Bloggfrslur mnaarins, mars 2015

Endalok stjrnmlanna?

Sem gestur slandi get g varla ora bundist yfir mrgu sem g ver vitni a egar g heimski landi og fylgist me fjlmilum nvgi og umrunni almennt.

slensk stjrnml vantar allt sem heitir hugsjnir. a er alveg hreinu. Stjrnmlaflokkar lenda hreinlega vandrum ef eir gera tilraun til a framfylgja eigin stefnu. Augljst er auvita afturkllun umskn slands ESB. a er stefna beggja rkisstjrnarflokkanna og samt tkst a koma rkisstjrninni vrn mlinu.

Hugsjnir skipta sem sagt engu mli og eru frekar til vandra en hitt a lta stefnuna breytast me vindttinni.

slenskur almenningur er lka algjrlega mtstulaus egar stjrnmlamenn fara af sta. m t.d. blmjlka skatta til a reka allskyns opinbera jnustu, en um lei m rukka ef eir tla sr a nta opinberu jnustu. Danir, svo dmi s teki, tkju aldrei ml a skattarnir himinhu vru ekki ng gjaldtaka fyrir hinn opinbera rekstur. slendingar hins vegar lta rukka sig um allskonar komugjld, innritunargjld og hvaeina ofan skattheimtuna himinhu.

slenskir blaamenn jst lka af mjg hlutdrgu gullfiskaminni. eir muna ekkert af loforum vinstrimannanna og umbera hva sem er r eirri tt, en virast hafa allar tilvitnanir hreinu ef einhver hgramegin vi miju opnar sr munninn. Auvita eiga allir a venja sig a segja satt og lofa hfi en meferin loforasvikunum er svo einhlia a maur trir v varla. Enda rekur hi opinbera frttastofu og nokkrar tsendingarstvar til a koma skounum vinstrimanna framfri, og vinstrimenn eiga a auki nokkra ara fjlmila til a taka tt krsngnum fr vinstri.

Framtarsn skortir lka va. Menn lifa ninu. Gtur Reykjavkur eru klessu og vihald borginni molum. a er randi skammtmavandaml sem var til vegna skorts langtmahugsun. Umfer borgarinnar er arengd og jafnvel beint inn barhverfi til a fela troninginn strstu gatnamtunum.

Til a toppa allt er grnisti n oraur vi forsetastl og jafnvel stl forstisrherra eftir a hafa stai sig hrilega illa sem borgarstjri. Einhvern tmann hefi urft a standa sig vel starfi til a f stuhkkun. N er v sni haus.

N hljma g sennilega neikvur og fll mti, en g get ekki ora bundist. slendingar vera a fara spyrna vi ftum, kalla eftir hugsjnaflki me or og koma hinu opinbera bak vi giringu aga fjrmlum og forgangsrun. Annars verur illt verra.


mbl.is Jn Gnarr lklegur forstisrherra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hft eru vld

Hi opinbera rfst allskyns boum og bnnum og auvita hftum lka. Hftum fylgja oft mikil umssla. Undangur arf a mehndla. Vinna arf r umsknum vegna eirra. rskuri arf a gefa t. Reglum arf a framfylgja. Refsingum fyrir brot arf a deila t. Allt etta krefst starfsmanna sem eru me yfirmenn. etta ir rf fyrir fjrmagn r rkissji. ess arf a afla me skttum og lntkum. Ofan llu essu kerfi sitja ing- og embttismenn og baa sig svisljsinu. eir eru mjg uppteknir vi a halda llu essu kerfi gangi. a finnst eim gott.

Af essu leiir a hft sem sett eru er mjg erfitt a afnema aftur. Hftin ba til lfar fyrir strar hjarir opinberra starfsmanna og a er erfitt a skera r n ess a uppskera hvr mtmli fr eim sem missa spena rkisgyltunni r munni snum. Skattgreiendur borga hver og einn e.t.v. ekki miki fyrir uppihaldi essum opinberu starfsmnnum, og finna lti fyrir hinum auknu tgjldum, en hver og einn grslingur finnur mjg reifanlega fyrir v ef straumur vermta munn hans er stvaur.

Ef rherrar rkisstjrnarinnar vilja koma rkisvaldinu r inai hafta, eftirlits og afskiptasemi ttu eir a hugleia a leggja niur Selabanka slands og koma rkisvaldinu alveg t r framleislu peninga. En a vilja eir a vsu ekki.


mbl.is Gjaldeyrishftum afltt innan tveggja ra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lknar gegn verslunarfrelsi! Hva nst?

Lknaflag slands telur a ekki vera nein srstk rk a einhver breyting fr nverandi fyrirkomulagi auki verslunarfrelsi slandi. Gott og vel. eir eru mti auknu verslunarfrelsi.

a er trlegt hva svona lti og sjlfsagt ml hefur fengi mikla athygli. sta ess a hafa runni mtstulaust gegnum ingi hefur heill her manna eytt grynni klukkustunda a greina, rna, ra og rfast yfir essu saklausa mli. sta ess a slendingar taki t.d. Dani og jverja sr til fyrirmyndar er llum aferum breytt til a vihalda markasstu smyglara og heimabruggara slandi og a tali vera til bta fyrir hinn almenna fengisneytanda slandi.

En r v menn eru a fiska eftir rkum fyrir auknu verslunarfrelsi, og telja auki frelsi sjlfu sr ekki vera eftirsknarvert, eru hr nokkur:

- Kaupmaurinn horninu fr n mguleika a standa sig samkeppninni vi strmarkaina (sem oftar en ekki deila blasti me TVR).

- Ungt flk sem jafnvel og a jafnai er bllaust sr fram a geta keypt sr fengi nstu b frekar en nsta landasala (sem er jafnvel me heimsendingarjnustu innifalda verinu).

- Lglegt og hreint fengi, me innihaldslsingu og framleitt me einhvers konar gastjrnun a leiarljsi, verur e.t.v. teki fram fyrir landann sem var bruggaur gmlu og sktugu bakari.

- fengi missir aeins glansinn sem strhttulegur en um lei grarlega spennandi neysluvarningur sem fullornir innbyra um lei og eir ykjast geta banna stlpuum unglingum a gera a sama.

- Hugsanlega minnkar lka htleikinn vi a skja sr fengi fyrir helgina ea me rijudagspastanu egar essi innkaup eru ekki lengur vingu inn srstakar verslanir sem yfirleitt eru langt fr llum heimahsum.

- Hugsanlega minnkar lka hvatinn til a byrgja sig upp mean opnunartminn leyfir og kaupa frekar lti og oftar frekar en sjaldnar og miki, og kannski mun a hafa hrif neysluvenjurnar.

- Hugsanlega - og g meina bara hugsanlega - fullori flk sjlft a geta ri v hvernig a fer me eigin lkama. A vsu ir a stundum a kostnai vegna heilsubresta er velt yfir ara (lkt og egar knattspyrnumaurinn sltur libnd ea skokkarinn skemmir sr hsinarnar), en slku m breyta me v a einkava heilbrigiskerfi, sem g legg hr me til a s gert.

Vona a lknar taki a svo ekki nrri sr egar g held v fram a eir sjlfir geti trtt um tala a predika. g er nokku viss um a eir trofylli alltaf innkaupapokann frhfninni af fengi eftir fylleri erlendis lyfjarstefnunni ar sem var vodki hverju pnsglasi. En eir um a.


mbl.is Lknar vilja ekki vn verslanir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kampavnsssalistar

Eltufemnistar eru sennilega tegund flks nskyld kampavnsssalistunumog limsnu-frjlslyndum. Mr lst vel alla vileitni til a afhjpa essa sjlfumglu flabeinsturnba. eir hafa alltof mikil hrif og tk og misnota til a hlaa undir eigin rassgt kostna skattgreienda fyrst og fremst.


mbl.is Eltufeministarnir skla kampavni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

lfur, lfur!

download (1)download (2)
downloadthebigfreezeTime MagazineTIME2

Time-Covers


mbl.is Tminn a renna t fyrir agerir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bjarni svarar fyrir sig - loksins

Rkisstjrnin virist tla a svara fyrir sig ESB-mlinu. a er gott. g hef sakna ess hr og fleiri svium. ttinn vi hljnema ESB-fjlmilanna er arfur.

g tla samt a leyfa mr a hugga stjrnarandstuna svolti, enda er hn greinilega svekkt yfir v a rkisstjrnin skuli ekki berjast fyrir stefnumlum hennar.

Utanrkisrherra fer me mikil vld samkvmt stjrnarskr. Hann getur stt um aild slands a msu og dregi til baka umsknir um slkt, enda s ekkert bundi lg ea aild ekki stafest. a er ekki rtt a hann urfi a hafa bak vi sig ingslyktunartillgu ea niurstur jaratkvagreislu.

Nsta rkisstjrn verur kannski myndu af ESB-flokkum. eir geta jafnauveldlega og nverandi rkisstjrn breytt stu slands virum vi ESB um aild. Utanrkisrherra fer einfaldlega me umbo rkisstjrnar til Brussel og afhentir brf. Alingi arf svo a veita fjrlagaheimildir fyrir tgjldum vegna slkrar aildarvirna og e.t.v. breyta stjrnarskrnni annig a hn heimili framsal fullveldis slands. En miki flknara er etta ekki.

Utanrkisrherra var fullum rtti egar hann stvai aildarvirur, og s nsti verur fullum rtti ef hann hefur r aftur.

Er etta ekki kvein huggun fyrir ESB-flokkana?

a er e.t.v. srt fyrir suma a sj a yfirvld lrisrki berjist fyrir ru en stefnu rkisstjrnarinnar. En annig er a n. g hef fyrir lngu stt mig vi a mn plitsku barttuml fi ltinn hljmgrunn hjingmnnum. ESB-flk tti a temja me sr lka umburarlyndi, hafi hn anna bor huga lri.


mbl.is Dauadmt n plitsks vilja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fulltralri: Take it or leave it

slandi er fulltralri. Kosi er til Alingis. Rkisstjrn er myndu. Rherrar fara me vld. Rherra getur stt um aild a einhverju. S nsti getur dregi umskn til baka. Alingi getur samykkt aild. Nsta ing getur sagt henni upp.

etta vefst fyrir einhverjum, en mjg srtkan htt. Frfarandi rkisstjrn kva a skja um aild a ESB (n jaratkvagreislu). S sem n situr kveur a draga hana til baka, enda samrmi vi stefnu hennar. Vi fyrri verknai heyrist lti. Vi hinum seinni - sem er eli snu af nkvmlega sama tagi (nema andhverfan) - verur allt brjla.

eir eru til sem eru hlynntir v a kjsa til ings og lta a fara me mikil vld, vera grundvllur rkisstjrnar og fela henni nnur vld. etta heitir fulltralri. Su menn sttir vi a grundvallaratrium m alveg fara t umru um nnur form rkisvalds (ea afnm ess, ef svo ber undir). En a ir ekkert a fara flu egar sitjandi rkisstjrnbeitir vldum snum annig a einhverjum srni (og vel innan ramma stjrnskipunarrttar og formlegra ramma hins opinbera).

eir sem vilja a sland gangi ESB mega vitaskuld halda fram a berjast fyrir v hugamli snu. Til vara legg g samt til a menn bti a sra epli a nverandi stjrnvld eru ru mli, hafa bak vi sig ingmeirihluta sem var niurstaa frjlsra kosninga, og au ra.

Sjlfur fagna g v a umskn um aild a ESB s n dauur pappr en harma um lei a yfirvld hafi ll au vld sem au hafa, og a almenningur sji ekki httuna bak vi rkisvald sem kemst upp me a ra eins miklu og raunin er. Muni a a var lglega skipu rkisstjrn sem tlai a hengja Icesave-krfur Breta hls slenskra skattgreienda. slendingar hefu spa seyi af eirri framkvmd nstu mrgu r. Htturnar vi of valdamiki rkisvald eru miklar og alvarlegar.


mbl.is elilegt samrsleysi rherra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stjrnarskrin: Pappr sem m leia hj sr

s einum sta spurt hva vri til ra ef Alingi samykkti lg sem ganga gegn stjrnarskrnni, og hvaa tryggingar vru fyrir v a slkt gerist ekki, og hva er til ra ef a gerist.

etta er hugavert efni. Stjrnarskrin kallast yfirleitt stu lg slands, og lg sem brjta kvum hennar eiga helst ekki a sleppa gegnum kerfi. au gera a n samt held g. g held a stjrnarskrin s margbrotin. g held a a hafi engar afleiingar fyrir hi opinbera.

Mig vantar essu samhengi asto: Hvaa or var a aftur sem Jhanna Sigurardttir notai egar menn bentu henni a norskur selabankastjri Selabanka slands vri lgmtt skv. stjrnarskr? Hn sagi a hann hefi veri tilnefndur en ekki skipaur, ea eitthva lka, og notai san eitthva or? Var a "tkniatrii" ea hva?

(J, etta er sama Jhanna og lagi mikla herslu a setja nja stjrnarskr, sem henni langai eflaust til a umbri takmrku vld hins opinbera svo rkisvaldi yrfti ekki a ttast lgsknir. En a er nnur saga.)

N er a auvita svo a stjrnarskrin er bara plagg og oralag ess m tlka hvernig sem yfirvldum knast, og dmstlar yfirvalda eiga a til a tlka hag herra sinna. Nlegur dmur Stlskipa gegn rkisvaldinu stafestir a. ar var hugsanlegt stjrnarskrrbrot formi aulegarskatts rttltt af dmurum af v rkisvaldi hafi urft peningana.

En a vri gaman a kafa dpra. a vri gaman a sj hversu mrg lg er bi a afnema v au voru talin brjta gegn einhverjum kvum stjrnarskrr. a vri gaman a f yfirlit yfir dmsml gegn rkisvaldinu essu samhengi, og f yfirlit yfir rskurina.

S heiarlega tilraun til a takmarka vld hins opinbera me stjrnarskrm hefur auvita mistekist fyrir lngu, bi slandi og annars staar, en a sj dmi um a er eflaust hugavert sjlfu sr.


Danir! Heyri i etta?

Kri Stefnsson hefur greinilega aldrei fari til Danmerkur ea skalands, svo eitthva s nefnt. Ea hva?

mnu hverfi ( laborg Danmrku) er strmarkaur og ekki mjg langt fr honum er fjldi drra ba og eim br fjldinn allur af flki sem drekkur fengi fr morgni til kvlds, og margir alla daga.

Hinir drykkfelldu fru snum tma inn bina, keyptu sr eitthva a drekka og settust svo bekk nlgt inngangi barinnar.

etta tti verslunarstjranum ekki ngu gott. tt drykkfellt flk s yfirleitt srasaklaust og frislt fylgdi v gleiglaumur og e.t.v. svoltill rifnaur.

a sem var gert var a fra einn bjrkli anddyri barinnar ar sem sjoppa var og drykkfelldir gtu v spara sr skrefin og versla sr fengi n ess a fara inn bina.

Nsta skref var a reisa litla astu utandyra nlgu rjri me yfirbyggum bekkjum og ruslaftum. ar sitja n eir drykkfelldu og ra sn milli og drekka sna bjra, engum til ama og eim sjlfum til ngju.

Kri Stefnsson verur vonandi ekki hneykslaur a heyra um etta nslu drykkfelldum. Arir kalla fyrirkomulagi samt umburarlyndi. Alkinn mun kaupa sr sopa og drekka hann. Spurningin er bara hvort hann urfi a selja af sr spjarirnar og vera llum til ama til a geta a, ea hvort hann fi a gera a frii og fyrir kostna sem nemur ekki aleigu hans.


mbl.is Nist eim sem minna mega sn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rkisfyrirtki biur um einkavingu sr

Les g tilkynningu fr slandspsti rtt egar g skil hana sem svo a slandspstur s a bija um a vera einkavddur, ea a.m.k. leystur fr krfum sem fylgja rkiseinokun hans tburi ritas psts?

a vri hressandi tilbreyting svo ekki s meira sagt.

slandspst auvita a einkava, helst dag en seinasta lagi morgun. Hi opinbera va um heim spai pstjnustu snum tma undir vng rkiseinokunar til a afla sr tekna, enda var psttburir snum tma batasamur. N eru arir tmar og rkispsthsin slunda n miklu f og setja ungar byrar skattgreiendur. Dmi um a m finna va um heim.

a arf enginn a hafa hyggjur af v a Bjarni bndi fi ekki jlakortin sn. Hann getur stt au nstu bjarfer eitthvert psthlfi, bei um a f au rafrnt ea hreinlega afakka au og fyllt upp brfalguna sna. A slandspstur sendi bl heim til hans me auglsingabklinga og tapi v en komist ekki hj eim tburi vegna lagaskylda er svo brandari t af fyrir sig. A skattgreiendur niurgreii tbur auglsinga var heldur varla tilgangurinn me rkiseinokuninni, ea hva?

N fyrir utan a pstur er meira og minna arfur dag (eins og hann var egar etta atriivar teki upp Seinfeld snum tma). a er bara annig me mjg fum undantekningum. Og einkaailar hafa alltaf haft mikinn hug a bera t hvers kyns efni og gera a me hagnai, og vru rugglega bnir a hagra grarlega essu svii me betri jnustu, lgra veri og skilvirkara dreifikerfi ef ekki vri fyrir rkiseinokunina. En a kemur vonandi ljs ef og egar slandspstur er skorinn r snru rkisvaldsins og fr a athafna sig frjlsum markai, samkeppni vi nnur frjls fyrirtki.

Rkisvaldi a selja slandspst opnu tboi strax morgun og moka andvirinu skuldaht sna.


mbl.is Tapi mun aukast r fr ri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband