Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Stćrra sveitarfélag = stćrra lánstraust = hćrri skuldir

Sameining sveitarfélaga er yfirleitt hugsuđ sem sparnađarađgerđ. Međ sameiningu megi steypa mörgum ađskildum stjórnsýslum saman í eina stćrri og ţannig spara fé og fólk.

Raunin hefur orđiđ önnur.

Stćrri sveitarfélög hafa meira lánstraust en ţau smćrri. Ţau geta lagt í stćrri framkvćmdir. Sjáiđ til dćmis sprenginguna í fjölda nýrra sundlauga út um allt land, sem oftar en ekki eru prýdd stórri vatnsrennibraut. Ţessar rennibrautir eru veglegir minnisvarđar um stóraukna skuldsetningu íslenskra sveitarfélaga hin síđari ár.

Stćrri sveitarfélög ţurfa heldur ekki ađ óttast skattasamkeppni í jafnmiklum mćli og mörg smćrri. Skattgreiđendum á stórum svćđum er smalađ saman, og eina undankomuleiđin er sú ađ flytja langt í burtu, og ţađ hugnast mörgum illa.

Ég tek ţví illa í hugmyndir um frekari sameiningu sveitarfélaga. Alveg sérstaklega eitrađ er ađ sameina vel rekiđ Seltjarnarnesiđ viđ illa rekna Reykjavík, og vel rekinn Garđabćinn viđ illa rekiđ Álftanesiđ. 

Vonandi hafa íbúar hinna betur reknu sveitarfélaga hugrekki til ađ hrinda af sér sameiningarhugmyndum einhverrar nefndar í ráđuneyti í Reykjavík.


mbl.is Nýjar hugmyndir um sameiningu sveitarfélaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ábyrgđ? Ekki ég!

Endurtekiđ ţema í munni margra stjórnmálamanna er: "Ekki mér ađ kenna, kenndu frekar ţessum ţarna stjórnmálamanni sem var í valdastöđu fyrir einhverjum mánuđum og misserum síđan!"

Dćmi: Icesave-máliđ allt. Stuđningsmenn ríkisstjórnarinnar vilja meina ađ ţađ sé allt blóđ á höndum ríkisstjórnar Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar. Ţađ er ţó bara ađ hluta til rétt.

Geir Haarde gaf út einhverja viljayfirlýsingu. Ţađ er rétt. En hún var síđan gerđ úrelt međ samkomulagi sem svo er lýst međ eftirfarandi orđum Ingibjargar Sólrúnar: 

Hinn 14. nóvember náđu viđrćđunefnd Íslands, Hollands, Bretlands og (Ţýskalands) undir forystu Frakklands samkomulagi um stuttan texta, Agreed guidelines, sem ţýtt var umsamin viđmiđ. Ţetta er diplómatískt samkomulag sem leiddi til ţess ađ ríkin létu af tafaađgerđum innan AGS, féllu frá niđurstöđu gerđardóms sem bindandi og hófu formlegar samningaviđrćđur á grundvelli EES-réttar, međ ađkomu stofnana ESB og međ hliđsjón af sérstaklega erfiđri stöđu Íslands. Ţar međ var samkomulagiđ viđ Hollendinga frá 11. október úr sögunni.

Ríkisstjórnir vinstri grćnna og Samfylkingar gengu ţví ađ hreinu samningsborđi. Viđ ţađ gengu ţćr ađ öllum kröfum Breta og Hollendinga.

Ţess vegna er Icesave-máliđ allt saman á ábyrgđ núverandi ríkisstjórnar. 

Vangaveltur um hvađ ţáverandi ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks hefđi gert eru ekkert meira en ţađ - vangaveltur. Hefđi hún keyrt Icesave-innistćđur yfir íslenska skattgreiđendur eins og núverandi ríkisstjórn hefur ítrekađ reynt? Kannski, kannski ekki. 

Annađ dćmi um flótta frá ábyrgđ er stađa ríkissjóđs. Vissulega tóku VG og Samfylkingin viđ brunarústum. En hvenćr á ađ hefja tiltekt og enduruppbyggingu? Í dag er bara veriđ ađ sparka sóti frá einu horni brunarústanna til annarra, og auka á sótiđ međ ţví ađ brenna lánsfé. 

En svona er nú fólk mismunandi. Sumir vilja völd og ábyrgđ. Ađrir vilja bara völdin. 


Nokkur orđ um AGS

Ekkert af ţeim ađgerđum sem IMF mun leggja til á Íslandi, eins og hann gerir alls stađar, finnst mér vćnleg til ţess ađ draga úr kreppu á Íslandi; í raun ćttu stjórnmálamenn einkum ađ taka miđ af ráđum IMF međ neikvćđum formerkjum, ţ.e. gera alltaf hiđ gagnstćđa viđ ţađ sem sjóđurinn leggur til.

 Ţessi orđ ritar einn af hugmyndafrćđingum VG, Sverrir Jakobsson, haustiđ 2008 (áđur en VG komst í hlýju Stjórnarráđsins og varpađi öllum skođunum sínum fyrir borđ).

Ţótt ég sé ósammála nánast öllu sem Sverrir Jakobsson skrifar/segir um nánast allt ţá get ég ekki annađ en tekiđ undir ţessi orđ (ţótt ég geri ţađ ekki af sömu ástćđum og Sverrir).

AGS er ađ samţykkja "efnahagsáćtlun" sem felur eftirfarandi í sér:

 • Minniháttar niđurskurđ á hinu opinbera bákni (sem er ađ fjölga starfsmönnum ţessi misserin, vel á minnst)
 • Stóraukna skattheimtu međ öllum sínum lamandi áhrifum á hagkerfiđ
 • Gjaldeyrishöft sem verđur erfiđara međ hverjum deginum ađ vinda ofan af
 • Gríđarlega pólitíska óvissu um framtíđ ađalútflutningsgreinarinnar međ óskipulögđu tali um samningaleiđ ţetta og ţjóđnýtingu hitt
 • Erlendar fjárfestingar kćfđar međ pólitískum vandrćđagangi og seinagangi í stjórnsýslunni
 • ..og fleira til!

Ég ćtla ađ leyfa mér ađ taka undir orđ Sverris Jakobssonar hér ađ ofan. AGS mun skilja eftir sig sviđna jörđ á Íslandi.


mbl.is Ţriđja endurskođunin samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Logiđ ađ lýđnum, međ bros á vör

Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, var fús til ađ viđurkenna ađ hann hafi dottađ undir rćđu Roberts Mugabe, forseta Simbabve, á ţingi Sameinuđu ţjóđanna í liđinni viku.

 Ţađ var nú ágćtt. Ţađ fer varla framhjá neinum ađ hin gríđarfjölmenna "sendinefnd" steinsvaf á ţingi Sameinuđu ţjóđanna. Sennilega var ţađ kampavíniđ sem gerđi útslagiđ ţótt Össur kenni "miđri nótt" um svefngöfgina. Ţess má geta ađ "tott" Mugabe var tćpar 17 mínútur eđa sem svarar til hálfrar kennslustundar. 

Á öđrum stađ er samt ađ finna ađra frásögn:

Ţađ var enginn sofandi. Ţetta var mjög mikilvćg rćđa sem allir vildu heyra og viđ hlustuđum mjög vel

Nú er örlítill blundur á löngum fundi eflaust ekki mest áríđandi málefni líđandi stundar í landi ţar sem ríkisstjórnin er ađ kafsigla öllu. En ég dreg af ţessu annan lćrdóm, sem er sá ađ yfirlýsingar frá hinu opinbera stangast hver á viđ ađra. Ef opinberum starfsmönnum finnst svona erfitt ađ segja satt frá um "sakleysislegt" mál eins og ţetta, hvađ ţá međ stćrri, flóknari og alvarlegri mál?

(Svariđ er auđvitađ ađ ţar stangast líka frásagnir hver á viđ ađra svo eftir stendur rykmökkur sem fjölmiđlamenn gleyma svo á endanum, stjórnarliđinu til mikils léttis.)


mbl.is „Já ég dottađi á fundi SŢ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rifist um reiknireglur - VANtreystum bönkunum

Vangaveltur um uppgjörsvenjur og reikningshald eru áhugaverđar. Árum saman stimpluđu eftirlitsstofnanir og alţjóđlegar matsstofnanir reikninga íslensku bankana međ stórum OK-stimpli ţví í ţeim fundust hvorki lögbrot né svik í merkingu laganna. Og sennilega voru mjög fá lög brotin og ómerkileg. 

Almenningur gleypti viđ blástimplun eftirlitsstofnananna og hinna alţjóđlegu "mats"fyrirtćkja og hlustađi vel á stjórnmálamenn sem báđu um "traust" á bankakerfinu, svo spilaborgin myndi nú ekki hrynja.

En svo klikkađi allt.

Mér dettur ţá helst í hug ađ bođa nýjan hugsunarhátt gagnvart bankakerfinu: VANtraust.

Međ VANtrausti á bönkum mun almenningur fara mun varlegar í ađ skuldsetja sig á bólakaf, setja öll eggin í eina körfu og láta opinberar eftirlitsstofnanir og alţjóđleg "mats"fyrirtćki ekki draga sig á asnaeyrum ofan í djúpa fjármálaholu.

Međ VANtrausti á bankakerfinu fćr bankakerfiđ svipađa stöđu í hugum fólks og t.d. öryggisfyrirtćki, sem ţurfa ađ treysta á gott orđspor og flekklausa starfsmannaskrá til ađ lađa til sín viđskiptavini. 

Međ VANtrausti neyđast bankarnir til ađ stilla gírun og skuldasöfnun í hóf og keppa í trausti, t.d. međ ţví ađ segja nei viđ opinberri framfćrslu og gorta sig svo af ţví eftir á svo allir geti séđ hvađ reksturinn er traustur. 

Međ VANtrausti á bankakerfinu og minnkandi vćgi á opinberar blástimplanir ţá fćđist heilbrigt og gagnrýniđ hugarfar hjá okkur skjólstćđingum bankanna. 

Bankakerfiđ á ekki skilyrđislaust traust okkar skiliđ frekar en önnur fyrirtćki sem taka viđ eigum okkar og lofa ađ passa vel upp á ţćr. Bankar eiga ađ keppa í trausti. Ţađ gera ţeir samt ekki fyrr en ríkisvaldiđ hćttir ađ standa fyrir aftan ţá til ađ bjarga međ fé skattgreiđenda ef viđskiptamódeliđ gengur ekki upp. 


mbl.is Bankarnir byggđu á sandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnvöld hlusta ekki á tillögur

Stefna ríkisstjórnarinnar gagnvart hugmyndum um ađrar leiđir en linnulausar skatta- og skuldahćkkanir er sú ađ hlusta ekki, eđa svo vitnađ sé í einn stuđningsmann ríkisstjórnarinnar: Hlustum ekki á lćvíslegan áróđur hrunverjanna.

Hagstjórn stjórnarinnar er fyrirsjáanleg og alveg í anda ţeirrar sem seinasti vinstrimađur í stóli fjármálaráđherra stundađi - sjá til dćmis hér

Íslenska hagkerfiđ á sér ekki viđreisnar von fyrr en ţessi ríkisstjórn fer frá. 


mbl.is Skattastefnan gagnrýnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrirsjáanleg hagstjórn

Okkur, í forystu atvinnulífsins skorti hins vegar hugmyndaflug til ađ ímynda okkur ađ ríkisstjórnin myndi fćra skattkerfiđ áratugi aftur í tímann, fórna einfaldeika ţess og gagnsći, gera ţađ ósamkeppnisfćrt viđ nálćg ríki og taka upp ađ nýju skatta sem eru óréttlátir og flest nálćg ríki hafa losađ sig viđ.

Barnaleg ummćli eđa eđlilegur skortur á skilningi á eđli vinstristjórnar? Ólafur Ragnar Grímsson hagađi sér sem fjármálaráđherra á sínum tíma á mjög svipađan hátt og Steingrímur J. í dag. Skattar hćkkađir, "tekjur" vegna hćkkandi skatta oftaldar, ađrir skattar smíđađir, ţeir hćkkađir, skatttekjur lćkka, ríkissjóđur skuldsettur frekar, og svona má lengi telja.

Ţetta er allt mjög fyrirsjáanlegt. Rétt eins og komandi útsvarshćkkun í Reykjavík, ţar sem skuldir eru einnig á uppleiđ á ný eftir örlítiđ hlé. 


mbl.is „Lýsa ótrúlegri vanţekkingu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

'Sérfrćđingarnir' međ ţetta á hreinu

Telja sérfrćđingar ađ ţetta tvennt, ţađ er lćkkun á gengi Bandaríkjadals og stađa efnahagsmála vestanhafs, hafi mest áhrif til hćkkunar [á gullverđi] í dag.

Ţessir sérfrćđingar sem fjölmiđlar leita til eru skondin hjörđ. Ţeir skilja ekki samhengi hluta. Ţeir skilja ekki gangverk markađarins. Ţeir rýna í tölur og lesa blađafyrirsagnir til ađ komast ađ orsökum og afleiđingum.

Hćkkandi gullverđ ţýđir eitt og ađeins eitt: Minnkandi traust á kaupmćtti "hefđbundinna" gjaldmiđla. Fólk er ađ flýja međ peningana sína undan peningamiđstjórn hins opinbera og inn í eitthvađ sem heldur kaupmćtti sínum betur en nánast nokkuđ annađ á föstu eđa rafrćnu formi: Gull.

As central banks continue to accelerate the pace at which money is printed, inflation will increase, and the purchasing power of paper currencies will decline. This will result in more and more astute investors fleeing to the safety of gold.

http://www.marketoracle.co.uk/Article8391.html

Menn ćttu ađ taka hćkkun gullverđs (mćldu í dollurum) alvarlega, og gera ráđ fyrir ađ ţessi ţróun haldi áfram um ókomna framtíđ á međan menn eins og George W. Bush og Obama sitja viđ stjórnvölinn í Bandaríkjunum. 

Eftirfarandi orđ er einnig gott ađ taka til umhugsunar:

We now are witnessing a struggle between two camps that I playfully call the “Stimulators” and the “Austereians.” Both warn that a worldwide depression will ensue if governments now make the wrong choices: the Stimulators say the danger lies in spending too little and the Austereians from spending too much. Each side also has their own economic champion: the Stimulators follow the banner of Nobel Prize-winning economist Paul Krugman, while the Austereians are forming up behind the recently reformed former Fed Chairman Alan Greenspan. (It is cold comfort to witness “The Maestro” belatedly returning to the hard-money positions that characterized his earlier years.)  

http://www.europac.net/commentaries/new_ideological_divide

Er ţetta ekki ţađ sem viđ sjáum í dag? Svíţjóđ og Ţýskaland ađ slást viđ fjárlagahalla og reyna ađ útrýma honum og uppskera hagvöxt í stađinn. Ísland og Bandaríkin ađ dćla lánsfé í hagkerfiđ og ennţá er allt á niđurleiđ.


mbl.is Gullverđ aldrei hćrra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auđvitađ! Ţótt fyrr hefđi veriđ

Ađ sjálfsögđu á ađ einkavćđa OR, og ţađ í hvelli. Fyrir ţví eru mörg rök. Dćmi:

 • Ţannig má losa útsvarsgreiđendur og viđskiptavini OR viđ 250 milljarđa skuld. Já takk
 • Ţannig má losa OR undan pólitískum afskiptum, sem hafa kostađ OR tugi og hundruđi milljarđa. Já takk
 • Ţannig má losa OR undan opinberri umrćđu, og fólk getur ţá sagt álit sitt á rekstri OR međ ţví ađ stunda eđa stunda ekki viđskipti viđ fyrirtćkiđ. Svona eins og fólk "tjáir" sig um Bónus og Krónuna
 • Ţannig má hleypa lífi í íslenskan orkumarkađ
 • Ţannig má minnka líkurnar á ađ stjórnmálamenn ákveđi kaup og kjör erlendra iđnfyrirtćkja, og ţau fari ţess í stađ ađ ákveđast af markađslögmálum

Auđvitađ eru til mótrök gegn einkavćđingu OR. Dćmi:

 • Ríkiđ á ađ eiga og reka orkufyrirtćkin. Ţađ er einfaldlega grundvallar mál
 • Rekstur OR varđ fyrir tilviljun til ţess ađ fyrirtćkiđ óx í allar áttir, hafđi stórkostlegt lánstraust í skjóli opinbers eignarhalds og safnađi skuldum sem aldrei fyrr. Slíkt er ekki dćmigert fyrir opinbert fyrirtćki eins og OR (eđa Landsvirkjun eđa Íbúđarlánasjóđ eđa Byggđastofnun eđa...) og ber ekki ađ nota til ađ sverta mannorđ opinbers eignarhalds
 • OR er "gullegg" sem má ekki selja

Fyrir mitt leyti segi ég: OR á sölu, núna strax. 


mbl.is SUS vill einkavćđa Orkuveitu Reykjavíkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loforđ, svikin og efnd

Ţeir Íslendingar sem ađhyllast málstađ hollenska og breska ríkisins í Icesave-"deilunni" segja gjarnan ađ Íslendingar séu skuldbundnir ţví ţađ var jú Geir H. Haarde sem lofađi fé úr vösum íslenskra skattgreiđenda á sínum tíma, og viđ ţađ verđi ađ standa.

Síđan hafa stjórnvöld ítrekađ reynt ađ ná "samkomulagi" viđ Breta og Hollendinga, sem minna Íslendinga gjarnan á ţeirra eigin "rök" fyrir ţví ađ "semja" yfir höfuđ, sem sagt ađ Geir H. Haarde hafi sagt eitthvađ á sínum tíma.

En er ein ríkisstjórn bundin af loforđi fráfarandi ráđherra annarrar ríkisstjórnar? Mér sýnist ekki. Núverandi ríkisstjórn hefur til dćmis haft formleg og óformleg loforđ fráfarandi ríkisstjórnar ađ engu í svo mörgum málum. Virkjanaframkvćmdir stöđvađar, samningar viđ erlenda fjárfesta settir í pólitískt uppnám, sótt um inngöngu í ESB ţvert á kosningaloforđ, og svona má lengi telja. Loforđ er bara loforđ ţar til ţađ er efnt eđa svikiđ, og miđađ viđ öll "svik" ríkisstjórnarinnar í svo mörgum málum, hvers vegna ţá ekki ađ svíkja vilyrđi Geirs H. Haarde? Hvađ gerir ţađ tiltekna loforđ svona heilagt, annađ en pólitískur undirlćgjuháttur viđ Breta og Hollendinga?

Núna ferđast forseti Íslands um heiminn og talar um ósanngjarnar kröfur Breta og Hollendinga. Steingrímur J. ferđast til Hollands og talar um "skuldbindingar Íslendinga". Ţetta tvennt heyra útlendingar og hljóta ađ undra sig á ţví hvađ sé eiginlega í gangi í íslenskri pólitík.


mbl.is Steingrímur: Íslendingar munu borga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband