Stjrnmlum og lgfri hrrt saman

Lvk Jlusson moggabloggari me meiru hefur a undanfrnu skrifa margar greinar um Icesave og skoun sna v mli. Afstaa hans virist vera s a vi eigum a samykkja Icesave-lgin ...or else!

Mr finnst afstaa Lvks vera athyglisverari en margra annarra v hann hefur a mrgu leyti mjg skynsamar skoanir til gjaldeyris- og peningamla almennt. Hann er mti gjaldeyrishftunum, hallast a hinni einu rttu hagfri (nnast ll nnur hagfri er Excel-leikfimi n grunnskilnings gangverki hagkerfisins), og er mjg gagnrninn allskyns fikt vi frjlst fjrmagnsfli. Allt gott ml.

En plitk er hann Samfylkingarmaur. Ea svo snist mr.

Grunnstefi skrifum Lvks um Icesave og innistutryggingar almennt er a a rki s raun byrgt fyrir llum innistum, sama hva, v fjarveru slkrar byrgar s raun ekki hgt a lta bankakerfi ganga upp. Ea eins og Lvk segir einum sta:

"byrg, svo lengi sem tryggingasjurinn dugir" er sama og engin byrg! Ef innistur eru tryggar, a hluta ea a fullu, er nokku ljst a rki arf a grpa inn me fjrmagn ef tryggingasjurinn dugir ekki.

Gallinn vi "byrg svo lengi sem tryggingasjurinn dugir" er a s dmi sett upp leikjafrilega er byrgin sama og gagnslaus bluhagkerfinu, jafnvel verri en engin byrg.

Takmrku byrg ir a veri bankahlaup einn banka sem ylli v a innistutryggingasjurinn tmdist myndu arir bankar vera n tryggingar! a vilja fir innistueigendur vera n tryggingar og v myndi hlaup einn banka leia til hlaups ara banka.

Hlutverk innistutrygginga er a ra innistueigendur og koma veg fyrir a hlaup einn banka leii til hlaups ara banka.

ess vegna getur innistutrygging raun aldrei veri takmrku vi eignir tryggingasjsins.

essu verur a mtmla. En til a gera a arf fyrst arf a gera sr grein fyrir nokkrum atrium:

  • Kerfi innistu"trygginga" er tla a askilja rekstur banka og rkis annig a skattgreiendur su ekki byrgir fyrir skuldbindingum banka gagnvart viskiptavinum snum.
  • etta kerfi var sma trausti ess a kerfi vri nokkurn veginn sjlfbrt og a v flli a jafnai ekki nema einn og einn banki einu.
  • etta traust var of miki og raun byggt sandi v bankakerfi "fractional reserve banking" er raun gjaldrota um lei og peningamagn er ani t langt umfram innistur bankakerfinu.
  • Til a bjarga innistueigendum fr hinu umfljanlega hafa rkisstjrnir gegnum tina v yfirleitt ausi r vsum skattgreienda til a bjarga einhverju og koma veg fyrir algjrt greislufall hagkerfinu.

Seinasti punkturinn er mikilvgur, v hann felur sr plitsk inngrip. Slk inngrip eru ekki bundin lg - stjrnmlamenn grpa til eirra eftir dk og disk. slandi flu au sr setningu svokallara "neyarlaga" sem fluttu innistur skjl og r san greiddar upp me f skattgreienda. Annars staar, t.d. ESB ar sem sama tilskipun ESB um innistutryggingar gildir, var minna af skattf nota og ess sta settur rstingur bankana a bjarga hverjum rum me snu eigin f, n ea eim veitt ln me strngum skilyrum.

Sem sagt: Ekki gekk eitt yfir skattgreiendur allra landa, tt bankakerfi allra landa su grunnatrium mjg svipu.

a er v ekki rtt a innistur su " raun" byrg skattgreienda. flestum lndum olli hruni miklum plitskum inngripum nafni "bjrgunar" og "greislugetu", en ekki llum. Sum lnd, eins og Eistland, eru ekki einu sinni me innlenda banka, og arf varla a deila miki um "byrg" skattgreienda ar tpuum innistum.

Menn eru a rugla saman plitk og lgfri egar algengum plitskum inngripum er rugla saman vi einhvers konar kv skattgreiendur. tt slenskir stjrnmlamenn lti skattgreiendur oft byggja tnlistarhs og sfn er ekki ar me sagt a skattgreiendur su einhvern htt skuldbundnir til a byggja slk hs. Stjrnmlamenn tku kvaranir um slkt n vingunar og nafni einhvers annars en lagalegrar skyldurkni.

Hi gallaa kerfi "trygginga" innistum glluu kerfi "fractional reserve banking" veldur umfljanlega hlaupi bankana, fyrr ea sar. sta ess a spa plitskum inngripum af slku yfir skattgreiendur formi lagalega bindnandi skyldu vri miklu nr a hefja ferli askilnaar rki og hagkerfi, leyfa tmabundnum srsauka bankahlaupa a hreinsa bankakerfi af peningaprentun n innista, og vinga banka samkeppni um traust, en ekki httu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Lvk Jlusson

Takk fyrir ga greiningu.

g tla ekki a svara henni a ru leiti en v a mn afstaa er ekki a vi ttum a samykkja "Icesave or else". Mn afstaa er s a vi hfum veikar varnir mlinu vegna yfirlsinga embttismanna sem gfu skyn a innistur vru ruggar ( a vri ekki lagalega bindandi yfirlsingar) og einnig vegna uppbyggingar innistutryggingakerfisins ar sem bein(yfirlst en raunveruleg) rkisbyrg er(eftir v sem g best s) innistunum.

Einnig vil g vekja athygli v a Selabankar hafa heimild lgum til a veita bnkum ln til rautavara. Til ess notar hann peninga skattgreienda og gerir ar me skattgreiendur byrga fyrir starfsemi einkabanka. Veiting rautavaralna er bi veitt eim tilgangi a koma bnkum gegnum skammtmalausafjrvanda en einnig til a bjarga innistum. Leiin gegnum tryggingasjinn er a bjarga bankanum n ess a skattgreiendur su gerir byrgir fyrir skuldum bankans til lnadrottna.

g bi flk um a kynna sr mli vel fr bum hlium til a taka upplsta afstu 9. aprl.

etta er gott innlegg hj r umru og srstaklega um a hvernig vi viljum sj "kerfi" framtinni.

Lvk Jlusson, 22.3.2011 kl. 11:17

2 Smmynd: Geir gstsson

Sll Lvk,

g held a 99% embttismanna og stjrnmlamanna (og smuleiis fstir hagfringar) hafi engan skilning v hva felst "fractional reserve banking" og a slkt kerfi verur ekki "tryggt" me neinu mti tt v megi halda lfi me bli skattgreienda, a.m.k. enn um sinn (tt slkt muni taka enda dag einn).

Yfirlsingar og ummli eirra verur v a skrifa skilningsleysi (og rfum tilvikum blekkingar). r voru ekki srslenskar - Bretar sem neita a greia innistur breskra banka Mn eru sennilega a ta yfirlsingar um "traust" breska bankakerfinu, rtt eins og slendingar sem hldu svipuu fram um hina slensku banka.

Selabankinn hefur vtkar heimildir til a skipta sr af hagkerfinu, nnast takmarkaar ef v er a skipta (eins og hefur komi ljs me refsikvum regluger Selabankans, eitthva sem margir telja a stangist vi stjrnarskr).

En j g hvet flk til a taka upplsta afstu, og ekki bara grundvelli ess sem hefur gerst, heldur einnig ess sem arf a gerast til a fora okkur fr svipuu hruni framtinni (lagalega bindandi rkisbyrg innistum ea askilnaur rkis og hagkerfis).

Geir gstsson, 22.3.2011 kl. 11:29

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband