Stjórnarskráin: Pappír sem má leiđa hjá sér

Á sá á einum stađ spurt hvađ vćri til ráđa ef Alţingi samţykkti lög sem ganga gegn stjórnarskránni, og hvađa tryggingar vćru fyrir ţví ađ slíkt gerđist ekki, og hvađ er til ráđa ef ţađ gerist.

Ţetta er áhugavert efni. Stjórnarskráin kallast yfirleitt ćđstu lög Íslands, og lög sem brjóta á ákvćđum hennar eiga helst ekki ađ sleppa í gegnum kerfiđ. Ţau gera ţađ nú samt held ég. Ég held ađ stjórnarskráin sé margbrotin. Ég held ađ ţađ hafi engar afleiđingar fyrir hiđ opinbera.

Mig vantar í ţessu samhengi ađstođ: Hvađa orđ var ţađ aftur sem Jóhanna Sigurđardóttir notađi ţegar menn bentu henni á ađ norskur seđlabankastjóri í Seđlabanka Íslands vćri ólögmćtt skv. stjórnarskrá? Hún sagđi ađ hann hefđi veriđ tilnefndur en ekki skipađur, eđa eitthvađ álíka, og notađi síđan eitthvađ orđ? Var ţađ "tćkniatriđi" eđa hvađ?

(Já, ţetta er sama Jóhanna og lagđi mikla áherslu á ađ setja nýja stjórnarskrá, sem henni langađi eflaust til ađ umbćri ótakmörkuđ völd hins opinbera svo ríkisvaldiđ ţyrfti ekki ađ óttast lögsóknir. En ţađ er önnur saga.)

Nú er ţađ auđvitađ svo ađ stjórnarskráin er bara plagg og orđalag ţess má túlka hvernig sem yfirvöldum ţóknast, og dómstólar yfirvalda eiga ţađ til ađ túlka í hag herra sinna. Nýlegur dómur Stálskipa gegn ríkisvaldinu stađfestir ţađ. Ţar var hugsanlegt stjórnarskrárbrot í formi auđlegđarskatts réttlćtt af dómurum af ţví ríkisvaldiđ hafi ţurft peningana. 

En ţađ vćri gaman ađ kafa dýpra. Ţađ vćri gaman ađ sjá hversu mörg lög er búiđ ađ afnema ţví ţau voru talin brjóta gegn einhverjum ákvćđum stjórnarskrár. Ţađ vćri gaman ađ fá yfirlit yfir dómsmál gegn ríkisvaldinu í ţessu samhengi, og fá yfirlit yfir úrskurđina.

Sú heiđarlega tilraun til ađ takmarka völd hins opinbera međ stjórnarskrám hefur auđvitađ mistekist fyrir löngu, bćđi á Íslandi og annars stađar, en ađ sjá dćmi um ţađ er eflaust áhugavert í sjálfu sér. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vćri hćgt ađ afnema gjaldeyrishöftin á morgun án skelfilegra afleiđinga?

Refsarinn (IP-tala skráđ) 13.3.2015 kl. 17:51

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ fer eftir ţví hver á í hlut. Sumir hafa mikla hagsmuni af höftunum og myndu eflaust tapa stórfé ef íslenska krónan fengi rétt verđ. Ađrir myndu hins vegar grćđa, beint eđa óbeint, á ţví ađ geta notađ íslensku krónuna eins og raunverulegan pappírsgjaldmiđil hvers notkun er ekki háđ allskyns leyfum og undanţágum. 

Geir Ágústsson, 14.3.2015 kl. 11:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband