Bloggfrslur mnaarins, desember 2014

Opinberir starfsmenn hlaa undir eigi rassgat

Bjarr Seltjarnaress hefur kvei a hlaa enn meiraundir rassgati starfsmnnum sveitarflagsins. Auvita er a gert undir einhverju yfirskyni, sem a essu sinni er til a stula a bttri "lheilsu- og umhverfisvitund auk menningarlegrar upplifunar" starfsmanna bjarins, og "bta umhverfi, bjarbrag og heilsu starfsflks bjarins og annarra". Ekki datt bjarri hug a bta fjrhag ba sveitarflagsins me v a lkka tsvari. Nei, alltaf skal synt hina ttina.

Bjarbar munu eflaust ekki mtmla. eim yri lka bara sagt a eim muni ekkert um hundrakallinn sem essi auknu tgjld ea tsvarslkkun sem aldrei var mun kosta hvern og einn eirra.

Hi opinbera er me mgrt af allskyns frindum af essu tagi sem a notar til a keppa vi einkafyrirtki um vinnuafl. Starfsmaur sem httir hj bnum til a finna sr vermtaskapandi vinnu mun urfa vna launahkkun til a koma sta allra frindanna sem hann ntur sem opinber starfsmaur. lklegt er a atvinnutkifrin sem fela sr slka launahkkun su mrg. Hann heldur v trygg vi sitt og tekur virkan tt a vihalda stru bkni, og ltur t.d. atkvi sitt kosningum stjrnast af slku vihorfi.

Seltjarnarnes ntur lka gs af v a nnast ll sveitarflg slandi eru mjg illa rekin svo ef reksturinn er bara nokkurn veginn lagi verur samanbururinn mjg hagstur. egar nstum v ll liin spila nestu deild er ekki erfitt a skara framr.

a a rkisvaldi s sfellt a ttna t er ekki opinberum starfsmnnum a kenna annig s. eir reyna bara a bta hag sinn eins og allir arir, og eirra lei til a gera a er a sjga sem mest af vermtum samflagsins hirslur hins opinbera og deila svo t til sn og sinna skjlstinga. a eru skattgreiendur sem lta valta yfir sig og a er eirra verkahring a mtmla og veita andspyrnu vi yfirganginum. Geri eir a ekki munu eir vakna upp einn daginn me kfandi skattbyri, skuldafjall herunum og fa mguleika ara stunni en a borga hverja krnu hina opinberu ht en f ekkert stainn.


mbl.is F borga fyrir a nota vistvnar samgngur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleileg jl

g vil ska llum sem essa su lesa gleilegra jla og gleilegs ns rs.

Vi getum glast yfir v a heimur batnandi fer og a a s ekki sst v a akka a menn geta va stunda a mestu frjls samskipti og viskipti og hjlpa hverjum rum a n takmrkum snum og betri lfskjrum.

ar sem mnnum er meina a stunda frjls samskipti og viskipti eru lfskjr verri og minna r a moa. Jlagjf eirra rku heiminum tti a vera berjast fyrir auknu frelsi til viskipta og samskipta fyrir alla sem berjast bkkum og urfa a eiga vi opinbera fjtra lfsbarttunni.


Allt er banna nema a sem er srstaklega leyft

slandi (og var, auvita) er rkjandi kveinn hugsunarhttur sem gengur t a allt sem er ekki srstaklega leyft er banna, ea a allt sem er ekki srstaklega banna er ekki srstaklega skalegt.

essi hugsunarhttur gengur t a einstaklingar geti hultir sturta llu ofan sig sem leyfilegt er a sturta ofan sig n ess a bera skaa af. Hugsunarhtturinn gengur lka t a rkisvaldi hafi eftirlit me llu og llum og passi a enginn fari sr a voa.

ess vegna er t.d. tali htt a drekka sig ofurlvi ea leggja peningana sna inn bankabk v hrna hefur rkisvaldi gefi t srstk leyfi og hefur me hndum allt eftirlit og v s me llu htt a athafna sig n ess a fa me sr vott af sjlfstri hugsun.

Orkudrykkir eru, a mr snist, lei srstaka lista hins opinbera yfir a sem er leyfilegt og hva ekki fyrir kvena aldurshpa ea flk me kvei heilsufarsstand. Sumum verur leyft og rum ekki. eim sem er leyft tlka leyfi sem grnt ljs hegun n hugsunar. eim sem verur banna tlka a sem skorun - skorun um a komast framhj hinu opinbera eftirliti og taka sm httu me eigin heilsu, enda er allt sem er banna gjarnan tali spennandi, srstaklega hj ungu flki.

Framundan eru srstakar leibeiningar og jafnvel reglugerir sem fjalla um sykurneyslu, fituneyslu, hjlmanotkun, hlfarfatna vondum verum og svona m lengi telja. Af ngu er a taka fyrir hi opinbera eftirlit sem smtt og smtt er a koma stainn fyrir sjlfsta hugsun hj flki.

Og forrishyggjuflki klappar og finnst a hafa orka miklu. a er vst tali mikilvgast.


mbl.is Leita lknis vegna orkudrykkja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nenna lknar essu?

Hvernig stendur v a lknar nenna a vera opinberir starfsmenn? etta eru sprenglrir einstaklingar sem geta flestir fengi vinnu teljandi rum lndum og na ar miklu meira en eir geta sem opinberir starfsmenn slandi.

Getur veri a frindin su slk a launakjrin skipta minna mli? Getur veri a eir geti margir hverjir teki undir me Public Servant Mr. X? Ea hva? Hva er a nkvmlega sem fr lkna til a stta sig vi hlutfallslega lleg laun mia vi starfsbrur sna ti hinum stra heimi og yfirleitt langa vinnudaga me miklu vakta- og bakvaktalagi?

g hvet lkna til a hugsa mli aeins og sp v hvort eir ttu ekki a ra llum rum a v a skera heilbrigiskerfi r snru hins opinbera.


mbl.is „Gekk ekki neitt“ hj skurlknum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skattgreiandinn er einmana, hrakinn og barinn

g vil mla eindregi meessari grein eftir la Bjrn Krason, varaingmann, um slenska skattgreiandann. Tilvitnun:

barttunni gegn skattgreiandanum er leyfilegt a sna llu hvolf. Jafnvel kennarar vi Hskla slands – prfessorar, lektorar og ajunktar – telja rttltanlegt a fara fram me rangar ea villandi fullyringar lyktun sem send var ingmnnum. ar er v haldi fram a f til Rkistvarpsins hafi „veri skori niur um 30% undanfrnum rum“.g veit hreinlega ekki hvort er verra a hsklakennarar fari vsvitandi fram me villandi stahfingar ea a eir hafi ekki haft fyrir v a kynna sr stareyndir, lkt og eir hljta a leggja herslu a nemendur eirra geri.

Einnig:

Httulegasti tminn fyrir skattgreiandann er undir lok hvers rs. aventunni fara srhagsmunahpar stj til a tryggja sna hagsmuni vi afgreislu fjrlaga komandi rs. ar er krafan ekki um lgri skatta, lgri tgjld ea ahald og sparna rkisrekstri. kalli er alltaf aukin tgjld sem skattgreiandinn skal me gu ea illu standa undir.Jafnvel stjrn opinbers fyrirtkis telur rtt a taka tt leiknum og krefjast meiri fjrmuna fr skattgreiandanum.

Hva tli skattgreiendur fi mikil rkistgjld skinn r?


ll skattheimta er slm skattheimta

segir a vrugjld hafi ll einkenni slmrar skattheimtu; au mismuni vrum, su gagns og skilvirk og raski samkeppnisstu gagnvart erlendri samkeppni auk ess a vera kostnaarsm framkvmd.

etta er sagt um vrugjldin.

g segi: etta gildir um alla skattheimtu.

g viurkenni um lei a vrugjldin eru, ea voru, ein furulegasta skattlagning skattkerfisins. Hn er, ea var, vgast sagt handahfskennd og gegns. a gerir samt ekki vrugjldin verri en ara skattheimtu eli snu, tt stigsmunur flkjustigi s, ea hafi veri, til staar.

ll skattheimta er flutningur vermtum fr eim sem afla eirra og til annarra sem vilja eya eim.

Skattur er peningur sem rkisvalda sogar milga hirslu sna og deilir svo t eftir hagsmunamati stjrnmlamanna hverju sinni.

essi misserin telja stjrnmlamenn hagsmunum snum vera best borgi me v a auka framlg til RVog eya allri aukningu skattheimtu jafnum. Frfarandi rkisstjrn lagi herslu a enja t stjrnssluna og dla f gluverkefni forstisrherra. Hva tekur vi nsta kjrtmabili?

Hva skattheimtan er kllu er annig s aukaatrii. mean rkisvaldi sogar um helming vermtanna samflaginu til sn er aalatrii, en ekki hvort a er gert gegnum hkkun vruveri ea lkkun tborgun launa.

ll skattheimta sem er minnku ea lg af er skref rtta tt. ll skattheimta sem eykst ea er btt vi skattheimtuflruna er skref ranga tt.


mbl.is Strsti sigur slenskrar verslunar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fjrfestir passar fjrfestingar snar

Richard Branson, fjrfestir, talar n fyrir agerum sem auka arsemi fjrfestinga hans. Gott hj honum. Hi sama gera arir fjrfestar tt eir fi fstir heyrn fjlmilamanna.

ar sem ola hefur veri agengileg og hagstum kjrum ar hafa lfskjr flks n a batna. Er a tilviljun?

ar sem ola hefur veri agengileg hefur flk stt orku sna sktug kol ea skga sna. Er a gott ml?

Rka flki Vesturlndum hefur kvei a frna hluta lfskjara sinna til a fria samvisku sem er slm af v rur hefur veri gleyptur. eir um a.

Lkkun oluvers hefur margar stur. Ein gti t.d. veri s a Bandarkin og bandamenn eirra OPEC su a reyna knsetja Rssa me auknu framboi. nnur er kannski s a frambo er einfaldlega meira en eftirspurn v jarskorpan er trofull af olu sem tknin er a leysa r lingi.

Gangi r vel, Branson, a tala upp vermti fjrfestinga inna.


mbl.is dr ola skai hreina orku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

egar rkisvaldi leyfir sr meira en a leyfir egnum snum

Hin mikla umra um yfirheyrsluaferir CIA (ef svo m kalla) fr vonandi einhverja til a hugleia hva a n er sem etta rkisvald er og hvers vegna vi umberum a.

Er rkisvaldi bi til af einstaklingum til a standa vr um hagsmuni eirra, og hefur ekki meiri rttindi en hver og einn einstaklingur sem stendur a baki rkisvaldinu? Ea er rkisvaldi sjlfsttt fyrirbri sem um gilda nnur lg en hvern og einn einstakling innan umrasvis ess?

Ef g seilist vasa ngranna mns og hiri r honum peninga er g a stela. egar rkisvaldi gerir a sama er a a skattleggja.

Ef g tek ngranna minn me valdi og lt hann klast bning og skjta anna flk kallast a mannrn og jafnvel rlahald. Ef rkisvaldi gerir a heitir a egnskylda ea herkvaning.

Ef g tek ngranna minn og bind niur stl og ber hann til bta svo hann segi eitthva sem g vil heyra heitir a mannrn og pynting. Ef rkisvaldi gerir a heitir a yfirheyrsla.

Ef g i inn land ngranna mns og gref ar fyrir gufuorkuveri heitir a jfnaur og gangur. Ef rkisvaldi gerir a heitir a jnting og opinber framkvmd.

Ef g banna ngranna mnum a kveikja sr sgarettu, blta, horfa klmmynd ea sprauta sig me herni er g a beita hann ofbeldi og valdi. Ef rkisvaldi gerir a er a einfaldlega a framfylgja handahfskenndum lgum sem a hefur kvei a gildi fyrir alla.

g hvet alla sem hafa einhvern huga svona hugleiingum til a kaupaea skja og prenta tea lnaeintak af Lgunum eftir Frederik Bastiat.


mbl.is Sumir fulltrar fru yfir striki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Alveg hrilegt, ea a besta stunni?

Adrian Staszczuk, 28 ra gamall Plverji, sem br inaarhsni vi Nblaveg 4 segist borga 65 sund krnur mnui fyrir herbergi sem hann br . Hsni sem slkkvilii tlai a rma gr er gamalt skrifstofuhsni me sameiginlegu eldhsi, salernis- og baastu.

etta hljmar ekki eins og spennandi hsni. Veri er htt og hsni eflaust ekki upp marga fiska.

g leyfi mr hins vegar a ganga t fr a etta s a besta stunni fyrir bana. Ea af hverju a taka rum kosti en eim besta stunni?

Kannski er etta flk sem hltur hvergi annars staar n fyrir augum tleigjenda. Ekki er hgt a ba hteli endalaust. Er hinn kosturinn kannski a troa sr litla b me 20 rum einstaklingum, ea hreinlega a flytja gtuna?

Sjlfur hef g bi allskonar hsni gegnum rin. eitt skipti leigi g herbergi strri og niurnddri b mib Kaupmannahafnar, sem angai af mygluum mat og finni mlningu, og varla me vsi af leigusamning hndunum. a var skemmtilegur tmi fyrir ungan mann sem mat a meira a ba nlgt mibnum en einhverju notalegra fjarri mibnum.

En auvita arf a fylgja lgum og reglum. g vona bara a lgin og reglurnar leii ekki til ess a hundrueinstaklinga urfi a flytja pappakassa ti gtu.

g vil a lokum benda texta sem ver hinn illa leigusala fyrir bi gagnrni og ofsknum - kafla VI-20 bkinni Defending the Undefandable, sem er gjaldfrjlst agengileg hr. Svoltil tilvitnun:

But what of the claim that the slumlord overcharges for hisdecrepit housing? This is erroneous. Everyone tries to obtain thehighest price possible for what he produces, and to pay the lowestprice possible for what he buys. Landlords operate this way,as do workers, minority group members, socialists, babysitters,and communal farmers. Even widows and pensioners who savetheir money for an emergency try to get the highest interest ratespossible for their savings.

Ekki satt?


mbl.is 65 sund kr. fyrir herbergi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rki fitnar kostna mosa og hreindra

Gert er r fyrir a tekjur af nttrupassa veri 4,5-5,2 milljarar krna fyrstu rj rin en stefnt er a v a lg um hann taki gildi 1. september nsta ri.

Mjg gott, ea hva?

g vil byrja a taka fram a g er afskaplega hlynntur v a s sem ntur einhvers eigi a borga. Ef mig langar kku g a borga hana. Ef mig langar a endurnja hjl krakka minna g a borga au. Ef g vil traka moldog grasi eigu einhvers g a borga fyrir traki.

Nttrupassinn a nafninu til a greia fyrir trak feramanna svum sem urfa ahlynningu og umnnun, vihald og uppbyggingu.

Hann mun ekki gera a nema a hluta til.

Innheimtur vegna nttrupassans renna opinberan sj. Til a f f r honum arf a skja um me einhverjum htti. Stjrnmlamenn munu nota sjinn til a skella sr blssandi kjrdmapot andabyggakvta- og jargangastjrnmla.

essi opinberi sjur fer samt ekki allur a byggja grindverk og gngustga. Hluta hans verur vari eitthva allt anna. etta er vel ekkt saga. Gjald er innheimt fyrir eitthva, t.d. af bensni vegna veganotkunar, af sjnvarpshorfendum vegna RV, af tgerarmnnum vegna rannskna fiskum sjnum, af kumnnum vegna gaslosunar, af heimilum vegna sorplosunar, og svo framvegis. Stjrnmlamenn sj peningana fla inn og kvea um lei a nota hluta eirra til a kaupa sr vinsldir ea stkka bkni til a auka vld sn og sinna. Eyrnamerkt gjaldtaka rkisvaldsins er raun bara fjrflun hins opinbera, og peningana nota stjrnmlamenn hva sem eir vilja.

slendingar hafa enn einu sinni lti plata sig og niurstaan er aukin vld stjrnmlamanna yfir eim.


mbl.is Rnir vera „nttruverir“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband