Bloggfrslur mnaarins, jn 2016

ESB er kosi aftur ef rng niurstaa fst

Evrpusambandi er ekki hrifi af jaratkvagreislum. Ef niurstaan er rng er bara kosi aftur nema einhverjar bakdyr s a finna. etta kannast flestir vi.

Kosningin Bretlandi er samt bara byrjunin einhverju miklu strra. a m vel vera a a s hgt a finna leiir til a hunsa jaratkvagreisluna og tefja rsgn Breta. a mun hins vegar engu breyta til lengri tma. Almenningur fleiri rkjum sambandsins er byrjaur a eygja von snum eigin kosningum um aildina a ESB. Rifur eru komnar mrinn og r munubreytast sprungur, kannski hgt og rlega en kannski skyndilega.

Sem betur fer stefnir ekkert a sland s leiinni um bor hi skkvandi skip.

Spurningin er svo bara hva tekur vi. Geta Evrpurkin stunda frjls viskipti n ess a vera innan rkjasambands? Munu au fylgja stefnu verndartolla og viskiptahafta ea opna frjls viskipti vi nnur Evrpurki og jafnvel heimsbyggina alla? Tminn mun leia ljs hvort sjnarmii verur ofan - a a menn geti bi sitthvoru heimilinu en engu a sur tt frjls samskipti og viskipti sn milli, ea hitt a menn stundi sjlfsurftarbskap ar sem allir sauma snar eigin brkur.


mbl.is Ekki vst a Bretar fari r ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um spillingu slandi

g tti svolitlum oraskiptum fjsbkinni um daginn ar sem innihald umrunnar var nokkurn veginn essa lei:

Maur A: sland er gjrspillt! Vi urfum nja stjrn!
g: N hvernig ? Er meiri spilling nna en t frfarandi rkisstjrnar? Hvernig ?
Maur B: J, menn urfa a vera blindir og heyrnalausir til a sj a ekki.
g: Fyrir hnd blindra og heyrnalausa ska g hr me eftir rkstuningi.
Maur C: Nefndu sjlfur dmi um spillingu hj frfarandi rkisstjrn!

Sem sagt, einhver hrpar spilling og skar eftir nrri rkisstjrn og svo er tlast til ess a g taki dmi um spillingu hj frfarandi rkisstjrn.

En gott og vel, etta er eitthva til a leggja t fr.

slandi er rkisvald - jafnvel sterkt rkisvald - og ar af leiir a einhver spilling sr sta. g tengi etta tvennt mjg kvei saman: Plitsk vld og spillingu.

Hvorki nverandi n frfarandi rkisstjrn yfir hfi sr sakaml vegna spillingar tt spilling s vissulega lgleg. Spillingin, eins og g upplifi hana, kemur samt ekki alltaf fram sem lgbrot. Stundum birtist hn sakleysislegum rningum forstumnnum rkisstofnana. Stundum er sumum hygla en rum ekki.

Eftir stendur samt a g get ekki s a spilling hafi aukist t nverandi rkisstjrnar og a sakanir um spillingu sem rttltingu fyrir stjrnarskiptum standi mjg styrkum ftum. eir sem vilja strra rkisvald eru a bija um kosningar en eir eru ekki a greia gtuna fyrir upprtingu spillingar. Miklu nr vri a berjast fyrir minna rkisvaldi annig a spilling htti a vera plitskt vandaml heldur miklu frekar vandaml sem btur persnulega rassinn sem stunda hana.


Til hamingju me nja forsetann

Til hamingju, slendingar, me nja forsetann. Adragandinna kjri hans var spennandi en flestir ttu a geta una niurstunni tt gamalt flk og bar landsbyggarinnar hafi fengi a kjsa til jafns vi menntaeltuna hfuborginni.

g er alveg viss um a Guni eigi eftir a gera sitt besta til a rkja skyldur embttisins, a.m.k. r formlegu. Vonandi ltur hann ekki slenska vinstri rskast of miki me sig. Vonandi nr hann a standa snu vitlum vi erlenda blaamenn og helst n ess a hans helsta uppskera veri vorkunn.

Vonandi allt etta og meira til.

Til hamingju enn og aftur.


mbl.is Stefnan a sameina en ekki sundra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sitt er hva, samruni og samvinna

g vil ska Bretum til hamingju me niurstu jaratkvagreislunnar um framhaldandi aild a ESB. Bretar geta n hoppa af hinu skkvandi skipi ur en a lendir hafsbotni og brotnar spa me ltum.

Bretar eru vanir v a vera sjlfstir og vera ekki neinum vandrum me a rifja upp slkt stand.

Hugsanlega leitar n hugur Breta norur bginn tt a slandi, Noregi og Freyjum. eir loka gatinu til Frakklands fyrir flttamnnum og opna landamrin til norurs fyrir flki fr vinajum norlgum slum.

Kannski.

Annar mguleiki er auvita s a Bretar taki upp meiri ssalisma og veri a Venesela Evrpu ea eitthva ttina a v. Vonum ekki.


mbl.is „Grarlegt fall“ fyrir ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Guni misskildi

Forsetaframbjandinn Guni Th. Jhannesson segir:

lafur Ragnar Grmsson, forseti slands, afvegaleiddi erlenda blaamenn, a sgn Guna Th. Jhannessonar forsetaframbjanda, egar umran um Icesave st sem hst.

a er htt vi a lafur svari fyrir sig hrna, jafnvel harkalega. arf Guni a tskra sitt ml. a hefur honum ekki alltaf gengi vel. mist sakar hann sem gagnrna hann um a misskilja, taka or r samhengi ea beinlnis segja satt tt engin lygi hafi veri sg.

Hvernig tli Guna muni ganga a eiga vi erlenda blaamenn ef og egar til ess kemur? Mun hann geta a n ess a flk vorkenni honum?

En gott og vel, a ltur t fyrir a jin tli a gefa Guna tkifri til a vera ekki-Dav. Ef a gengur eftir ska g honum alls hins besta.


mbl.is „lafur fr stundum ystu nf“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skipulagsvaldi er kverkatak yfirvalda

Ekki veit g hvernig a kom til a hi opinbera mtti beita skipulagsvaldinu eins og v snist, en a er raunin.

Me skipulagsvaldinu er hgt a loka viskiptavini, vinga fyrirtki gjaldrot, askilja flk fr heimilum snum, kvea hva s selt og til hversog hvar, skipta sr af opnunartmum og senda fullori flk heim a sofa.

Skattheimta er jafnvel jlla stjrntki v hana arf a kvea samkvmt kvenum ferlum sem taka tma. Skipulagsvaldinu m beita eftir einn fund me tvldum einstaklingum.

Er engin lei til a losa um etta kverkatak hins opinbera flki og fyrirtkjum?


mbl.is sttur vi borgina og lokar Minju
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva veldur ftkt?

Flagi minn var a deila essu fjsbkarsu sinni:

981120_1072110046152859_9181885515310069047_o

essi stutti texti segir langa sgu. N er a ekki svo a mannkyni er af nttrunnar hendi baa velmegun. Meira a segja eplin arf a tna ef au vaxa einhvers staar. Maurinn er ftkur nema hann komi sr upp verkaskiptingu og fyrirkomulagi sem gerir honum kleift a augast. Ef umgjr samflags hans er annig skrfu saman heldur hann fram a vera ftkur. a er lka hgt a svipta manninn aui snum me v a hira allt af honum ea meina honum a framleia vermti.

sta ess a spyrjahva veldur ftkt er oft betra a spyrjahva veldur velmegun. Vinstrimenn koma hr a tmum kofanum. ll eirra stjrnmlaheimspeki gengur t a mikil efnisleg gi su til staar sem arf bara a "dreifa" annan htt, ea "skipta" ruvsi. eir hafa ekki neinar hugmyndir um a hvernig a framleia vermtin til a byrja me.

Minnumst etta nst egar vi heyrum stjrnmlamanninn lofa allskyns gverkum me eigur annarra.


Hva gerist egar hftin eru fr?

Yfirvld og Selabanki slands taka n str skref tt a afnmi fjrmagnshafta. a er gott. Hftin fjrmagni eru eins og hver nnur hft: Halda v sem vill hreyfast fstu. Maurinn sem vill hlaupa af sta me fyrirtki sitt kemst kannski ekki r sporunum. Fjrfesting sem gti tt sr sta sr ekki sta. Peningur sem er a f llega vxtun einum sta kemst ekki annan.

Hftin hylma lka yfir skilvirkni og verlauna stjrnvld fyrir byrgarleysi. Lfeyrissjirnir hafa t.d. urft a fjrmagna skuldir sveitarflaga til a koma f vxtun sta ess a fjrfesta einhverju vermtaskapandi.

En hva gerist egar hftin eru fr? Mun eitthva breytast? tlar slenska rkisvaldi virkilega a halda fram a einoka tgfu peninga slandi?

Selabankar heims eru verkfri yfirvalda til a framleia verblgu og auka tekjur snar, beint ea beint. Bankarnir eru alslir og gra essu fyrirkomulagi. Almenningur tapar.

Selabanka slands a einkava ea leggja niur. a tti a vera nsta afnm rkisafskiptum slandi.


mbl.is Aflandskrnutbo dag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Smkngarnir rfast innan hins opinbera

frtt segir:

Flag kvensjkdmalkna mlir gegn v a ljsmur fi heimild njum lyfjalgum til a vsa hormnagetnaarvrnum eins og Embtti landlknis hefur mlt me.

Nema hva! Hr sj melimir Flagi kvensjkdmalkna fram a eftirspurn eftir jnustu eirra gti minnka. a hefur hrif samningsstu eirra gagnvart hinu opinbera. Minni eftirspurn ir j lgra ver.

Eflaust mun Flag kvensjkdmalkna reyna a rkstyja afstu sna ruvsi en a vsa til launavirna flagsmanna sinna. Fagleg rk hljta samt a vera f og veik. Ljsmur eru sprenglrar og hafa bi verklega og bklega ekkingu sem skiptir mli. r eru lka miklum og daglegum samskiptum vi skjlstinga sna mean kvensjkdmalknar urfa a treysta a flk panti sr tma hj eim og s tilbi a opna sig.

g man vel eftir v egar gleraugnaverslunum var leyft a sjnmla flk. Augnlknar, sem ur hfu haft lgvara einokun slkum mlingum, mtmltu. Sem betur fer var ekki teki mark eim mtmlum. g veit svo ekki betur en a augnlknar hafi haft ng a gera san og hafa jafnvel fengi meira svigrm til a sinna alvarlegum tilfellum betur me srhfri ekkingu sinni.

Mrg rki ganga langt v a skipta sr af v hver gerir hva en g held a slendingar hljti a ganga hva lengstmia vi nnur Vestur-Evrpurki. a geta eir af v rkisvaldi hefur a v er virist umtalsverar heimildir til a vkja fr 75. grein stjrnarskrarinnar um atvinnufrelsi me mjg sveigjanlegri tlkun orinu almannahagsmunir.

Einkafyrirtki sem hlfa flk niur svo a strandar fljtlega vegna skorts heimildum fara fljtlega hausinn. Hi opinbera arf ekki a ttast slkt. jtu ess geta allir grsinir fengi sitt eigi hlf.


mbl.is greiningur um lyfjalg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Yfirdrtturinn greiddur upp fyrir nstu vinstristjrn

Nverandi rkisstjrn hefur lagt nokku kapp a greia niur skuldir rkisins. finnst mrgum a hafa gengi of hgt enda er alltaf freistandi a elta skoanakannanir og a sem vinslast ykir hverju sinni og eya sta ess a borga skuldir.

N stefnir a slendingar tli a kjsa yfir sig vinstriflokka n (og eru Pratar hr taldir me). eir geta akka fyrir a nverandi rkisstjrn var dugleg a greia niur skuldir v eir geta hafist handa n vi a safna skuldum og reyna a kaupa sr vinsldir auk ess sem gluverkefni f aukinn forgang n.

etta er dmigerur rssbani slenskum stjrnmlum. Hgrimennirnir greia niur skuldirnar en vinstrimenn safna eim.

Vonandi sj kjsendur a sr og hleypa ekki vinstrimnnunum a tkkhefti hins opinbera.


mbl.is Gert r fyrir miklum hagvexti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband