Icesave-mli a fara fyrir dmstla

Eftir v sem g les mr betur til um hina svoklluu "dmstlalei" Icesave-deilu slendinga, Breta og Hollendinga v sannfrari ver g um a hn er hin eina rtta lei essu mli, af eftirfarandi stum:

  • Ljst er a Bretar og Hollendingar eru a reyna varpa allri httu og byrg vegna Icesave yfir herar slenskra skattgreienda. etta er fullkomlega sanngjarnt, enda er slenskur almenningur alveg saklaus af llu sem fr illa vegna Icesave, auk ess sem krfur Breta og Hollendinga n langt t fyrir fyrirfram ekkta og gildandi lagaramma. Af essari stu arf a vsa krfum eirra fyrir dmstla og varpa allri "samningalei" fyrir bor.
  • Dmstlar eru til ess a skera r um litaml. Menn leita rttar sns fyrir dmstlum. Vi a er ekkert a athuga og v er ekki flgin nein niurlging og aan af sur dnaskapur.
  • Me v a hafna Icesave III er veri a hafna afsali sta dmsvaldi slands til erlendra dmstla, og flytja a til "gerardms" sem verur skipair mnnum sem hafa ekki endilega lg og reglur til vimiunar, heldur einnig plitsk sjnarmi eirra sem skipa . A afsala sr sta dmsstiginu me essum htti er jafngildi ess a afsala sr fullveldinu llum aalatrium (ein af skilgreiningum fullveldis er einmitt a hafa sta dmsvald mlum sinni hendi).
  • Er "dmstlaleiin" "httunnar viri"? Kannski og kannski ekki. Svona eiga menn ekki a hugsa um dmsstla. eir eru arna til a leysa r greiningsmlum. En ef menn vilja endilega leggja notkun og starfssemi dmstla a jfnu vi afsal fullveldis og "meta httuna" af hvoru tveggja, er margt sem bendir til ess a "httan" af "dmstlaleiinni" s ekki ll okkar og raunar fjarri v. Ea hvers vegna er ekki bi a kra slenska rki n egar? Hvers vegna er llu prinu eytt a hra almenning me "dmstlaleiinni" sta ess a ra hana yfirvegaan htt sem raunverulegan valkost egar kemur a v a greia r greiningi?

Dmstlaleiin er hin rtta lei. Hn hefst me v a hafna Icesave III.


mbl.is 600 milljara neyarlg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Matthas sgeirsson

> Er "dmstlaleiin" "httunnar viri"? Kannski og kannski ekki. Svona eiga menn ekki a hugsa um dmsstla

Nei, en svona eiga menn a hugsa um deiluml.

Matthas sgeirsson, 31.3.2011 kl. 09:18

2 Smmynd: Geir gstsson

Matthas,

Eiga slendingar a hega sr eins og vitni mormli sem orir ekki a gefa vitnisbur af tta vi barsmar, ea eins og fullvalda j meal ja sem ltur ekki kga sig n frekar en landhelgisdeilunni vi Breta ea sjlfstisbarttunni vi Dani?

Geir gstsson, 31.3.2011 kl. 09:23

3 identicon

Eiga hryjuverkamenn a ganga lausir? Hryjuverkamenn ekki a afgreia sem deiluml. a afgreia fyrir dmi.

Eln Sigurardttir (IP-tala skr) 31.3.2011 kl. 09:31

4 Smmynd: Matthas sgeirsson

Vondar lkingar og jremba. Nei, g stend ekki slku stappi :-)

Matthas sgeirsson, 31.3.2011 kl. 10:15

5 identicon

Hryjuverkalgin eru veruleiki Matthas. Vaknau.

Eln Sigurardttir (IP-tala skr) 31.3.2011 kl. 10:20

6 Smmynd: Geir gstsson

Landhelgisdeilan var "jrembu"deila. Sjlfstisbarttan smuleiis. Nna reyna erlend rki a kga hi slenska - g s ekki hvernig menn geta tala um slkt ml n ess a vsa til jernis.

Geir gstsson, 31.3.2011 kl. 10:28

7 Smmynd: rds Bra Hannesdttir

Sll

Ert algerum villigtum essu mli. Hversvegna a taka mikla httu me v a fara svonefnda dmstlalei egar engin htta er a ganga fr samningunum eins og eir liggja fyrir nna.

Mli snst umhvort ngir fjrmunir eru til rotabi gamla landsbankans til a geia forgangskrfurnar vegna Icesave. Skoum mli. Hildarupphin er 1100 milljarar, ar af eru bankanum erlendri mynt og rum peningaeignum 700 milljarar. eru eftir 400 milljarar. Samkvmt njustu upplsingum er hr um a ra potttt skuldabrf og hlutabrf fyrirtkjum sem fara hkkandi sbr. fyrirtkinu Iceland.Langlklegasta niurstaan er s a skattgreindur Islandi urfi ekki a greia krnu vegna Icesave .

'i esari stu er auvita borleggjandi a ljka mlinu me smd og tryggja um lei a Island fr strax byr til a komast strax uppbyggingu atvinnulfinu.

Hinn mguleikinn er tkur. A fara a standa vonlausum mlaferlum vi Breta og holllendinga, eftirlitsstofnun efta og fleiri mrg og taka um lei httu a vi urfum a greia miklu meira. etta er auvita algerlega frleitt s vo vgt s til ora teki.

rds Bra Hannesdttir, 31.3.2011 kl. 11:59

8 Smmynd: Geir gstsson

rds,

Icesave-mlinu "lkur" engan veginn me v a afsala slandi sta dmsvaldi skaabtamli gegn sjlfu sr og taka 670 milljara ISK stu huldu-eignasafni Landsbankans erlendri mynt.

"Ef svo lklega fri a Bretar og Hollendingar stefndu rkissji fyrir hrasdm yri versta mgulega niurstaa ar betri en a segja j vi Icesave. Lgri upph til greislu, lgri vextir og allt krnum. etta er mat Reimars Pturssonar hstarttarlgmanns." (teki han)

"Samningarnir loka ekki httu slands af mlinu heldur breyta henni r dmsmlahttu krnum yfir viurkennda skuld sem er h gjaldmila- og eignavershttu. Vi breytingar gengi gjaldmila og vissu eignamati getur essi skuld ori grarlega ungbr." (teki han)

a er engin "smd" flgin v a semja af sr. vert mti.

Geir gstsson, 31.3.2011 kl. 14:32

9 Smmynd: Geir gstsson

etta er raunar mjg klippt og skori eins og t.d. er tskrt hr:

Tilskipun ESB – TIF byrgist 674 milljara
Ef slenski tryggingarsjurinn (TIF) hefi tt fyrir llum lgmarksinnistutryggingum og engin neyarlg veri sett oktber 2008 hefi sjurinn greitt breskum og hollenskum innistueigendum 674 milljara samrmi vi tilskipun ESB. Enginn Breti og enginn Hollendingur hefi geta fari fram meira.

EF JIN SEGIR NEI – Bretar og Hollendingar f 1.175 milljara
Neyarlg voru m.a. sett v tryggingasjurinn gat ekki fjrmagna tgreislu lgmarksinnistna, frekar en arir sambrilegir sjir Evrpu. slensku Neyarlgin veittu innistueigendum forgang rotab Landsbankans. ess vegna geta Bretar og Hollendingar vnst ess a f 1.175 milljara r rotabinu – tt Icesave samningurinn veri felldur.

EF JIN SEGIR J – Bretar og Hollendingar f enn meira
Ef Icesave III samningurinn verur samykktur geta Bretar og Hollendingar vnst ess a f 1.175 milljara. Me samningi byrgjast slendingar auk ess greislu hfustls og vaxta vegna lgmarksins. annig er Bretum og Hollendingum trygg fjrh sem er hrri en nverandi eignir rotabsins standa undir. S vibt og htta er alfari sett yfir slenska skattgreiendur.

Geir gstsson, 31.3.2011 kl. 14:54

10 identicon

Sll.

etta er fnn pistill hj r. g skil ekki af hverju menn eru bangnir vi dmstlaleiina. a er Bretum og Hollendingum ekkert kappsml a fara lei vegna ess a eir vita a eir tapa v mli einfaldlega vegna ess a tilskipunum ESB segir a ekki s rkistrygging bnkunum ea innistutryggingastjunum og fyrir v eru elileg samkeppnissjnarmi. A essum reglum er ekkert. g held a Bretar og Hollendingar viti betur en vi a dmstlaleiin er eim raun ekki fr.

Hva gerist n ef vi tpum v mli? f rkisstjrnir llum ESB lndunum banka sem starfa ar hausinn. Mr skilst a staan spnskum bnkum t.d. s ekkert til a hrpa hrra fyrir og eiga spnsk stjrnvld a bera byrg skuldumeirra? a sr a hver heilvita maur a a gengur aldrei upp. Vi sjum hva standi er frbrt rlandi vegna rkisbyrgar bnkum. Vilja menn sj nnast engan hagvxt ESB rkjunum ratugum saman t af tlnastefnu banka? Nei. etta ml vinnum vi vegna bi tilskipananna sem og afleiinga ess fyrir nnur lnd ef vi tpum dmsmli, sem vi gerum auvita ekki.

@rds: Er engin htta af v a ganga fr samningnum eins og hann er nna? Hva gerist ef efnahagur heimsins tekur dfu eftir 1-2 r. Sstu ekki hva gerist eftir jarskjlftann Japan? datt eignasafn LB niur um einhverja milljara. Vi vitum lka ekki hve miki vi komum til me a borga og a er verst. Hvers vegna hfnuu Bretar 47 milljara eingreislu + LB? Auvita vegna ess a eir vilja ekki sitja uppi me httuna. Hva eigum vi svo a gera ef fiskistofnar okkar hrynja eftir 5 r? Hvaan eigum vi a f gjaldeyri til a greia essa lvru krfu.

Sanngjrn mlamilun hj nei og j sinnum er essi: eir sem vilja greia skr sig lista og sj um a greia Bretum og Hollendingum nstu misserum og rum.

Helgi (IP-tala skr) 31.3.2011 kl. 19:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband