvöxt. Ţessar kenningar hafa ekki endađ í ruslatunnunni eftir hruniđ. Ţvert á móti. Ţví miđur.

Örlög pappírsgjaldmiđla heimsins í fjarveru bindingar viđ einhvers konar raunveruleg verđmćti (t.d. gull eđa silfur) eru fyrirsjáanleg:

Until and unless we return to the classical gold standard at a realistic gold price, the international money system is fated to shift back and forth between fixed and fluctuating exchange rate,s with each system posing unsolved problems, working badly, and finally disintegrating. And fueling this disintegration will be the continued inflation of the supply of dollars and hence of American prices which show no sign of abating. The prospect for the future is accelerating and eventually runaway inflation at home, accompanied by monetary breakdown and economic warfare abroad.

..eđa svo var ritađ áriđ 1980. Ţá vitiđ ţiđ ţađ.


mbl.is Rýrnun krónunnar 99,95%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

'Öll fita farin' segir hrokafulli lýđskrumarinn

Ein vinsćlasta afsökun stjórnmálamanna (og raunar yfirmanna deilda hjá einkafyrirtćkjum líka) til ađ skera ekki niđur útgjöld hjá sér er sú ađ segja ađ "öll fita" sé nú ţegar farin.

Ef einkafyrirtćkjum mistekst ađ ađlaga útgjöld sín ađ tekjum ţá fara ţau á hausinn (nema velviljađir stjórnmálamenn borgi undir ţá međ fé skattgreiđenda eđa nýprentuđum peningum sem rýra kaupmátt allra peninga hjá öllum öđrum).

Ef stjórnmálamönnum mistekst ađ ađlaga útgjöld ađ "tekjum" ţá gerist nánast undantekningalaust ţađ ađ skattgreiđendur eru kreistir örlítiđ meira og örlítiđ nćr ţví ađ kreistast til dauđa og í net opinberrar framfćrslu, "velferđar" og "ađstođar". Sjálfbjörg skattgreiđenda sendir stjórnmálamönnum ţađ merki ađ ţá má kreista örlítiđ meira án ţess ađ bugast endanlega undan okinu.

Lýđskrum og hroki finnst í orđum ţeirra sem blása á niđurskurđartillögur (hvađan sem ţćr koma), en ekki í orđum ţeirra sem vilja hlífa skattgreiđendum viđ enn einni blóđugri og deyfingarlausri opinni skurđađgerđ, ţar sem enn eitt mikilvćgt líffćri er fjarlćgt úr ţeim til ađ brenna á báli opinberar eyđslu.


mbl.is Hugmyndir Gunnars „óraunhćfar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađhald á Alţingi? Loksins!

Guđlaugur Ţór Ţórđarson verđur seint talinn til minna uppáhaldsstjórnmálamanna, en ađ hann sé ađ hundelta Jóhönnu Sigurđardóttur og krefja hana um svör viđ áleitnum spurningum - ţađ kann ég vel ađ meta!

Síđan ţessi ríkisstjórn tók viđ hefur hún veriđ nánast ađhaldslaus. Hún hefur fyllt ráđuneytin af pólitískum vildarvinum vinstriflokkanna, stofnađ til aragrúa nefnda og fyllt ţćr af vinum sínum, skipađ vini sína í "sérfrćđingastöđur" á kostnađ almennings, og auđvitađ keyrt áfram rándýr gćluverkefni eins og ESB-ađild og Tónlistarferlíkiđ viđ Reykjavíkurhöfn. 

Guđlaugur Ţór virđist ćtla ađ hundelta Jóhönnu og krefja hana skýringa á ţví hvert hún mokar aflafé almennings. Ţađ er frábćrt framtak sem ég fylgist spenntur međ. Vonandi taka ađrir í stjórnarandstöđunni sig til og gera eitthvađ svipađ. Ríkisstjórn Íslands er sú vanhćfasta sem um getur og á góđri leiđ međ ađ murka seinasta lífsmarkiđ úr hagkerfi og almenningi á Íslandi. Ţađ sem henni vantar er pressa svo hún komi sér frá. Ţví fyrr ţví betra. 


mbl.is Segir Jóhönnu stađfesta leynd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Byggt á sandi

Víđa er ranglega gert ráđ fyrir ţví ađ "botninum" sé náđ í íslensku hagkerfi, t.d. á húsnćđismarkađi eđa kaupmáttarlćkkun almennings. (Húsnćđisverđ er rangt af mörgum ástćđum: Ríkiđ bannar bönkum og Íbúđarlánasjóđi ađ fleyta tómu húsnćđi á sölulista, krónan er rangt skráđ og kaupmćtti er haldiđ uppi međ lántökum og gjaldeyrishöftum.)

Botninum er ekki náđ. Grunnstođir hagkerfisins eru veikari en nokkru sinni fyrr. Ríkissjóđur er skuldsettur á bólakaf og búiđ ađ binda ţannig um hnútana ađ flestir gjalddagar ţeirra lána falla um eđa eftir nćstu kosningar. Ţannig hefur ríkisstjórnin skuldsett sig frá ţví ađ ţurfa taka til í ríkisrekstrinum og leyfa krónunni ađ taka út ađlögun sína ađ breyttum ađstćđum eftir bankahruniđ. Vandanum hefur veriđ slegiđ á frest, og hann aukinn gríđarlega.

Međ gjaldeyrishöftunum er krónunni haldiđ rangt skráđri, og ţađ kemur fram í of mikilli eftirspurn eftir innflutningi, og stórkostlega dregiđ úr ábatanum viđ útflutning. Ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ afnema gjaldeyrishöftin, og ţví hefur veriđ marglofađ, en öll slík loforđ verđa svikin og höftunum verđur haldiđ út kjörtímabiliđ. Vandanum hefur veriđ slegiđ á frest, og hann aukinn gríđarlega.

Hagstjórnin á Íslandi gengur út á ađ ýta öllum stórum vandamálum fram yfir nćstu kosningar. Ríkisstjórnin veit ađ hún heldur ekki lífi eftir ţćr, og vandinn er ţví orđinn ađ vanda nćstu ríkisstjórnar. Sú ríkisstjórn mun međ réttu geta kennt núverandi ríkisstjórn um hiđ erfiđa ástand sem mun skapast ţegar gjaldeyrishöft verđa ađ fara og gjalddagar falla á risalán. En vonandi tekur hún bara á verkefninu sem núverandi stjórnvöld forđast eins og latur unglingur forđast tiltekt á eigin herbergi.


mbl.is Spá verđhćkkunum á húsnćđismarkađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til fyrirmyndar (ţví miđur)

Rekstur sveitarfélagsins Garđbćjar er til fyrirmyndar - ţví miđur!

Ţví miđur, ţví sveitarfélagiđ er bara ađ halda sköttum og gjöldum óbreyttum og greiđa niđur skuldir sínar, auk ţess ađ reyna halda núverandi rekstri í ađhaldi. 

Ţegar miđađ er viđ langflest önnur sveitarfélög (ţar á međan Sjálfstćđismannavígiđ á Seltjarnarnesi eftir seinustu oddvitaskipti ţar á bć), ţá er algjör hátíđ ađ vera íbúi í Garđabć. Ţar eru yfirvöld ekki ađ reyna kreista seinasta blóđdropann úr skattgreiđendum sínum. Garđabćr er til fyrirmyndar.

Ţví miđur er ţetta allur metnađurinn í rekstri hins opinbera á Íslandi. Venjan virđist vera sú ađ stjórnmálamenn finni stćrsta hamarinn í verkfćraskúffu sinni og berji eins fast og ţeir mögulega geta í skattgreiđendur sína. Skattgreiđendur geta ekki flúiđ ţví önnur eins međferđ bíđur ţeirra hvert sem ţeir flýja. Međ örfáum undantekningum. 

Svo tala menn um ađ sameina sveitarfélög. Ţađ er engin töfralausn. Ţá verđur ennţá erfiđara ađ flýja međ fótunum ţangađ sem skattgreiđendum er leyft ađ byggja sig upp ađ nýju eftir hruniđ.

(Sennilega er erfiđara en ella ađ flýja til hinna örfáu sveitarfélaga ţar sem skattheimtunni er stillt í hóf ţví fasteignaverđ ţar endurspeglar sennilega hin góđu skattakjör og ţví hćrra en gengur og gerist. En ţetta er bara kenning.)


mbl.is Samstađa í bćjarstjórn Garđabćjar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinstrimađur spáir ríkisstjórninni lífi

Birgir Guđmundsson, stjórnmálafrćđingur, spáir ţví ađ ríkisstjórnin haldi lífi.

Birgir Guđmundsson, vinstrimađur og stuđningsmađur ríkisstjórnarinnar, spáir ţví ađ ríkisstjórnin haldi lífi.

Og hvađ međ ţađ?

Af hverju gerir Morgunblađiđ ţađ ađ frétt (sem ţađ kallar fréttaskýringu) ađ vinstrimađur og stuđningsmađur ríkisstjórnarinnar spái ţví ađ ríkisstjórnin haldi lífi?

Menn gleyma ţví ađ ţađ var ekki ríkisstjórnin sem kom fjárlagafrumvarpinu í gegn, heldur 31 ţingmađur stjórnarflokkanna og einn ţingmađur utan ţeirra, Ţráinn Bertelssen. Án Ţráins hefđi frumvarpinu veriđ hafnađ. Hvađ hefđi Birgir Guđmundsson, stjórnmálafrćđingur, sagt ţá? Hvađ segir hann viđ ţví ađ utanstjórnarţingmađur hafi fleytt ríkisstjórninni yfir ţetta mál? Ađ ríkisstjórnin njóti víđtćks stuđnings á Alţingi? 

Og eitt ađ lokum: Af hverju sitja ţingmenn Sjálfstćđisflokksins hjá í atkvćđagreiđslu um fjárlagafrumvarp af ţessu tagi? Hvađ er ađ ţví ađ kjósa nei viđ og hafna ţví sem er slćmt og eykur á vandrćđi hagkerfisins og Íslendinga allra?


mbl.is Ríkisstjórnin veik en ekki í lífshćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţótt fyrr hefđi veriđ

Auđvitađ á Hanna Birna Kristjánsdóttir ađ hćtta sem fundaritari Samfylkingarinnar og Besta flokksins núna strax, og hella sér óskipt út í virka og gagnrýna stjórnarandstöđu í borginni. Samfylkingin og Besti flokkurinn hafa fengiđ ađ leika lausum hala og skiliđ eftir sig brunarústir hvert sem ţessir flokkar hafa snúiđ sér. Gegn ţessu ţarf ađ spyrna.

Ég veit ekki af hverju Hanna Birna hélt ađ hún gćti fundastýrt Samfylkingunni í átt ađ einhvers konar ţverpólitísku samstarfi í borginni. Samfylkingin er ţeim gegnsćja eiginleika gćdd ađ hegđa sér alltaf öfugt miđađ viđ orđ sín. Hún talar um ţjóđaratkvćđagreiđslur en vill ţćr svo ekki ţegar á hólminn er komiđ, eđa hunsar niđurstöđur ţeirra ef ţćr eru á annađ borđ haldnar. Hún talar um ţjóđstjórnir og samstarf ţegar hún er í stjórnarandstöđu, en vill ekki heyra á slíkt minnst ţegar hún er í stjórn. 

Besti flokkurinn afhjúpađi sig fljótlega sem spilltur klíkuflokkur og dćmigerđur vinstriflokkur ţegar kemur ađ hagstjórn og umburđarlyndi gagnvart lífsskođunum annarra. Ţeim flokki verđur ekki stjórnađ. Hann hverfur hratt og örugglega af sjónarsviđinu í nćstu borgarstjórnarkosningum. Gott grín ţađ.

Stađa Hönnu Birnu sem persónu, og hennar flokks í borginni, er best borgiđ međ Hönnu Birnu í stöđu óvćgins leiđtoga stjórnarandstöđu í borginni, sem bendir á augljós hagstjórnarmistök borgarstjórnar og útskýrir hvernig betra vćri ađ haga seglum. Ţví fyrr ţví betra. 


mbl.is Hlýt ađ íhuga ađ hćtta sem forseti borgarstjórnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

'Fylgdu flokkslínunni, eđa láttu ţig hverfa'

Samfylkingarfólk talađi á sínum tíma um ađ mönnum vćri "refsađ" í Sjálfstćđis- og Framsóknarflokki ef ţeir fylgdu ekki flokkslínum. Nú er nákvćmlega ţetta ađ gerast í VG og Samfylkingu: Ef ţú fylgir ekki flokkslínunni, ţá ertu frystur. 

Samfylkingarmenn hafa nú snúiđ fyrri skođunum á höfuđiđ.

Ég sé ekki betur en ađ Samfylkingarfólk eigi ađ fagna og klappa í hvert skipti sem VG-mađur ljćr ESB-áhugamáli ţeirra atkvćđi sitt. Ég sé ekki betur en ađ VG-liđar séu ađ trađka á öllum ályktunum og samţykktum eigin flokks í ótal málaflokkum. En Samfylkingarfólk ţakkar ekki svikin, heldur bölvar ţeim sem svíkja ekki nógu kerfisbundiđ. 

Ţađ er yndislegt ađ lesa upprifjun á eigin orđum VG-liđa og annarra stjórnarliđa og setja í samhengi viđ nýjustu atburđi. Vonandi er einhver blađamađurinn eđa sagnfrćđingurinn ađ halda utan um stór orđ stjórnarliđanna. 


mbl.is Segist styđja ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ljúka og hafna í hvelli

Jóhanna Sigurđardóttir hefur lög ađ mćla. Alţingi ber ađ ljúka Icesave-málinu í hvelli, hćtta umrćđum sem fyrst og hafna nýjasta Icesave-frumvarpinu.

Endurreisnin byrjar ekki á ţví ađ gera kröfur á Íslendinga ađ byrđi á Íslendingum. Aukin skuldsetning hćgir á endurreisninni, eins og raunar allar hagstjórnarađgerđir ríkisstjórnarinnar hingađ til (hćkkandi skattar, vaxandi regluverk). 

Pólitískt markmiđ ríkisstjórnarinnar er ekki ađ endurreisa efnahaginn, heldur undirbúa Ísland fyrir innlimun í ESB. Icesave-máliđ allt er ekkert annađ en pólitískt spil til ađ mýkja ţá sem sitja hinum megin viđ ESB-innlimunarviđrćđuborđiđ. Stjórnarandstađan á ekki ađ taka ţátt í slíku spili. VG hefur ađ vísu kyngt öllum sínum stefnumálum, en ćtti ađ reyna endurheimta eitthvađ af trúverđugleika sínum og hana Icesave-frumvarpinu og vinna ađ ţví ađ Íslandi dragi ađildarumsókn sína ađ ESB til baka.

Orđiđ "sátt" í munni Jóhönnu Sigurđardóttur hljómar furđulega. Sćtti Jóhanna sig viđ niđurstöđur ţjóđaratkvćđagreiđslu um Icesave? Nei. 


mbl.is Icesave verđi afgreitt í sátt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband