Bloggfrslur mnaarins, september 2011

Er evra=ESB-aild?

g s a margir eru enn hrifnir af evrunni, tt hn stefni a komast nstmesta fjldaframleislu allra gjaldmila Vesturlanda ( eftir bandarska dollarnum).

Gott og vel. En krefst notkun AS-melima evrunni ailidar a ESB?

Evrpu finnst a.m.k. eitt land ar sem evran er notu, einhlia, n aildar a ESB. A vsu kk ESB, en engu a sur notkun. a land heitir Montenegro (oft tt sem Svartfjallaland slensku). ar er v verblga evrunnar einhlia innflutt, n fullveldisafsals.

slendingar gtu lka teki upp bandarska dollarann. a hafa mrg rki gert. a er a vsu vsun vandri, en mguleiki engu a sur.

Mikilvgast er samt a koma rkinu (hvort sem v er strt fr Reykjavk ea Brussel) t r peningatgfu. Saga rkiseinokunar peningatgfu er einfaldlega skrifu og niurstaan er: Hrmung.

Vi urfum frjlsa peningatgfu. Markaslausnin er "harir" peningar. Hn er hin eina rtta lei t r hrmungum rkispeningatgfunnar.


mbl.is Kostir og gallar ESB-aildar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rkisendurskoun: flug en sett til hliar

Rkisendurskoun virkar mig sem flug stofnun sem gefur engum gri kerfinu, og fylgist vel me v f sem skattgreiendur eru pndir til a reia af hendi til hins opinbera.

Hr segir til dmis:

Sveinn Arason rkisendurskoandi gagnrnir hvernig rkissjur tlar a fra bkhald. Rkissjnvarpi greindi fr v a rkisendurskoandi telji rkisstjrnina ekki standa rtt a egar kemur a fjrmgnun framkvmda og hvernig skuldbindingar rkissjs eru frar til bkar.

byrjun oktber er vntanleg skrsla fr Rkisendurskoun fjrmgnun framkvmda meal annars hjkrunarheimila, en tlunin er a lta balnasj fjrmagna, sem raun ir a rki er a lna sjlfu sr. En um lei verur gjaldfrslu fresta og rkisreikningur v "fallegri" fyrir viki. mun einnig vera fari yfir vntanleg Valaheiargng og tnlistarhsi Hrpu.

Rkisendurskoun er v miur ekki tekin alvarlega af stu stjrn hins slenska rkisvalds. egar rkisendurskoandi bendir "Enron"-brellur fjrmlarherra, verur agga niur Rkisendurskoun. En sjlfsagt verur teymi opinberra starfsmanna sent til lgreglunnar til a skamma yfirmenn ar fyrir a kaupa inn n ess a skoa vensl sinna manna vi eirra sem eiga birgjana.


mbl.is Lgreglan brtur lg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Peningakassi AGS tmist hratt

heimasu AGS m lesa um gullfora sjsins. ar segir meal annars:

The IMF held 90.5million ounces (2,814.1metric tons) of gold at designated depositories at end August 2011.

Sjurinn hefur neyst til a selja stra bita af gullfora snum undanfarin r til a tryggja a sjurinn hafi ngt lausaf. Knverjar og Indverjar hafa keypt strum stl, og hi aukna frambo hefur ekki n a sl uppsveifluna gullverinu.

Kaupmttur gulls heldur fram a vera stugur til lengri tma liti, mean papprsgjaldmilarnir rrna og rrna.

Gullver dag er um 1659 USD nsan. 90,5 milljn nsur ttu a vera um 150 milljarar dollara viri. Frttin segir a sjurinn hafi r um 400 milljrum dollara a spila, til a henda ofan skuldahtir illa rekinna rkja. Sennilega er gullforinn ekki tekinn me reikninginn. Get g gefi mr a til a tma sji AGS urfi 550 milljara dollara?

Skuldir Bandarkjanna eru um 14000 milljara dollara. r vera aldrei greiddar til baka.

Hva skulda tala og Spnn?

Sjir AGS munu ekki ngja til a fjrmagna nverandi stefnu sjsins (bjarga llum sem til arf til a vihalda flsku trausti hinu gallaa peningakerfi sem AGS er aili a samt llum selabnkum heimsins).


mbl.is Evrusvi m engan tma missa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ska eftir plitskri hlutun (skiljanlega)

Finnska fyrirtki Kemira hefur ekki teki neinar kvaranir varandi fjrfestingar slandi ...

Umorun: Finnska fyrirtki Kemira skar eftir v a plitsk hlutun greii lei fjrfestinga eirra slandi. Skiljanlega. slandi eru ofurskattar og plitsk hlutun nnast daglegt brau rekstrarumhverfi slenskra fyrirtkja. Sum mega kaupa gjaldeyri, nnur ekki. Sum mega bja lg ver, nnur ekki. Sum eru mlbundin af skilmlum verkalsflaga, nnur hafa frjlsari hendur til a semja um kaup og kjr vi starfsmenn sna.

Finnska fyrirtki Kemira er nna a fiska eftir skilmlum fr slenskum yfirvldum. Ef hagst kjr bjast (t.d. skattaafslttur og rmku gjaldeyrishft), fjrfestir fyrirtki. Ef rekstrarumhverfi sem bst er bara a sem stendur slenskum lgum, fjrfestir fyrirtki ekki.

Boltinn er nna vallarhelmingi slenskra yfirvalda.

Tmar hinna trofullu bistofa rherra eru komnir aftur.


mbl.is Ekkert kvei um fjrfestingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til upprifjunar: Dmsml er flki ferli

Ef slensk umra er eitthva, er hn gleymin.

ess vegna skal hr me bent myndband sem rifjar upp hi flkna ferli ef einhver kveur a draga sland fyrir dmstla.

http://www.youtube.com/watch?v=yx4dOwc4P1s

Mr finnst raunar a a eigi a vera frumkvi slendinga a fara me mli fyrir dm og htta essum endalausu deilum um hugsanlega niurstu dmsmls. Ef sland tapar, tekur vi gjaldrotahrina allra evrpskra banka og fjlmargra rkissja v eir ba allir vi sama regluverk og slenskir bankar. Um lei a taka vi tafarlaus rsgn r EES (og raunar m alveg hefja a ferli nna strax).

Ef sland vinnur taka ekki gjaldrot allra evrpskra banka og fjlmargra rkissja vi, en sland engu a sur a segja sig r EES.


mbl.is ESA bur ekki eftir uppgjri r rotabi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Styrkjakerfi: Letjandi

Styrkjakerfi a htti Dana er letjandi fyrir nmsflk. Danir eru miklu lengur a draga sig gegnum hsklanm en t.d. slendingar, og a af eirri einfldu stu a a er enginn efnahagslegur hvati til ess a klra.

Ef niurgreiir framfrslu nmsmanna, mttu htt gera r fyrir a framfrslan veri miklu drari en ella.

slensku nmslnin hafa marga kosti sem styrkjakerfi hefur ekki. au arf a greia til baka og ess vegna veigra margir sr vi v a drekkja sr eim. au fst ekki skilyrislaust - nmsrangur arf a koma fyrirfram - og a heldur nemendum vi efni. kostur nmslnanna er niurgreisla rkisins vxtunum, en ef nmslnum yri breytt styrk myndi hfustllinn lka enda skattgreiendum, sem telst til kosta.

Allt etta dekstur rkisins vi hsklaflk kostna skattgreienda bitnar svo auvita endanum ... hsklaflkinu! a kemur skuldsett r nminu (hvort sem a fr styrki ea ekki, virist vera) og arf a fara koma aki yfir hfui sr og um lei bera fullan unga af himinhum skttum sem arf til a fjrmagna... menntun annarra!

g vona a essi styrkjahugmynd Stdentars Hskla slands veri skotin niur sem fyrst.


mbl.is LN skoi styrkjakerfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fatahreinsanir urfa a auka hagna sinn

A mati "srfringa" urfa bankar Evrpu og Bandarkjunum a auka hagna sinn. Af hverju? Af v bankar taka vi sparif og lna a fram. Ef eir eru vonarvl og lei gjaldrot, urfa skattgreiendur a borga brsann. annig virkar kerfi rkisrekinna selabanka, og opinberra "innistutrygginga".

etta er frnlegt kerfi, og a verur gtlega tskrt me dmi.

Segjum sem svo a fatnaur allra landsmanna sem fri inn fatahreinsanir vri "tryggur", t.d. me "fatahreinsunartryggingu rkisins".

Flk fri hyggjulaust me ftin sn hreinsun, en ekki af v fatahreinsanir hefu snt fram a r vru traustsins verar, heldur af v rki hefi sagt a a vri htt a lta ara hreinsa ftin sn (sumar lna jafnvel ft skjlstinga sna fram til annarra skjlstinga gegn gjaldi, ea lta arar flkur fr sr sta eirra sem kmu inn, t.d. flkur r drara efni ea verri saumaskap).

Flk vri hyggjulaust, v ef upp kmist um eitthva misferli hj fatahreinsununum, kmi rki til bjargar og greiddi fyrir allar flkur upp a kvenu hmarksveri, til dmis 200 sund kr. flk ea hmark milljn fyrir ll ft sem vikomandi vri me hreinsun. Um essi hmrk vri samt alltaf veri a deila Alingi slendinga.

a arf ekki miki myndunarafl til a sj fyrir sr a fatahreinsanir sem yrftu ekki a hafa neinar hyggjur af orspori snu ea sna fram a vera traustsins verar yru fljtar a misnota sr astu sna. Flk lti r f jakkaft fr Armani en fengi til baka jakkaft fr Dressmann, en lti sr ftt um finnast v ftin hlytu a vera jafnvermt v a vri j regluger gangi sem "merkjatryggi" ftin sem ftu inn fatahreinsanir ("vertryggi" peningamli).

Teymi srfringa gfi svo reglulega t yfirlsingar um nausynlegan hagna fatahreinsana, v ella vri htta a r stlu ftum skjlstinga sinna og lnuu t til vafasamra en efnara skjlstinga til a auka hagna sinn. stainn fengju svo arir skjlstingar verri en keimlk ft.

Teymi tuandi frjlshyggjumanna myndi svo benda a etta samkrull einkafyrirtkja og opinberra "trygginga" (sem skattgreiendur fjrmagna endanum) vri vafasamt. Betra vri a lta fatahreinsanir starfa n slkra opinberra trygginga, og keppa trausti en ekki httu.

Rstefnur um fatahreinsanir vru haldnar. Fr eim kmu lonar yfirlsingar um a hi blandaa kerfi einkafyrirtkja og opinberra trygginga hefi bi kosti og galla. ann kost a flk gti hult lti ft sn af hendi til fatahreinsana v au vru trygg, en ann kost a fatahreinsanir freistuust til a keppa httu og hagnai frekar en gri og traustri jnustu.


mbl.is Segir banka urfa a auka hagna sinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hft t kjrtmabili - tilviljun?

Nna boa rherrar gjaldeyrishft t kjrtmabili.

etta er engin tilviljun. etta er pltskt brag sem kemur efnahagsstjrnun ekkert vi.

Me v a draga hftin t kjrtmabili getur rkisstjrnin varpa byrginni af afleiingum afnms yfir nstu rkisstjrn.

En er ekki hugsanlegt a stjrnarflokkarnir fi endurnja umbo til a stjrna eftir nstu kosningar? Nei, a er lklegra me hverjum deginum sem lur.

Hftin fara ekki fyrr en rkisstjrnin er farin fr. ess vegna urfum vi nja rkisstjrn, sem fyrst!


mbl.is Gjaldeyrishft til loka 2013
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ssur vill ekki jaratkvagreislu um ESB

Eins og rttilega er bent hr, er a ssur sem vill ekki a "jin fi a kjsa" um aild a ESB.

Spurt var ( Alingi slendinga):

Alingi lyktar a fela rkisstjrninni a efna til jaratkvagreislu um hvort sland skuli skja um aild a Evrpusambandinu. Skal jaratkvagreislan fara fram hi allra fyrsta og eigi sar en innan riggja mnaa fr samykkt tillgu essarar. Veri aildarumskn samykkt jaratkvagreislu skal rkisstjrnin leggja inn umskn um aild slands a Evrpusambandinu.

Atkvi ssurar vi essu: Nei.

Er einhver sta til a tla a egar einhvers konar "samningur" liggur fyrir, og algun slands a regluverki ESB er loki, a veri afstaa ssurar nnur?

Hvaa sta, ef einhver?


mbl.is ssur: Andstingar ESB hrddir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gagnrnin kemur seint og er veik

Svo virist sem einhver vottur af stjrnarandstu s a lta sr krla Alingi. a er gott, og s stjrnarandstaa tti a hafa af ngu a taka.

  • Rkisfjrmlin eru molum. Um a eru til margar skrslur, greinar og bendingar, og a sj allir nema eir sem eru me hausinn fastan djpt inn endaarmi stjrnarflokkanna.
  • Hagkerfi er frosi, og hefur veri a san a var bundi inn hft rtt eftir hrun, og standi hefur svo versna og versna vegna vaxandi skattheimtu og aukins unga hins opinbera hinu vermtaskapandi, en jafnframt minnkandi, einkaframtaki.
  • Eftirlitsbkni vex og vex me tilheyrandi kostnai og fltta heiarlegri starfsemi inn hi svarta hagkerfi.
  • Flksflttinn heldur fram, og a af skiljanlegum stum. Af hverju a vinna til einskis egar nnur rki bja upp a vinna fyrir sjlfan sig?
  • Fjrfesting er ltil sem engin, tt ekki vanti tkifrin. sland tti a geta laa a sr strar fjrhir af fjrfestingum allskyns greinum. En hr eru gjaldeyrishft og skattheimtan er fyrir lngu orin hfleg og htt a skila snu.
  • Rkisstjrnin er starfhf og hefur veri a lengi.
  • Gluverkefni rkisstjrnarinnar eru dr og tilgangslaus og mrg eru beinlnis skaleg fyrir samflagi, t.d. stjrnlagari sem vill afnema ll hft rkisvaldinu, og ESB-algunin sem kostar sitt f og frelsi.
  • Rkisvaldi rgheldur enn einokun tgfu peninga slandi, og rjskast vi a "vihalda stugleika" gegnum peningaprentvlarnar. Lrum vi ekkert af hruninu hr og rum lndum? Hi blanda hagkerfi er hruni.

a er af ngu a taka. Stjrnarandstaan arf nna a lta rkilega sr heyra.


mbl.is Staa rkisfjrmla grafalvarleg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband