Bloggfrslur mnaarins, janar 2016

Rkisvaldi sem llu rur

S helgistaa semrkisvaldi hefur hugum margra er eilf uppspretta vandra og taka.

Hn er vinsl s skoun a telja a sem er lglegt um lei a sem er silegt. a sem rkisvaldi bannar verur silegt. a sem rkisvaldi leyfir er silegt.

annig er til dmis fengi lglegt og v telja margir vera htt a neyta ess. Fkniefni eru hins vegar lgleg og ar me forast margir neyslu eirra og sna eim sem velja ruvsi lti umburarlyndi.

mrgum lndum setur rkisvaldi sig ekki upp mti samkynhneig og leyfir samkynhneigum a gera a sama og gagnkynhneigir. rum ekki. Flk leitar til rkisvaldsins til a rskura um a hva m og hva m ekki. S sem brtur boor hins opinbera verur glpamaur og m svipta frelsi.

essu vri ruvsi fari ef rkisvaldi vri afstulaust gagnvart fleiri mlum. Rkisvaldi hefi hreinlega engin lg sem fjalla um samkynhneig, svo dmi s teki. ttleiingar samkynhneigra vru bara spurning um samkomulag milli ttleiingarstofa og eirra sem vilja ttleia. Enginn yrfti a herja ingmenn til a breyta lgum ea skrifa srstaklega inn lgin a samkynhneigir njti hr smu rttinda og arir. Engin slk lg vri a finna!

Flk gti ekki haldi mtmli fyrir utan inghs. Slk mtmli yru a dreifast unnt fyrir utan dyr allra ttleiingarstofa sem bja samkynhneiga velkomna.

Allskyns vandri minnihlutahpa, trarhpa og lfsstlshpa stafa af v a rkisvaldi tekur srstaka afstu mlum eim tengdum. Afstuleysi hins opinbera er mun frislli lausn en barningur inghsum.


mbl.is Mtmltu rttindum samkynhneigra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frhafnir eru tkngervingur of hrra skatta og mismununar

ar sem frhafnir veita viskiptavinum mikinn vinning mia vi a versla ti b eru r tkngervingur mismununar og ess a skattar eru of hir vikomandi landi.

N get g - trlegt en satt - teki Danmrku sem dmi um andstu vi sland egar ltur a essu. fengi og slgti er ekki drara dnskum frhfnum en utan eirra. Stundum er a jafnvel tluvert drara. a sem munar helst um er tbaki og e.t.v. eitthva af snyrtivrunum. Danir versla lti frhfnum Danmerkur. Hr eru skattar hir, en svipa hir innan og utan flugvallanna.

(a sem vrurnar flugvllunum hafa e.t.v. umfram r utan flugvallanna eru umbirnar og magni eim, t.d. ltersflskurnar af sterkum vodka sem eru sjaldsar utan flugvallanna.)

slandi er essu ruvsi fari. slendingar lei inn landi eru jafnan klyfjair me fengi og sgarettum enda a spara strar flgur mia vi a kaupa smu vrur utan flugvallarins. Innan flugvallarins eru gleraugna- og lopapeysusalar beinni og sanngjarnri samkeppni vi aila utan flugvallarins.

Svona m lka ekkja Normenn dnskum flugvllum. a eru eir me trofullu innkaupapokana af fengi og tbaki.

Auvita er alveg sjlfsagt a feralangar geti versla eins og arir. a er hins vegar sanngjarnt a otulii - oftvel sttt flk a ferast kostna annarra - sitji eitt a drum vodka og hflega verlgum Marlboro-sgarettum mean lglaunaflki sem getur lti ferast arf a borga ofan rkishtina.


mbl.is Einkarekstur frhafnar skynsamlegur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vandi frjlshyggjumanna

Frjlshyggjumenn eiga oftar en ekki vi mikinn vanda a etja egar kemur a v a reyna hafa hrif stjrnmlin. Vandinn kemur fram mrgum ttum.

Stjrnmlaflokkar

Stjrnmlaflokkar eru eir sem velja menn sem fara framboslista og enda Alingi. tttaka eim er um lei tttaka starfsemi rkisvaldsins, beint ea beint. Frjlshyggjumenn vilja ekkert ea sem minnst rkisvald. eir hafa yfirleitt huga einhverju ru en starfi stjrnmlamannsins. tttaka eirra starfsemi rkisvaldsins me a a markmii a hafa hrif er eins og tttaka grnmetistunnar samtkum grsakjtsframleienda. Grnmetistan tlar sr a vinna a minnkandi framleislu grsakjts og helst algjrri eyingu hennar en ekki auknum framgangi hennar. Hn starfar me grsakjtsframleiendum me brag munni en sr ekki arar leiir frar til a berjast fyrir mlsta snum.

Hagsmunir

Hagsmunir rkisvaldsins eru arir en hagsmunir frjlshyggjumanna og raunar almennings. Hj rkisvaldinu starfar flk fstum launum sem hefur persnulegan hag af v a rkisvaldi hafi sem mest a gera og a hrif ess su sem mest. etta flk hefur agang a skattf almennings og llum rursvlum hins opinbera, er oftar en ekki me greian agang a fjlmilum og mikil tk skoanamyndun kjsenda. Frjlshyggjumenn urfa a eiga vi etta ofurefli eigin frtma, vi hli dagvinnu sinnar, og nota til ess mja rdd sem fr sjaldan heyrn.

Skattgreiandinn sem missir 100 krnur mnui r veski snu vegna einhverrar starfsemi hins opinbera spir lti v. S sem tekur vi essari fjrh og annarri eins fr llum rum skattgreiendum hefur milljnir a verja fyrir niurskuri. Hans hagsmunir snast um lfsviurvri. Skattgreiandinn m sn ltils egar hann reynir a verja 100 kr. sparna fyrir sjlfan sig.

Vldin

eir sem kjsendur kjsa til valda eru komnir ga stu v fyrir utan frindin, utanlandsferirnar og eftirlaunin eru eir me vld. eir geta hrint hugmyndum snum framkvmd og eru varir af stjrnarskr fyrir nokkrum afskiptum af eim hugmyndum. A kjsa stjrnmlaflokk er v a kjsa flk til valda og vld eru lokkandi fyrir marga. Frambjandi sem lofar v a minnka rkisvaldi og lkka skatta er kominn einkennilega stu egar hann er kominn ing v hann gti veri a grafa undan eigin stu og vldum. Fstir ingmenn standast freistingu a styrkja vld sn. Frambjandinn og ingmaurinn eru oft tvr fullkomlega lkar manneskjur.

Kosningar

Me v a kjsa er veri a veita stuning vi a fyrirkomulag a sumir eigi a ra rum hvort sem manni lkar betur ea verr. Me v a sleppa v er veri a afhenta ennan stuning til annarra - eirra sem raun vilja a sumir ri yfir rum, ar meal eim sem vilja ekki a sumir ri yfir rum. Sumir frjlshyggjumenn velja a kjsa ekki og af gum og gildum stum. Arir kjsa v eir telja a vera a illsksta stunni.

Sjlfur hef g ekki teki virkan tt stjrnmlaflokkum og ks sjaldan. Stjrnml eru hins vegar fyrirferarmiki hugarefni hj mr. g era essu leyti tvskiptur persnuleiki.

Megi sem flestar frjlshyggjumenn berjast fyrir gum stum framboslistum nstu kosningum og sem flestum flokkum svo g sji tilganginn a kjsa og geti san lti rdd mna heyrast eirra eyru eftir a ing er komi!


mbl.is Deilir ekki hyggjum Birgittu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvernig a auka vermti rkiseigna?

Borgunarmli svokallaa er kristalskrt dmi um glapri sem felst eignarhaldi rkisvaldsins. slku eignarhaldi blandast saman klkuskapur, rekstrarfrilegar forsendur, afskipti stjrnmlamanna sem hafa aldrei stunda viskipti og auvita almenningsliti strkostlega.

allri umrunni um etta ml er sp miki a hva rkisvaldi ea er a fara mis vi.

v samhengi er hollt a hafa eitt huga: Eignir sem rkisvaldi selur vera umsvifalaust vermtari. etta er engin tfraformla. Um lei og eignir losna r klm rkisvaldsins byrja r a lta venjulegum markaslgmlum ar sem eini mlikvarinn (me rfum undantekningum) er vermtaskpun eirra fyrir eigendurna. r htta a vera plitsk bitbein. a t af fyrir sig eykur vermti eignar.

En getur rkisvaldi ekki selt eignir og gert r fyrir a f htt ver t vitneskju verandi eigenda um a eignin verur eirra og laus undan plitskum afskiptum? J, a hluta til, en kemur a ru: Enginn getur s inn framtina og s fyrir au tkifri sem frjls eign getur boi upp . Spdmsgfan getur ess vegna veri hinn bginn - a rkiseign s keypt hu veri og reynist san vera n vermtaskapandi eiginleika. annig mtti mynda sr a ef Reykjavkurborg seldi bkasfn sn myndu au heyra sgunni til rfum misserum seinna sama htt og Blockbuster-kejan var a sgulegum minjum rfum misserum, n ea Kodak-fyrirtki eins og frgt er ori. essi vissa sem myndast egar eign fer r vernduu umhverfi opinbers eignarhalds og inn vissan raunveruleikann kostar.

Landsbanki slands er lklega verminni dag en daginn eftir a hann verur seldur egar a v kemur - a strum hluta til af eirri stu a hann er rkiseign.


mbl.is Borgunarsalan „augljst klur“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af ngu a taka rkisrekstrinum en ...

Aukin framlg r vsum skattgreienda eru ekki lausnin vanda heilbrigiskerfisins slandi. tt au yru tvfldu vri kerfi fljtt a taka upp hi mikla fjrmagn og fara t rangar fjrfestingar. Hvatarnir hinu opinbera kerfi eru einfaldlega allt arir.

Hva segu menn ef Bnus hkkai vruver sitt um 3% og bri vi fjrskorti? Myndu viskiptavinir Bnus sna slku hollustu ea hlaupa til samkeppnisailanna? Sennilega hlaupa eir til samkeppnisailanna sem geta boi sama rval, smu jnustu og smu gilegu innkauparammana en fyrir lgra ver.

Ekkert slkt ahald finnst hinu opinbera kerfi. ar rkir einokun - eitthva sem menn ykjast sj merki um ti um allt er en fyrst og fremst einkenni opinbers reksturs.

Hitt er rtt a af ngu er a taka rkisrekstrinum sem mtti nta eitthva anna. slendingar niurgreia til dmis afreyingu og svnakjt en af hvoru tveggja er ngt frambo fr llum heimshornum og v einkennilegt a slenskir skattgreiendur urfi a standa undir slkri framleislu.


mbl.is a bora gt ea hla a flki?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mistring - ekki fjrmgnun - er vandamli

a er enginn vandi a f meira f inn heilbrigisjnustu slandi. a arf bara a innleia hi norrna mdel heilsbrigisjnustu og yfirgefa a sovska sem n vigengst.

Hi norrna mdel er samhlia rekstur opinbers kerfis og einkarekinna stofnana/fyrirtkja svii heilbrigisjnustu. Hi opinbera kerfi er svipa v slandi: Greitt me skattf og uppfyllir kvenar lgbundnar skyldur (en er alveg grarlega hagkvmt). Vi hli ess er svo einkareki kerfi: Einkaailar sem bja upp fjlbreytta jnustu og mehndlun msum kvillum. Oftar en ekki eru eir me samning vi hi opinbera og uppfylla krfur sem gerar eru til heilbrigisjnustu. Fyrirtki og einstaklingar tryggja sig gjarnan srstaklega til a komast a hj eim. Fjlbreytnin er mikil.

Einkaailar ltta laginu hi opinbera kerfi. a er v ekki hgt a tala um eina r mehndlun sem sumir geta borga sig fram fyrir, heldur tvr rair sem eru bar styttri en ef bara vri um eina r a ra.

Ef slendingar vilja lta til Norurlandanna eftir fordmum breyta eir lgum og reglum og skattkerfi annig a svigrm fyrir straukinn einkarekstur myndist. arf ekki lengur a ra hina einu rttu upph sem arf a koma r vsum skattgreienda v tvenns konar upphir vera til: sem skattgreiendur leggja til og san allt hitt.

slandi geta sjndaprir baa sig samkeppni um hagstustu kjrin fyrir njustu tkni. Hi sama gildir um sem vilja stkka sr brjstin ea sprauta varirnar sr. Megi sem flestir sem vilja leita til lknis slandi njta sama rvals og smu fjlbreyttni!


mbl.is Segir gagnrni byggja hvatvsi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Plitskur rtttrnaur og hugmynd a mlamilun

Plitskur rtttrnaur virist f snu framgengt nnast hvar sem hann stgur niur fti. nsta ri munu sennilega rauhrir krefjast fleiri skarsverlauna. Asubar ttu lka a kvarta - af hverju hefur Jackie Chan ekki hloti skarinn enn? Listinn er endalaus. endanum verur ekkert eftir af upprunalega skarnum - ess sem verlaunar afrek svii kvikmyndagerar.

g er samt me mlamilunartillgu: A Samuel L. Jacksonveri tilnefndur til skarsverlauna hverju ri sem hann er me mynd (talsetningar teljast hr me).

Allir sttir?


mbl.is Rttkar breytingar skarsverlaunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verkefninu sem lkur aldrei

Ef runarasto hefur einhvern tman veri lst einni setningu er a essi:

Gumundur sagi a essu verkefni lyki aldrei v hverju ri byrjai nr sex ra bekkur sklunum.

v hva er runarasto?

Hn er asto - formi vermta (vinnu, peninga, tkja) - sem einhver efnaur veitir einhverjum ftkum.

Hn er asto sem er veitt af einhverjum sem framleiir mikil vermti til ess sem framleiir ltil vermti.

Hn er asto kaptalista sem er veitt til ssalista.

Seychelleseyjar Indlandshafi eru e.t.v. parads jr fr nttrunnar hendi en engu a sur er ftkt ar mikil. Af hverju eru eyjurnar ekki moldrk feramannaparads, efnu fiskveiij ea eftirstt athvarf fyrirefnaa gamlingja r llum heimshornum? Ef arna eru aldrei veur og nttran gjful af hverju arf litla sland a kaupa tlvur fyrir sklakrakkana?

Yfirleitt (og a g g tel n undantekninga) m rekja ftkt til heimatilbinna hafta frjlst framtak. Fljtt litisnist mr eyjurnar vera vafar inn opinber afskipti: Mikla opinbera eyslu, umfangsmikla rkiseign fyrirtkjum og eilft fikt vi gjaldmiil eyjaskeggja.

essum eyjum a bjarga me v a gefa krkkum tlvur. a er gott a krakkar hafi agang a upplsingum og tkjum og tlum en a er til ltils ef essir krakkar f aldrei tkifri til a spreyta sig frjlsum markai og lra a framleia vermti. standast orin hr a ofan - astoinni lkur aldrei.

Hvernig vri a gefa eintak af bkinni Economics in One Lessonme hverri tlvu svo krakkarnir lri ekki bara a forrita og spila tlvuleiki heldur lka a kjsa yfir sig yfirvld sem flkjast sur fyrir eim og koma sr ar me undan rfinni a lta ara kaupa tlvur fyrir sn eigin brn egar fram la stundir?


mbl.is Tlvuving kom fr slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

sama tma rum sta bnum ...

mean lgreglan eyddi tma snum og fjrmunum skattgreienda a elta uppi plntur Hafnarfiri gerist (hugsanlega) mislegt rum stum bnum.

einum uppgtvai maur innbrot og hringdi lgregluna. Honum var sagt a skrifa sna eigin skrslu og senda til lgreglunnar. Lgreglan hefur ekki tma til a sinna svona mlum.

rum lenti maur v a kunnugur karlmaur veittist a honum me hnf og vildi f veski hans. Hann tekur fltta og hringir lgregluna en enginn lgreglubll var ngrenninu. Hann var rndur.

enn rum sta kom kona a lvuum manni sofandi stigaganginum snum en s ekki fram a geta flutt hann, fyrir utan a ora v ekki. Hn ekkti manninn ekki og vissi ekki hva hann mundi gera ef hann vaknai. Hn hringir lgregluna og biur um asto. Lgreglan segir a hn geti ekki sinnt svona tkllum og a hn urfi a leita nir ngrannanna.

Lgreglan ber vi fjrsvelti og skorti mannskap. a er a hluta til ekki hennar sk. Hn hefur miki fyrir stafni. Mrg kjnaleg lg halda henni upptekinni, nnast sama hva margir eru vakt. A hluta til getur hn samt kennt sjlfri sr um - hn forgangsraar sumu umfram anna - einbeitir sr a lstunum, ekki glpunum.

g vona a essar kannabisplntur fi frisla frgun.


mbl.is Stvai rktun tveimur stum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

G fyrirmynd (fyrir suma)

Tryggvi Hansen tti a geta reynst mrgum g fyrirmynd. sta ess a taka tt samflaginu sem hann fyrirltur dregur hann sig r v. g geri r fyrir a hann fjrmagni etta val sitt r eigin vasa (ar meal flkurnar sem hann arf a halda til a halda lfi) og a eigandi skgarins sem hann dvelur s ekki mtfallinn veru hans ar.

etta mttu margir taka sr til fyrirmyndar. Mia vi umruna eru margir ornir reyttir ruglinu eins og a er gjarnan ora. a er drt a lifa. Launin eru lg. Hsni er drt. a er drt a reka bl og fjlskyldu. etta er rugl! Samflagi er firrt!

Sem betur fer er frjlst samflag annig skrfa saman a flestir ttu a geta fundi eitthva vi sitt hfi og haga lfi snu annig a a veiti hmarksngju fyrir hvern og einn. Ekki eru allir steyptir sama mt og vilja a sama. Tryggi Hansen virist hafa fundi rjur ar sem m dveljast reittur. Megi sem flestir formlendur samflagsins gera eitthva svipa.


mbl.is „Allir essu mistttardpi“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband