Bloggfćrslur mánađarins, október 2015

Búiđ mál eđa er nýtt fyllerí ađ hefjast?

Ríkisstjórnin virđist vera ađ nálgast uppgjör vegna föllnu bankanna sem leiđir ekki til lögsókna né hruns í hagkerfinu. Ţađ er gott. 

Ríkisvaldiđ ćtlar ađ soga til sín yfir 500 milljarđa króna. Ef ţćr fara í ađ greiđa niđur skuldir sem lćkka vaxtagreiđslur úr vösum skattgreiđenda og skapa myndarlegt svigrúm fyrir miklar skattalćkkanir á allt og alla ţá er ţađ gott. Hins vegar er mikil hćtta á ađ ţessir peningar verđi notađir til ađ fjármagna draumóra og kosningabaráttu í kjördćmum ţingmanna: Göng grafin, brýr reistar og stofnanir settar á fót. Ţá verđa ţessir peningar ađ bölvun og bagga fyrir íslenskan almenning.

Í hvert skipti sem ríkisvaldiđ reisir byggingu eđa grefur göng er ţađ nefnilega ekki bara ađ nota peninga núna, heldur um alla framtíđ í formi viđhalds og starfsmanna. 

Ţađ má alveg vona ađ ţetta fé verđi nýtt til ađ greiđa niđur skuldir og ađ eyđsluglađir stjórnmálamenn (sem vilja taka heiđurinn af öllu nema eigin verkum) verđi settir út í horn. 

Getur svo einhver vinsamlegast útskýrt fyrir mér afstöđu stjórnarandstöđunnar til samkomulags ríkisins viđ kröfuhafa? Mér sýnist ţau í stjórnarandstöđunni bćđi vera ađ hrósa sér fyrir samkomulagiđ (ţ.e. ađ eitthvađ hafi orđiđ ađ samkomulagi) en um leiđ bölva ţví (ţví ríkisvaldiđ hefđi, ađ ţeirra mati, átt ađ sjúga meira fé í hirslur sínar). Ćtla ţingmenn fráfarandi ríkisstjórnar virkilega ađ halda ţví fram ađ ţeir hefđu geta gert eitthvađ betur ef ţeir hefđu bara fengiđ fleiri tćkifćri? Ţađ er tal sem ég heyri frá 10-11 ára strákum sem vilja vera stórir en eru ekki orđnir ţađ enn. 

Nćsta skref ríkisstjórnarinnar er svo vonandi ađ leggja niđur Seđlabanka Íslands, selja allar fjármálastofnanir sínar, leggja niđur megniđ ađ ríkisregluverkinu sem gefur út heilbrigđisvottorđ til fjármálafyrirtćkja og aftengja alveg ríkisreksturinn og rekstur fjármálastofnana og einangra ţannig skattgreiđendur alveg frá áhćttusćkni fyrirtćkja og einstaklinga. 


mbl.is Ríkissjóđur fćr 500 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kjaftaklúbbur á kostnađ skattgreiđenda

Nú á ađ stofna enn einn kjaftaklúbbinn á kostnađ skattgreiđenda. Er engin leiđ til ađ fá opinbera starfsmenn til ađ tala um áhugamál sín í sínum eigin frítíma? Nú eiga umrćđur um framtíđ Íslands sér stađ í öllum heitapottum Íslands, daglega, svo dćmi sé tekiđ. Vćri ekki ódýrara ađ koma bara fyrir upptökutćkjum ţar og láta tölvu fćra tal yfir í texta og prenta sjálfkrafa út í prentara ráđherra?

Ég legg til ađ ráđherra láti ţađ verđa sitt fyrsta verk í framtíđinni ađ leggja niđur Framtíđarsetur Íslands. 


mbl.is Framtíđarsetur Íslands stofnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Starfsmenn einkafyrirtćkja starfa áfram

Flest verkföll eru hjá fólki sem hefur ekki í önnur hús ađ venda en hiđ opinbera. Ríkisvaldiđ er svo umsvifamikiđ ađ ţađ gefur víđa ekkert svigrúm fyrir einkafyrirtćki sem gćtu viljađ spreyta sig í ađ veita ýmsa ţjónustu. 

Á Íslandi er t.d. lítiđ pláss fyrir einkaađila í heilbrigđisţjónustu ţótt eitthvađ sé nú sem betur fer ađ rćtast úr ţví á takmörkuđum sviđum. Vissulega geta sjóndaprir eins og ég flakkađ á milli ógrynni einkafyrirtćkja sem keppast um ađ veita bestu fáanlegu tćkni, góđa ţjónustu og gott úrval, en hiđ sama er ekki hćgt ađ segja um marga heilbrigđisţjónustu á Íslandi.

Verkalýđsfélögin vita ţetta og vita ađ ţau geta beitt löggjöf í kringum starfssemi ţeirra eins og kylfu á öllum sem standa í vegi ţeirra. Ađ hugsa sér ađ stéttarfélag geti lamađ áfengissölu í landinu! Vonandi verđur ţess ekki lengi ađ bíđa ađ slíkt heyri sögunni til međ frjálsri sölu áfengis á Íslandi ađ hćtti Dana og Ţjóđverja (svo einhverjar frumstćđar og drykkfelldar barbaraţjóđir séu notađar sem dćmi).

Starfsmenn einkafyrirtćkja halda áfram ađ mćta í vinnuna og leysa sínar launadeilur innanhúss og á friđsćlan hátt sem bitnar ekki á sjúklingum eđa neytendum. Vonandi er ríkisstjórnin ađ hugsa til ţess á međan verkalýđsfélög herja á skattgreiđendur og almenning. 


mbl.is Ţegar búin ađ fara fram yfir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grćđgi

Ađ sögn páfa er hag­kerfi heims­ins óhćft eins og ţađ er í dag. Hann seg­ir ađ kapí­tal­ismi og hagnađur sé ekk­ert djöf­ul­legt svo lengi sem viđ ger­um ţá ekki ađ átrúnađargođum held­ur leyf­um ţeim ađ vera tćki til ađstođar. 

Páfinn er e.t.v. ekki menntađur hagfrćđingur en stundum hittir hann naglann á höfuđiđ. Ćtli hann sé hérna ađ vísa í útbreidda starfsemi seđlabanka í heiminum sem prenta peninga ofan í vasa hinna ríku og vel tengdu og auđvitađ ríkissjóđa á međan ađrir sitja eftir međ verđbólguna og skuldirnar? Hver veit!

Ég ćtla ađ leyfa mér ađ mćla međ ţessari litlu grein á Deiglan.com fyrir ţá sem vilja lesa yfirvegađar hugleiđingar um grćđgi annars vegar og heiđarlegan hagnađ hins vegar. Svolítil tilvitnun:

Grćđgi er hugtak sem á fyrst og fremst viđ um ţađ ţegar menn verđa svo helteknir af efnislegum gćđum og stöđutáknum, ađ ţeir stytta sér leiđ til ţess ađ njóta uppskeru sem ţeir hafa ekki sáđ til, eđa sem einhver annar hefur sáđ til.

Njótiđ!


mbl.is Grćđgi ađ rústa heiminum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bákniđ vindur upp á sig

Alţingi vćri sómi í ađ breyta strax lögum sem ţvinga sveitarfélög til ađ fjölga fulltrúum í sveitastjórnum. Ţađ er engin ástćđa til ađ rađa fleiri stjórnmálamönnum á spena skattgreiđenda.

Ţegar Davíđ Oddsson var borgarstjóri á sínum tíma fćkkađi hann borgarfulltrúum úr 21 í 15 og var ţađ hluti af viđleitni til ađ minnka bákniđ. Nú á ađ synda í hina áttina.

Ţađ er athyglisvert ađ lesa gömul ummćli um ţá fćkkun borgarfulltrúa. Á einum stađ er t.d. bent á ađ ef ţađ hefđi ekki veriđ gert ţá hefđi Sjálfstćđisflokkurinn fengiđ fleiri menn kjörna í borgarstjórn. Ćtli sveitarstjórnarmenn séu ţess vegna ekki ađ andmćla hinum nýju lögum frá Alţingi - ţví ţeir sjá fram á fjölmennari flokksfundi í borgarstjórn?

Miklu nćr vćri ađ fćkka borgarfulltrúum enn meira svo ţeir hafi ekki undan vinnuálaginu og nái síđur ađ skipta sér af öllum sköpuđum hlutum og hvađ ţá keppast um ađ koma međ nýjar hugmyndir um útgjöld fyrir hönd skattgreiđenda. 


mbl.is Borgarfulltrúar verđa 23 áriđ 2018
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flott ađgerđ sem kennir okkur ýmislegt

Verkfall lögreglu og skyndileg bylgja veikinda međal lögreglumanna kennir okkur ýmislegt. Enn starfar samfélagiđ og ekki hafa enn borist fréttir af stórkostlegri aukningu ofbeldisglćpa og ţjófnađa. Ţađ sýnir okkur ađ ţeir lögreglumenn sem ţó mćta í vinnuna og halda heilsu eru ađ gera eitthvađ, t.d. forgangsrađa í ţágu ofbeldisglćpa og ţjófnađa.

Ţetta byggi ég ađ vísu bara á tilfinningu en látum okkur sjá. Á Íslandi er bannađ ađ gera alveg ótrúlega mikiđ og á könnu lögreglu er ađ framfylgja svo mörgum lögum, reglum, bođum og bönnum ađ ţađ er ótrúlegt. Auđvitađ sleppa mörg brot í gegn en nú má ćtla ađ allskyns fórnalambalaus brot fái enn minni forgang. Lögreglan brýst inn á fćrri heimili til ađ gera plöntur upptćkar, hellir úr brúsum fćrri unglinga, áreitir fćrri nektardansara og fjárhćttuspilara og lćtur ţá í friđi sem keyra um bílbeltalausir.

Lögreglan er hérna ómeđvitađ ađ gefa skilabođ til stjórnmálamanna: Fćkkiđ í lagasafninu og löggćslan hćttir ađ krefjast meiri og meiri fjármuna. 


mbl.is Mikil veikindi međal lögreglumanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú stendur ríkissjóđur vel og ţá skal eyđa!

Í ár stefnir í ađ ríkissjóđir verđi rekinn međ einhverjum afgangi og ađ byrjađ verđi ađ ganga á skuldahítina. Ţá er hćtt viđ ađ allskyns útgjaldahugmyndir skjóti upp kollinum og sýnist mér ţađ vera raunin hér. Í stađ ţess ađ áhugamenn um tiltekiđ áhugamál standi straum af kostnađi áhugamáls síns ţá er leitađ í vasa skattgreiđenda.

Nú er Laxnesssetur ekki verri hugmynd en hver önnur til ađ eyđa fé skattgreiđenda en ţađ ţýđir ekki ađ hún sé góđ heldur ađ margar hugmyndir eru enn verri. 

Alţingi ćtti ađ sýna sóma sinn í ađ loka á ţessa hugmynd og beina ţess í stađ tilmćlum til áhugamanna um Nóbelsverđlaun og bókmenntir ađ hér megi eyđa eigin fé en ekki annarra. Ég er líka viss um ađ niđurstađan verđi betri ţótt eyđslan verđi minni. 


mbl.is Vilja Laxnesssetur á Gljúfrasteini
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einkavćđum lögregluna

Hlutverk lögreglu er ekki ţađ sérstakt og einstakt ađ ţađ megi ekki bera saman viđ allskyns önnur störf. Hún sér um ađ framfylgja ákveđnum reglum og lögum, handsama menn og fćra til dómara, koma ölvuđu fólki heim til sín og skamma krakka sem hjóla án hjálma.

Allt ţetta og meira til má einkavćđa. Ţađ vćri í raun einfalt mál međ réttum lagabreytingum.

Ţađ er jú ţannig ađ varningur og ţjónusta sem nýtur einokunarstöđu rýrnar í gćđum og hćkkar í verđi. Löggćsla er hér engin undantekning. Halda menn ađ fyrirtćki eins og Bónus og Króna, BYKO og Húsasmiđjan, Olís og Skeljungur og önnur eins séu ađ hćkka verđ, stunda samráđ og kreista meira út en nauđsyn krefur? Ef svo er ţá hljóta menn ađ velta fyrir sér hvađ heilbrigđiskerfiđ, skólarnir og lögreglan eru ađ gera á bak viđ ţykkan múr ríkiseinokunar. Ógleymdir eru dómstólarnir sem virđast vera breytast í lokađan sjálftökuklúbb og Vegagerđina sem gerir minna og minna fyrir meira og meira, og svona mćtti lengi telja.

Nú er vandamáliđ ađ vísu ţađ ađ svo margt er bannađ á Íslandi ađ enginn heiđarlegur mađur kemst í gegnum heilan mánuđ án ţess ađ hafa brotiđ a.m.k. ein lög. Ţessu ţarf vitaskuld ađ ráđa bót á. Upplagt er ađ fjarlćgja sérstaka lagabálka um fíkniefni, áfengissölu og -framleiđslu allra á sjálfrćđisaldri, kynlíf gegn greiđslu og ađra ofbeldislausa glćpi. Um leiđ minnkar fjárţörf löggćslunnar. Fćrri glćpir kosta minna en margir glćpir. 

Ég legg til ađ lögreglan verđi einkavćdd og ađ fyrirtćki viđ löggćslu, sem ţá munu myndast, geta ţá keppt í gćđum og verđi en ekki sýndarmennsku og fjölda fréttatilkynninga um eltingaleiki viđ óharđnađa unglinga. 


mbl.is „Viđ erum kolbrjálađir og til í allt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband