Ríkisendurskođun: Öflug en sett til hliđar

Ríkisendurskođun virkar á mig sem öflug stofnun sem gefur engum griđ í kerfinu, og fylgist vel međ ţví fé sem skattgreiđendur eru píndir til ađ reiđa af hendi til hins opinbera.

Hér segir til dćmis:

Sveinn Arason ríkisendurskođandi gagnrýnir hvernig ríkissjóđur ćtlar ađ fćra bókhald. Ríkissjónvarpiđ greindi frá ţví ađ ríkisendurskođandi telji ríkisstjórnina ekki standa rétt ađ ţegar kemur ađ fjármögnun framkvćmda og hvernig skuldbindingar ríkissjóđs eru fćrđar til bókar.

Í byrjun október er vćntanleg skýrsla frá Ríkisendurskođun fjármögnun framkvćmda međal annars hjúkrunarheimila, en ćtlunin er ađ láta Íbúđalánasjóđ fjármagna, sem í raun ţýđir ađ ríkiđ er ađ lána sjálfu sér. En um leiđ verđur gjaldfćrslu frestađ og ríkisreikningur ţví "fallegri" fyrir vikiđ. Ţá mun einnig vera fariđ yfir vćntanleg Vađlaheiđargöng og tónlistarhúsiđ Hörpu.

Ríkisendurskođun er ţví miđur ekki tekin alvarlega af ćđstu stjórn hins íslenska ríkisvalds. Ţegar ríkisendurskođandi bendir á "Enron"-brellur fjármálaráđherra, ţá verđur ţaggađ niđur í Ríkisendurskođun. En sjálfsagt verđur teymi opinberra starfsmanna sent til lögreglunnar til ađ skamma yfirmenn ţar fyrir ađ kaupa inn án ţess ađ skođa vensl sinna manna viđ ţeirra sem eiga birgjana.


mbl.is Lögreglan brýtur lög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona falsađi Grikkland bókhaldiđ sitt einnig.

Ţess vegna hefur lengiđ veriđ talađ um ţađ ađ ríkiđ ćtti ekki ađ reka lánastofnun.

Flott ađ eiga lánastofnun sem lánar sjálfu sér.  Ţarna er eilífđarvélin komin. 

Spói (IP-tala skráđ) 27.9.2011 kl. 11:59

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Átti Jón Ásgeir ekki Glitni í ţeim tilgangi ađ hafa óendanlegan yfirdrátt?

Geir Ágústsson, 27.9.2011 kl. 12:41

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Nákvćmlega.

Guđmundur Ásgeirsson, 27.9.2011 kl. 15:31

4 identicon

Svo auđvitađ ENRON.  Ţađ eru til fordćmi.

Ţađ eru auđvitađ í lagi ađ byggja, en ţađ má ekki fela skuldirnar.  Ţađ er eins og ađ fela brennivíniđ bak ţegar gestir eru í heimsókn;) 

Spói (IP-tala skráđ) 27.9.2011 kl. 18:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband