Um spillingu á Íslandi

Ég átti í svolitlum orđaskiptum á fjésbókinni um daginn ţar sem innihald umrćđunnar var nokkurn veginn á ţessa leiđ:

Mađur A: Ísland er gjörspillt! Viđ ţurfum nýja stjórn!
Ég: Nú hvernig ţá? Er meiri spilling núna en í tíđ fráfarandi ríkisstjórnar? Hvernig ţá?
Mađur B: Já, menn ţurfa ađ vera blindir og heyrnalausir til ađ sjá ţađ ekki.
Ég: Fyrir hönd blindra og heyrnalausa óska ég hér međ eftir rökstuđningi.
Mađur C: Nefndu sjálfur dćmi um spillingu hjá fráfarandi ríkisstjórn!

Sem sagt, einhver hrópar spilling og óskar eftir nýrri ríkisstjórn og svo er ćtlast til ţess ađ ég taki dćmi um spillingu hjá fráfarandi ríkisstjórn. 

En gott og vel, ţetta er eitthvađ til ađ leggja út frá.

Á Íslandi er ríkisvald - jafnvel sterkt ríkisvald - og ţar af leiđir ađ einhver spilling á sér stađ. Ég tengi ţetta tvennt mjög ákveđiđ saman: Pólitísk völd og spillingu.

Hvorki núverandi né fráfarandi ríkisstjórn á yfir höfđi sér sakamál vegna spillingar ţótt spilling sé vissulega ólögleg. Spillingin, eins og ég upplifi hana, kemur samt ekki alltaf fram sem lögbrot. Stundum birtist hún í sakleysislegum ráđningum á forstöđumönnum ríkisstofnana. Stundum er sumum hyglađ en öđrum ekki. 

Eftir stendur samt ađ ég get ekki séđ ađ spilling hafi aukist í tíđ núverandi ríkisstjórnar og ađ ásakanir um spillingu sem réttlćtingu fyrir stjórnarskiptum standi á mjög styrkum fótum. Ţeir sem vilja stćrra ríkisvald eru ađ biđja um kosningar en ţeir eru ekki ađ greiđa götuna fyrir upprćtingu spillingar. Miklu nćr vćri ađ berjast fyrir minna ríkisvaldi ţannig ađ spilling hćtti ađ vera pólitískt vandamál heldur miklu frekar vandamál sem bítur ţá persónulega í rassinn sem stunda hana. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukurinn

Spilling er í raun og veru ţegar eiginhagsmunir einstaklingsins eru ađrir en hagsmunir samfélagsins/stofnaninnar/o.s.frv. og hafa í för međ sér niđurstöđu sem ekki endilega er sú hagkvćmasta eđa mest rökrétta í stöđunni. Eins og ţú svo réttilega bendir á, ţá getur frćndhylli eđa persónuleg sambönd veriđ tákn um kerfisrćna spillingu. Ţađ sem ég myndi vilja benda ţér á í ţessu sambandi er, ađ spilling er ekki eitthvađ sem eingöngu einkennir ríkisvald eđa pólitísk völd. Ţar finnst mér ţú vera ađ einfalda nokkuđ gróflega - ţó svo ég sé sammála ţér ađ mörgu leyti međ ţađ ađ spilling og óhagkvćmi sé eitthvađ sem einatt er fylgifiskur ríkisreksturs. Spilling og óhagkvćmi er eitthvađ sem líkur skýtur upp kollinum í einkageiranum - ţví ađ ţar fer líka fram pólitík ţó svo önnur lógík stýri rekstrinum en í ríkisgeiranum. Sést ţađ best á ţví hversu keimlík einkafyrirtćki oft eru og verđa ríkisstofnunum - einkum og sér í lagi ţegar ţau ná vissri stćrđ.

Haukurinn, 27.6.2016 kl. 07:07

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Sćll Haukur,

Ţađ er rétt ađ innan einkafyrirtćkja getur ţrifist spilling. Hins vegar er ákveđiđ samkeppnisforskot fólgiđ í ađ upprćta slíka spillingu svo hagsmunir einstaklinga og heildar fari saman. Markađurinn refsar fyrir óhagkvćmni - óhagkvćmni ţurrkar út hagnađ eđa gerir hann minni en hann gćti veriđ. Undantekningar eru auđvitađ til, t.d. hjá fyrirtćkjum međ góđ tengsl viđ opinbera kaupendur ađ ţjónustu ţeirra. 

Hvatarnir eru einfaldlega allt ađrir. Spilltur embćttismađur fćr launin sín áfram ţótt skattgreiđendur tapi (gefiđ ađ ekki komist upp um hann eđa ekki takist ađ reka hann). Eigandi einkafyrirtćkis tapar persónulega fjármunum. Ţessir hvatar breytast ekki ţótt Bjarni Ben. stígi af stóli forsćtisráđherra og ađ í stađinn komi Katrín Jakobsdóttir. 

Geir Ágústsson, 27.6.2016 kl. 07:27

3 Smámynd: Haukurinn

Sćll Geir

Ţađ er vissulega rétt - en samt sem áđur ţá ţrífst óhagkvćmni og spilling í einkafyrirtćkjum sem ná vissri stćrđ, ţví áhrifin af óhagkvćmninni og spillingunni hefur ekki eins stór áhrif á stöđu fyrirtćkisin og ţau yrđu ađ öllu jöfnu í minni fyrirtćkjum.

Ég myndi vilja halda ţví fram, ađ hér sé í raun eingöngu spurning um tíma, ef um rćđir kerfi, međ opinberum stofnunum og einkareknum fyrirtćkjum, sem fylgir ađ fullu gildandi reglum og lögum. Ţađ er innbyggt ákveđiđ 'lagg' í opinbera geirann sem gerir ađ afleiđingar gjörđa embćttismanna og stjórnmálamanna koma seinna fram en fyrir ţá sem starfa á frjálsum markađi. Markađurinn er hreinlega sneggri ađ refsa fyrir óhagkvćmar gjörđir en opinberi geirinn. En mín tesa er sú, ađ öllu jöfnu í kerfi sem ađ fullu fylgir gildandi reglum ţá sé eingöngu um tímaspursmál hvenćr afleiđingar gjörđa fá fulla virkni.

Hvađ varđar útskipti í ríkisstjórn, ţá tel ég ađ sama skapi jafn líklegt ađ millistjórnandi hjá Apple hafi getađ haldiđ fast í sömu hvata hvort sem Steve Jobs eđa Tim Cook er forstjóri fyrirtćkisins.

Haukurinn, 27.6.2016 kl. 07:42

4 identicon

Sćll Geir.

Mikiđ til í ţessu hjá ţér.

En svona ti gamans, kíktu á ţessa

slóđ, ţar fer sá sem skrifar ansi nálćgt sannleikanum.

http://kvennabladid.is/2015/05/05/rett-um-300-thusund/?fb_action_ids=1761390224097223&fb_action_types=og.comments&fb_source=other_multiline&action_object_map=%5B958099994211020%5D&action_type_map=%5B%22og.comments%22%5D&action_ref_map=%5B%5D

Allgjör snilld.

M.b.kv.

Sigurđur K Hjaltested (IP-tala skráđ) 27.6.2016 kl. 11:28

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţetta er skemmtilegur listi ţarna á Kvennablađinu. Ţađ vćri öllum til gangs ef svona lista yrđi viđhaldiđ svo menn sjái hvađ grísirnir á ríkisgyltunni ađhafast. Síđan vilja menn ađ stjórnmálamenn fái MEIRI völd. Jahérna. 

Geir Ágústsson, 27.6.2016 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband