Bloggfćrslur mánađarins, október 2020
Föstudagur, 30. október 2020
Ónei
Ríkisstjórnin mun rćđa tillögu Ţórólfs Guđnasonar sóttvarnalćknis um hertar ađgerđir vegna kórónuveirunnar á fundi sínum í dag.
Eđa, til ađ umorđa:
Ríkisstjórnin mun međ lokuđ augun samţykkja tillögu Ţórólfs Guđnasonar sóttvarnalćknis um hertar ađgerđir vegna kórónuveirunnar á fundi sínum í dag. Smitvarnir verđa eina áherslan. Allt annađ - sjálfsmorđsbylgjan, fjöldagjaldţrot, brottfall úr skólum, dauđsföll vegna einhvers annars en veiru og fórn á ákveđnum samfélagshópum (ađallega ungum karlmönnum) svo eitthvađ sé nefnt - verđur ekki einu sinni sett á dagskrá.
![]() |
Ríkisstjórnin rćđir tillögur Ţórólfs |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţriđjudagur, 27. október 2020
Erlendir dómstólar sem íslenskir löggjafar
Enn einu sinni stefnir í ađ erlendir dómstólar ţurfi ađ slá á putta íslenska ríkisins og ţvinga ţađ til ađ breyta lögum.
Auđvitađ eru íslensk yfirvöld ađ mismuna međ ţví ađ banna innlenda netverslun međ íslenskar afurđir en heimila viđskipti viđ erlendar netverslanir međ íslenskar afurđir.
Fleiri lítil brugghús eru byrjuđ ađ ögra ţessu fyrirkomulagi, leynt og ljóst. Eitt slíkt er tilbúiđ međ lögfrćđing sem ćđir til erlendra dómstóla um leiđ og lögreglan ćtlar sér ađ stöđva smásölu ţess á eigin framleiđslu. Lögreglan veit ţetta og hefur hingađ til haldiđ ađ sér höndum en kannski er ađ verđa breyting ţar á.
Spurningin er ţá bara hvort kemur á undan: Ný löggjöf ađ frumkvćđi Alţingis, eđa ný löggjöf ađ frumkvćđi erlends dómstóls.
![]() |
Netverslun međ bjór í lögreglurannsókn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 26. október 2020
COVID-19 útrýmdi flensunni
Ég sá ágćta ábendingu ţess efnis ađ eftir aldagamla baráttu viđ hina innrćmdu flensu ţá er sigur loksins unninn! Flensunni hefur veriđ útrýmt á heimsvísu!
Á eftirfarandi mynd sjást andlát vegna inflúensu á Íslandi seinustu ár. Talan verđur vćntanlega núll í ár (heimild):
Ekki vantar skýringarnar frá WHO á ţessu kraftaverki: "The various hygiene and physical distancing measures implemented by Member States to reduce SARS-CoV-2 virus transmission have likely played a role in reducing influenza virus transmission."
Einmitt ţađ já? Meira ađ segja Svíar fá ađ deila kraftaverkinu međ heiminum ţótt ţar hafi engu veriđ lokađ međ lögbođi:
Góđar fréttir frá karabíska hafinu og Miđ-Ameríku: "In the Caribbean and Central American countries, there were no influenza detections reported."
Flensan er líka horfin í víđa í Afríku, Suđur-Ameríku og Suđaustur-Asíu: "In tropical South America, tropical Africa and Southern Asia there were sporadic or no influenza detections across reporting countries."
Eđa hvađ?
Flensan horfin en samt mćlt međ ţví ađ bólusetja sig gegn henni? "It was recommended that trivalent vaccines contain the following: an A/Victoria/2570/2019 (H1N1)pdm09-like virus; an A/Hong Kong/2671/2019 (H3N2)-like virus; and a B/Washington/02/2019 (B/Victoria lineage)-like virus."
Af hverju?
Getur veriđ ađ flensan sé á ferli eins og alltaf en ađ einhverjir hvatar valdi ţví ađ flensutilfelli eru einfaldlega flokkuđ sem tilfelli af COVID-19? Nú eđa ađ veirupróf geti ekki gert greinarmun? Ţađ hlýtur ađ vera annađhvort.
Mánudagur, 26. október 2020
Trump-Biden veđmáliđ
Ég fylgist lítiđ međ bandarískum stjórnmálum og hvađ ţá heldur kosningum ţar sem valiđ stendur á milli tveggja lélegra valkosta. En ţó rakst ég á nokkuđ sem er athyglisvert.
Myndin hér ađ neđan sýnir skođanakannanir í ađdraganda Trump-Clinton kosninganna.
Ţann 26. október í ađdraganda kosninganna mćldist Trump međ 43% og Clinton međ 48,4%. Munurinn var 5,4%. Lokatölur urđu 46,8%-43,6% (Clinton fékk fleiri atkvćđi en Trump vann á fjölda svokallađra kjörmanna).
Í Trump-Biden er stađan svona:
Trump er í dag í 43,8% og Biden er í 50,8%. Munurinn er 7%. Ađeins meiri en á sama tíma í Trump-Clinton kosningabaráttunni en ekki svakalega mikiđ.
Ţađ er freistandi ađ veđja svolitlu fé á ađ Trump vinni. Mér sýnist ávöxtunin geta orđiđ ágćt.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 25. október 2020
Jól hjá loftborinni veiru
Nú ţegar veturinn er ađ ganga í garđ er blómatíđ hjá loftbornum veirum. Í stađ ţess ađ hleypa henni af stađ ţegar veđur var betra og líkamar fólks í betri ađstćđum til ađ sigrast á ţeim er búiđ ađ ýta veiru inn í vetur.
Flensuveiru.
Kórónaveiru.
Kvefi.
Hálsbólgu.
Öllu sem herjar á fólk, árlega eđa á 10 ára eđa 20 ára fresti.
Ofan á veiru leggst svo efnahagslega plágan sem ćtlar ađ drepa miklu, miklu, miklu fleiri en nokkur veira síđan 1918:
Sjálfsmorđ, barnadauđar, vímuefnamisnotkun, malaría, berklar, nefndu ţađ!
Fréttir af hliđarafleiđingum svonefndra ađgerđa á Íslandi hljóta alveg stórfurđulega ţögn. Ég hef ekki séđ stafkrók eđa myndskeiđ ţar sem einhver virđist ćtla ađ hugsa sig um og segja: Jćja, viđ erum greinilega ađ hrekja miklu fleiri fram af bjargbrún en viđ erum ađ bjarga međ ţví ađ drepa hagkerfiđ. Viđ kíkjum á Svíţjóđ eftir ađ ţeim tókst ađ verja hjúkrunarheimilin sín. Nokkuđ sem okkur ćtlar ađ mistakast á Íslandi ţótt ţađ hafi átt ađ vera eina forgangsverkefniđ.
Ekkert! En vonandi er ástćđan sú ađ ég hef ekki náđ ađ fylgjast nćgilega vel međ öllum sem tjá sig.
![]() |
Greinilegt ađ ekki hafi veriđ fariđ eftir reglum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2020 kl. 07:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 23. október 2020
Partýiđ heldur áfram
Myndin hér ađ neđan (heimild) sýnir dauđsföll á dag í Svíţjóđ, međal fólks sem hefur greinst međ COVID-19 veiruna (og dó úr henni eđa vegna samverkandi ţátta viđ ađra heilsubresti):
Er eitthvađ sjáanlegt vandamál á ferđinni?
![]() |
Partíiđ búiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Föstudagur, 23. október 2020
Heilsan
Ég ćtla ekki ađ gefa neinum heilsuráđ en eftirfarandi virkar ágćtlega fyrir mig:
- Sofa 7-8 tíma á nóttu sem flestar nćtur.
- Drekka vatn sem oftast.
- 2 matskeiđar af lýsi á dag og 1 fjölvítamín.
- Sleppa morgunmat og borđa kvöldmat snemma og reyna ađ láta a.m.k. 16 tíma líđa á milli kvöldverđar og hádegisverđar. Ađ fasta ađeins er hollt fyrir líkamann.
- Borđa ţess á milli eitthvađ sem er gott en er helst líka hollt. Venjulegur matur, í stuttu máli (međ laktósa, glúten, fitu, dýraafurđum og salti).
- Stunda einhvers konar hreyfingu sem oftast, t.d. ađ taka nokkrar armbeygjur daglega eđa planka. Nota yfirleitt stigann og labba eđa hjóla styttri vegalengdir (upp ađ 7 km).
Lengri er listinn ekki né flóknari. Hvernig heldur ţú ţínum skrokki viđ?
![]() |
Íslensk börn sofa mörg hver of lítiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Miđvikudagur, 21. október 2020
Er sjálfsmorđsbylgja í fullum gangi og enginn segir neitt?
Í frétt Mannlífs kemur fram margt af ţví sem ég hef beđiđ lengi eftir ađ komi fram á sjónarsviđiđ: Ađgerđir vegna veiru eru ađ leiđa til stórkostlegrar aukningar í sjálfsvígshugsunum og jafnvel sjálfsvígum, sérstaklega međal yngri karlmanna.
Veiran er ađ blinda okkur svo mikiđ sýn ađ viđ sjáum einfaldlega ekki afleiđingar ađgerđa gegn henni. Ţćr afleiđingar eru jafnvel margfalt alvarlegri en sjálf veiran. Í raun er stórfurđulegt ađ um ţetta sé ekki fjallađ víđar og međ áberandi hćtti. Mannlíf talar um ţöggun sem er stórt orđ en sennilega viđeigandi.
Ţađ ađ smitast af veiru er fyrir flesta lítiđ mál. Ţađ ađ veikjast af veiru er önnur saga. En hér segja lćknar Landspítalans ađ vandamáliđ sé minna en í venjulegu flensuári. Vandamál spítalans sé skortur á úrrćđum fyrir aldrađa sem ţurfa ađ komast á hjúkrunarheimili í stađ ţess ađ taka spítalarúm. Eins og alltaf!
Mín spá er sú ađ ţegar endanlegar tölur um sjálfsvíg áriđ 2020 liggja fyrir, og ţćr bornar saman viđ undanfarin ár, ţá verđi ţađ eins og reiđarslag fyrir almenning. Hvađ gerđist? Af hverju var ekki gripiđ inn fyrr? Af hverju var ţessu ungu fólki fórnađ? Til hvers? Fyrir hvern? Eftir hvađa hagsmunamat? Af hverju?
Ótaldar eru svo ađrar afleiđingar ađgerđa gegn veiru. Brottfall ungmenna úr námi verđur gríđarlegt ţegar á hólminn er komiđ og krossferđin gegn veirusmitum hefur veriđ aflífuđ. Tölfrćđi hjartasjúkdóma verđur skelfileg líka. Misnotkun vímuefna er ađ aukast. Skilnađartíđni verđur líklega meiri en í venjulegu árferđi. Geđheilsa eldra fólks hrakar. Margir fá kvíđa ađ óţörfu. Listinn er endalaus.
En ađgerđir gegn smitum skulu halda áfram ađ stjórna samfélaginu. Af hverju? Jú, ţví ţađ er snákaolía sem er auđvelt ađ selja skelkuđum almenningi.
Miđvikudagur, 21. október 2020
Stjórnmál án hugsjóna
Viđskiptablađiđ spyr góđrar spurningar:
Höfum ţađ í huga ađ sá sem lagđi fram frumvarp til laga um tryggingagjald áriđ 1990 var Ólafur Ragnar Grímsson. Í dag er gjaldiđ 70-80% hćrra en ţađ var ţegar Ólafur lagđi frumvarpiđ fram. Eins og einhverjir muna fékk Ólafur viđurnefniđ Skattman. Hvađ eigum viđ ađ kalla ţá sem nú ráđa?
Til gamans má benda á myndbandiđ um Skattmann sem birtist í Áramótaskaupinu 1989, hér.
En ţótt spurning Viđskiptablađsins sé góđ ţá er ekki víst ađ ţađ sé til svar viđ henni. Ţađ er ekki einu sinni víst ađ stjórnmálamenn sem hćkka skatta ćtli sér ađ hćkka skatta. Prósentur leggjast jú á heildir sem breytast í stćrđ og skattheimta breytist ţannig auđvitađ međ stćrđ skattstofnsins. Ţannig hefur hagvöxtur gjarnan í för međ sér aukna skattheimtu jafnvel ţótt skatthlutföll lćkki eitthvađ. Skattafrádrćttir fara ađ vega minna. Niđurstađan verđur ţví jafnvel sú ađ lćkkandi skatthlutföll í umhverfi efnahagsuppgangs geti aukiđ ţá hlutdeild í verđmćtasköpun samfélags sem hiđ opinbera - ríki og sveitarfélög - gleypir í gin sitt.
En hvernig stendur á ţví ađ skattheimta virđist sífellt klífa upp á viđ, samhliđa vaxandi ríkisafskiptum, án ţess ađ ţađ sé beinlínis stefna neins nema hörđustu vinstrimanna?
Í frćgri bók, Our Enemy, the State, reynir höfundur, Albert Jay Nock, ađ svara ţví hvernig ríkisvaldiđ heldur áfram ađ ţenjast út jafnvel ţótt ţađ sé ekki endilega sjálfstćtt markmiđ neins. Hitler, Stalín, Mussolini og ýmsir stjórnmálaheimspekingar lýstu ţví yfir ađ ríkisvaldiđ vćri ćđsta valdiđ sem ćtti ađ ráđa. Ţetta segir enginn í dag en samt virđist raunin vera sú, í vaxandi mćli. Hvađ má skrifa ţetta á?
Nock leggur ţađ til ađ ástćđan sé kannski sú ađ enginn hafi neinar hugsjónir. Menn eru einfaldlega farţegar á bát sem lćtur strauminn bera sig áfram. Enginn reynir ađ synda í hina áttina. Ríkisvaldiđ er jú bara samansafn sífjölgandi svokallađra jákvćđra réttinda sem sé í eđli sínu allt annađ ríkisvald en heimspekingar frjálslyndisstefnunnar á 18. og 19. öld töldu heillavćnlegast - ríkisvald sem eingöngu framfylgir svokölluđum neikvćđum réttindum.
Ţurfa stjórnmálamenn ekki á ný ađ byrja tileinka sér hugsjónir og hugleiđa hvert hlutverk ríkisvaldins eigi í raun ađ vera, í stađ ţess ađ sigla bara eins og rekaldin á straumum tískunnar?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 20. október 2020
Undirskriftalisti: Ísland fari norrćnu leiđina í sóttvarnarmálum
Viđ undirrituđ skorum á mennta- og menningarmálaráđherra, Lilju Alfređsdóttur, ađ beita sér fyrir ţví ađ framhaldsskólar verđi tafarlaust opnađir og ađ ţar fari fram eđlilegt skólahald rétt eins og í grunnskólum. Ísland er eina landiđ á Norđurlöndunum sem ekki er međ opna framhaldsskóla og gerir ţannig greinarmun á grunnskólum og framhaldsskólum. Börn og unglingar eru ekki í áhćttuhópi fyrir Covid-19. Annars vćru framhaldsskólar ađ sjálfsögđu lokađir á hinum Norđurlöndunum líka. Um er ađ rćđa mikilvćgt lýđheilsumál og varla ţarf ađ efast um skađsemi núverandi fyrirkomulags sem ađ óbreyttu hefur alvarlegar og óafturkrćfar afleiđingar í för međ sér á heila kynslóđ ungmenna.
Ađ stöđva íţróttastarf barna og unglinga er heldur ekki forsvaranlegt af sömu ástćđu.