Bloggfrslur mnaarins, janar 2017

ttist valdi, ekki manninn

Vld embttis Bandarkjaforseta hafa, eins og rttilega segir gri greiningu Morgunblasins, aukist sfellu og gera a me hverjum forseta. etta gerist rtt fyrir stjrnarskr, regluverk, tv ing, ahald sambandsrkja (a.m.k. ori en kannski minna bori) og margt fleira sem var sett laggirnar til a hemja rkisvaldi.

En svo kemur str. Ea kreppa. Ea nttrhamfarir. Ea hryjuverkars. Ea a arf a velta einhverjum vinslum einrisherra r sessi. Ea bjarga vinajum vanda. Ea bara eitthva. er komin tylla til a bta vi verkfrakistu forsetans svo hann geti n leyst vandamli hratt og markvisst og n skriffinnskunnar. Og almenningur klappar.

En svo gerist hi umfljanlega: embtti er kosinn maur sem er stur a breyta llu eftir snu hfi. Hann hefur r ngu a moa. Hann getur boa lagafrumvrp, gefi t tilskipanir, sent af sta hermenn ea nnast hva sem honum dettur hug. Flk httir a kalla hann forseta og fer a kalla hann einrisherra. er hann ekki me nnur vld en au sem fyrirrennarar hans skru t fyrir hann r kerfinu me fordmum og lagatlkunum.

Donald Trump tlar ekki a sa neinum tma enda vanur v a grpa tkifrin viskiptalfinu (me misjfnum rangri). Hann rambar vissulegaeitthva gott(oft ratast kjftugum rtt or munn eins og sagt er) en yfirleitt ekki. a er engin lei a sp fyrir um afleiingarnar. Kannski verur sumt gott en anna ekki. Flk mtti samt nota tkifri nna og hugleia ll essi vld sem hi opinbera hefur, hvort sem a er skv. bkstaf laganna ea vegna hefa.

M ekki leyfa sr a efast aeins um gti hins valdamikla og afkastamikla rkisvalds? Ef ekki nna, hvenr?


mbl.is Hin djpa verkfrakista forsetans
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a sem fir fjlmilar segja fr

g nenni sjaldan a leirtta frttir og hugi minn Donald Trump er e.t.v. minni en flestra en g ver a gera undantekningu nna.

Hva var Trump a gera nna? Banna mslma? Mismuna flki?

Nei, ekkert af essu.

Hann tk lista r runeyti Obama yfir stug rki og geri a sama og Obama geri einu sinni gagnvart v sem var tali vera stugt rki.

etta myndband tskrir mli ( lngu mli en skemmtilegu):

a sem gerist raun og veru hrna var a andstingar Donald Trump (og af eim er ng) hafa n vakna r 8 ra dvala sem gagnrnar raddir alrkisstjrn Bandarkjanna. a var j ekki hgt a gagnrna Obama fyrir neitt, er a? Trump er a gera a sama og Obama. Hann er nna andskotinn holdi klddur.

g efast ekki um a Trump eigi eftir a gera marga heimskulega hluti og kannski var etta einn af eim. Hann fylgdi hins vegar bara lnu Obama etta skipti. Fyrir a er Trump gagnrndur, ekki Obama.

etta vera hressandi nstu 4 r.


mbl.is Fordma „lglega“ kvrun Trumps
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta skref: Afnema virisaukaskatt ( llu)

Nna er snakk ori drara en ur. Unglingar landsins fagna.

Nsta skref hltur a vera a afnema virisaukaskatt, llu. Allir skattar, hvort sem eir heita tollar ea vrugjld ea virisaukaskattur, hkka vruver.

En hvernig rkisvaldi a fjrmagna rekstur sinn ef a missir virisaukaskattinn r hirslum snum? Svari vi v er einfalt: a sker einfaldlega niur rekstri snum anga til a arf ekki lengur virisaukaskatttekjunum a halda. g er ekki a tala um a klpa 5% af essari stofnun og 7% af hinni. Rki arf a leggja niur heilu afkimana rekstri snum, einfalda kostnaarsamar reglugerir, einkava og selja eignir.

En af hverju a einblna lkkun vruvers? Hva me skatta laun? Svari er lka einfalt hr: a ber a stefna a strkostlegri lkkun tekjuskatta og helst algjru afnmi eirra. Rki heldur svo einfaldlega fram a leggja niur einingar rkisrekstrinum, selja eignir og einkava.

Me svona agerum m fra vldin yfir flkinu landinu fr 63 einstaklingum sem hafa a a atvinnu a hafa vit fyrir rum og til einstaklinganna sjlfra. Srstakur stuningur vi svona skattalkkanir og einfldum regluverksins hltur a koma fr eim sem finna stjrnmlamnnum allt til forttu.


mbl.is Snakk drara eftir afnm tolla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Trump verur hugsanlega frbr forseti

mis teikn eru lofti um a Trump veri frbr forseti. Hann gti t.d. ori svo yfirgengilega upptekinn af ltilvgum smatrium a hann nr ekki a koma neinum strum mlum gegn. etta ir a samflagi og hagkerfi fr fri til a n andanum.

a er til ltil saga bandarskum stjrnmlum sem segir fr v hvernig "gleymda kreppan" Bandarkjunum lei hratt yfir. Eins og fstir vita skall mikil og djp niursveifla bandarsku hagkerfi ri 1920. Hagkerfi tk dfu, atvinnuleysi fr flug og standi leit ekki vel t. Raunar var niursveiflan skarpari en s sem skall ri 1929 og var a "kreppunni miklu".

En hva gerist? Hvernig brugust stjrnmlamenn vi? eir geru raun lti. Selabankinn geri lka lti. Niursveiflunni var leyft a eiga sr sta, skuldablunum var leyft a springa og rfum misserum seinna var hagkerfi komi siglingu n. Kreppan gekk svo hratt yfir a hn gleymdist.

essum tma var forseti Bandarkjanna Woodrow Wilson. Hann fkk heilablfall ri 1919 og ar til nr forseti tk vi ri 1921 var forsetaembtti frekar ageralaust og starfai nnast bara a nafninu til.

essu ageraleysi hafa sumir sagnfringar akka fyrir a kreppan 1920 gekk svona hratt yfir. Nsti forseti sem tk vi embtti ri 1921, Warren G. Harding, var lka lti fyrir a skipta sr af mnnum og mlefnum.

Tveir ageralausir forsetar embtti og kreppa lei hj nokkrum misserum - a hugsa sr!

En hva kemur etta Donald Trump vi? Eru einhverjar lkur a hann veri ageralaus? Nei, tli a. En hann gti hugsanlega ori mjg upptekinn af smatrium og einhverju sem skiptir litlu mli. Hann vill reisa mr en menn grafa bara gng ea fara me viskipti sn anna. Hann vill draga hermennina heim sem er lklega gott fyrir alla. Svo mun hann atast fjlmilum. Frbrt! Hann nr kannski ekki a hrinda framkvmd aukinni skuldsetningu. Honum tekst lklega ekki a tvfalda skuldir alrkisins 8 rum eins og Obama. Kannski.

a m a.m.k. vona a sjlfsdrkun Trump afvegaleii hann fr embtti og tt a einhverjum tittlingaskt. Ef svo fer verur forsetat hans g fyrir Bandarkin.


mbl.is Sjlfsdrkun Hvta hsinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hindranir ea ekki hindranir

Yfirleitt er tala um a a urfi a gera frverslunarsamninga vi hin og essi rki til a koma frverslun. etta er misskilningur. Frverslunarsamningar ganga yfirleitt t einhverjar tollalkkanir en oftar en ekki eru eim fyrirvarar og tollar falla yfirleitt ekki niur llu sem gengur kaupum og slum.

segja menn a a gangi ekki a leggja niur tolla einhlia. a s sanngjarnt. getieitt rki n samkeppnisforskoti anna me v a geta flutt drt t en leyfi engum a flytja drt inn.

En af hverju eiga allir a grta hfnina sna ea pissa skinn sinn tt einhverjir geri a? A hindra frjls viskipti er slmt fyrir ann sem gerir a. A leyfa au er gott fyrir ann sem gerir a. N m vel vera a slenskir lopapeysuprjnarar komi illa r samkeppni vi knverska verksmijuframleislu lopapeysum. a er samt skammtmavandaml fyrir ltinn hp. Neytendur eiga a f a ra v hvaa vara stendur uppi sem sigurvegari, ekki framleiendur. Blaframleislur unnu hylli neytenda kostna hestvagnaframleienda og a reyndist gott fyrir alla til lengri tma.

slendingar eiga a sna fordmi hrna og einfaldlega afnema allar hmlur verslun vi ll erlend rki. Mrg essara rkja munu svara smu mynt fyrr ea sar og afnema ll hft viskipti vi sland. a arf enga samninga hr fulla af undantekningum, eftirlitsappartum og skilyrum.

N er reyndar bi a afnema flesta tolla slandi san 1. janar r og a var rekvirki sem ber a hrsa fyrir. a m samt ganga lengra. Enn arf a tollmehndla allt me tilheyrandi tfum og kostnai og enn finnast tgjaldaliir innflutning eins og "rvinnslugjald hjlbara" og "rvinnslugjald plastumbir". Virisaukaskatturinn flkist lka fyrir frjlsum viskiptum en a er vst ltil von til ess a rkisvaldi sleppi eirri lei til a mjlka hagkerfi.

A kaupa af plskum bnda ea tlenskum vefara a vera jafnauvelt og apanta hangikjt fr Akureyri. Eini munurinn er tminn sem tekur fyrir sendinguna a berast a dyrum.


mbl.is Brexit er forgangi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vefjviljinn fyrr og n

Besta slenska vefriti og jafnframt a elsta starfandi er Vefjviljinn (www.andriki.is). Vefjviljinnhf tgfu 24. janar 1997 og hefur komi t daglega san ea 20 r samfleytt. Geri arir betur!

Nna vera breytingar tgfunni v hn verur ekki lengur dagleg. Vonandi verur hn samt einhver.

Vefjviljanum m hrsa fyrir svo margt a g veit ekki hvar g a byrja.

Hann kynnti mig t.d. fyrir austurrska sklanum hagfri.

Hann setur treka dgurmlaumruna anna og kannski breiara samhengi en gengur og gerist oft einsleitri umfjllun annarra fjlmila.

Hann hntir stjrnmlamenn og ara sem vilja eya f annarra.

Hann grefur ofan ml sem fir arir sna huga fyrr en lngu seinna.

Hann stendur vr um einstaklingsfrelsi og eignarttinn. Frjlshyggjan slandi stendur eilfri akkarskuld vi Vefjviljann.

Hann hefur stuttu mli reynst mr metanlegt veganesti san g byrjai a opna heimasur netinu. Og vonandi heldur hann fram a vera a tt tgfudgunum fkki.


Bland.is fr innsptingu

a sem m ekki selja eneinhver telur a su vermti verur selt. a m kannski ora etta betur en svona er etta samt.

Flabein m ekki selja heimsmarkai en er engu a sur selt. sumum svum eru flar skotnir skipulega og lglega vegna offjlgunar og beinum eirra farga. rum eru flar skotnir lglega, beinin fjarlg og au seld svrtum markai fyrir strf vegna hins takmarkaa frambos. Niurstaan er a miki magn varnings nr ekki marka en a sem kemst marka selst uppsprengdu veri og gerir httuna fyrir veiijfa ess viri.

N hefur Fjlskylduhjlp slands borist gjf - 200 pelsar sem m ekki selja. eir munu margir hverjir enda slusum bland.is og pelsarnir san birtast xlum eirra sem hafa efni eim. Eftirspurnin er til staar og pelsarnir hafa eitthva sluandviri.

Pelsarnir munu v koma a gum notum: eir sem f pelsana gefins geta selt og eignast sm aur, og eir sem vilja pelsa og hafa efni v f sinn pels og e.t.v. aeins lgra verien t r b. Allir gra.

eir einu sem sitja eftir me srt enni eru eir sem gfu pelsana sna til ess eins a sj xlum annars flks ti gtu. En eim er kannski bara alveg sama og telja sig hafa snt tknrna afstu gegn rktun dra til pelsagerar. annig hafa essir einstaklingar kannski minnka pelsamarkainn sem neyir einhverja pelsarktendur til a loka. a vri a.m.k. hlfur sigur.

(Fyrirvari: g er ekki me neinum htti a gagnrna gjfina. Mr finnst hn vera gverk og verskulda hrs. g bendi bara a lgml hagfrinnar fjka ekki t um gluggann tt einhver reyni a banna au.)


mbl.is Ftkum gefnir 200 pelsar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Allt banna sem er ekki srstaklega leyft

slandi er banna a selja heimabaka bakkelsi. a er ekkert flknara en a. a er lka banna a leigja t hluta af eigin hsni nema a hafa til ess srstakt leyfi til a bja upp gistingu og srstakt starfsleyfi fr svokallari heilbrigisnefnd.

Kemur einhverjum vart a fir skri sig og haldi bara fram a bja upp gistingu n leyfis?

a verur spennandi a sj nna hvort yfirvld fari stfana og deili t sektum til sunda slendinga. Kannski verur ekki reynt a n til allra sem brjta lgin frnlegu heldur bara rfrra og gera miki ml r v og reyna a hra afganginn til hlni. Handahfskennd lggsla er j niurstaa yngjandi lggjafar sem almenningur erfitt me a beygja sig og bugta fyrir. Fyrir handahfskenndri lggslu eru til alveg teljandi dmi slandi.

a m kannski gera bragarbt essu og segja a sta ess a leyfi s forsenda reksturs s hgt a stunda rekstur sem gti ori fyrir ttekt. Menn gtu bara skr sig me einfldu eyiblai netinu og fengi nmeri sitt strax. einhverjum tmapunkti gtu svo yfirvld gert ttekt og t.d. kanna hvort gestir su tatair saur og myglusveppum ea hvort heimilisastur su ekki bara skp venjulegar eins og vntanlega er raunin hj allflestum tleigjendum.

Um lei mtti afnema 90 daga regluna enda er hn lka handahfskennd og sanngjrn, t.d. fyrir gmlu ekkjuna me aukaherbergi sem langar a drgja ellilfeyrinn ea unga pari sem er a stkka vi sig til a rma fyrir fleiri brnum en leigir t barnaherbergi mean ekkert er barni.

Einn gtur maur sagi eitt sinn, og skal a hr endurteki:

etta er nr tmi, hr ur gtu menn opna og svo var fari yfir etta en n m ekkert gera fyrr en ll leyfi eru komin.

Megi yfirvld lta spegil sem fyrst og ylja upp eftirfarandi or: "Httu a troa nefinu nu ar sem a ekki heima."


mbl.is Aeins 28 hafa veri skrir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

2007

Vi lifum srkennilegum tmum. Srfringar og selabankar segja okkur a einkaneysla s g, a vextir lnum eigi a vera lgir, a sparnaur dragi f r fjrfestingum, a rkisvaldi eigi a einoka peningaframleislu og a verblga s betri en verhjnun.

Allt er etta meira og minna andsta ess sem er rtt. Aukning einkaneyslu er ekki endilega g, lgir vextir eru ekki endilega gir, sparnaur er gur, einokun rkisvaldsins peningaframleislu er slm og verblga er ekki skrri en verhjnun (fyrir suma er verblga g og fyrir ara er verhjnun g).

Bankarnir eru himinlifandi me essar rngu fullyringar srfringanna. eir vilja verblgu v a ir peningaprentun sem eir geta grtt . eir vilja lna t f og rukka bi vexti og knanirfyrir en um lei draga a sr sparna sem eir borga lga vexti fyrir.

Um lei vita eir af ef og egar allt fer til fjandans komast hluthafar burtu me sitt og reikninginn m senda skattgreiendur.

Voru annars ekki allir bnir a lesa byrgarkveri?


mbl.is Me 3,2 milljara rslaun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skrslur sta sktaastu

Hi opinbera m eiga eitt alveg skuldlaust: ar b eru menn alveg rosalega gir a skrifa skrslur. Gallinn er s a skrslur hjlpa engum a hafa hgir nema egar kemur a v a skeina sr. a gera hins vegar klsett.

a stefnir a n veri brum htt a banna gjaldtku vinslum feramannastum. a er gott. Gjaldtaka leysir ll vandaml agangsstringar og astuuppbyggingar. v fyrr sem bndinn m rukka feramanninn fyrir a traka jr hans v fyrr getur hann byrja a byggja astu og stjrna fjlda feramanna.

etta er sraeinfalt fyrirkomulag sem virkar fyrir alla, ekki bara Bla lni.

N bum vi bara eftir a nr rherra ferajnustunnar blsi til gjaldtku - a eir sem njta f a borga en ekki arir.


mbl.is Salernisml feramanna bistu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband