Rifist um reiknireglur - VANtreystum bönkunum

Vangaveltur um uppgjörsvenjur og reikningshald eru áhugaverđar. Árum saman stimpluđu eftirlitsstofnanir og alţjóđlegar matsstofnanir reikninga íslensku bankana međ stórum OK-stimpli ţví í ţeim fundust hvorki lögbrot né svik í merkingu laganna. Og sennilega voru mjög fá lög brotin og ómerkileg. 

Almenningur gleypti viđ blástimplun eftirlitsstofnananna og hinna alţjóđlegu "mats"fyrirtćkja og hlustađi vel á stjórnmálamenn sem báđu um "traust" á bankakerfinu, svo spilaborgin myndi nú ekki hrynja.

En svo klikkađi allt.

Mér dettur ţá helst í hug ađ bođa nýjan hugsunarhátt gagnvart bankakerfinu: VANtraust.

Međ VANtrausti á bönkum mun almenningur fara mun varlegar í ađ skuldsetja sig á bólakaf, setja öll eggin í eina körfu og láta opinberar eftirlitsstofnanir og alţjóđleg "mats"fyrirtćki ekki draga sig á asnaeyrum ofan í djúpa fjármálaholu.

Međ VANtrausti á bankakerfinu fćr bankakerfiđ svipađa stöđu í hugum fólks og t.d. öryggisfyrirtćki, sem ţurfa ađ treysta á gott orđspor og flekklausa starfsmannaskrá til ađ lađa til sín viđskiptavini. 

Međ VANtrausti neyđast bankarnir til ađ stilla gírun og skuldasöfnun í hóf og keppa í trausti, t.d. međ ţví ađ segja nei viđ opinberri framfćrslu og gorta sig svo af ţví eftir á svo allir geti séđ hvađ reksturinn er traustur. 

Međ VANtrausti á bankakerfinu og minnkandi vćgi á opinberar blástimplanir ţá fćđist heilbrigt og gagnrýniđ hugarfar hjá okkur skjólstćđingum bankanna. 

Bankakerfiđ á ekki skilyrđislaust traust okkar skiliđ frekar en önnur fyrirtćki sem taka viđ eigum okkar og lofa ađ passa vel upp á ţćr. Bankar eiga ađ keppa í trausti. Ţađ gera ţeir samt ekki fyrr en ríkisvaldiđ hćttir ađ standa fyrir aftan ţá til ađ bjarga međ fé skattgreiđenda ef viđskiptamódeliđ gengur ekki upp. 


mbl.is Bankarnir byggđu á sandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Íslendska banka-líkaniđ er ţá komiđ í ljós. Ţađ byggđist á tveimur megin-ţáttum:

 

1.      Fölsun eiginfjár. Stćrstu eigendur bankanna lánuđu sjálfum sér hlutabréf og einnig ţeim sem nutu velţóknunar ţeirra. Ţannig var hagnađi bankanna dćlt út til eigendanna og bankarnir gátu jafnframt vaxiđ endalaust í skjóli torgreindu peningastefnunnar. Auk erlendra banka, sá Seđlabankinn um ađ fjármagna vöxtinn. Allt kerfiđ starfađi í fullkomnu samrćmi viđ torgreindu peningastefnuna. Hvađ eru menn ađ leita ađ sökudólgun út um víđan völl ?

 

2.      Bygging spilaborgar. Undirbúningur ađ ţjófnađinum var hafinn fyrir einkavćđingu bankanna. Í skjóli ríkisrekstrar höfđu bankastjórarnir haft gott nćđi til ađ temja sér glćpsamleg vinnubrögđ. Fyrir tíma einkavćđingar ríkisbankanna tveggja var hafist handa viđ ađ skapa ţéttriđiđ fyrirtćkjanet, til ađ koma vćntanlegum ránsfeng í öruggt skjól.

 

Ţar sem torgreinda peningastefnan var fundin upp til ađ rćna almenning, ţá virkađi stefnan fullkomlega. Sá eltingaleikur sem nú er stundađur viđ meinta brotamenn er sýndarleikur. Ćtlunin er ađ halda torgreinda leiknum áfram, en útfćrsla nćrsta hruns verđur vćntanlega međ nýgju sniđi. Umsagnarstíll rannsóknarnefndar Alţingis er grátbroslegur:

 

„Eiginfjárhlutföll Glitnis, Kaupţings og Landsbankans voru, í uppgjörum, ávallt nokkuđ yfir hinu lögbundna lágmarki. Hins vegar telur rannsóknarnefnd Alţingis ađ ţau eiginfjárhlutföll hafi ekki endurspeglađ raunverulegan styrk bankanna og fjármálakerfisins í heild til ađ ţola áföll. Ţetta er vegna umtalsverđrar áhćttu sem bankarnir báru vegna eigin hlutabréfa, bćđi í gegnum bein veđ fyrir lánum og framvirka samninga um eigin hlutabréf.“

 

 

Loftur Altice Ţorsteinsson, 28.9.2010 kl. 09:40

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Sćll Loftur,

Ánćgjulegt ađ sjá ţig hérna aftur ţótt mér sýnist nú MBL-fólkiđ strax vera búiđ ađ loka nýju bloggi ţínu í nafni hinnar heilögu rétttrúnađarkirkju umrćđustjórnmálanna (ţar sem umrćđan er einskorđuđ viđ "réttar" skođanir).

En já, á međan almenningur sćttir sig viđ "fractional reserve" svikamylluna ţá mun almenningur seint geta kvatt risavaxnar bólur og óumflýjanlega hvelli ţegar ţćr springa.

Verđbólga = ţar sem fé (kaupmáttur) er fćrt frá seinustu  móttakendum nýprentađra peninga (fólk á föstum tekjum, ellilífeyri, fólk í launavinnu) og til fyrstu móttekenda (bankafólk, ríkisvaldiđ).

Peningastefna stjórnvalda: Viđhalda "hóflegri" verđbólgu.

Geir Ágústsson, 28.9.2010 kl. 13:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband