Bloggfrslur mnaarins, mars 2011

Icesave-mli a fara fyrir dmstla

Eftir v sem g les mr betur til um hina svoklluu "dmstlalei" Icesave-deilu slendinga, Breta og Hollendinga v sannfrari ver g um a hn er hin eina rtta lei essu mli, af eftirfarandi stum:

 • Ljst er a Bretar og Hollendingar eru a reyna varpa allri httu og byrg vegna Icesave yfir herar slenskra skattgreienda. etta er fullkomlega sanngjarnt, enda er slenskur almenningur alveg saklaus af llu sem fr illa vegna Icesave, auk ess sem krfur Breta og Hollendinga n langt t fyrir fyrirfram ekkta og gildandi lagaramma. Af essari stu arf a vsa krfum eirra fyrir dmstla og varpa allri "samningalei" fyrir bor.
 • Dmstlar eru til ess a skera r um litaml. Menn leita rttar sns fyrir dmstlum. Vi a er ekkert a athuga og v er ekki flgin nein niurlging og aan af sur dnaskapur.
 • Me v a hafna Icesave III er veri a hafna afsali sta dmsvaldi slands til erlendra dmstla, og flytja a til "gerardms" sem verur skipair mnnum sem hafa ekki endilega lg og reglur til vimiunar, heldur einnig plitsk sjnarmi eirra sem skipa . A afsala sr sta dmsstiginu me essum htti er jafngildi ess a afsala sr fullveldinu llum aalatrium (ein af skilgreiningum fullveldis er einmitt a hafa sta dmsvald mlum sinni hendi).
 • Er "dmstlaleiin" "httunnar viri"? Kannski og kannski ekki. Svona eiga menn ekki a hugsa um dmsstla. eir eru arna til a leysa r greiningsmlum. En ef menn vilja endilega leggja notkun og starfssemi dmstla a jfnu vi afsal fullveldis og "meta httuna" af hvoru tveggja, er margt sem bendir til ess a "httan" af "dmstlaleiinni" s ekki ll okkar og raunar fjarri v. Ea hvers vegna er ekki bi a kra slenska rki n egar? Hvers vegna er llu prinu eytt a hra almenning me "dmstlaleiinni" sta ess a ra hana yfirvegaan htt sem raunverulegan valkost egar kemur a v a greia r greiningi?

Dmstlaleiin er hin rtta lei. Hn hefst me v a hafna Icesave III.


mbl.is 600 milljara neyarlg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A "taka snsinn" fyrir dmstlum er rtt lei

eir sem vilja jnta Icesave-krfur Breta og Hollendinga tala htt og miki um "httuna" af v a fara "dmstlaleiina". Er rtt a tala um "httu" egar menn leita rttar sns fyrir dmstlum? hverjum tma eru tugir dmsmla gangi einu slandi, og ar eru menn a "taka httuna" af v a dmstlar fallist rk eirra mli ar sem menn telja a broti s sr. etta hefur hinga til ekki veri kalla a "taka httuna", heldur "leita rttar sns". N m nnast tlka tungutak J-manna sem svo a eir sem leita rttar sns su a taka einhvers konar illa grundaa httu sem gti haft fyrirsar afleiingar. Betra s a semja um kaup og kjr lgvrum krfum hendur sr, sama hva tautar og raular.

Slkur talsmti er mikil viring vi rttarrki. gamla daga gtu kngar og prinsar rii um hr og krafi varnarlausa bndur um himinha skatta n ess a ttast andstu ljsi aflsmunar. A slendingar taki sr stu vara bndans evrpskum mildum er ekki til fyrirmyndar og raunar mikil afturfr mlikvara simenningarinnar.

slendingar stu uppi hrinu Bretum landhelgisdeilunni, hfu ar sigur og geru sennilega marga breska sjmenn atvinnulausa me v. ar hafi rttlti sigur og kgunin var brotin bak aftur. v var flginn heiur og viring. Bretar ltu okkur vera eftir a. Nna ganga eir lagi og slenskir ramenn beygja sig og bugta, eins og kgair mialdabndur fyrir vopnuum alinum.

Vri ekki frekar nr a "taka snsinn" fyrir dmstlum?
mbl.is Bretar og Hollendingar gra milljara vaxtamun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

slenskt 'skffu'fyrirtki?

Bandarska orkufyrirtki Nevada Geothermal Power hefur gert samning vi Reykjavk Energy Invest (REI), dtturflag Orkuveitu Reykjavkur, um kaup jarhitasvum Suur-Kalfornu.

skp venjuleg frtt r viskiptalfinu? Kannski. Dtturfyrirtki slensks fyrirtkis jarhitasvi Bandarkjunum. a n a kaupa. Viskipti eins og hver nnur. Heitavatnsbla neanjarar skiptir um eigendur.

tli Bjrk Gumundsdttir og tindtar hennar fagni essum eigendaskiptum? slenskt "skffu"fyrirtki tlai sr a mergsjga bandarska jr, selja nttruaulind fyrir nokkra dollara, hlunnfara bandarskan almenning, sniganga bandarsk lg og svipta nstu kynslir Bandarkjamanna mguleikanum a kynda hs sn. N hefur v mikla rttlti sem eignarhald hins slenska "skffu"fyrirtkis er veri sni vi. Bjrk fagnar. Hn berst fyrir svipuum sigri rttltisins slandi, ar sem heitavatnsblur eru enn eigu kanadsks "skffu"fyrirtkis sem tlar sr a.m.k. ll illskuverk hins slenska skffufyrirtkis Bandarkjunum.

slensk fyrirtki eiga enn heitavatnsblur fjlda rkja. au eiga lka veiiheimildir t um allan heim. Enginn kvartar yfir v. Enginn slandi talar um hrmungar ess a slendingar eigi hlutdeild aulindum rum lndum. En um lei og erlendur fjrfestir vogar sr a fjrfesta ru en lopapeysum slandi er eins og himinn og jr tli a farast.

Hv a?


mbl.is Kaupir jarhitasvi af REI
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sukk sveitarflgum

slensk sveitarflg voru dugleg a safna skuldum og sa f mean "grinu" st. au sugu til sn lnsf, gjarnan formi myntkrfulna fr tlndum selabanka-niurgreiddum vxtum (lesist: lnuu nprentaa peninga).

N er komi a skuldadgum hj mrgum eirra og enn fjlgar hpi sveitarflaga sem finna sig knin til a setjast a "samningabori" me lnadrottnum snum og skrfa vextina lnum snum upp hstu hir.

Svona krulaus hegun og slm mefer almannaf er vitaskuld byrg eirra stjrnmlamanna sem skrifuu undir sukki til a byggja sundlaugar og rttahs, niurgreia almenningssamgngur, "styrkja" allt sem rtti t hendi, fjrmagna "jafnrttisr" og "mannrttindanefndir" innan sveitarflaganna, og svona m lengi telja.

En kjsendur urfa lka a hugsa sinn gang. a eru j eir sem kjsa sem mestu lofa og mestu f vilja eya.

hugaver run sr n sta Seltjarnarnesi. ar hefur tsvari lengi veri me v lgsta sem gerist, og gjarnan a lgsta llu hfuborgarsvinu, en ekki lengur. Nlega var gefi tsvarsprsentuna og sveitarstjrnarmenn ar b greinilega bnir a f ng af ahaldi. Hva gera kjsendur nstu kosningum ar? Lta eir vitleysuna vigangast ea refsa eim sem vilja skipta ahaldi t fyrir aukna skattheimtu?


mbl.is Hundru milljna aukakostnaur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A hrfla vi ea ekki

ingmenn deila n um a hvort rttkar breytingar eigi a gera fiskveiistjrnunarkerfinu, ea bara miklar breytingar. a virist vera samstaa um a a hrfla einhvern veginn vi kerfinu, en nkvm tfrsla v liggur enn ekki fyrir.

Hvort sem mnnum lkar betur ea verr er fiskveiistjrnunarkerfi slandi undirstaa einnar arsmustu tgerar heimi. tger slandi skilar ari og greiir ha skatta. tger flestum rum rkjum er afta skattgreiendum.

Hvort sem mnnum lkar betur ea verr arf tluvert meira en bara "viljann til a veia" til a reka arbra tger, hvort sem hn er ltil ea str. Ef menn hrfla miki vi fiskveiistjrnunarkerfinu er raunveruleg htta a hugvit, reynsla og ekking hverfi r tgerinni.

sland er tknilega gjaldrota. Skuldasfnun er grarleg og skuldastaa rkissjs komin a mrkum hins sjlfbra. Rki hafa lst sig gjaldrota me minni hallarekstur, lgri skuldir og betra rferi. N skal hrfla vi strstu tekjulind slendinga og me v er tekin grarleg htta.

En fram skal stefnt a breytingum, og me v er tekin mikil htta. a er einfaldlega stareynd.


mbl.is Pattstaa um fiskveiistjrnun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

'[V]eit varla hvaan mig stendur veri'

Loksins, loksins! Jhanna jtai loksins! "[V]eit varla hvaan mig stendur veri" segir hn. a var kominn tmi til.

A vsu segir Jhanna etta um nlegan rskur krunefndar jafnrttismla. Um nefnd og ann rskur er mr alveg sama. essi jafnrttisinaur bls heitu og gagnslausu lofti og kostar skattgreiendur flgur fjr og ber a leggja niur eins og hann leggur sig, helst gr.

Ummli Jhnnu eru hins vegar gtlega lsandi fyrir t.d. efnahagsstefnu rkisstjrnarinnar. Hagkerfi er enn a skreppa saman og Jhanna veit ekkert hvernig a bregast vi v. Skuldir rkissjs vaxa, atvinnuleysi er miki, hallarekstur rkisins mikill rtt fyrir a heilu afkimar rkisrekstursins hafi veri lagir niur, og svona mtti lengi telja. Jhanna veit varla hvaan hana stendur veri. Hn bendir bara tt til Brussel og segir "ESB lagar allt, ESB lagar allt!"

Tmi Jhnnu, til a segja af sr embtti og blsa til kosninga, er kominn.


mbl.is Veit varla hvaan mig stendur veri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

fram j, Icesave nei

S var t egar slendingar stu fastir snu og snum hagsmunum, og geru a me gri samvisku. slendingar geru sjlfsagt marga breska sjmenn atvinnulausa egar landhelgisdeilan vi Breta vannst snum tma. slenskir skattgreiendur gera a vsu breskum og hollenskum skattgreiendum ltinn greia me v a hafna Icesave (spara um 1-2 evru), en sjlfum sr mikinn greia (1-2 milljnir mann sem "sparast" me v a hafna Icesave-lgunum). En er eim mun meiri sta til a standa fastur snu.

slendingar hafa reynt a gera mislegt til a koma hagkerfinu gang eftir hruni. eir mta samt mikilli mtstu fr yfirvldum. Framkvmdir eru svfar, fjrmagn er skattlagt burtu, rkisreksturinn drekkur sig vermti og lnsf sem aldrei fyrr, gjaldeyrishftin stfla fjrmagnsfli til og fr landinu, og f eytt allskyns gluverkefni sem skila engum vermtum (ESB-umskn, tnlistarhs, jargng, Landeyjahfn osfrv.).

Bretum og Hollendingum a senda tlvupst strax me eftirfarandi texta:

Dear British and Dutch governments,

The Icelandic government and people will not accept your claims in the name of the Icesave-deposits. If you think this is a breach of any law, we will gladly show up in court and hear your arguments, as we believe in the Rule of Law and that no-one should be fooled to negotiate him- or herself around that.

Have a nice day.

Mli tti ar me a vera bi (Bretar og Hollendingar vru sennilega bnir a draga okkur fyrir dmstla ef eir tryu lagagrundvll krafna sinna). fram me allt anna.

"fram"-hpurinn misskilur hva felst samykkt Icesave-laganna. ar er ekkert "fram". ar er vert mti upphaf:

Vi samykkt samningsins mun veseni fyrst hefjast fyrir alvru. N egar er veri a skera allt inn a beini hr landi til a n inn nokkrum tugum ea hundruum milljna krna. Icesave umra dagsins dag verur eins og vggulj minningunni vi hliina eim srsauka og efnahagslegu hrifum sem greislurnar munu valda okkur nstu 35 rin. A samykkja samninginn er eins og a giftast leiinlega gjanum til a hann htti a bgga ig. En ofan allt saman tlar hann a flytja inn til n.

fram j, en burt me Icesave.


mbl.is Stuningsmenn Icesave boa til fundar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hi opinbera tefur vxt

annig hefur AGS bent endurskounum snum efnahagstluninni a tafir fjrfestingu uppbyggingu tengslum vi orkufrekan ina hafi haldi niri vexti undanfarin misseri.

Sennilega er ekkert rangt vi essa fullyringu. Ef hi opinbera hefi ekki flkst fyrir samningum raforkuframleienda og vntanlegra raforkukaupenda, vri sennilega bi a rast mun fleiri framkvmdir slandi.

Frttin segir samt bara hlfa sguna, og gefur raunar ranglega til kynna a lkning kreppunnar slandi felist strum framkvmdum vi virkjanir og verksmijur. Svo er ekki.

a sem slandi vantar eru fjrfestingar vermtaskapandi starfsemi. Til ess a rva slka fjrfestingu arf rkisvaldi a draga sig saman skuldasfnun (sem keppir vi einkaaila um lnsf) og umfangi (sem mergsgur einkaframtaki um naumt skammtaar tekjur snar).

a er me rum orum rkisvaldi og hi opinbera slandi sem tefur efnahagsbata slandi (ea rttara sagt: stvar framhaldandi samdrtt hagkerfinu).

slendingar urfa ekki endilega a reisa enn eina virkjunina og enn eina orkufreka verksmijuna til a koma sr upp r kreppunni. slendingar urfa ekki endilega a taka tugmilljara erlent ln, flytja inn hundruir erlendra farandverkamanna, og reisa enn eitt stvarhsi til a sj fram betri t. a er ng a rkisvaldi dragi sig til hliar og htti a flkjast fyrir einkaframtakinu.


mbl.is Dpra og lengra samdrttarskei hr en Evrpu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stjrnmlum og lgfri hrrt saman

Lvk Jlusson moggabloggari me meiru hefur a undanfrnu skrifa margar greinar um Icesave og skoun sna v mli. Afstaa hans virist vera s a vi eigum a samykkja Icesave-lgin ...or else!

Mr finnst afstaa Lvks vera athyglisverari en margra annarra v hann hefur a mrgu leyti mjg skynsamar skoanir til gjaldeyris- og peningamla almennt. Hann er mti gjaldeyrishftunum, hallast a hinni einu rttu hagfri (nnast ll nnur hagfri er Excel-leikfimi n grunnskilnings gangverki hagkerfisins), og er mjg gagnrninn allskyns fikt vi frjlst fjrmagnsfli. Allt gott ml.

En plitk er hann Samfylkingarmaur. Ea svo snist mr.

Grunnstefi skrifum Lvks um Icesave og innistutryggingar almennt er a a rki s raun byrgt fyrir llum innistum, sama hva, v fjarveru slkrar byrgar s raun ekki hgt a lta bankakerfi ganga upp. Ea eins og Lvk segir einum sta:

"byrg, svo lengi sem tryggingasjurinn dugir" er sama og engin byrg! Ef innistur eru tryggar, a hluta ea a fullu, er nokku ljst a rki arf a grpa inn me fjrmagn ef tryggingasjurinn dugir ekki.

Gallinn vi "byrg svo lengi sem tryggingasjurinn dugir" er a s dmi sett upp leikjafrilega er byrgin sama og gagnslaus bluhagkerfinu, jafnvel verri en engin byrg.

Takmrku byrg ir a veri bankahlaup einn banka sem ylli v a innistutryggingasjurinn tmdist myndu arir bankar vera n tryggingar! a vilja fir innistueigendur vera n tryggingar og v myndi hlaup einn banka leia til hlaups ara banka.

Hlutverk innistutrygginga er a ra innistueigendur og koma veg fyrir a hlaup einn banka leii til hlaups ara banka.

ess vegna getur innistutrygging raun aldrei veri takmrku vi eignir tryggingasjsins.

essu verur a mtmla. En til a gera a arf fyrst arf a gera sr grein fyrir nokkrum atrium:

 • Kerfi innistu"trygginga" er tla a askilja rekstur banka og rkis annig a skattgreiendur su ekki byrgir fyrir skuldbindingum banka gagnvart viskiptavinum snum.
 • etta kerfi var sma trausti ess a kerfi vri nokkurn veginn sjlfbrt og a v flli a jafnai ekki nema einn og einn banki einu.
 • etta traust var of miki og raun byggt sandi v bankakerfi "fractional reserve banking" er raun gjaldrota um lei og peningamagn er ani t langt umfram innistur bankakerfinu.
 • Til a bjarga innistueigendum fr hinu umfljanlega hafa rkisstjrnir gegnum tina v yfirleitt ausi r vsum skattgreienda til a bjarga einhverju og koma veg fyrir algjrt greislufall hagkerfinu.

Seinasti punkturinn er mikilvgur, v hann felur sr plitsk inngrip. Slk inngrip eru ekki bundin lg - stjrnmlamenn grpa til eirra eftir dk og disk. slandi flu au sr setningu svokallara "neyarlaga" sem fluttu innistur skjl og r san greiddar upp me f skattgreienda. Annars staar, t.d. ESB ar sem sama tilskipun ESB um innistutryggingar gildir, var minna af skattf nota og ess sta settur rstingur bankana a bjarga hverjum rum me snu eigin f, n ea eim veitt ln me strngum skilyrum.

Sem sagt: Ekki gekk eitt yfir skattgreiendur allra landa, tt bankakerfi allra landa su grunnatrium mjg svipu.

a er v ekki rtt a innistur su " raun" byrg skattgreienda. flestum lndum olli hruni miklum plitskum inngripum nafni "bjrgunar" og "greislugetu", en ekki llum. Sum lnd, eins og Eistland, eru ekki einu sinni me innlenda banka, og arf varla a deila miki um "byrg" skattgreienda ar tpuum innistum.

Menn eru a rugla saman plitk og lgfri egar algengum plitskum inngripum er rugla saman vi einhvers konar kv skattgreiendur. tt slenskir stjrnmlamenn lti skattgreiendur oft byggja tnlistarhs og sfn er ekki ar me sagt a skattgreiendur su einhvern htt skuldbundnir til a byggja slk hs. Stjrnmlamenn tku kvaranir um slkt n vingunar og nafni einhvers annars en lagalegrar skyldurkni.

Hi gallaa kerfi "trygginga" innistum glluu kerfi "fractional reserve banking" veldur umfljanlega hlaupi bankana, fyrr ea sar. sta ess a spa plitskum inngripum af slku yfir skattgreiendur formi lagalega bindnandi skyldu vri miklu nr a hefja ferli askilnaar rki og hagkerfi, leyfa tmabundnum srsauka bankahlaupa a hreinsa bankakerfi af peningaprentun n innista, og vinga banka samkeppni um traust, en ekki httu.


htta af v a hafna Icesave-lgunum: Ltil

Eftir a hafa horft vital vi ritara EFTA-dmstlsins og erindi eftir Reimar Ptursson hrl. (sj hvort tveggja hr) snist mr eftirfarandi vera hugsanleg r atbura ef og egar slendingar hafna Icesave-lgum Samfylkingarinnar 9. aprl nstkomandi:

 • EF EFTA-dmstll dmir sland brotlegt EES-sammningum ( sama htt og ESA hefur gefi t liti)
 • ... og EF rstafanir slenska rkisins til a koma veg fyrir samskonar brot framtinni kjlfari eru Bretum og Hollendingum ekki a skapi
 • ... og EF eir kvea kjlfari a hfa skaabtaml fyrir Hrasdmi Reykjavkur
 • ... og EF s dmstll telur brot slenska rkisins uppfylla allar hinar strngu krfur um btaskyldu
 • ... og EF rotab Landsbankans essum tma hrekkur ekki upp hugsanlegar btu

... arf kannski a leggja eitthva herar slenskra skattgreienda vegna Icesave, en slenskum krnum og hagstustu vxtum sem vl er auk rijungs afslttar af eim.

En annars ekki, nema Icesave-lgin veri samykkt.

etta eru mrg og str "EF" og au urfa ll a fara versta veg til a svo miki sem ein slensk krna lendi herum slenskra skattgreienda.

Svo vilja sumir "drfa mli af" me 670 milljara stutku gjaldeyrismrkuum me hina "handntu" og sveiflukenndu slensku krnu! Jahrna, bak vi slka skoun getur ekki legi anna en sterkt plitskt hagsmunamat (sem fellur fullkomlega saman vi ESB-stefnu Samfylkingarinnar).


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband