Bákniđ vindur upp á sig

Alţingi vćri sómi í ađ breyta strax lögum sem ţvinga sveitarfélög til ađ fjölga fulltrúum í sveitastjórnum. Ţađ er engin ástćđa til ađ rađa fleiri stjórnmálamönnum á spena skattgreiđenda.

Ţegar Davíđ Oddsson var borgarstjóri á sínum tíma fćkkađi hann borgarfulltrúum úr 21 í 15 og var ţađ hluti af viđleitni til ađ minnka bákniđ. Nú á ađ synda í hina áttina.

Ţađ er athyglisvert ađ lesa gömul ummćli um ţá fćkkun borgarfulltrúa. Á einum stađ er t.d. bent á ađ ef ţađ hefđi ekki veriđ gert ţá hefđi Sjálfstćđisflokkurinn fengiđ fleiri menn kjörna í borgarstjórn. Ćtli sveitarstjórnarmenn séu ţess vegna ekki ađ andmćla hinum nýju lögum frá Alţingi - ţví ţeir sjá fram á fjölmennari flokksfundi í borgarstjórn?

Miklu nćr vćri ađ fćkka borgarfulltrúum enn meira svo ţeir hafi ekki undan vinnuálaginu og nái síđur ađ skipta sér af öllum sköpuđum hlutum og hvađ ţá keppast um ađ koma međ nýjar hugmyndir um útgjöld fyrir hönd skattgreiđenda. 


mbl.is Borgarfulltrúar verđa 23 áriđ 2018
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enda er ég ađ skođa íbúđir í Kópavogi.

Ţar ţarf mađur ekki ađ skammast sín fyrir ţá sem ráđa !

Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 14.10.2015 kl. 07:21

2 identicon

Ţess vegna mćna allir stjórnmálamenn leynt og ljóst á ESB.  Ţađ ţarf ađ búa til svo margar reglugerđir um vaska og ljósaperur.  

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.10.2015 kl. 08:08

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Elín, ekki gleyma gúrkunum og varúđarleiđbeiningunum vegna lögskipuđu sparperanna (sem koma í stađ hinna bönnuđu glópera) sem keyra nú aftur kviksilfriđ inn á heimili fólks!

Ef flúrpera brotnar?

  • Ef flúrpera brotnar losnar lítiđ magn af kvikasilfursögnum sem ţú skalt forđast ađ anda ađ ţér.

  • Hafđu opinn glugga á međan ţú ţrífur upp perubrotin.

  • Ekki nota kúst ţví hann getur dreift kvikasilfrinu enn meira um herbergiđ.

  • Skrapađu frekar upp brotin međ pappaspjaldi og svo má nota límband og blautan eldhúspappír til ađ ná smáum ögnum.

  • Gakktu frá brotunum í loftţétt ílát svo sem sultukrukku eđa frystipoka og skilađu ţessu inn sem spilliefni á ţína endurvinnslu- eđa móttökustöđ.

  • Til vonar og vara er gott ađ lofta vel út í 15 mínútur eftir ţrifin og vera međvitađur um ađ lofta ađeins aukalega nćstu 14 dagana.

  Geir Ágústsson, 14.10.2015 kl. 10:29

  4 identicon

  Segđu.  Skrítiđ ađ ţađ fylgi ekki sérstakur hlífđarfatnađur međ ţessum perum.  Kannski ađ markmiđiđ sé ađ koma á fót sérstakri löggiltri ljósaperuskiptisveit sem fólk getur kallađ út ţegar mikiđ liggur viđ - ţ.e. ef ţađ springur pera.

  http://www.dv.is/frettir/2015/3/25/asbestplata-fannst-fyrir-utan-glugga-sendinefndar-esb-ihuga-ad-flytja/

  Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.10.2015 kl. 13:03

  Bćta viđ athugasemd

  Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

  Innskráning

  Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

  Hafđu samband