Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Einkafyrirtćki bjargađ á kostnađ skattgreiđenda

Ţrátt fyrir ađ fyrir liggur ađ kostnađur ríkissjóđs vegna yfirtöku Landsbankans á SpKef verđi aldrei minni en 11,2 milljarđar króna er ekki óskađ eftir ţeim fjárheimildum í fjárlagafrumvarpi nćsta árs.

Ríkisendurskođun gerir viđ ţetta athugasemdir í umsögn sinni viđ fjárlagafrumvarpiđ og segir ţar ađ fjármálaráđuneytinu beri ađ óska eftir slíkum heimildum.

Ţessari ríkisstjórn tekst ekki ađ gera neitt rétt. Meira ađ segja ţjóđnýtingar hennar komast ekki í gegnum einfalt ferli fjárveitingaheimilda úr vösum skattgreiđenda.

Athugasemdir Ríkisendurskođunar eru eflaust á rökum reistar. Fjármálaráđherra getur valiđ ađ fara eftir ţeim, eđa hann getur sleppt ţví (stjórnsýslan er í molum og meira ađ segja stjórnarskráin er sniđgengin, t.d. 20. grein hennar ţegar ríkisstjórninni vantađi pólitískan samherja í stól seđlabankastjóra á sínum tíma).

Önnur rök gegn ţjóđnýtingu á gjaldţrota einkafyrirtćki má svo fćra, sem eru ekki jafntćknilegs eđlis. Til dćmis ţau rök ađ skattgreiđendur eigi ekki ađ ţurfa taka á sig tap einkafyrirtćkja, af "princip" ástćđum. Og ţau rök ađ samkvćmisdans ríkisvaldins og bankakerfisins leiđir á endanum til gjaldţrots hvoru tveggja, sem hljóti ađ teljast til neikvćđra atburđa.

Ćtla Íslendingar ađ leyfa ţessari vinstristjórn ađ sitja í 514 daga í viđbót? Ćtla Sjálfstćđismenn á Alţingi ađ framlengja líf Samfylkingarinnar í íslenskri pólitík (aftur)?


mbl.is Ríkisendurskođun gagnrýnir fjárlögin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sameining skulda og hćsta útsvarsins

Einhvern tímann fengu menn ţá flugu í höfuđiđ ađ sameining sveitarfélaga vćri góđ hugmynd, ţví ađ ţannig mćtti sameina margar smáar stjórnsýslueiningar í fćrri og stćrri, hagrćđa, og fá meira af ţjónustu fyrir minna skattfé.

Raunin hefur aldeilis veriđ önnur.

Sameinuđ sveitarfélög hafa nýtt sér aukinn fjölda skattgreiđenda til ađ steypa sér dýpra í stćrra skuldafen (enda er hćgt ađ fá meira lánađ út á marga skattgreiđendur en fáa).

Skuldafeniđ hefur veriđ notađ til ađ fjármagna allskyns vitleysu og lúxus sem enginn hefur nokkurn tímann sett í lög ađ eigi ađ vera í verkahring sveitarfélaga. Dćmi: Risastór tónlistar- og menningarhús, íţróttahallir, smíđi og rekstur rándýrra vatnsrennibrauta, leikskólabyggingar í allskyns furđulegri hönnun, og svona mćtti lengi telja.

Stćrstu sveitarfélögin eru međ her af allskyns ráđgjöfum og kynjasérfrćđingum, mannréttindanefndir sem álykta út í bláinn um kjarnorkulaus sveitarfélög og opnunartíma veitingastađa, og listinn er eflaust miklu lengri.

Stćrri sveitarfélög eiga auđveldar međ ađ skuldsetja sig en lítil sveitarfélög. Stćrri sveitarfélög safna hrađar á sig fitu en ţau litlu ţar sem fylgst er grannt međ hverri krónu. 

Sameining sveitarfélaga er slćm hugmynd. Hún deyfir skattasamkeppni sveitarfélaganna og minnkar ađhald íbúa og skattgreiđenda á ţeim sem mergsjúga ţá um launin. 

Ég legg til ađ sveitarfélögum á Íslandi verđi fjölgađ međ klofningi hinna stćrri, og ađ lögbundnum kröfum löggjafans á sveitarfélögin verđi fćkkađ niđur í nánast ekki neitt. Ţađ er hin rétta ađferđ ef ćtlunin er ađ minnka sóun og fá sem mest fyrir sem minnst. 


mbl.is Kosiđ um sameiningu Bćjarhrepps og Húnaţings vestra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ögmundur vill ganga miklu lengra

Hérna segir:

Ögmundur Jónasson innanríkisráđherra segir ađ hann vilji skođa ţađ, ađ setja skorđur viđ öllum fjárfestingum útlendinga hér á landi, líka ţeim sem búa innan hins evrópska efnahagssvćđis.

Ţađ var einmitt ţađ! Og er ţetta óvćnt stefna? Kannski. En menn sjá ţá núna ađ í ríkisstjórn Íslands eru ekki bara sósíalistar, heldur eru ţeir líka ţjóđernissósíalistar.

Nú geta menn auđvitađ veriđ ósáttir viđ ađild Íslands ađ EES. Ég er í hópi efasemdarmanna. En hvernig vćri ţá ađ menn töluđu hreint út í stađ ţess ađ vefja skođunum sínum inn í eitthvađ tal um löggjöf?

Menn geta viljađ Ísland úr EES af tvennum ástćđum - ég er í fyrrnefnda hópnum og Ögmundur í ţeim síđarnefnda:

  • Ísland er of lokađ innan lagaramma EES. EES herđir ađ möguleikum Íslands. EES ţvingar mikiđ af kjánalegum og jafnvel hćttulegum lögum ESB upp á Ísland, t.d. regluverkiđ í kringum fjármálafyrirtćki.
  • Ísland er of opiđ innan lagaramma EES. Úrsögn úr EES gćti gefiđ yfirvöldum miklu frjálsari hendur viđ ađ mismuna eftir stjórnmálaskođunum og herđa ađ verslun og viđskiptum í landinu og viđ útlönd.

Sósíalískur múr finnst ţegar í kringum Ísland. Hann hefur um 530 daga í mesta lagi til ađ stćkka og styrkjast. Ţá koma kosningar og Íslendingar munu kjósa Samfylkinguna út í hafsauga og Vinstri-grćna kyrfilega ofan í gröf stjórnarandstöđu. Vonandi verđur til einhver almennilega stjórnarandstađa á ţessum 530 dögum.


mbl.is Kinnhestur frá Ögmundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Már Guđmundsson áriđ 1990 vs. áriđ 2011

Már Guđmundsson, seđlabankastjóri og kommúnisti, skrifađi grein áriđ 1990 (sem er hćgt ađ lesa hérna) ţar sem hann lofar vinstristjórnir frá árunum 1988 fyrir ađ hafa hćkkađ alla skatta en á sama tíma keyrt ríkissjóđ á bullandi skuldsetningu. Már segir í grein sinni ađ "[án]n ţeirra [ađgerđa] eru litlar líkur til ađ tekist hefđi ađ lćkka raungengi án verđbólgusprengingar á árinu 1989 og raunvextir hefđu ekki lćkkađ eins mikiđ og raun varđ á. Stefnan í ríkisfjármálum hafđi ţann tilgang ađ draga úr innlendri eftirspurn međ auknum sköttum og minni hallarekstri ríkissjóđs. Ţetta tókst."

Já, ţetta tókst mjög vel. Ísland var fast í neti skatta og hafta og fjármálaráđherra var kallađur Skattman í áramótaskaupinu. 

Vinstrimönnum var skolađ frá völdum ári seinna og Davíđ Oddsson hóf tiltekt sem tók um áratug og bćtti lífskjör á Íslandi um heilan helling ţótt menn hafi ýmsar frumlegar söguskýringar í ţví sem gerđist áriđ 2008 ţegar Davíđ var kominn í einn af ţremur stólum seđlabankastjóra. 

Már Guđmundsson gćti hugsanlega hafa lćrt eitthvađ á ţeim árum sem liđin eru síđan hann lofađi afrek Skattman og félaga. Kannski hefur hann séđ ađ ţađ er hćgt ađ bćta lífskjör almennings og reka ríkissjóđ međ afgangi í umhverfi lćkkandi skattprósenta og aukins viđskiptafrelsis.

En líklega er Már ennţá sami kommúnistinn og hann var áriđ 1990 og sér ekkert athugavert viđ ađ ríkisstjórnin drepi allt međ gjaldeyrishöftum, skattahćkkunum og pólitískum afskiptum af öllu sem gćti hugsanlega veriđ til góđs á Íslandi.


mbl.is Verđbólgan 5,2%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rangt reiknađ

Vöxt landsframleiđslu megi rekja til aukinnar einkaneyslu og fjárfestingar.

Hagfrćđingar međ "hefđbundna" ţjálfun og menntun hafa aldrei geta útskýrt almennilega hvernig "einkaneysla" leiđir til "hagvaxtar". Raunin er sú ađ neysla leiđir ekki til bćttrar heilsu hagkerfis. Ţess vegna er ekkert ađ marka "mćlingar" hagfrćđinga sem styđjast viđ tölur um "einkaneyslu". Um ţetta geta menn lesiđ hérna, međal annarrs stađa, en ţar segir (í mikilli kaldhćđni):

To increase social in­come and thereby cure depression and unemployment, it is only necessary for the government to print a certain number of dol­lars and give them to the reader of these lines. The reader’s spending will prime the pump of a 100,000-fold increase in the national income.

Hagstofa Íslands er ađ gera nákvćmlega ţetta: Telja peninga í umferđ (sem međal annars eru teknir ađ láni frá löndum ţar sem er nýbúiđ ađ prenta ţá).

Ţeir sem í alvöru telja ađ hiđ íslenska hagkerfi sé á leiđ inn í hagvaxtarskeiđ** - á nćsta ári! - mega gjarnan gefa sig fram međ ţví ađ senda mér línu međ upplýsingum um nafn og heimilisfang. Netfangiđ er: geirag@gmail.com. Ađ launum ćtla ég ađ senda viđkomandi stuttan og auđskiljanlegan texta um grunnatriđi hagfrćđinnar, á íslensku, heim ađ dyrum, á minn kostnađ*.

* Ég neyđist víst til ađ hafa örlítinn fyrirvara á ţessu ţví heimilisbókhaldiđ mitt rćđur ekki viđ óendanlegar póstsendingar. En upp ađ einhverju marki skal ég gera allt sem ég get til ađ standa viđ ţetta tilbođ.

** Ég ţarf víst ađ skýra ţađ betur ađ međ "hagvaxtarskeiđi" hérna meina ég: Skeiđ bćttrar heilsu efnahagsins. Menn tala yfirleitt um "hagvöxt" á ţeim röngu forsendum ađ aukin eyđsla ţýđi betri heilsa hagkerfis. Ríkisstjórninni tekst alveg örugglega ađ safna meiri skuldum og hvetja einstaklinga og fyrirtćki til ađ auka skuldir sínar og koma ţannig af stađ "hagvexti" í skilningi hagtalna. Ţađ er alveg raunhćft ađ trúa ţví ađ ţess konar "hagvöxtur" verđi á nćsta ári. Ţeir sem trúa á raunverulega bćtta heilsu hagkerfisins á nćsta ári eru beđnir um ađ senda mér póst.


mbl.is Spáir 2,4% hagvexti á nćsta ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđist á einkennin, en ekki orsökina

Ríkisstjórnin er dugleg ađ slá sjálfa sig til riddara. Núna á ađ ausa 650 milljónum af lánuđu fé í vasa atvinnu"leitenda". Ţannig verđa kjör atvinnu"leitenda" vissulega bćtt í jólavertíđinni. En atvinnuleysiđ er ennţá mikiđ og fer ennţá vaxandi. Ţađ má ţví segja ađ ríkisstjórnin sé ađ setja plástur á blćđandi og banvćnt svöđusár, og gefa sjúklingnum verkjalyf til ađ deyfa sársaukann, á tímum ţar sem hún ćtti miklu frekar ađ vera reyna stöđva blćđinguna međ sársaukafullum en nauđsynlegum ađgerđum.

Enginn í ríkisstjórninni skilur neitt í hagfrćđi. Fáir utan hennar á Alţingi skilja hagfrćđi. Ţađ er hrópandi augljóst. Ríkisstjórnin hefur beđiđ um geimveruárás til ađ réttlćta skuldsetningu og hallarekstur á ríkissjóđi og fengiđ hana í formi allskyns "óvina" ríkisins (útlendinga, fjárfesta, ţeirra sem skulda of lítiđ). En geimveruárásir lćkna ekki hagkerfi af niđursveiflu, hvađ sem Paul Krugman tautar og raular. Hagkerfiđ sekkur ennţá eins og steinn í vatni. 

Og hvernig á svo ađ eyđa atvinnuleysi og stöđva ţannig útgjaldaflóđiđ úr vösum skattgreiđenda í vasa ţeirra sem eru atvinnulausir eđa nenna ekki ađ vinna fyrir minna en sem nemur atvinnuleysisbótunum? Ein leiđ vćri ađ spóla skattkerfinu til baka um 10 ár og útgjöldum ríkisins til baka um 15 ár (á föstu verđlagi). Ţađ vćri hreinlega nóg til ađ láta ýmislegt gerast. Síđan mćtti afnema fjármagnstekjuskattinn, aukaskattinn á sjávarútveginn, lćkka tekjuskatt um aukreitis 10% og afnema í leiđinni persónuafsláttinn og reka 90% af eftirlitsmönnum skattsins (ţeir vćru óţarfi í svo einföldu skattkerfi).

Auđvitađ ţarf ađ taka erfiđar pólitískar ákvarđanir til ađ lćkna blćđandi svöđusár. Ríkisstjórninni er ekki treystandi fyrir mörgu, en ađ forđast erfiđar ákvarđanir? Ţar er hćgt ađ treysta á hana - 100%.


mbl.is Atvinnuleitendur fá uppbót
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Engin ríkisstjórn stundum betri en einhver

Vandrćđi Belga til ađ fá yfir sig formlega ríkisstjórn er dćmi um ađ stundum er betra ađ hafa enga ríkisstjórn en einhverja. Ţetta hef ég áđur sagt. Og á öđrum stađ hefur eftirfarandi veriđ skrifađ:

Belgium has found a sure-fire way to restrain public expenditure: by stopping the politicians getting their hands on the money in the first place.

Í Belgíu liggur fyrir ađ menn ţurfi ađ skera djúpt í fitu velferđarkerfisins og hins opinbera bákns. Telur einhver líklegt ađ ţađ muni gerast ef sósíalistar ná ţar völdum? Er reynsla Spánverja af sósíalistum sú ađ ţeir forđi skattgreiđendum frá aukinni skuldsetningu? Mun formleg ríkisstjórn ekki bara sópa gjaldţrota bönkum á herđar skattgreiđenda til ađ bjarga andliti hins blandađa hagkerfis?

Ég óska Belgum ađ ţeim takist ađ forđast formlega ríkisstjórn eins lengi og hćgt er. Ţeir ćttu líka ađ kljúfa landiđ sitt upp í tvennt ađ minnsta kosti. Ţá losna ţeir viđ eftirfarandi hausverk:

[P]olitical conflict is probably unavoidable in a country where parties tend to draw support from just one linguistic group.

Ég legg ađ lokum til ađ ríkisstjórnin sem Ísland situr núna uppi međ yfirgefi Stjórnarráđiđ, skelli ţví í lás, blási ekki til kosninga og bíđi. Ástandiđ á Íslandi getur bara batnađ međ ţví.


mbl.is Enn engin ríkisstjórn í Belgíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bjarni eđa Hanna: Póteitó, pótató?

Ég ćtla núna ađ slást í hóp ţeirra sem eru ekki í Sjálfstćđisflokknum en finnst engu ađ síđur nauđsynlegt ađ tjá sig um formannskjör sjálfstćđismanna um helgina, og ţá möguleika sem standa ţeim til bođa í ţví.

Í mínum huga er lítill munur á Hönnu Birnu og Bjarna. Ţau eru bćđi svokallađir "hagsmunamats"stjórnmálamenn sem skipta um skođun (eđa ţegja um skođanir sínar ef ţeim finnst ţćr vera umdeildar) nánast eftir ţví hvernig vindar blása.

Hanna Birna tók ađ sér ađ vera fundaritari vinstrimannanna í Reykjavík ţegar Versti flokkurinn og Samspillingin náđu ţar völdum. Hanna var lengi ađ koma út úr skápnum sem andstćđingur ESB-innlimunar Íslands og raunar Icesave líka, og hver veit hvađa skođun hún fćr á ESB seinna, ef vindar byrja ađ blása öđruvísi. Og var Hanna ekki ađ kjósa međ "láni" Reykjavíkur-borgar til Hörpu-fjársugunnar núna í vikunni? Hvar er virđingin fyrir fé skattgreiđenda?

Bjarni ískaldi ákvađ ađ styđja Icesave III eftir ađ hafa vegiđ og metiđ pólitískt landslagiđ á sínum tíma. Bjarni var líka lengi ađ lýsa ţví yfir ađ hann vćri andstćđingur ESB-innlimunar. Pískurinn á ţingmenn flokks síns á Alţingi hefur líka veriđ mjúkur og sparlega notađur. Stjórnarandstađa hans hefur veriđ sveiflukennd í besta falli.

Hanna og Bjarni eru ágćt ađ koma fyrir sig orđi og líta vel út í viđtölum. Sjálfstćđismenn ţurfa samt ekki ađ óttast ađ annađ hvort ţeirra muni leiđa flokkinn til glötunar og hitt til nýrrar gullaldar. Bćđi munu ţau tryggja ađ flokkurinn haldi sínu og kannski ađeins betur en ţađ (ekki annađ hćgt međ svona lélega ríkisstjórn en ađ bćta viđ sig fylgi). Hanna höfđar e.t.v. til fleiri ţví hún er kona og međ ljóst hár á međan Bjarni gćti höfđađ til annarra af ţví hann er karlmađur međ snyrtilegt hár.

En munurinn á ţeim? Póteitó, pótató?


Forgangsröđun: Góđ, en ekki nóg.

Ţađ er jákvćtt ađ einhverjir ţingmenn tali núna loksins um breytta forgangsröđun í útgjöldum ríkisins. Ađ menn stilli upp hinum ýmsu útgjaldaliđum ríkissjóđs, og velji suma verđuga og ađra ekki.

En betur má ef duga skal. Breytt forgangsröđun ein og sér skilar ekki árangri. Niđurskurđurinn sem nú ţegar hefur veriđ bođađur ţarf ađ rista dýpra og ná til alls hins opinbera rekstur (t.d. ţingmannanna sjálfra).

En niđurskurđur er heldur ekki nóg. Ríkiđ ţarf ađ slaka á skattheimtu sinni um heilan helling. Landflótti, gjaldţrot og samdráttur í hagkerfinu eru vandamál sem hafa bara versnađ undanfarin misseri, ađ mörgu leyti vegna ţess ađ skattalóđiđ er ađ kremja allt sem enn lifir á Íslandi. Stjórnvöld hafa ekki leyft Íslandi ađ jafna sig á hruninu. Ţau hafa aukiđ á vandann. Vont hefur versnađ.

En vćgari skattheimta er heldur ekki nóg. Ríkiđ ţarf ađ minnka. Umsvif ţess ţurfa ađ dragast saman. Ţađ sem ríkiđ hefur á sinni könnu í dag, og bannar í mörgum tilvikum einkaađilum ađ gera, ţarf ađ skera úr krumlum ríkisins. Ríkiđ ţarf ađ hćtta ađ rukka fyrir, fjármagna og reka t.d. heilbrigđisţjónustu, menntakerfiđ og vegakerfiđ (svo eitthvađ af ţví helsta sé nefnt). Ţađ er ekki nóg ađ ríkiđ skeri útgjöld til ţessara tegunda starfsemi niđur - ríkiđ ţarf ađ breyta lögum og koma sér út úr ţessari starfsemi.

Ríkiđ á líka ađ koma sér út úr framleiđslu peninga. Ţađ er mjög mikilvćgt. Eđa hvađ eiga menn nú eftir af rökum fyrir ţví ađ ríkiđ stundi og einoki peningaútgáfu? Rökstuđning Kommúnistaávarpsins?

En ađ ríkiđ sé minnkađ og umsvif ţess dregin saman er heldur ekki nóg. Ríkiđ ţarf ađ hćtta ađ skipta sér af hagkerfinu. Ríkiđ hefur mörg, alltof mörg!, tćki og tól til ađ skipta sér af viđskiptum og samskiptum fólks og fyrirtćkja. Dćmi: Tollar, bođ og bönn á sölu ýmis konar varnings og ţjónustu, opinbert eftirlit, reglur um hitt og ţetta, neysluskattar, skilyrđi fyrir inn- og útflutningi, gjaldeyrishöft. Ţetta ţarf ađ fjúka. Góđ byrjun vćri ađ leyfa sölu og auglýsingar á öllu ţví sem er leyft ađ selja og auglýsa í Danmörku. Ţađ vćri góđ byrjun. (Í gćr sá ég, í dönsku sjónvarpi, sjónvarpsauglýsingar á spilavíti, viskí og verkjalyfjum í einum auglýsingatíma.)

Umrćđa á Alţingi um breytta forgangsröđun ríkisútgjalda er góđ byrjun og nánast bylting frá ţví sem áđur var. En betur má ef duga skal.


mbl.is Vilja breyta forgangsröđun í fjárlögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kann hagfrćđiprófessorinn hagfrćđi?

Mér tekst ekki ađ finna neitt sem segir mér hvort Mario Monti, verđandi forsćtisráđherra Ítalíu, sé mađur markađarins eđa miđstýringarinnar. Get samt varla ímyndađ mér ađ mađur sem verđur háttsettur hjá ESB sé mađur markađarins.

Menn vona ađ nýrri ríkisstjórn takist ađ byggja upp Ítalíu á ný. Ţađ verđur erfitt verkefni sem skapar stjórnmálamönnum miklar óvinsćldir. Thatcher tókst ađ lćkna hiđ breska hagkerfi af mörgum kvillum ţess á sínum tíma, en hún var sterkur leiđtogi og óhrćdd viđ gagnrýni. Fyrir hennar tíma var Bretland "veiki mađurinn" í Evrópu. Núna eru ţeir veiku sunnar í álfunni, og mun fleiri. Og engin Thatcher til ađ beita skurđarhnífnum á krabbameinskýlin.

Ef ćtlunin er ađ koma Ítalíu út úr vandrćđum sínum ţarf ađ skera útgjöld hins opinbera ţar um marga tugi prósenta, veikja verkalýđsfélögin, skerđa lífeyrisréttindi allra, skerđa launakjör opinberra starfsmanna, lćkka skatta mikiđ, greiđa skuldir hins opinbera, opna hagkerfiđ og draga úr opinberum afskiptum á öllum sviđum.

Pólitískt raunsći segir ađ ekkert af ţessu verđi gert í Ítalíu. Menn munu fara á hnén til Ţjóđverja og betla út stćrri lán til ađ borga niđur gjaldfallin lán. Helst međ ţví ađ fá lánađa nýprentađa peninga sem ţrýsta um leiđ vöxtum niđur. Síđan verđur veislunni haldiđ áfram. Hagfrćđiprófessorinn, sem kannski kann hagfrćđi en kannski ekki, fćr svo ađ taka pokann sinn ţegar nćsti skellur kemur. 


mbl.is Ítalía sinni aftur burđarhlutverki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband